Morgunblaðið - 28.10.1983, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 28.10.1983, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1983 • Stjórn Glímusambands Islands ætlar aó gera verulegt átak í aó kynna glímuna og reyna að auka áhuga á íþróttinni. En mjög fáir stunda nú þessa þjóölegu íþrótt. 10 til 15 stunda glímuæf ingará Reykjavíkursvæðmu — segir Hjálmur Sigurösson stjórnarmaður í GSÍ — Ég held aö óg geti fullyrt aö þaó eru ekki fleiri en 10 til 15 sem æfa glímu aó staöaldri hér í Reykjavík með KR, Ármanni og Víkverja og þaó má telja á fingr- um sér þá sem koma nýir til æf- inga. Og þeir eru ekki margir staóirnir á landsbyggóinni þar sem glíma er stunduó að ein- hverju ráói. Það er því alveg Ijóst aö þaö þarf stórt átak í málum glímunnar til að rífa hana upp úr þessari lognmollu, sagöi Hjálmur Sigurös- son stjórnarmaöur í Glímusam- bandi íslands, þegar hann var innt- • Hjálmur Sigurósson ur eftir því hvort hætta væri á þvi aö glímuíþróttin lognaöist útaf hér á landi. Hjálmur sagöi aö hann teldi ekki hættu á því en staöan væri oröin mjög slæm og myndi án efa versna enn meira ef ekkert yröi aö gert. Hjálmur sagöi að stjórn Glímusam- bands islands heföi ýmislegt á prjónunum í þessum málum en væri ekki farin af staö meö hug- myndir sínar. — Þaö sem vantar fyrst og fremst er öflugt starf, ööru vísi er ekki hægt aö fá kraft í íþróttina, sagöi Hjálmur. — ÞR. Siguróur Pétur sigraði Viren „ÞAÐ er óneitanlega gaman aö hafa sigrað þennan mikla hlaup- ara í keppni," sagöi Sigurður Pét- ur Sigmundsson hlaupari úr FH, sem stóó sig meö glæsibrag í New York-maraþonhlaupinu á sunnudaginn, er við færöum hon- um þær fregnir að hann hefói Einn leikur fer fram í úrvals- deildinní í körfuknattleik í kvöld. UMFN og KR leika í Njarövík kl. 20.00. Staðán í úrvalsdeildinni er nú þessi: Njarövík 3 3 0 246—222 6 Valur 3 2 1 244—222 4 KR 3 2 1 201—211 4 Keflavík 3 1 2 207—216 2 komiö á undan finnska stór- hlauparanum Lasse Viren í mark. Eins og fram hefur komiö i Morgunblaöinu varö Siguröur Pét- ur í hópi fyrstu hundrað manna í hlaupinu, varö númer 99 í mark af um 20 þúsund, sem er góöur árangur, og bætti hann islands- KR í kvöld Haukar 3 1 2 210—222 2 ÍR 3 0 3 192—207 0 Stigahæstir Valur Ingimundarson, Njarövík 91 Pálmar Sigurösson, Haukum 69 Kristján Ágústsson, Val 59 Þorsteinn Bjarnason, Keflavik 59 Jón Sigurösson, KR 54 Torfi Magnússon, Val 54 Hreinn Þorkelsson, ÍR 51 metiö um 3'/2 mínútu, hljóp á 2:23,42 stundum. Viren varö hins vegar aö láta sér nægja 103. sætiö í hlaupinu á 2:23,54 stundum. Hermt er aö hann sé aö undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana aö ári, og eru tald- ar góöar líkur á aö hann veröi einn þriggja keppenda Finna í mara- þonhlaupi þar. Lasse Viren ætti vart aö þurfa aö kynna fyrir íþróttaunnendum. Hann er fjórfaldur Ólympíumeist- ari, vann 5 og 10 km hlaupin á leikunum í Munchen 1972 og Montreal 1976. Skemmtilegt fyrir Sigurö Pétur aö hafa sigraö þenn- an mikla hlaupara í New York. Reyndar var hann skammt á und- an öörum frægum hlaupara, Ný- sjálendingnum Dick Quax, sem átti heimsmetiö í 5 km hlaupi þar til í fyrrasumar, og vann til silfurverö- launa í 5 km hlaupi á Ólympíuleik- unum í Montreal 1976. — ágás. Úrvalsdeildin: UWIFN — Þorsteinn Einarsson: „Verðum að sýna glímunni ræktarsemi“ — Jú, þaó er alveg rétt, ástandiö í glímumálum hjá okkur er ekki gott. Og vissulega er sú hætta fyrir hendi aö íþróttin geti dáió út ef ekki er aö gætt, sagói Þorsteinn Einarsson fyrrverandi íþróttafulltrúi ríkisins og mikill áhugamaóur um glímu enda glímukennari og gamall glímu- maóur sjálfur. — Ástandið er verst hvaö varö- ar yngri kynslóöina, hún lærir ekki íþróttina og þaö þarf aö gera veru- legt átak í aö kenna piltum á aldr- inum 11 til 13 ára glímu. En þaö vantar tilfinnanlega leiöbeinendur og kennara. Glímusamband ís- lands var síöast meö námskelö fyrir glímukennara áriö 1978 og þar var ég leiöbeinandi. Nám- skeiðiö sóttu 11 manns og voru mjög áhugasamir, og lögöu sig alla fram. — Framkvæmdastjórn ÍSl hef- ur skipaö nefnd sem á aö gera átak í glímumálum og vonandi tekst henni aö vinna gott starf. Þessi nefnd var stofnuö á árinu og á hún aö efla glímuáhuga í landinu. Við endamarkió í New York-maraþonhlaupinu á sunnudag. Ný-Sjá- lendingurinn Rod Dixon fagnar sigri og sendir frá sér koss, en Bretinn Geoff Smith hneig niöur örmagna á marklínunni. Dixon er fyrsti út- lendingurinn sem vinnur hlaupiö og Smith, sem haföi forystu lengst af, setti heimsmet byrjenda í greininni. Þorsteinn Einarsson Viö verðum aö sýna glímunnl ræktarsemi, hún er þjóölegur arfur sem ekkl má glatast, sagöi Þor- steinn Einarsson. — ÞR. Fundað um ferðakostnað FERÐAKOSTNAÐUR innanlands vegna þátttöku í landsmótum hefur vaxiö gífurlega á undan- förnum árum. Vegna þess eru dæmi um, aó liö hafi orðiö aö hætta viö þátttöku í sumum greinum. Þá er sýnilegt aö sam- skipti við útlönd munu dragast verulega saman af sömu ástæö- um. Vandamál þetta er íþróttafor- ystunni mikiö ahyggjuefni. Þing FSÍ Þing FSÍ veróur haldiö í Félags- heimili Kópavogs laugardaginn 26. nóvember og hefst kl. 14.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Framkvæmdastjóri ISÍ telur því nauösynlegt aö boöa til sérstaks umræöufundar, þar sem vandamál þetta veröur rætt. Fundurinn verö- ur haldinn á Hótel Loftleiöum, laugardaginn 29. október 1983, kl. 14.00. Fyrirhuguö dagskrá er þannig: 1. Fundarsetning: Sveinn Björns- son forseti ÍSI. 2. Samningar um ferðamál: Alfreö Þorsteinsson, ritari ÍSÍ. 3. Um feröakostnaö innanlands: a) Knútur Otterstedt, form. ÍBA. b) Pétur Sveinbjarnarson, form. Vals. 4. Almenn umræöa. 5. Fundarlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.