Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 MTjOTOU- iPÁ —■ URÚTURINN HiV 21. MARZ-19.APRÍL Petta er góAur dagur til þess að huga að framtíóinni. FarAu til spákonu eða láttu gera stjörnu- kort fvrir þig. I>ú ferð skemmti- legar fréttir. Gerðu eitthvað spennandi. Þú þarft á tilbrejt- ingu að halda. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Það verda einhverjar breytingar hjá þér í dag. Þú ert mjög raun- sær og ert óhræddur að setja markid hátt. Byrjaðu á nýju verkefni eða leggðu stund á trúmál. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÍINl Þú ert mjög upptekinn af þínum nánustu í dag. Þú skilur betur hvað þeir þurfa og vilja og þú leggur þig fram um að geðjast þeim. Þú þarft á tilbrejtingu að halda i kvöld. jjRð KRABBINN 21. JÚNÍ—22. JÚLl Þú skalt hugleiða nýjar leiðir í dag. Reyndu að fá samstarfsfé- laga þína til að skipuleggja starf ykkar betur svo þið getið átt meiri frítíma. Aflaðu þér upplýs- inga og menntunar. ri LJÓNIÐ ST? j23- JtLÍ-22. ÁGÚST Þú færð mjög góða hugmynd sem þú getur notað í starfi þínu. Heilsan lagast vegna nýrrar meðferðar. Þú ert í skapi til að gera einhverjar breytingar bæði í vinnunni og í einkalífinu. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT Þú færð mjög snjalla hugmynd og þú ert mjög raunsær og getur auðveldlega séð hvað framtíðin ber í skauti sér. Þú færð nýtt innsæi varðandi ástamál þín. WU\ VOGIN 23 SEPT.-22. OKT. Vertu sem mest heima með fjöl- skyldunni. Þið getið skemmt ykkur vel þó að þið farið ekkert út. Farðu að huga að hvað þú þarft að kaupa til heimilisins og hvað hver viíl í jólagjöf. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú hefur heppnina með þér í leikjum og samkeppni. Iní skalt fara út í kvöld. Ef það er ein- hver spennandi skemmtun í heimabæ þínum skaltu ekki láta það framhjá þér fara. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú færð góða hugmynd varð- andi fjármálin. Þú ert mjög hress og duglegur í dag. Fylgstu vel með því sem er að gerast í efnahagsmálunum. Þú þarft lík- lega að fara í megrun. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú færð mjög góðar fréttir í dag. Þú tekur örlagaríka ákvörðun sem á eftir að breyta ýmsu í þínu einkalífi. Þú kynn- ist nýju fólki sem hefur mjög örvandi áhrif á þig. gj| VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú færð innsýn inn í það hvern- ig framtíð þín kemur til með að verða. Þú kynnist nýju fólki og þú finnur að þú getur gert mikið gagn og hjálpað öðrum sem á þér þurfa að halda. S FISKARNIR ___ 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt taka þátt í skemmtun sem vinnufélagar þínir standa fyrir. Þú nýtur þess að kynnast nýju fólki og læra eitthvað nýtt um starf þitt. í kvöld skaltu fara út að borða með þínum nánasta. X-9 JHÆ'. ,Y£sr/ M/rrlM JJ 06 Hhöíp f*k///^ fP, ffssr ** Hcy///> J ’l A A& F/A///A S7Öpm lv^x i r/*,' ’jk FS YSr* r-//T. , VsfitK 1 fykir F/aT/íW /=//V/V>í SrÖí1 GWYNá/YTMS' r / p£ssA/m /HJÐHTl DYRAGLENS I HVEKr 5INM SEM É<3 8IP| KAUPHÆKKUN fojrj BREWK pO UM yUMRCPUEFNI y' (p£TT HJA PÉl?,pAPEREKK( ^ [ SANNQJAeNT, HÉPAN í FKÁ L-CT Éö ÞÉZ J r>eA£> 8REVTA UM "--^UWUTFU. 1 ^ u i 1 | FERDINAND i— — - i. 4 “Z. ■z. z TOMMI OG JENNI SMAFÓLK IT'5 A JUNIOK BOUJLINé TOURNAMENT...I WONPER IF I 5H0ULP ENTER... THAT'5 ALL RI6HT.. THERE'S T00 MUCH EMPHASIS THESE PAYS ON UJINNIN6 50METIMES I LUONPER IF 50ME ATHLETES EVEN ENJOY PLAYIN6... I»ad er keilukeppni unglinga ... ætti ég að vera með ... I»ú myndir bara tapa. — Það gerir ekkert til ... það er alltof mikið lagt upp úr því að sigra nú á tímum. Stundum efast ég um að íþróttamenn hafi gaman af að keppa. THAT5 LUHAT fD LlRE TO BE..50ME0NE LUHO POESN'T ENJOY PLAYIN6 BUT LUINS ALLTHE TIME! Þannig vildi ég hafa það ... hafa ekkert gaman af að keppa en vinna alltafl BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Stundum getur geim á fjóra-þrjá í hálit verið eina spilanlega geimið. Á þetta einkum við þegar einn litur er opinn og sterkur litur til hlið- ar í Iaufi eða tígli. Tvö slík spil komu upp í Reykjavíkurmót- inu í tvímenningi um síðustu helgi. Hér er annað: Norður ♦ 10843 V109765 ♦ - ♦ K962 Vestur ♦ K52 VG ♦ DG7642 ♦ D75 Austur ♦ ÁDG6 V 8 ♦ ÁK1053 ♦ G103 Suður ♦ 97 V ÁKD432 ♦ 98 ♦ Á84 Sagnir gengu þannig á einu borðinu: N-S voru Gestur Jónsson og Sverrir Kristins- son, en A-V Þórarinn Sigþórs- son og Guðm. Páll Arnarson: Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 tígull 1 hjarta 2 tíglar 2 hjörtu 2 spaðar 3 hjörtu 3 spaðar 4 hjörtu 4 spaðar Pass Pass Pass Tígulopnun Austurs er Precision og segir því ekkert um tígullengdina. Suður lagði niður hjartakóng og fékk tíuna í frá makker. Hann lá síðan lengi undir feldi, en ákvað síð- an að taka hjartatíuna sem kall í hjarta frekar en hliðar- kall í tígli. Spilaði því áfram hjarta, sem gaf sagnhafa ell- efta slaginn. Heldur óheppileg vörn, því með því að skipta yf- ir í tígul fer spilið tvo niður. Það hefði gefið N-S 200 (A-V voru á hættunni), en samt ver- ið gott í N-S þar sem fjögur hjörtu eru óhnekkjandi. Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu alþjóðlegu móti í Griesbach í V-Þýskalandi í nóvember kom þessi staða upp í skák heimamannanna Jacob og Lutz, sem hafði svart og átti leik. Sem sjá má stendur svarta drottningin í uppnámi, en Lutz kærði sig kollóttan um það og lék: 12. - Bxb5!, 13. Hxc7 - Rd3+, 14. Ke2 - Rxb2+, 15. Rc4 - Rxdl og hvítur gafst upp því hann verður manni undir. Jafnir og efstir á mótinu urðu stórmeistararnir Smejkal, Tékkóslóvakíu og Gheorghiu, Rúmeníu. Þriðji varð ísraels- maðurinn Gutman, sem að- stoðar nú Korchnoi í einvígi hans við Kasparov.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.