Morgunblaðið - 22.11.1983, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.11.1983, Blaðsíða 44
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1983 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1983 25 BELGÍA Úrslit loikja í Belgíu: Anderlecht — RWDM 2—1 Kortrijk — Standard L 2—0 FC Seraing — FC Antwerpen 3—1 FC BrUgge — FC Mechlin 4—0 Beveren — Beringen 4—1 FC Liege — Cercle Brtigge 1—1 Lierse — Lokeren 0—0 Beerschot — Waregem 0—0 AA Ghent — Waterschei 1—3 Stadan í 1. deild: Beveren 13 9 4 0 26 14 22 FC Seraing 13 8 3 2 27 13 19 Anderlecht 13 7 4 2 30 10 18 Waterschei 13 6 4 3 22 15 16 Waregem 13 6 3 4 18 10 15 Cercle BrUgge 13 6 3 4 13 10 15 Fc BrUgge 13 5 5 3 23 18 15 FC Mechlin 13 3 8 2 18 19 14 FC Antwerpen 13 5 3 5 19 16 13 Beerschot 13 3 7 3 16 22 13 Standard de Liege 13 4 4 5 17 15 12 Lokeren 13 4 3 6 12 16 11 Lierse 13 4 2 7 17 23 10 Kortrijk 13 3 4 6 12 17 10 AA Ghent 13 3 3 7 15 21 9 FC Lige 13 3 3 7 13 23 9 RWDM 13 1 5 7 11 20 7 Beringen 13 2 2 9 12 33 6 HOLLAND Úrslit leikja í Hollandi: Volendam — Pec Zwolle 0—2 Helmond Sport — Willem 2 2—2 Sittard — FC Utrecht 2—0 Feyenoord — DS 79 Dordrecht 2—1 Haarlem — Sparta 2—2 FC Groningen — Excelaior 0—2 Ajax — Roda JC 5—2 GA Eaglea — PSV 2—1 Boech — AZ 67 2—4 StaOan í 1. deild: Feyenoord 14 11 2 1 38—17 24 PSV 14 10 1 3 39—12 21 Ajax 14 9 3 2 43—20 21 FC Utrecht 14 8 3 3 34—24 19 Roda JC 14 5 6 3 25—24 16 Pec Zwolle 14 6 4 4» 28—29 16 FC Groningen 14 5 5 4 20—18 15 Sperta 14 4 6 4 30—26 14 GA Eagles 14 5 4 5 23—24 14 Haarlem 14 4 6 4 18—22 14 AZ67 14 3 6 5 17—19 12 Excelsior 14 5 2 7 24—27 12 Willem 2 14 5 2 7 21—29 12 Fortuna Sittard 14 4 3 7 18—29 11 FC Den Bosch 14 2 5 7 14—24 9 DS 79 14 4 1 9 18—30 9 FC Volendam 14 3 3 8 18—31 9 Heimond Sport 14 0 4 10 20—44 4 FRAKKLAND Úrslit í Frakklandi á laugardaginn: Monaco — Toulouse 2—3 Bastia — Bordeaux 1—3 Saint Etienne— Nantes 0—0 Auxerre — Strasbourg 3—0 Toulon — Laval 2—2 Lille — Sochau 1—2 Metz — Nemes 2—1 Rennes — Nancy 2—1 Föstudag: Brest — Lens 2—1 Bordeux 28 st. Monaco 26 st. Nantes 26 st. Auxerre 25 st. St. Germain 24 st. Toulouse 22 st. Strasbourg 22 st. Lens 20 st. Sochaux 19 st. Laval 19 et. Rouen 17 st. Lille 17 st. Bastia 16 st. Brest 15 st. Toulon 15 st. St. Etienne 14 st. Nimes 14 st. Nancy 14 st. Metz 13 st. Rennes 12 st. ÍTALÍA ÚRSLIT leikja á Ítalíu: Avellino — Sampdoria 0—2 Catania — Juventus 0—2 Genoa — Inter Milan 1—1 Milan — Fiorentina 2—2 Pisa — Udinese 1—1 Roma — Ascoli 1—1 Torino — Lazio 4—0 Verona — Napoli 1—1 Staöan í 1. deild: Juventus 9 6 1 2 19 6 13 Roma 9 6 1 2 17 7 13 Torino 9 4 4 1 10 4 12 Verona 9 5 2 2 18 13 12 Fiorentina 9 4 3 2 17 9 11 Udinese 9 3 4 2 14 8 10 Sampdoria 9 4 2 3 13 10 10 Milan 9 4 1 4 16 18 9 Avellino 9 3 2 4 10 11 8 Inter 9 2 4 3 7 9 8 Ascoli 9 3 2 4 9 15 8 Napoli 9 2 3 4 6 14 7 Pisa 9 0 6 3 2 8 6 Lazio 9 2 2 5 9 17 6 Genoa 9 1 4 4 4 13 6 Catania 9 1 3 5 5 14 5 Frábær afrek Bryndísar og Tryggva - Hápunktur bikarkeppninnar í sundi um helgina HSK sigraöi í Bikarkeppni Sundsambands íslands um helg- ina. HSK hlaut 190 stig, Ægir varö í ööru sæti, hlaut 158 stig, ÍA hlaut 100 stig, SH 91, og UMFN hlaut 65 stig. Mörg mjög góö af- rek voru unnin á sundmótinu sem fór mjög vel fram og var hiö skemmtilegasta. Hæst bar góöan árangur Tryggva Helgasonar frá Selfossi en hann vann besta af- rek mótsins. Tryggvi setti nýtt ís- landsmet í 200 m bringusundi, synti á 2:26:00 mín. Gamla metið átti hann sjálfur og var þaö 2:27:09 mín. Tryggvi sem dvelur viö æfingar í Elsingen í Svíþjóö er í geysilega góöri æfingu um þessar mundir og er í stöðugri framför. Þá vakti 14 ára gömul stúlka, Bryndís Ólafsdóttir, mikla athygli á mótinu en hún er eitt mesta efni sem fram hefur komið í sundíþrótt- inni um langt skeið. Bryndís setti nýtt íslenskt met í 100 m skrið- sundi kvenna eftir gífurlega mikla baráttu við Guörúnu Femu Ág- ústsdóttur, Ægi. Bryndís haföi bet- ur í sundinu, sýndi mikiö keppn- isskap og synti vegalengdina á 1:01:3 mín., sem er glæsilegt Is- landsmet og jafnframt stúlkna- og telpnamet. Þá sigraði Bryndís í 100 m flugsundi og setti þar stúlkna- og telpnamet, synti á 1:09:4 mín. sem er mjög góöur árangur. Ólafur Einarsson, Ægi, setti piltamet í 200 m flugsundi, synti á 2:23:4 mín. og kom svo á óvart þar sigraði hann Inga Þór Jónsson örugglega. Tími Ólafs var 8:59:1 mín. Ingi synti á 9:09:3 mín. Sá einstaklingur sem flestar greinar vann á mótinu var Tryggvi Helga- son, hann sigraöi í fjórum greinum. Ragnheiður Runólfsdóttir, sterk sundkona frá Akranesi, sigraöi í þremur greinum eða jafnmörgum og Ingi Þór, ÍA. Lið HSK sigraöi í 9 greinum á mótinu, Ægir í 7, og ÍA í 6 greinum. UMFN vann tvær grein- ar. — ÞR. V* Ótrúlegir yfirburðir EINS OG nærri mátti geta, eftir leik FH og Maccabi á föstudags- kvöldiö, gjörsigruöu FH-ingar ísraelsmennina aftur á sunnu- dagskvöldiö í Hafnarfiröi. Loka- tölur í seinni leiknum uröu 44:16, 28 marka munur sem telja veröur hreint ótrúlegan mun ( keppni sem þessari. Þrátt fyrir aö Geir Hallsteinsson, þjálfari FH, gæfi ungum leikmönnum í liöi sínu tækifæri til aö leika á sunnudag- inn, voru yfirburöirnir geysilegir, eins og tölurnar gefa til kynna. Á köflum í leiknum ætluöu • Magnús Árnason, markvöröur FH, skorar hér úr vítakasti í leikn- um gegn Maccabi. Morgunblaöiö/Friöþjófur FH-ingar sér aö visu allt of mikið, mistök þeirra voru of mörg og kæruleysið virtist oft á tíöum ríkj- andi. Sigurinn var vitanlega aldrei í hættu, en þeir heföu aö mínu mati mátt taka leikinn enn alvarlegar. Þaö þurfa þeir aö gera í næstu umferö þegar mótherjarnir veröa sterkari. Til aö ná góöum aga í liöi veröa menn alltaf aö taka leiki al- varlega. Þaö var ekki viö hæfi aö hlæja aö því inni á vellinum hve lélegir mótherjarnir voru heldur heföu FH-ingar átt aö reyna aö bæta enn viö muninn og leika á fullu allan tímann. Þeir heföu mátt hlæja allt kvöldiö og alla nóttina mín vegna en þaö var ekki viö hæfi meöan leikurinn stóö sem hæst. En ekki er hægt aö segja annaö en aö FH-ingar hafi leikiö fyrir áhorfendur, sem fjölmenntu í íþróttahúsið t Hafnarfirði og höföu gaman af aö sjá þetta burst. Allir leikmenn FH skoruöu í leiknum markmennirnir geröu eitt mark hvor úr vítaköstum og maöur var farinn aö halda aö Geir þjálfari kæmi inn á til aö taka næsta vítil Kristján Arason, Þorgils Óttar, Guðmundur Magnússon, Hans Guömundsson ogPálmi Jónsson léku allir vel svo og Magnús Árna- son, markvöröur. Hann lék í seinni hálfleiknum, skemmtilegur mark- vöröur. Stór og snöggur, greini- lega maöur framtíöarlnnar. Hann kom inn í hópinn í staö Haralds FH-Maccabi 44:16 Ragnarssonar, en fjórar breytingar voru geröar á hóp FH frá því í föstudagsleiknum. Þorgils Óttar Mathiesen var markahæstur i leiknum, skoraöi 10 mörk, Hans Guömundsson skoraöi 9, 2 úr vítum, Kristján Arason og Pálmi geröu 5 mörk hvor, báðir eitt úr víti, Guömundur Magnússon skoraöi 3, svo og Eggert isdal og Atli Hilmarsson, Finnur Árnason, Jón E. Ragnarsson og Sveinn Bragason skoruöu eitt hver, og markmennirnir Sverrir Kristinsson og Magnús Árnason skoruöu eitt mark hvor eins og áður sagöi. Dómarar voru norskir og komust þeir þokkalega frá hlutverki sínu. — SH. • Þaö er ekki á hverjum degi eem markveröir skora í handknattleik, en báöir FH-markmennirnir skoruöu úr vítaköstum gegn Maccabi. Hér skorar Sverrir Kristinsson. Morgunbiaðið/Friðþjótur • Tryggvi Helgason hinn sterki sundmaöur í HSK setti glæsilegt ísiandsmet í 200 m bringusundi í Bikarkeppni SSÍ um helgina. Tryggvi synti vegalengdina á 2:26:0 mín. Tryggvi var jafnframt fyrirliöi sigursveitar HSK. Morgunbiaóið/ Friöþjófur Heigason Úrslit í Bikarkeppni SSÍ 800 m skriðsund kvenna: Þórunn Guömundsd. Æ, 9:42,70 Guöbjörg Bjarnad. HSK, 10:11,65 Maria Ólafsd HSK, 10:46,62 800 m skriösund karla: Ólafur Eínarsson Æ, 8:59,10 Ingi Þór Jónsson ÍA, 9:09,30 Jón Ágústsson Æ, 10:02,30 200 m fjórsund kvenna. Ragnheiöur Runólfsd., ÍA, 2:32,5 Þórunn Guömundsd., Ægi, 2:39,9 María Óladóttir, HSK, 2:49,4 200 m flugsund karla: Tryggvi Helgason, HSK, 2:12,4 Ólafur Einarsson, Ægi, 2:23,4 Guómundur Gunnarss., Ægi, 2:33,0 100 m skriósund kvenna: Bryndís Ólafsd., HSK, 1:01,3 Guörún Feman, Ægi, 1:02,8 Guöbjörg Bjarnad., HSK, 1:03,3 Kolbrún Ólafsd., SH, 1:06,5 100 m baksund karla: Eövarö Eövaröss., Njarövík 1:03,7 Kristinn Magnúss., SH, 1:08,8 Hugi Haröarson, HSK, 1:09,1 200 m bringusund kvenna: Guörún Fema Ág., Ægi, 2:54,0 Sigurlaug Guömundsd., ÍA, 2:58,1 María Óladóttir, HSK, 3:05,4 200 m fjórsund karla: Tryggvi Helgason, HSK, 2:15,6 Eövarö Eövarösson, UMFN, 2:18,6 Kristinn Magnússon, SHH, 2:32,2 200 m flugsund kvenna: Anna Gunnarsd., Ægi, 2:36,2 Sigurlaug Guömundsd., ÍA 2:53,1 Guörún Pálsdóttir, HSK, 3:00,5 100 m skriösund karla: Ingi Þór Jónsson, lA, 54,6 Magnús Ólafsson, HSK, 57,0 Þröstur Ingvarsson, HSK, 58,4 100 m baksund kvenna: Ragnh. Runólfsdóttir, ÍA 1:13,4 Bryndís Ólafsdóttir, HSK, 1:17,8 Elín Viöarsdóttir, ÍA, 1:19,1 200 m bringusund karla: Tryggvi Helgason, HSK, 2:26,0 Arnþór Ragnarsson, SH, 2:39,3 Þóröur Óskarsson, UMFN, 2:44,0 100 m bringusund karla: Tryggvi Helgason, HSK, 1:07,4 Eövarö Eövarösson, Njarö., 1:10,9 ArnÞór Ragnarsson, SH, 1:13,0 100 m flugsund kvenna: Anna Gunnarsd , Ægi, 1:08,6 Bryndís Ólafsd., HSK, 1:09,4 Maria Gunnbjörnsd., ÍA, 1:10.9 200 m skriósund karla: Ingi Þór Jónss., ÍA, 2:01,1 ólafur Einarss., Ægi, 2:05,5 Magnús Ólafss., HSK, 2:09,2 100 m baksund kvenna: Ragnh. Runólfsdóttir, ÍA 2:34,0 Þórunn Guömundsd., Ægi, 2:38,6 Elin Viöarsd., SH, 2:49,5 4x100 m fjórsund karla Sveit HSK, 4:19,2 100 m bringusund kvenna: Guörún Fema Ágústsd., Ægi, 1:17,3 Ragnh. Runólfsdóttir, ÍA, 1:18,2 María Óladóttir, HSK, 1:23,1 100 m bringusund karla: Ingi Þór Jónsson, ÍA, 1:00,9 Magnús Ólafsson, HSK, 1:03,8 Þröstur Ingvarsson, HSK, 1:06,5 200 m skriðsund kvenna: Bryndis Ólafsdóttir, HSK, 2:16,5 Guörún Fema Ágústsd., Ægi, 2:16,7 Guöbjörg Bjarnadóttir, HSK, 2:18,4 200 m baksund karla: Eövarö Eövarösson, UMFN, 2:19,7 Ólafur Einarsson, Ægi, 2:27,0 Hugi Haröarsson, HSK, 2:27,4 4x100 m fjórsund kvenna: Sveit Ægis, 4:52,5 Sveit HSK, 5:03,7 Sveit ÍA, 5:07^3 4x100 m •kriösund karla: Sveit HSK, 3:50,8 Sveit Ægis, 4:00,3 Sveit SH, 4:02,8 e Kvennalið Ármúlaskólans. Sigurvegari í Skólamóti KSÍ. Aftari röö frá vinstri: Rósa Haröardóttir, Sigríður Guómundsdóttir, Lára Ásbergsdóttir, Vilborg Skúladóttir, Linda Björnsdóttir, Margrét Sigurðardóttir, Jó- hanna Reynisdóttir og Ólafur Unnsteínsson, íþróttakennari skóians. Fremri röö frá vinstri: Ragnheiöur Bóasdóttir, Sigrún Sævarsdóttir, Brynja Guöjónsdóttir, fyrirliði, Linda Káradóttir, Alda Rögnvaldsdóttir, Eyja Einarsdóttir, Og Vigdís Ólafsdóttir. Morgunblaöið/Skapti Hallgrimsson Tvöfalt hjá Ármúlaskóla - í Skólamóti KSÍ sem lauk á laugardag Fjölbrautaskólinn viö Ármúla náði þeim glæsilega árangri á laugardaginn að sigra bæði í karla- 09 kvennaflokki í skóla- móti KSI í knattspyrnu. Úrslita- leikirnir voru háöir á Framvellin- um. í kvennaflokki lék Ármúla- skólinn viö íþróttakennaraskóla íslands og sigraöi, 4:1, og á eftir léku til úrslita í karlaflokki Ár- múlaskóli og Fjölbrautaskólinn í Breiöholti. Armúlaskólinn vann 5:1. iþróttakennaraskólinn náöi for- ystu í úrslitaleik kvennaiiöanna strax á tíundu mínútu er Laufey Siguröardóttir, landsliöskona af Akranesi, skoraöi úr vítaspyrnu. Eyja Einarsdóttir jafnaöi síöan eftir aukaspyrnu Margrétar Siguröar- dóttur landsliöskonu úr Breiöabliki og Alda Rögnvaldsdóttir skoraöi annaö mark FÁ meö skoti af löngu færi. Vilborg Skúladóttir skoraöi þriöja mark Ármúlakvennanna og staöan var 3:1 í hálfleik. Fjóröa og síöasta markiö kom er langt var liöiö. Sigrún Sævarsdóttir innsigl- aöi þá góöan sigur meö marki af stuttu færi. i karlaleiknum var þaö sama uppi á teningnum. Sigurliöiö fékk fljótlega á sig mark er Fjölbraut í Breiöholti komst yfir. En Ármúla- skóladrengirnir létu ekki deigan síga þrátt fyrir þaö. Leikurinn var jafn og skemmtilegur, FB sótti þó meira fyrst eftir aö hafa skoraö og bjargaði Friörik Friöriksson, Fram- ari, nokkrum sinnum mjög vel í mark Ármúlaskólans. En eftir aö Guömundur Magn- ússon haföi jafnaö leikinn var ekki spurning um hvort liöiö væri sterkara. Guömundur Baldursson skoraði annaö markiö, Sigurjón Kristjánsson það þriöja, Heiöar B. Heiöarsson fjóróa og fimmta markiö geröi Trausti Ómarsson, sem átti sérlega góöan leik. Liö Ármúlaskólans hefur veriö í fremstu röö í skólamótinu undan- farin fimm ár enda meö geysisterkt og skemmtilegt liö. Allir leikmenn liösins eru meistaraflokksmenn. Þjálfarar liösins eru Ólafur Unn- steinsson og Ólafur Magnússon, íþróttakennarar. Mikil þátttaka var í skólamóti KSÍ í ár, 28 liö í karla- flokki og 18 liö í kvennaflokki, en þetta er annað áriö sem kvenfólkiö er meö í mótinu. „Ég vil þakka KSÍ fyrir aö halda þetta mót. Þaö eflir mjög áhuga á knattspyrnu í skól- unum og þar meö knattspyrnu á íslandi,“ sagöi Ólafur Unnsteins- son, kampakátur eftir aö tvöfaldur sigur Ármúlaskólans var í höfn á laugardag. SH. • Karlaliö Ármúlaskólans, sigurvegari í skólamóti KSÍ. Aftari röð frá vinstri: Ólafur Magnússon, íþrótta- kennari skólans og þjálfari, Haraldur Úlfarsson, Magnús Magnússon, Heiðar B. Heiöarsson, Guðmundur Baldursson, Þorsteinn Vilhjálmsson, Siguröur Hallvarösson, Bryngeir Torfason, Ólafur Unnsteinsson, íþróttakennari og þjálfari. Fremri röó frá vinstri: Steinn Guójónsson, Kristinn Jónsson, Guðmundur Magn- ússon, Ólafur Ólafsson, fyrirliði, Friðrik Friðriksson, Sigurjón Kristjánsson, Trausti Ómarsson og Ragnar Rögnvaldsson. Á myndina vantar Örn Valdimarsson og Sigurberg Steinsson. Morgunbiaðið/Skapti Haiigrímsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.