Morgunblaðið - 28.10.1983, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1983
9
„Spennandi að finna
sínar eigin aðferðir“
Ragnheiður Jónsdóttir myndlist-
armaður heldur sína fimmtu einka-
sýningu um þessar mundir í Gallerí
Grjót við Skólavörðustfg, hún sýnir
þar sex ætingar, fjórar í lit og tvær í
svart-hvítu.
— segir Ragnheiður Jónsdóttir
grafíklistamaður sem heldur sína
fimmtu einkasýningu hérlendis
„Þessi verk eru öll ný, þau fyrstu
unnin í vor og þau síðustu rétt
fyrir sýninguna,“ sagði Ragnheið-
ur í viðtali við Mbl. „Og eru Þessar
ætingar þær stærstu sem ég hef
gert. Ég vinn þær í zink með salt-
péturssýru og þrykki síðan á papp-
ír. Flestar mínar myndir eru
reyndar ætingar unnar í zink eða
kopar, en sumar geri ég með
þurrnál, þar sem myndin er rist á
plötuna. Ætingin er þolinmæðis-
og nákvæmnisverk og ákaflega
seinunnin. Það eru til margar að-
ferðir en líka mjög spennandi að
finna sínar eigin."
Hvar varstu í grafíknámi?
„Bæði hérlendis og erlendis. Ég
byrjaði á að fara í teiknun og mál-
un i Myndlistaskólanum í Reykja-
vík, fyrst ’59 og svo aftur ’64—’68.
Grafík átti ekki upp á pallborðið
hér á íslandi lengi vel, en algeng-
ast var að fólk færi í málun eða
skúlptúr. Fyrsta sýningin mín var
Ragnheiður Jónsdóttir: „Ég byrjaði að læra málun og málaði f mörg ár,
en grafíkin höfðar mun raeira til mín.“
Gráskinna I (æting).
Ljóamyndir MbL/ RAX.
þvf málverkasýning og það var
ekki fyrr en veturinn ’68—’69 þeg-
ar ég er í Myndlista- og handíða-
skólanum að ég fer að læra graffk.
Ég hafði málað í mörg ár en þetta
efni höfðaði langtum meira til
mín. Á þessum tíma er félagið ís-
lensk grafík stofnað og héldum við
okkar fyrstu samsýningu 1970.
Sumarið það ár fór ég til Parísar
og lærði í Atelier 17, hjá S.W.
Hayter sem kenndi sínar eigin að-
ferðir við grafik. Eftir það fór ég
að taka þátt í alþjóðlegum samsýn-
ingum og leiddi hver af annari. Éin
slík var í Monte Carlo i vor sem ég
tók þátt f og og núna er ég með
verk á sýningum í París, San
Francisco og í Frechen í Þýska-
landi. Á þessari síðastnefndu hlaut
ég í fjórða sinn alþjóðleg verð-
laun.“
Tekur þetta ekki allan þinn tíma
Ragnheiður?
„Að miklu leyti jú, en það munar
öllu að ég er með vinnustofuna
heima hjá mér. Ég get þá nýtt
þann tima sem annars færi i bið
eftir að lakkið þorni á plötunum og
annað til að geta haldið áfram. Éf
ég væri með vinnustofu úti i bæ
væri ég líklega aldrei heima."
Sýning Ragnheiðar í Gallerí
Grjót stendur til 3. nóvember. Hún
er opin virka daga 12—6 og um
helgar 2—4.
Krummaholar
^ 75 fm ibuð á 3. hæð. Svalainng. ^
Verð 1.300 þus. &
> Hraunbær *
/ 65 fm ibuð á 1. hæð. Glæsileg £
S, eign. Verð 1.150—1.200 þus A
% Fálkagata *
> Mjög snyrtileg litil ibuð. Verð 1 A
' Gnooavogur «
* 90 fm íbúð á 3. hæð i fjórbyli. &
Verð 1.650 þús.
Álfhólsvegur
80 fm góð ibúð á 1. hæð ásamt g,
litilli einstaklingsibuð á jarö- A
s hæð. Verð 1.500—1.550 þús.
Fluðasel
110 fm stórglæsileg ibuð á 1. A
hæð. Verð 1.750 þus.
Vesturberg
4ra herbergja góð ibúð á 3.
hæð. Verð 1.550—1.600 þús. &
Miðbraut St.
jg 135 fm iþúð á 3. hæð í þríbyli
A Litiö áhvilandi. Mjög glæsileg A
eign. Verð 2,2—2,3 millj.
Sórhæöir
g Reymhvammur
A 120 fm ibuð á jarðhæð i tvibyl-
ishúsi. 30 fm studió i kjallara
g m/eldunaraðstöðu og wc. Verð
A 2,2 — 2.4 millj.
Eigna
markaðurinn *
Hafnarstr 20. 8. 26933,
(Ny|a husinu viö Lækjartorg)
J°n Magnusson hdl. &&&<£
26600
allir þurfa þak yfírhöfudið
BLIKAHÓLAR
2ja herb. ca. 57 fm íbúö á efstu
hæð í 3ja hæða blokk. Mjög
gott útsýni. Falleg íbúð. Verð:
1300 þús.
HRAUNBÆR
2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 1.
hæð í blokk. Góð íbúð. Verð:
1200 þús.
3JA HERBERGJA
í VESTURBÆ
Höfum kaupanda að góðri
3ja herb. íbúö í vesturbæn-
um. Góöar greiðslur fyrir
rétta eign.
GARÐABÆR
Voru að fá til sölu 170 fm hæö
ásamt 80 fm rými á jarðhæö á
góöum stað í Garöabæ. Stór og
góð lóð. Verð: 2,7 millj.
MÁVAHLÍÐ
3ja herb. ca. 70 fm samþykkt
risíbúö í fjórbýlishúsi. Sérhiti.
Verö: 1200 þús.
VESTURBÆR
4ra herb., fullbúin, falleg, 115
fm íbúð ofarlega í háhýsi. Sam-
eign frágengin. Glæsilegt út-
sýni. Tvö bílastæöi í bílahúsi
fylgja. Skipti á 2ja herb. íbúö
koma til greina. Verð: 2,4 millj.
SÉRHÆÐ
Vorum að fá til sölu 130 fm
sérhæð á góöum staö í
sunnanverðum Kópavogi. 4
svefnherbergi. Góður bíl-
skúr. Verð: 2,5 millj.
MOSFELLSSVEIT
Einbýlishús á einni hæö, ca.
146 fm. 4 svefnherbergi. Tvö-
faldur bílskúr. Verö 2,8 millj.
Fasteignaþjónustan
Autlunlrmli 17,«. XS00
Kári F. Guöbrandsson,
Þorsteinn Steingrimsson,
lögg. fasteignasali.
Einbýlishús
á Flateyri til sölu
Falleg eign á mjög lágu verði. Góöir atvinnumögu-
leikar á staönum.
Uppl. í síma 94-7755.
Endaraöhús á Flötunum
140 fm vandaö raöhús á einni hæö.
Tvöf. bílskúr. 1350 fm lóð. Verö 3,2
millj.
Viö Engihjalla
2ja herb. rúmgóö íbúö á 1. hæö. Verö
1150 þús.
Viö Vesturberg
2ja herb. 65 fm góö íbúö á 5. hæö í
lyftublokk. Verö 1100 þús.
Viö Óöinsgötu
3ja herb. 75 fm ibúö á 2. hæö í járn-
klæddu timburhúsi. Verö 1250 þús.
Við Einarsnes
3ja herb. 75 fm ibúö á 2. hæö. Vsrö 1
mHlj.
í Miöbænum
3ja herb. góö ibúö i nýju steinhúsi. Góö
staösetning. Vsrö 1400 þús.
í Hafnarfiröi
3ja herb. 85 fm stórglæsileg íbúö á 1.
hæö. Ibúöin er öll nystandsett. Útsýni.
Vsrö 1400 þús.
í Seljahverfi
3ja herb. 85 fm góö ibúö á jaröhæö.
Gott geymslurými er undir íbúöinni.
Viö Ásgarö
3ja herb. 85 fm góö ibúö á 3. hæö
Suöursvalir. Frábært útsýni. Vsrö 1350
þús.
Viö Bugöulæk
4ra herb. 100 fm íbúö á jaröhæö. Sér-
inng. Vsrö 1550 þús.
Viö Kleppsveg
5 herb. 120 fm ibúö á 1. hæö. Verö
1650 þús. Laus strax.
Við Skipholt
4ra herb. góö ibúö á 4. hæö, ásamt
auka herb. i kjallara. Varö 1800 þús.
Viö Engihjalla
4ra herb. góö ibuö á 4. hæö. Verö 1650
þú*.
Glæsilegur
sumarbústaöur
um 15 mín. akstur frá Rvík. Hér er um
aö ræöa 50—60 fm fullbúinn sérsmiö-
aöan bústaö, einn vandaöasta sinnar
tegundar. Eigninni fylgja 4 ha af góöu
landi. Varö 1500 þús. Ljósmyndir og all-
ar nánari upplysingar á skrifstofunni.
Einbýlishús í
Árbæ óskast
Höfum kaupanda á einbýlishúsi i Ar-
bæjarhverfi. Há útborgun í boöi.
Lítið einbýlishús
viö Framnesveg. Stærö um 80 fm. Varö
1100 þús.
25 EicnnmiÐLunm
'OSCSV ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Þorleifur Guömundsson sölumaöur
Unnsteinn Beck hrl., timi 12320
Þórólfur Halldórsson lögfr.
Kvöldsimi sölumannt 30483.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0ROARS0N H01
Til sölu og sýnis auk annara eigna:
Við Austurberg meö góöum bílskúr.
5 herb. íbúö um 117 fm, stofa og 4 svefnherb. (nú
3). Sér þvottahús og búr, mikil og góð innrétting,
bílskúr með mikilli lofthæö fylgir. Ágæt fullgerö
sameign, góö lán áhvílandi. Ákv. sala.
Einbýlishús óskast til
kaups í Garöbæ.
AIMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21153-21370
Matvöruverslun óskast
Höfum traustan kaupanda af matvöruverslun í
Reykjavík, æskileg velta 1,5—2,5 millj. á mánuöi.
4ra herb. íbúð óskast
Höfum góöan kaupanda aö 4ra herb. íbúö í fjölbýl-
ishúsi innan Elliðaáa. Útborgun allt aö kr. 500 þús.
við samning.
Eignahöllin
28850-28233
Fasteigna- og skipasala
Hverfisgötu76
Skúli Ólafsson
Hilmar Victorsson viöskiptafr.
VERPBREFAMARKAPUR
HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 8 33 20
Önnumst kaup og sölu
á veöskuldabréfum.
Útbúum skuldabréf.
Höfdar til
„fólksíöllum
starfsgreinum!
Útborgunin í Akai
hljómtækjasamstæðum
er aðeins 7.500 krónur.
Eftirstöðvar má greiöa
á allt að 9 mánuðum.