Morgunblaðið - 13.12.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1983
33
Minning:
Gísli Gestsson
bifreiðastjórí
Sumir telja svartasta skamm-
degið sinn versta óvin. Þá ganga
margir berserksgang gegn hinu og
öðru, finnst vera ófreskjur í
hverju horni, og telja að það vanti
ljós til að lýsa upp þetta skamm-
degi, svona er æði manna mis-
jafnt.
Fæstir búast við dauðsföllum
vina sinna og vandamanna, og
þess vegna bregðast þeir við á
ýmsan veg. Dauðsföllin og
skammdegið eiga það sameigin-
legt, að hvortveggja eru dapurleg.
Rétt núna fyrir skömmu barst
mér fréttin um andlát Gísla
Gestssonar, sendibílstjóra, mann,
sem ég hafði þekkt í tugi ára og
var að auki náfrændi minn. Hann
datt niður skyndilega við skyldu-
störfin hinn 5. des. sl. Hjartað
hafði brostið hjá þessum góða
dreng. Hver veit nema að Gísli
hafi helzt kosið slíkan dauðdaga.
Gísli var Kjósverji í raun og
sann og þótti vænt um sveitina
sína, en sumarbústað reistu þau
hjónin í landi Dalsmynnis á Kjal-
arnesi, en þaðan var kona hans.
„Töfrar hvíta
kastalans“
— eftir Victoriu Holt
„TÖFRAR hvíu kastalans" er nafn
nýrrar bókar eftir Victoria Holt, sem
út er komin hjá bókaútgáfunni Hildi.
Þetta er 16. bókin, sem forlagið
gefur út eftir þennan höfund. Bæk-
ur Victoriu Holt hafa átt vinsæld-
um að fagna í Bandaríkjunum og
Englandi, sem og hér á landi.
Gísli var einn þeirra manna,
sem sýndu okkur hinum hvernig
lífinu skyldi lifað, og á ég þá við
rólegheitin og ljúfmennskuna,
sem einkenndu hann alla tíð. Ég
held ég muni hvað bezt eftir Gísla
sáluga þegar hann og Júlíus
Jónsson óku rútubílunum upp í
Kjós, og voru eiginlega hálfgerðir
sálusorgarar fólksins. Gísli og
Júlli útréttuðu fyrir fólkið, allt frá
stórum hlutum niður í skóreimar,
— og svo var beðið við brúsapall-
inn, sungið og hlakkað til. Lengi
átti faðir minn engan bílinn, svo
að fyrstu sumarbústaðaárin okkar
á Kiðavelli vorum við öll meira og
minna upp á Gísla og Júlla komin,
og í mínum augum, snúninga-
stráksins á Kiðafelli, voru þeir
menn sem ég bar lotningu fyrir.
Svo flutti þá Gísli að lokum á
Reykjavíkursvæðið og með okkur
tókst hin ágætasta vinátta, ég gat
gert honum greiða og hann mér á
móti, ekki hvað sízt þegar hann
útvegaði mér rauða sendibílinn,
sem hefur reynst okkur þarfur
mjög.
Ég sé eftir Gísla, og það er ekki
erfitt fyrir mig að segja þessi orð,
því að þau eru af einlægum huga
sögð. Hann sýndi mér ævinlega
kurteisi, enda var maðurinn með
afbrigðum hógvær og átti létta
lund, og frekja og skapstirfni voru
honum víðs fjarri.
Gísli Gestsson sendibílstjóri,
sem við kveðjum í Kópavogskirkju
kl. 3 í dag, fæddist að Hjarðarholti
í Kjós hinn 8. september 1913, og
var því nýlega sjötugur þegar
hann dó, sonur hjónanna Gests
Bjarnasonar og Guðrúnar Stef-
ánsdóttur. Gestur hafði áður búið
í Miðdalskoti 1903—1921, en síðan
í Hjarðarholti til dauðadags, 1954,
en ekkjan hélt áfram búskap.
Gísli var lengi rútubílstjóri, svo
sem áður segir, en rak svo sendibíl
frá Nýju sendibílastöðinni, en hin
síðustu ár ók hann mest fyrir
sápugerðina Frigg. Hann kvæntist
27. sept. 1950 sveitunga sínum,
Stefaníu Bjarnadóttur frá Hóli í
Kjós, en fjölskyldan fluttist svo
síðar að Dalsmynni á Kjalarnesi.
Þau Stefanía og Gísli eignuðust
fallegt heimili að Skólabraut 65 í
Kópavogi, og urðu margt á sig að
leggja til að koma því upp. Hjóna-
band þeirra var til fyrirmyndar,
en þau urðu fyrir þeirri sorg að
missa í sjóinn eina fósturson sinn
í ágúst 1974.
Ég á margar góðar minningar
um Gísla, hann var með ólíkindum
hjálpsamur, bæði að flytja fyrir
mig efni upp að Kiðafelli, og alls
konar greiðasemi önnur.
Ég sakna Gísla Gestssonar
sannarlega, þessa blíðlynda
manns, og þakka honum samfylg-
ina, sem aldrei bar skugga á. Eg
sendi Stefaníu og öðru vandafólki
Gísla innilegustu samúðarkveðjur
frá okkur héðan frá Harrastöðum.
Við kveðjum vammlausan mann í
dag, sem var góður sonur sinnar
kæru heimabyggðar, Kjósarinnar.
Farðu vel, vinur og frændi.
Friðrik Sigurbjörnsson
Trésmíðavélar
Spónlímingarpressa 2500x1250 mm
Spónlímingarpressa 1200x800 mm
Spónskurðarsög 2500 m/lofttjökkum
Sambyggður afréttari & hefill, Robland 210
Búkkaþvingur — 5 stk.
Afréttarar — 400x2600/2100
Þykktarhefill — Kamro 50 cm breidd
Maka höggbor — SMB6
Keðjubor — OMB
Bor og tappavél — fyrir skrár og húna OMS 5 mm
Höggbor m/færanlegu borði — OMB1P m/elektrónísku
stilliboröi
Bandsagir — 300/400/600
Bútsög — OMGA Radial 350
Kílvél — Weinig — spindla
Sambyggð vél — Stenberg 50 cm breidd
Plötusög Holz — Her, standandi.
Hjólsög SCM SIW 3,1
Bandslipivél — 2500 mm
Járnsmíðavélar
Bútsög IMET 250
Snittvél Oster AC66
Standborvél
Loftpressur — nýjar eða notaðar — Allar stærðir
Iðnvélar & tæki
Smiðjuvegur 28 Sími 76444
Metsölubiad á hverjum degi!
| smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hef til sölu
Gæöingsefni á öllum aldrl. Ein-
staklega skemmtilegar jólagjafir.
Tilvaliö fyrir fulloröna. unglinga
og börn.
Einnig til sölu á sama staö Land-
rover dísel.
Upplýsingar í síma 99-8551.
Heildsöluútsala
Prjónuöu jólafötin á minnstu
börnin, barnapeysur, dúkar,
gjafavörur, ódýrir konfektkassar
komnlr.
Heilsöluútsalan Freyjugötu 9.
Frúarkápur
i flestum stæöum og yfirvíddum
frá 1000 kr. og skinnkragar (fal-
legir). Skiptl um fóöur og stytti
kápur.
Kápusaumastofan Díana,
sími 18481.
Ódýrar bækur
Útnesjamenn. Marina, Sval-
heimamenn, Ljóömæli Ólínu og
Herdísar og Litla skinniö, til sölu
á Hagamel 42, milli kl. 11 — 12,
fyrir hádegi. Sími 15688.
Víxlar og skuldabréf
í umboðssölu.
Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu
17, simi 16233. Þorleifur Guö-
mundsson, heima 12469.
BÆKUR
Bókin Vorkoma er nýjasta Anitru-
bókin, en þær eru nú orðnar 14.
Þessari bók hlýtur að verða vel
tekið hér á suðurlandi a.m.k., þar
sem Vorkoma er nokkuð sem
ekki kom á venjulegum árstíma i
rigningarsuddanum. Meira á
morgun.
ÍSAFOLD I
Hilmar Foss
Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur,
Hafnarstræti 11, sími 14824.
Nýbyggingar
Steypur, múrverk, flísalögn.
Múrarameistarinn simi 19672.
Ad KFUK
Amtmannsstíg 2B
Ðænastund í kvöld kl. 20. Jóla-
fundur kl. 20.30. israelskvöld-
vaka Guórún Ellertsdóttir og
Guójón Guómundsson læknir
sjá um efniö. Einsöngur. Hug-
leiðing: Séra Frank M. Halldórs-
son. Allar konur velkomnar.
VERÐBREFAMARKAOUR
HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 8 3320
KAUP OG SALA VCOSKULDABRÉFA
Hamar 598312137 = 4
ÍOOF 'Rb~T = ioí'unw,:-----
Jólav.
□ Edda 598312137 = 7
SUÐW
OG
s
ferðaþsettir
20
£
, -EIíqTmwac--
'V' cöánv , *
Q %
h-
SÉfi
Ólafur Ha
7- ^
Ómar va
SunnevaJ
Strindór 5
þorsteinrv
Ævar
v-.tAL ' \
FrtÐBÍKPÁU-IÓN^OS
; sISlO
§n 3
Svarté
^man
10*
, úr útvarpsþáttunum U bókinni eIu |
UIVa v Páll Jónsson hefur ann* i8 höfunda,
FriðnVr Pal {erðafrásagnir eftir iörn hor-
skemmtilega Guðmundsson, 1
sem eru Bernharou diktsdóttir, Emar
steinsson, Brym áimadóttir Guðmund HaU.
JÓnSSson Guðmundur EinarS"°nnn?augur Þórð-
Tláóin Gunnar Helgason G Guðmunds-
d°r Margrét Jónsdóttir, Oddny Ragnarsson,
arson, . Halldórsson, jonsdóttir, Þor-
VANDIÐ
_VAUÐ___
t>AÐ
gerdm við
bókautgafan
BORGARTÓNI29
S.18860 - 2244«