Morgunblaðið - 30.11.1983, Side 40
40
Einar Kárason
Mál og menning:
Þar sem
djöfla-
eyjan rís
Hjá Máli og menningu er komin
út skáldsagan Þar sem djöflaeyjan
rís eftir Einar Kárason, ungan
Reykvíking. Þetta er önnur skáld-
saga hans, sú fyrri hét Þetta eru
asnar, Gudjón og kom út fyrir
tveim árum. { frétt frá útgefanda
segir:
„Sagan gerist í Reykjavík á ár-
unum upp úr 1950 þótt oft sé litið
lengra aftur í tímann. Umhverfið
er braggahverfi í vesturbænum og
persónur sögunnar eru íbúár
„Gamla hússins" í hverfinu miðju,
Karólína spákona og Tómas kaup-
maður, börnin sem þau ala upp og
iðandi fólksmergð í kring, bæði úr
braggahverfinu og blokkunum
sem rísa utan í því. Nýstárleg lýs-
ing á mannlífi í höfuðborginni á
tímum umbrota í íslensku þjóð-
lífi.“
Þar sem djöflaeyjan rís er 208
bls., sett og prentuð í Prentrúnu,
bundin hjá Bókfelli hf. Kápumynd
gerði Friðrik Þór Friðriksson, en
yfirlitskort af braggahverfinu
innan á kápusíðu vann Pétur Örn.
HITAMÆLAR
SöMFftaiMDQJKr
JJ^Trt]S§®(Ö)írQ ' (h(&
Vesturgötu 16,
sími 13280.
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
Jllot0unl>laí>tí>
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1983
Dagatal
fylgÍD "
* ALLTAF A ÞRIÐJUDOGUM *
MÍMA
ALLTAFÁ MIÐVIKUDÖGUM
Alltaf á fóstudögum
ALLTAF Á LAUGARDÖGUM
ALLTAF Á SUNNUDÖGUM
StóA
OG EFNISMEIRA BLAÐ!
Fimm sinnum í viku fylgir
auka fróðleikur og skemmtun
Mogganum þínum!
plor^nnMn^i^
Jólagjöfin
EF
Þau fljúga áfram í náminu meö Toshiba-tövlu.
Útsölustaöir um allt land.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995
og Hljóðvirkinn, Höföatúni 2, sími 13003.
Afnýjasta
metsöíulista
Sþc JíeUr Jlork Simcs
\Tir pappírskiljur fást
nú hjá okkur:
1. MISTRAL’S DAUGHTER eftir Judith Krantz. Heimur listar-
innar á þriöja áratugnum og tískuviöskipti níunda áratugar-
ins. Skáldsaga.
2. SPACE eftir James A. Michener. Geimáætlunin. Skáld-
saga.
5. AND MORE BY ANDY ROONEY eftir Andrew A. Rooney.
Ritgerðir eftir þennan þekkta dálkahöfund.
6. LIFE SENTENCES eftir Elizabeth F. Hailey. Þaö sem bind-
ur þrjá bekkjarfélaga saman gengum árin. Skáldsaga.
10. THE WALLEY OF HORSES eftir Jean M. Auel. Annar hlut-
inn í sagnaflokknum um lífsbaráttu manna í dögum siö-
menningarinnar.
12. THE CLAN OF THE CAVE BEAR eftir Jean M. Auel. Upp-
haf sagnaflokksins sem fram er haldiö í THE WALLEY OF
HORSES.
15. SECOND HEAVEN eftir Judith Guest. Ýmis konar ást
græöir þrjár hrjáöar mannverur. Skáldsaga.
sendum gegn póstkrö/ii
EYMUNDSSON
fylgist með timanum
Austurstræti 18, sími 13135
eru komin á hlaðboiðinu
í Blómasalnum
í hádeginu, alla daga fram á Þorláks-
messu, mun hlaöborðiö í Blómasal
svigna undan jólakræsingunum að
dönskum og íslenskum hætti.
Gæs, svínasteik og lambalæri, fjöl-
breyttir fiskréttir og gómsætir eftirréttir.
10% afsláttur er veittur fyrir 10 manna
hópa og stærri.
Borðapantanir í síma 22321/22322
Munið hagstæða vetrarverðið á
gistingunni.
VERIÐ VELKOMIN
HÓTEL LOFTLEKNR
ICELANDAIR .