Morgunblaðið - 22.11.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1983
7
TSítamatka^uiinn
^■tettifýötu 12-18
MAZDA 323 (1500) 8TAT10N1962
Rauður, ekinn 19 þús. Útvarp og sagulband.
Sem nýr bfll. Vorð kr. 260 þús. Sklptl A
ódýrari.
ms -i .■ -■■■■.
\ 4s:a—-- -./f
TOYOTA CARINA DXX 1982
Brúnsanseraöur. (I)ós). Útvarp og i
band. Ekinn 9 þús. Verð kr. 320 þús.
COLT QL 1981
GrAsans. eklnn aöeins 28 þús. Útvarp og
segulband. 2 dekkjagangar. Verö kr. 185
þús. (Sklptl A ódýrari.)
DAIHATSU CHARADE 1982
Rauöbrúnn, sjállsk Ekinn aöeins 16 þús.
km. Útvarp + segulband. 2 dekkjagangar.
Verö kr. 220 þús.
SAAB 99 GL 1980
Brúnn, 4ra dyra. Ekinn aöins 36 þús. Verö
kr. 250 þús.
BMW 316 AUTOMATIC 1982 v f
GrAsanseraöur, ekinn 38 þús. Útvarp + NTH ®,LL
segulband. Verö kr. 375 þús. (Góö gretöslu- Da,sun Cherry 1,5 GL. 1983. SllfurgrAr. Ek-
kX , Inn aöeins 3 þús. 2 dekkjagangar. Verö 285
■: .. þÚS.
MAZDA 626 2000 1981
BIAsans, eklnn 37 þús. Ath.: Aflstýrl, 5 glra. SUBARU 1800 4x4 1983
Rafmagn í rúöum o.fl. Gullfallegur bfll. Verö Hvitur, ekinn 21 þús. HAtt og lágt drlf. Ýmslr
kr. 260 þús. (Sklpti A ódýrari.) aukahlutir. Verö kr. 380 þús.
ATÓM - BINGÓ - VALS - ’83
meö Hemma Gunn
í Sigtúni næsta fimmtudag 24. nóv. kl. 20.30.
Húsiö opnað kl. 19.30. Ávísanir geymdar ef óskaö er.
Sérsaumaöur Blárefs glæsí-
pels
Kr. 40.000.-
FISHER
Rosaleg
meö öllu.
Kr. 27.000.-
stereósamstæöa
aö eigin
vali meö
Kr. 8.500.-
Sérhannaö reyrsófaborö frá
<*> Nýborg"
° 5.000.-
Kr.
4 vetrardekk
^"“""t-ilLiUaii:
Kr. 7.500.-
$
Sportvöruúttekt í
P0RTVAL ^BIMutnnrt.
Kr. 3.500.-
Leiktölvuspil frá
Tölvuspil sf.
Kr. 2.000.-
10 fyrsta flokks íslenskar
hljómplötur frá
FISHER
VHS videótæki meö öllu.
Kr. 43.000.-__________
Kropp-stóllinn. Ofurþægi-
legur hvíldarstóll frá
fUðffip/l/s/Ði
^Rtykftvikurvegi Hafntrhrói simi 54499j
Kr. 20.000.-
Skuggalega flott stereóferöa-
viötæki frá
FISHER
Kr. 9.000.-
Tölvuboröspil frá
Tölvuspil sf.
Kr. 2.000,-
Verkfærasett frá
Kr. 3.000.-
Tvær gistinætur )4<
meö elskunni HBTEI.
og morgunveröur á ■■■■■■
Kr. 2.500.- HDLT
Jólaleikfangaúttekt í
Liverpool
Kr. 2.500.-
Matvöruúttekt í landsins
glæsilegustu kjötverslun.
Kr. 2.500.-
jpanmmi ■' i a ncsni
211.500.-
Heildarverðmæti
aðal- og aukavinninga kr.
Stórglæsilegir aukavinningar. Þaö er líf í tuskunum meö
Hemma. Láttu þig ekki vanta.
1 spjald kr. 100.- 2 spjöld kr. 200.- 4 spjöld kr. 300.- 5 spjöld
kr. 400,- 7 spjöld kr. 500,-
Aðgangur ókeypis — Knattspyrnudeild Vals
Ríkisskattar
gildur þáttur
í vöruverði
Arndís Björnsdóttir,
kaupmaöur, skrifar grein í
Verzhinartiðindi um þátt
ríkLsskatta í almennu vöru-
verðL Hún segir þar m.a.:
„Neytendur almennt
fliuga vafalaust ekki, að ef
Ld. er keypt vatnsglas á kr.
100,-, fær rikissjóður ca. kr.
50,- af þeirri upphæð (eftir
tollalækkun meira að
segja). Sams konar vatns-
glas getur svo kostaö kr.
100,- ■ innkaupi eftir mán-
uð, því hér er fallandi
gengL Síðan leggjast tollar
og önnur gjöld ofan á og
við þekkjum öll útkomunæ
neytendum fínnst hreint
ótrúleg hækkun á ferðinni.
Hann áttar sig ekki á þvf,
hvað ríkissjóður á stóran
hlut í vöruverðinu ... Þótt
kaupmaðurinn vilji lækka
álagninguna segir það svo
lítið, því að hinir háu toll-
ar margfalda upphæðina.
Ríkissjóður verður að fá
sitL Ríkissjóður tekur
ekki tillit til rýrnandi
lífskjara eða skerðingar
launa, þegar tollar eiga í
hluL Þeir eru ekki lækk-
aðir í hlutfalli við vísitölu-
skerðingu, og þess vegna
verður bilið meira. Það er
því nánast ógerlegt fyrir
verzlun með hátollavarn-
ing að geta boðið vöru á
virkilega lágu verði.
Arndís vekur síðar í
grein sinni athygli á þvf að
nú þegar hafi verið stigið
skref til að breyta „tolla-
og álögustefnu hins opin-
bera“. En meira þurfí að
gera. „Fella þarf niður
tolla af mörgum vöruteg-
undum, sem nú flokkast
undir lúxusvarning, en
eru raunverulega nauð-
synjavörur'*.
Tollar allt
of háir
Kristmann Magnússon,
framkvæmdastjóri, skrifar
grein í sama blaði um tolla-
mál. Hann gerir að um-
Arndfs Björnsdóttir,
kaupmaöur
Verzlunin — gjald-
heimta ríkissjóðs
„Um margra áratuga skeiö hafa opinber
stjórnvöld notaö verzlunina í landinu í
sívaxandi mæli til þess aö innheimta
tekjur í ríkissjóð. Er nú svo komiö aö
meira en helmingur allra tekna í ríkis-
sjóö kemur gegn um verzlunina. Vax-
andi ríkisútgjöldum hefur verið mætt
meö allskonar nýjum álögum á vöru-
verö: tollum, vörugjaldi, jöfnunargjaldi,
tollafgreiöslugjaldi, aö ógleymdum
söluskattinum meö öllum sínum viöauk-
um.“ (Arndís Björnsdóttir í grein í Verzl-
unartíöindum.)
Kristmann Magnússon,
f ram k væmdas t jór i
tslsefni heilsíðugrein í DV
fyrir allnokkru, þar sem
gerður var samanburður f
vöruverði í fríhöfninni og
venjulegum vcrzlunum, án
þess að skýra, hvers vegna
verð sé hærra í „venju-
legum verzhinum“. Hann
tekur sem dæmi vöru með
80% tolli, 30% vörugjaldi
(og að sjálfsögðu 23,5%
söluskatti).
Orðrétt segir greinarhöf-
undur:
„Dæminu skipti ég í þrjá
dálka.
• 1) Verð sem innflytjandi
greiðír og gjöld sem
bætast við það verð.
• 2) Gjöld til ríkis af inn-
fluttum vörum.
• 3) Verð til Frihafnarinn-
ar, en í þvi verði eru
innifalin 10% umboðs-
laun til umboðsaðilans.
Dæmið lítur þannig ÚL
Af ofangreindunm tölum
blasa við eftirtaldar stað-
reyndir:
• 1) Af sendingum til inn-
flytjandans tekur ríkið
51% af útsöluverðinu.
• 2)Með 30% vörugjald-
inu, sem er jú ekkert
nema dulbúinn tollur,
tekur ríkið 134% ofan á
CIF-verðið, en ekki
„bara“ 80% toll.
«
• 3) Verdið á hlutunum í
Reykjavík er 131%
hærra en verðið á sama
hlut í Fríhöfninni.
• 4) Útsöluverðið í Frí-
höfninni er 15,6% lægra
en tekjur rikisins af
sendingunni til innflytj-
andans.
• 5) Síðast en ekki síst
mætti benda á þá stað-
reynd að fyrir innflutta
hlutinn fær ríkið 224, í
stað 65, og af þessum 65
þarf ríkið að greiða fjár-
magnskostnað, laun,
rýrnun ojs.frv.“
„Greinarhöfundur
kemst að þeirri niðurstöðu
að ekki sé allt sem sýnist
um hagnað ríkisins með
þessari tolláþján. Hér sé
verið að ýta verzluninni úr
landinu. Dæmin um næl-
onsokkana og úrin, fyrr á
tíð, endurtaki sig.
Ranghermi
í Dagblaðinu Vísi í gær
birtist texti eftir Sigurlaugu
Bjarnadóttur, fyrrv. alþing-
ismann og segir í formála
m.a. svo: „Þessi grein er að
meigin uppistöðu til sama
efnis og ræða sú, nokkuð
stytL sem Sigurlaug
Bjarnadóttir, fyrrv. alþm.
fhitti á landsfundi Sjálf-
stæöLsfíokksins. Sigurlaug
tekur fram, að hún óskaði
þess við Mbl. að greinin
yrði birt þar, en af sérstök-
um ástæðum sáu ritstjórar
þess sér ekki fært að verða
við þeirri beiðni.“ Þetta er
rangL
Sigurlaug Bjarnadóttir
óskaði eftir því, að lands-
fundarræða sín yrði birt í
Morgunblaðinu. Henni var
tjáð, að ekki væri hægt að
verða við þeirri beiðni, þar
sem blaðið hefði þegar
hafnað óskum annarra um
birtingu á ræðum, sem
fluttar voru á landsfundi
og eitt yrði yfír alla að
ganga í þeim efnum.
Hins vegar var Sigur-
laugu Bjarnadóttur sagt, að
ef hún vildi skrifa grein,
þar sem hún lýsti þeim
sjónarmiðum, sem fram
komu í landsfúndarræðu
hennar væri sjálfsagt að
birta þá grein.
Pallborðsumræður — Pallborðsumræður — Pallborðsumræður — Pallborðsumræður
UPPSTOKKUN
eða óbreytt ástand?
INGVI HRAFN JÓNSSON, fréttamaöur stýrir pallborösumræðum á almennum félags-
fundi hjá Verzlunarráöi íslands, þriöjudaginn 22. nóvember nk., klukkan 16:00 til
18:00. Ýmsar breytingar eru í undirbúningi í efnahagslífinu og veröur fjallaö um þær á
fundinum undir heitinu: Uppstokkun eöa óbreytt ástand?
ÞÁTTTAKENDUR í umræðunum veröa þeir Davíö Ólafsson, Seölabankastjóri, —
endurskoöun gjaldeyris- og viöskiptamála. — Geir H. Haarde, aöstoöarmaöur fjár-
málaráöherra, — sparnaöur í ríkisrekstri og sala ríkisfyrirtækja, — Ólafur Nilsson,
endurskoöandi, — breytingar á skattalögum og fjárfestingar í atvinnulífinu. — Þor-
steinn Pálsson, alþingismaöur, — endurskoöun laga um banka og sparisjóöi.
FUNDURINN verður haldinn í Lækjarhvammi, Hótet Sðgu, og hefst
hann meö stuttu ávarpi Ragnars S. Halldórssonar, formanns Ví.
Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Ví, síma 83088.
4
VERZLUNARRÁÐ
ÍSLANDS