Morgunblaðið - 30.11.1983, Side 38

Morgunblaðið - 30.11.1983, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1983 rao3nu- iPÁ ÍIRÚTURINN klil 21. MARZ—19.APRIL IHí lekur mikilvæga ákvördun varðandi framtíóina. I»ú skiptir e.tv. um bÚ8etu8tað eða ferð í nám eða langt ferðalag. I»ú ert mjög opinn fyrir öllum nýjung- um og upplýsingum sem þú get- ur fengið. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú færð líklega gjöf eða mikjð hrós í dag. Þú ert mikils metinn af starfsfélögunum. Þér gengur vel í ástamálunum. Farðu út með þínum heittelskaða í kvöld. k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÍINl Þú verAur fjrir njrri rejnslu ( d»g. M«ki þinn eða félagi sjnir á sér alveg njja hlið. Þú ert frjáls og áhjggjulaus og skemmtir þér vel í margmenni. 'jMQ KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Þú færð tækifæri til þesH að breyta ýmsu í sambandi við vinnuna. Þetta verður til þess að laga heilsuna og bæta fjár- haginn. Þú skalt slaka á og gefa þér góðan tíma til þess að hugsa. ^«riLJÓNIÐ gnf ^23. JÚLl-22. ÁCÚST Byrjaðu jólamánuðinn vel. Farðu út með fjölskyldunni og ekki vanrækja mannleg tengsl. Þetta er ánægjulegur dagur. Þú ert öruggur og ánægður raeð MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. loi fcrð óvaenta heimsókn eða skilaboð sem gerir þetu áncgjulegan dag fjrir þig. Þú flckist í undirbúning fjrir jólin með hinum f fjölskjldunni. Vertu með og sjndu hvað í þér Ííl VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þú ferð líklega í ferðalag sem verður mjög viðburðaríkt. Þú færð spennandi fréttir þegar líð- ur á daginn. Þú ert í skapi til þess að prófa eitthvað nýtt DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ert heppinn í fjármálum og alls kyns spilum og keppnum. Taktu þátt í góðgerðarstarfsemi. Þú þarft að gera eitthvað skap- andi til þess að fá útrás fyrir hæfileika þína. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Það verða brejtingar á einkalffi þínu í dag. ÞetU verður til þess «ð gera þig óöruggan og Uuga veiklaðan. Þú þarft á upporv- andi félagsksap að halda. Hugs- aðu vel um útlitið. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Það skýrist ýmislegt fyrir þér í dag. Þú finnur hvað það er sem þú raunverulega vilt. Farðu í heimsókn til gamals vinar. Taktu þátt í góðgerðarstarfsemi. W!$ VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Þú kjnnist manneskju ( dag sem hefur mjög hvetjandi áhrif á þig. Þú verður líklega beðinn um að Uka forjstuna í hópi sem þú tilhejrir. Það verður margt til þess að koma þér á óvart í dag. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú fcrð tckifcri til að koma þér reglulega vel áfram f dag. Notaðu tckifcrið. ÞetU er mjög jákvcður dagur og þú átt auðvelt með samskipti við aðra. Rejndu að ferðast eitthvað ef þú mögulega getur. X-9 Efst a fjaUc.tineL hmr>& miMu fjatttz &r prófcssor Gwyn*ytt> ap/Cynr, MtUr tons rUer. hahn talaa \ x Bara vieBimoARMetti í INA,SCM EWAAr/ATFR, S -pemAUrA Attryff- ; UnArrtiAUUL-er&r / jWNN BÍDDl/ 3ANA ' ífi SJAW þc/H OJÓTA AD£/<iA, /fÓP/tM£//*/!/ VaBS!--H€lDLtRÐU AD freut / Hash/mGTon taki . SCCI/ÍBAMD t'TrM -/ ,'fc Amm^^^/ARLESA l\ x VF?* fJÁ, íy//M, ' pcn/ /orc/pt/ A£> SC//JTA k£IN/U/COM.. þh/J #£££><//) © Bt/us FAfliHJ C-l STÓV- VAR. pú 'ATf AP S/N/VA £RFU>ti STAHF/ É/TTHVAD i/n FíjOGA//i>! P/SKA , DYRAGLENS LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK tO GET SETIP HER OG TALA9 \IIV þENNAN KAK1U5 EDA tO GET LAB8AÐ í BÆlNN EIN5AAAALL 06 5RLAD TÖLVUSP/L Veiztu hvað gerist á morgun, Hefi ekki hugmynd um það. herra? Á morgun er fyrsti skóladag- urinn. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það nær enginn árangri i bridge fyrr en spurningin „Hvað veit ég um spil and- stæðinganna?" er orðin honum jafn töm og ómeðvituð eins og að skamma makker. Hér er einfalt dæmi til að sýna fram á það: Norður ♦ 876 VK3 ♦ K763 ♦ Á84 Suður ♦ G5 V ÁG9872 ♦ 102 ♦ K75 Suður spilar þrjú hjörtu án þess að andstæðingarnir hafi skipt sér af sögnum. Það eru tveir óumflýjanlegir tapslagir á spaða, einn á tígul og einn á lauf. Til að spilið vinnist má enginn slagur tapast á hjarta og aðeins einn á tígul. Tígulás- inn verður sem sagt að vera í vestur og hjartadrottningin önnur eða þriðja í austur, því eðlilegasta hjartaíferðin er að taka kónginn og svína gosan- um. En segjum nú að sagnir hafi gengið þannig: Vestur Norður Austur Suður 1 spaði Pass Pass 2 hjðrtu Pass Pass 2 spaðar Pass Pass 3 hjörtu Allir pass Og vestur spilar út laufgosa. Er þá rétt að svína hjartagos- anum? Engan veginn. Austur sagði pass við einum spaða í upp- hafi, þannig að hann á í mesta lagi 6 punkta. Vestur spilaði út laufgosa, sem þýðir að hann á ekki drottninguna og ekki ÁK í spaða — þá hefði hann vænt- anlega lagt niður ásinn. Aust- ur á því a.m.k. kónginn i spaða og laufdrottninguna. Og þar af leiðir, ekki hjartadrottning- una, því þá hefði hann sagt eitt grand eða tvo spaða strax. Enda var allt spilið þannig: Norður ♦ 876 ♦ K3 Vestur ♦ K763 Austur ♦ ÁD1043 ♦ Á84 ♦ K92 ♦ D6 ♦ 1054 ♦ ÁDG Suður ♦ 9854 ♦ G109 ♦ G5 ♦ ÁG9872 ♦ 102 ♦ K75 r ♦ D632 SKAK Umsjón: Margeir j Pétursson Taflmennska unga hol- lenska stórmeistarans Johns Van der Wiel minnir stundum á gömlu meistarana. Þessa skák tefldi hann á OHRA- mótinu í Amsterdam í sumar. Andstæðingur hans er kunnur hollenskur meistari: Hvítt: Van der Wiel, Svart: Van Baarlc, Philidor-vörn. 1. e4 - e5, 2. Rf3 - d6, 3. d4 - Rd7, 4. Bc4 — c6, 5. dxe5 — dxe5, 6. Rg5 — Rh6, 7. 0-0 — Be7 og nú strax kom bomban: 8. Re6!! — dxe6, 9. Bxh6 — Rb6 (Eftir 9. - gxh6, 10. Dh5+ - Kf8, 11. Bxe6 er svartur óverj- andi mát). 10. Dh5+ — Kf8,11. f4! - Bc5+, 12. Khl - Kg8, 13. f5! — gxh6, 14. fxe6 — De7, 15. Hf7 — Dg5, 16. Hf8+! og svart- ur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.