Morgunblaðið - 13.12.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.12.1983, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Blaðburðabörn vantar. Upplýsingar í síma 93-6243. Vélstjóri I. vélstjóra vantar á NB Hrafn Sveinbjarnar- son 3 G.K. 11 frá Grindavík. Aðalvél Cater- pillar 750 hestöfl. Uppl. r símum 92-8090 og 92-8395. Þorbjörn hf., Grindavík. Útlitsteiknari Morgunblaöiö óskar eftir aö ráða útlitsteikn- ara. Um framtiðarstarf er að ræöa. Æskilegt er að umsækjandi hafi nokkra starfsreynslu. Umsóknir sendist ritstjórn Morgunblaðsins fyrir 22. desember með upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf. fEóTpmMíiMfa Veitingarsalir K.K. Keflavík óska eftir að ráða matreiöslumeistara. Upplýsingar um nafn og fyrri störf sendist augl. Mbl. fyrir 17. desember merkt: „V — 1720“. Fjórðungssjúkra- húsið á ísafirði óskar aö ráða nú þegar eða eftir samkomu- lagi röntgentækni eða hjúkrunarfræðing með sérmenntun í röntgen. Upplýsingar gefur yfir- læknir í síma 94-3020. Fjórðungssjúkrahúsið á ísafiröi. Sendlar óskast verða aö vera á vélhjóli. Upplýsingar í síma 32441. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu ] Til sölu Frystiklefi til sölu, gæti hentaö sem lausfrysti- klefi. Frystigeti 350 kg klst. Hentugt t.d. fyrir rækjur, flök og fl. Uppl. í síma 76871. Bátur Til sölu frambyggöur eikarbátur meö 182 ha Schania-vél 1983. Nýr 50 mílna radar, nýr Furnó-Lóran, dýptarmælir, sjálfstýring, línu- spil og togspil, allt nýtt. Afhending strax. Fasteignamiðstöðin, Hátúni 2, sími 14120. tilboö — útboö ÚTBOÐ tilkynningar Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir nóvember mán- uö er 15. desember. Ber þá að skila skattin- um til innheimtumanna ríkissjóös ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Tilboö óskast í þenslustykki fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Otboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin verða opnuð á sama staö, miöviku- daginn 11. janúar 1984 kl. 11 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 (D ÚTBOÐ Tilboð óskast í loka fyrir Hitaveitu Reykjavík- ur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama staö fimmtu- daginn 12. janúar 1984 kl. 11 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkírkjuvegi 3 — Simi 25800 húsnæöi óskast íbúð óskast 3ja herb. íbúö óskast á leigu. Uppl. í síma 83317 e. kl. 7 á kvöldin. húsnæöi i boöi Ármúli 7 Iðnaðar- eða verslunarhúsnæði til leigu eöa sölu. Húsnæöið er 820 fm, má skipta í þrjár jafn stórar einingar. Góö loft- hæð og bílastæði. Laus um næstu áramót. Uppl. í síma 37462 milli kl. 1 og 3 í dag og næstu daga. Háaleítíshverfi — Lauganeshverfi Spilakvöld Spiluð verður (élagsvisl i Valhöll, Háaleitisbraut 1, þriðjudaginn 13. desember. Byrjaö veröur aö spila kl. 20.30. Góð spilaverðlaun. Katti- veitingar. Stjórnlrnar. HEIMDALLUR Litlu jólin Opið hús veröur föstudagskvöldiö 16. desember nk. i kjallara Valhall- ar og hefst kl. 21. Jólaglögg veröur á boöstólum. Lesiö veröur upp úr nokkrum jólabókum af léttara taginu og leikin jólalög Heimdellingar veröa i jólaskapi. Allir félagar eru hvatti til að líta inn. Borgarnes Gísli Kjartansson oddviti og Jóhann Kjartansson hreppsnefndarmaö- ur veröa til viötals i Sjálfstæöishusinu viö Brákarbraut fimmtudaginn 15. desember nk. kl. 20.30. Borgnesingar eru hvattir til aö koma á framfæri fyrirspurnum og ábendingum til hreppsnefndarmannanna. Seltirningar Aöalfundur Sjálfstæöis- félags Seltirninga veröur haldinn fimmtudaginn 15. desember kl. 20.30 í félagsheimilinu. Fundar- stjóri: Magnús Erlendt son. Dagskrá: 1. Dr. Gunnsr Schrsni talar. 2. Venjuleg aöalfund arstörf. 3. Önnur mál. Stjórnin. Til stjórna sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík Minnt er á Ijósmyndatökuna i Valhöll miövikudaginn 14. desember kl. 18.00. Mætiö stundvíslega. Þú svalar lestrarþíirf dagsins ásícium Mogeans! A-Þjóðverjar flýta upp- setningu kjarnorkuvopna Austur Hc rlín, 8. dc'scmhcr. \|*. YFIRVÖLD í Austur-hýskalandi hafa ákveAiA aA hækka fjár- framlöjr til varnarmála á kom- andi ári til þess aA flýta uppsetn- ingu nýrra sovéskra meAal- drægra kjarnorkuflaujra. Hækk- ar upphæAin til vopnavæAingar- innar úr 11,4 milljörAum marka á árinu í 12,2 milljarAa marka á na\sta ári, eAa sem nemur 7 pró- sent hækkun. Willy Stoph forsætisráð- herra greindi frá þessu í gær og sagði ástæðuna vera, að Austur-Þjóðverjasr vildu leggja sitt af mörkum til þess að koma í veg fyrir kjarnorku- styrjöld og eina leiðin til þess væri að viðhalda vopnajafn- vægi austurs og vesturs. NATO-löndin væru að setja niður meðaldrægar flaugar, því yrðu Varsjárbandalags- löndin að svara í sömu mynt. „Þessu hefur verið troðið upp á okkur af heimsvaldasinnun- um, en austur-þýsk alþýða ber fullan skilning á nauðsyn þess að vopnast enn frekar, sér nauðsynina sem rekur," sagði Stoph. Það eru ekki einungis Austur-Þjóðverjar sem ætla að fjölga meðaldrægum flaug- um af sovéskri gerð, Sovét- menn sjálfir ætla að gera það og einnig Tékkar. Fimmbur- ar í Sviss Aarau, Svísh, 6. des. Al\ SVISSNESK kona ól í dag fimm- bura, þrjú meybörn og tvö svein- börn. Gerðist þetta á sjúkrahúsi í Aarau í Sviss og sagði talsmaður sjúkrahússins í dag, að börnin hefðu verið undir meðalþyngd, er þau fæddust, en þeim heilsaðist að öðru leyti vel sem og móður þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.