Morgunblaðið - 13.12.1983, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1983
Peninga-
markaðurinn
c
GENGISSKRANING
NR. 234 — 12. DESEMBER 1983
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala *eni!i
1 Dflllar 28,550 28,630 28,320
1. Sl.pund 40,941 41,055 41,326
1 Kan. dallar 22381 22,945 22,849
1 Dönsk kr. 2,8595 2,8675 2,8968
1 Norskkr. 3,6757 3,6860 3,7643
1 Sjpn.sk kr. 3,5437 3,5537 3,5505
1 Fi. mark 4,8712 4,8848 4,8929
1 Fr. franki 3,4125 3,4221 3,4386
1 Beig. franki 0,5112 0,5126 0,5152
1 Sv. franki 12,8879 12,9240 12,9992
1 lloll. gyllini 9,2479 9,2738 9,3336
1 V-þ. mark 10.3634 10,3924 10,4589
I ÍUíra 0,01712 0,01717 0,01728
1 Austurr. sch. 1,4713 1,4754 1,4854
1 PorL escudo 0,2171 03177 03195
1 Sp. peseti 0,1802 0,1807 0,1821
1 Jap.yen 0,12080 0,12113 0,12062
1 Irskt pund SDR. (Sérst. 32,253 32,343 32,511
dráttarr.) 09/12 29,6906 29,7739
1 Belg. franki 0,5033 0,5047 y
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. nóvember 1983
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur..............27,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*. 30,0%
3. Sparisjóósretkningar, 12. mán. ... 32,0%
4. Verðtryggóir 3 mán. reikningar. 0,0%
5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávisana- og hlaupareikningar... 15,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum....... 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur i dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir tæróir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, torvextir...... (22,5%) 28,0%
2. Hlaupareikningar ...... (23,0%) 28,0%
3. Afuröalán, endurseljanleg (23,5%) 27,0%
4. Skuldabréf ........... (263%) 33,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'k ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán...............4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starlsmanna rikisins:
Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára
sjóósaölld bætast vlö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæðar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóósaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 2.500 nýkrónur fyrlr hvern
ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir nóvember
1983 er 821 stig og fyrir desember 1983
836 stlg, er þá miöaö viö vísitöluna 100
1. júni 1979.
Byggingavisitala fyrir október—des-
ember er 149 stig og er þá miöaö viö
100 í desember 1982.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Sterkurog
hagkvæmur
auglýsingamióill!
Sjónvarp kl. 22.15:
Skiptar skoðanir
Á lögreglan að rannsaka eigin mál?
Eins og sést á þessum myndum,
eru störf lögreglunnar í mörgu
fólgin. En er rétt að hún rannsaki
eigin mál?
„Þátturinn fjallar um samskipti
almennings og lögreglu,“ sagði
Guðjón Einarsson er hann var inn-
tur eftir efni þáttarins „Skiptar
skoðanir".
Guðjón sagði þetta vera um-
ræðuþátt í tilefni af mikilli um-
fjöllun í blöðum að undanförnu
um meint harðræði lögreglunn-
ar. „Meðal þátttakenda," sagði
Guðjón, „eru Bjarki Ehasson, yf-
irlögregluþjónn, Jónas Krist-
jánsson, ritstjóri, Ragnar Aðal-
steinsson, hæstaréttarlögmaður,
og einn fulltrúi frá Lögreglu-
félagi Reykjavíkur.
Einnig verður rætt við fleiri
aðila sem tengjast þessu mál-
efni, þar á meðal Hallvarð Ein-
varðsson, rannsóknarlögreglu-
stjóra ríkisins.
í raun má segja að þetta sé
umræða um traust borgaranna á
lögreglunni og hvort heppilegt sé
að rannsóknarlögreglan rann-
saki mál, sem lögreglan er við-
riðin. Inn í þetta fléttast enn-
fremur umfjöllun blaða um slík
mál.“
íltvarp kl. 20.40:
KVÖLDVAKA
í kvöldvökunni í kvöld, sem
hefst kiukkan 20.40, les Gils Guð-
mundsson m.a. upp úr frásögu-
þætti Ólafs Elímundarsonar, „Síð-
ustu jól skipverja á mótorskonn-
ortunni Rigmor“.
Gils sagði þáttinn byggðan
upp á bréfum skipstjórans, Olafs
Sigurðssonar, til eiginkonu hans,
sem hann skrifaði meðan hann
og skipverjar hans á Rigmor
fluttu saltfisk til Miðjarðar-
hafslandanna.
Gils sagði að Rigmor hefði
farist skömmu eftir fyrri heims-
styrjöldina, en ekki væri enn vit-
að hvort skútan hefði farist sak-
ir illviðris eða hvort hún hefði
lent á tundurdufli.
Olafur Sigurðsson var skipstjóri og
er frásögnin byggð upp á bréfum sem
hann skrifaði konu sinni nokkru áð-
ur en skútan fórst.
Útvarp kl. 20:
Tordyfillinn
Sundursagaða trébrúðan
Tíundi hluti Tordyfilsins í rökkr-
inu verður fluttur í kvöld klukkan
20 á rás 1.
í níunda þætti gerðist þetta
helst: Anna, Jónas og Davfð voru
heldur óhress með skrif blað-
anna, þegar ljóst var að líknesk-
ið var ekki í kistu Emilíu. Har-
aldur, ritstjóri Smálanda-
pióstsins, var hins vegar í
sjöunda himni vegna metsölu
blaðsins. Krakkarnir fengu þó
um annað að hugsa ...
Á segulbandinu hans Jónasar
heyrðist nefnilega ókunn rödd.
Var það rödd Emilíu?
Þá varð Davíð fyrir undarlegri
reynslu í sambandi við ljóð og
lag um blátt blóm, sem hann
heyrði sungið í draumi, því dag-
inn eftir heyrði hann föður sinn
spila lagið á kirkjuorgelið.
Á sama tíma var séra Lind-
roth að semja texta við lagið,
sama texta og Davíð hafði heyrt
sunginn í draumnum.
. Uppi á Selandersetrinu sá
hann að Selandrian hafði
sprungið út — bláu blómi. Júlia
Andalíus lét í sér heyra og lék
óvenjulegum leik í tafli sínu við
Davíð.
Nú er spurningin: Hver verður
næsti leikur Davíðs? og kannski
fæst svar við þeirri spurningu í
tíunda þætti, í kvöld, sem nefn-
ist „Sundursagaða trébrúðan".
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
13. desember
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt-
ur Erlings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð — Jón
Ormur Halldórsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Trítlað við tjörnina" eftir
Kúnu Gísladóttur. Höfundur les
(6).
9.20 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Ljáðu mér eyra“
Málmfríður Sigurðardóttir á
Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK).
11.15 Við Pollinn
Gestur E. Jónasson velur og
kynnir létta tónlist (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.30 Leikin lög af nýjum íslensk-
um hljómplötum.
14.00 Á bókamarkaðinum
Andrés Björnsson sér um lestur
úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
14.30 Upptaktur — Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Brigitte Fassbaender syngur
Sígaunaljóð eftir Antonín Dvor-
ák og Franz Liszt. Karl Engel
leikur á píanó. / Ivo Pogorelich
leikur Píanósónötu nr. 6 í A-dúr
op. 82 eftir Sergej Prokofjeff.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Af stað með Tryggva Jak-
obssyni.
18.10 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskra
kvöldsins.
KVÓLDID________________________
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynnigar.
20.00 Barna- og unglingaleikrit:
„Tordýfillinn flýgur i rökkrinu"
eftir Mariu Gripe og Kay Poll-
ak. Þýðandi: Olga Guðrún
Árnadóttir. 10. þáttur: „Sund-
ursagaða trébrúðan". Leik-
stjóri: Stefán Baldursson. Leik-
endur: Ragnheiður Elfa Arnar-
dóttir, Jóhann Sigurðarson, Að-
alsteinn Bergdal, Guðrún S.
Gísladóttir, Jón Júlíusson, Sig-
urveig Jónsdóttir, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Baldvin
Halldórsson, Pétur Einarsson,
Róbert Arnfinnsson og Guð-
mundur Ólafsson.
20.40 Kvöldvaka
a. Síðustu jól skipverja á mót-
orskonnortunni Rigmor. Gils
Guðmundsson les frásöguþátt
eftir Ólaf Elímundarson.
b. Ljóðalestur
Helga Þ. Stephensen les Ijóð
eftir ýmsa höfunda.
Umsjón Helga Ágústsdóttir.
21.15 Skákþáttur
SKJANUM
ÞRIÐJUDAGUR
13. desember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Bogi og Logi. Nýr flokkur.
Pólskar teiknimyndir fyrir börn
um tvo athafnasama snáða, sem
lcnda í ýmsum ævintýrum.
21.05 Derrick. Schubach snýr aft-
ur. Þýskur sakamálamynda-
flokkur. I»ýðandi Veturliði
Guðnason.
22.15 Skiptar skoðanir. Umræðu-
þáttur í umsjón Guðjóns Ein-
arssonar fréttamanns.
23.15 Dagskrárlok.
Stjórnandi: Guðmundur Arn-
laugsson.
21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans" eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur. Höfundur
les (5).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar:
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
KLUKKAN 10
Morgunkvartettinn syngur sína
söngva að venju.
KLUKKAN 14
Gísli Sveinn Loftsson situr við
stjórnvölinn. Hann er góðkunn-
ur plötuþeytir og hefur fengist
við það starf í mörg herrans ár.
KLIJKKAN 16
Kristján Sigurjónsson kynnir
okkur þjóðlagatónlist í víðustu
merkingu þess orðs. Hann veður
úr einu landinu í annað. Eldfjör-
ugt spil og söngur.
KLUKKAN 17
„Frístund", unglingaþáttur í um-
sjá Eðvarðs Ingólfssonar, sem
fær í heimsókn til sín krakka úr
Álftamýrarskóla m.a. til að velja
vinsælustu lögin.