Morgunblaðið - 13.12.1983, Page 45

Morgunblaðið - 13.12.1983, Page 45
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1983 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1983 25 Holland ÚRSLIT í 1. deild í Hollandi um síöustu helgi uröu þeaai: Pec Zwolle — Feyenoord 2—2 Willem 2 Tilburg — Haarlem 2—2 Helmond Sport — FC Den Boach 1—3 FC Volendam — Fortuna Sittard 1—1 FC Utrecht — FC Groningen 3—2 Sparta — GA Eagles 4—0 Excelaior — AZ 67 Alkmaar 0—2 Roda JC — PSV Eindhoven freataö Bikarkeppnin: DWV Amaterdam — Ajax 0—6 Staöan í 1. deild: Feyenoord 16 12 3 1 44—19 27 PSV 16 12 1 3 44—14 25 Ajax 16 11 3 2 49—21 25 FC Utrecht 16 9 3 4 38—32 21 PEC Zwolle 17 7 6 4 33—33 20 Haarlem 16 5 7 4 25—25 17 GA Eagles 17 6 5 6 28—29 17 Roda JC 16 5 7 4 26—27 17 Sparta 16 5 6 5 34—30 16 FC Grontngen 16 5 6 5 23—22 16 AZ 67 17 5 6 6 21—20 16 Fortuna Sittard 17 4 6 7 20—31 14 Willem 2 17 5 4 8 23—35 14 Excelsior 16 5 2 9 25—33 12 FC Volendam 16 4 4 8 21—33 12 FC Den Bosch 16 3 5 8 19—29 11 DS 79 16 4 2 10 20—32 10 Helmond Sport 17 0 4 13 23—51 4 Ítalía URSLIT leikja á Italíu um síöuatu helgi: Ascoli — Milano Genoa — Catania Inter — Fiorentina Napoli — Lazio Piaa — Sampdoria Roma — Avellino Torino — Verona Udinese — Juventus Staöan í 1. deild: Juventua 12 Roma 12 Verona \ 12 Torino 12 Sampdoria 12 Fiorentina 12 Milano 12 Inter 12 Udinese 12 Napoli 12 Ascoli 12 Avellino 12 Genoa 12 Pisa 12 Lazio 12 Catania 12 2— 4 3— 0 2—1 3—0 0—0 3—2 1—1 2—2 6 4 2 26—13 16 7 2 3 22—12 16 6 3 3 22—15 15 4 7 1 13—7 15 6 3 3 16—11 15 5 4 3 23—15 14 6 2 4 21—20 14 4 5 3 11—11 13 3 6 3 17—12 12 3 5 4 9—14 11 4 3 5 12—19 11 3 3 6 13—18 9 2 5 5 7—14 9 0 8 4 4—11 8 3 2 7 13—22 8 1 4 7 5—20 6 Spánn Úralit leikja á Spáni um síöustu helgi: Salamanca — Barcelona 1« -3 Zaragoza — Atletico de Madrid 2- -2 Cadiz — Sevilla 0—1 Real Sociedad - - Osasuna 1—0 Valencia — Mallorca 2- -2 Malaga — Bilbao 0—0 Betis — Murcia 1—0 Real Madrid — Gijon 2 -1 Barcelona — Valladolid 2—0 Staöan í 1. deild: Real Madrid 15 10 1 4 32:19 21 Barcelona 15 7 5 3 25:12 19 Zaragoza 15 7 4 4 26:19 18 Bilbao 14 6 6 2 21:17 18 Malaga 15 6 5 4 23:15 17 Betis of Sevilla 15 7 3 5 20:15 17 Barcelona 15 6 5 4 22:22 17 Atl. de Madrid 15 7 3 5 26:28 17 Valencia 15 7 2 6 24:22 16 Sevilla 15 5 5 5 22:18 15 Real Sociedad 15 6 3 6 21:18 15 Murcia 15 4 6 5 19:18 14 Gijon 15 5 4 6 21:26 14 Osasuna 15 6 1 8 15:15 13 Valladolíd 15 5 3 7 24:33 13 Salamanca 15 2 6 7 16:32 10 Cadiz 15 2 4 8 15:21 8 Mallorca 15 0 6 9 10:32 6 Úrslit í körfunni ÚRSLIT helgarmnar í körfuboltanum: Urvalsdeild UMFN — ÍR 82:77 1. deild karla UMFG — ÍS 64:71 Úrvalsdeild Haukar — KR 67:65 1. deild kvenna Haukar — ÍS 38:49 1. deild karla UMFL — Fram 60:54 Úrvalsdeild Valur — ÍBK 57:58 2. fl. karla Valur — Fram 97:67 Lávaröadetld Ármann — ÍS a 55:88 2. deild Reynir — Esja 63:37 1. deild kvenna UMFN — ÍR 40:59 1. flokkur karla UMFN — Fram 74Æ5 Aðalfundur Aóalfundur knattspyrnu- deildar Fram verður haldinn í Framheimilinu í kvöld og hefst kl. 20. • Brynjar Harðarson, Val, reynir að stööva skoraöi. Friörik Þorbjörnsson, KR, sem komst í hraðaupphlaup og Morgunblaöiö/ Kristján Einarsson Valsmenn sigruðu KR-inga í slökum leik VALSMENN sigruöu KR-inga með 16 mörkum gegn 13 í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik síöasta laugardag. í hálfleik var staöan 7—6 fyrir KR en eins og svo oft áöur misstu þeir niöur for- ystuna í síöari hálfleiknum og töpuöu leiknum. Leikur liöanna var mjög slakur og er þá v»gt tekið til oröa. Er þaö oröið alvar- legt umhugsunarefni hversu slakir flestir 1. deildar leikirnir í handknattleik eru orðnir. Það er alveg eins og það sé enginn metnaður lengur fyrir hendí hjá leikmönnum til þess að standa sig vel. Eða er það máske skipu- lagið á 1. deildar keppninni sem gerir það aö verkum aö liðin leyfa sér slíkt kæruleysi eins og sést Island gegn Alsír í kvöld ÍSLENSKA landsliöiö í hand- knattleík leikur fyrsta lands- ieik sinn í Rostock í A-Þýska- landi í kvöld, en þar tekur liöiö þátt í alþjóðlegu hand- knattleiksmóti. ísland mætir Alsír í kvöld og ef aö líkum lætur þá ætti að vinnast auðveldur sigur. Þá leika Tékkar og Pólverjar og síð- an A- og B-lið A-Þýskalands. Á morgun leika síðan ís- lendingar gegn A-Þjóðverj- um, en liðið leikur fimm landsleiki í ferð sinni. Valur — KR 16:13 hefur í alltof mörgum leikjum til þessa? Það þarf ekki að fara mörgum orðum um leik Vals og KR, hann var mjög bragödaufur frá upphafi og leikmenn beggja liöa voru slak- ir. Eini Ijósi punkturinn i leiknum var góö markvarsla hjá Jens Ein- arssyni, markveröi, KR en hún dugöi skammt. Baráttuleysi var al- gjört og keppnisskap sást ekki hjá leikmönnum. Valsmenn geröu út um leikinn í upphafi síöari hálf- leiksins, þá skoruöu þeir fimm fyrstu mörk hálfleíksins og breyttu stööunni í 12—7. KR-ingum tókst aöeins aö minnka muninn en töp- uöu þó meö þremur mörkum. Jens Einarsson bar af í liði KR, en hjá Valsmönnum léku þeir Jak- ob Sigurðsson og Einar Þorvarö- arson best. Guöni Bergsson var þokkalegur. En leikmenn beggja RVK-mót í innanhúss- knattspyrnu Reykjavíkurmótiö í innan- hússknattspyrnu fer fram 29. des. til 2. jan. í A-riöli leika Víkingur, KR, Fram, ÍR og Víkverji. í B-riðli leika Valur, Þróttur, Leiknir, Ár- mann og Fylkir. Mótið fer fram í Laugardalshöllinni. liöa veröa og geta gert mikið bet- ur. Mörk Vals: Jakob 5, Guöni 4, Þorbjörn 2, Jón 2, Björn, Geir og Steindór 1 mark hver. Mörk KR: Jakob 6, Ólafur 3, Friörik 2, Guð- mundur 1 og Haukur 1. Valsmenn klúðruðu sigrinum ÞAÐ VORU ekki margar körfurn- ar sem þeir örfáu áhorfendur fengu aö sjá þegar Valur og ÍBK mættust í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik í Seljaskóla um helgina. Úrslit leiksins uröu þau, aö ÍBK sigraði 58—57, en í hálfleik voru Valsmenn meö forustu, 32—24. Valsmenn eru því í þriöja til fjórða sæti deildarinnar ásamt Haukum meö 10 stig, en Keflvík- ingar eru i fimmta sæti meö 8 stig. Valsmenn fóru illa aö ráöi sínu í þessum leik, þeir voru yfir mest allan tímann og virtust ör- uggir sigurvegarar, en Keflvík- ingar böröust vel í lokin og upp- skáru sigur. Leikurinn fór rólega af stað og mikil taugaspenna virtist ríkja meöal leikmanna og boltinn vildi alls ekki í körfuna, en hann var þó heldur andvígari Valsmönnum þvi þegar rúmar 6 mín. voru liðnar af leiknum var staöan 9—2 ÍBK í vil. Þeir söxuöu þó smátt og smátt á forskotið og um miöjan hálfleikinn komust þeir yfir 12—11 og juku þaö síöan smám saman, eöa þar til um miðjan síöari hálfleik, en þá var staöan 48—38 fyrir Val. Þegar um þrjár mín. voru til leiksloka jöfnuöu Keflvíkingar 53—53 og eftir þaö var mikil spenna í leiknum. Jón Steingríms- son fékk sina fjóröu villu, en hann haföi átt góöan leik og var einna lagnastur Valsmanna viö aö koma knettinum réttu leiöina í körfuna. Þegar aöeins ein mín. var eftir af leiknum fékk Þorsteinn Bjarnason sína fimmtu villu og varö aö yfir- gefa völlinn og var staöan þá 55—56 fyrir Keflavík. í staö Þor- steins kom Siguröur Ingimundar- son inná, en Valsmenn voru í sókn, en þeir glötuöu knettinum þegar aðeins 40 sekúndur voru eftir. Keflvíkingar hófu sókn. Siguröur fékk boltann út viö hliöarlínu nærri endamörkum og sendi hann Valur — ÍBK 57:58 snyrtilega í boga beint í körfuna, hans fyrsta karfa og jafnframt sig- urkarfan í leiknum. Valsmönnum tókst að skora eina körfu á síöustu sekúndu leiksins, en þaö kom ekki aö sök fyrir Keflvíkinga, sigurinn var þeirra. Þaö er langt síöan Valsmenn hafa skorað eins lítiö og í þessum leik. Þeir skoruöu aðeins 25 stig i síðari hálfleik, en þaö hefur einmitt veriö þeirra sterkasta hliö hversu vel þeir hafa hitt í vetur. Keflvík- ingar voru ekki heldur upp á sitt besta aö þessu sinni, en þaö sem geröi gæfumuninn var aö þeir virt- ust hafa áhuga á því sem þeir voru aö gera, aö minnsta kosti síöustu mínúturnar. Bestir í liöi Keflvíkinga aö þessu sinni voru þeir Jón Kr. Gíslason og Óskar Nikulásson og einnig var Björn Víkingur traustur, sérstak- lega undir lokin þegar mest reiö á. Hjá Val var Jón Steingrimsson bestur og Leifur Gústafsson átti einnig góðan leik, en þessir tveir voru þeir einu sem böröust í leikn- um. Báöir grimmir í fráköstum og með sæmilega hittni. Dómarar í leiknum voru þeir Jón Otti Ólafsson og Davíö Sveinsson og komust þeir vel frá leiknum. STIG Vals: Jón 19, Leifur 12, Torfi 10, Kristján 10, Tómas, Jóhannes og Valdimar 2 stig hver. STIG ÍBK: Jón Kr. 16, Óskar 14, Þorsteinn 11, Björn Víkingur 7, Pétur 4, Guöjón, Hafþór og Sig- urður 2 stig hver. — sus Sævar skoraði — er CS Brugge sigraði Anderlecht, 2:1 SÆVAR Jónsson og félagar hans unnu góöan sigur (2:1) á Ander- lecht um helgina í belgísku 1. deildinní og skoraði Sævar annað mark Cercle Brugge. Leikurinn var hinn fjörugasti og haföi dóm- arinn nóg aö gera. Sjö leikmenn voru bókaöir og auk þess var einn leikmanna Anderlecht rek- inn út af. Þaö var markaskorarinn mikli Erwin van der Bergh sem skoraöi fyrsta mark leiksins fyrir Ander- lecht úr vítaspyrnu, en Sævar jafn- aöi meö glæsilegu skallamarki. Sævar hefur ekki leikiö með liðinu í nokkurn tíma vegna meiösla, en hann kom vel út. Hin „íslendingaliöin" geröu bæöi jafntefli. Pétur Pétursson lék meö Antwerpen sem geröi 1:1- -jafntefli á heimavelli gegn Bering- en. Lárus Guömundsson og félag- ar hans í Waterschei léku á heima- velli gegn Beerschot og lauk leikn- um meö jafntefli, 2:2. Beveren tapaði sínum fyrsta leik á keppnistímabilinu er liðiö fór til Liege og mætti Standard. Stand- ard vann 2:1. Önnur helstu úrslit uröu þau að Searing sigraöi War- egem á útivelli 3:1, FC Brugge vann Molenbeek 2:1 á útivelli og Lokeren og Kortrijk geröu jafntefli, 1:1. Beveren er enn efst meö 26 stig, Seraing hefur 22, Anderlecht er í þriöja sæti meö 21 stig og Cercle Brugge hefur jafn mörg stig. FC Brugge er í fimmta sæti meö 19, og meö 17 stig eru Waregem, Standard Liege, Waterschei og FC Mechlin. Antwerpen er nú í 11. sæti meö 14 stig ásamt nokkrum fleiri liöum. Einar Bollason hefur gert góða hluti meö Haukaliöiö. Hann kom sjálfur inná í stutta stund gegn sínu gamla félagi og skoraði tvær körfur. Aöra þeirra gerði hann aö sjálfsögöu meö einu af sínum frægu sveifluskotum. Haukar unnu efsta liðið: Morgunblaöiö/Kristján Pálmar beið þar til tíminn var að renna út — og skoraði þá sigurkörfuna utan af velli PALMAR Sigurðsson tryggöi Haukum sigur á KR í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik á síöustu stundu á laugardaginn er hann skoraöi meö fallegu langskoti ör- fáum sek. áöur en flautaö var til leiksloka. Úrslitin uröu 67:65 Haukum í vil í skemmtilegum og spennandi leik í íþróttahúsinu í Hafnarfiröi. Haukarnir leiddu 34:27 í hálfleik. Fögnuöur Hauka var mikill í leikslok og ekki aö ástæöulausu. KR-ingar voru á toppi deildarinnar fyrir leikinn en hiö unga liö Hauka vann sanngjarnan sigur. Þeir voru yfir mestallan leikinn, KR-ingar náöu nokkrum sinnum aö jafna um miðjan seinni hálfleik og síöan aft- ur undir lokin. Haukar voru lengst af yfir þó munurinn væri aldrei mikill og seinni hálfleikurinn var bráöskemmtilegur. Leikmenn höföu greinilega gam- an af því sem þeir voru aö gera og lögöu sig fram viö þaö, og þaö er þaö sem mestu máli skiptir. Ánægjulegt, en ekki nógu algengt. Haukarnir voru betri í leiknum. Þeir léku mjög góða vörn, voru hreyfanlegir og trufluöu sóknaraö- gerðir KR-inga ótrúlega mikiö. Haukarnir léku einnig vel í sókninni og athyglisvert er hve mikiö þeir taka af fráköstum. Þeir voru vanir aö hafa Webster í því hlutverki í Haukarnir voru sterkir í fráköstunum. Hér hiröir Ólafur eitt í leiknum. Morgunblaðið/Kristjan Unglingur illa haldinn eftir hnífstungu SEXTAN ára unglingur var stunginn með hnífi, fimm aðrir slösuðust og fímmtíu voru handteknir á laugar- dag í Reading á Englandi er stuðn- ingsmenn tveggja enskra knatt- spyrnuliöa böröust eftir leik. Andrew Hopkin, en svo nefnist pilt- urinn, var stunginn í bakið og öxlina og einnig í annan fótinn. Þá fékk hann djúpan skurö í andlitið. Slagsmál þessi áttu sér staö fyrir utan krá í Reading eftir leik heimaliðsins við Oxford í annarri umferö ensku bikar- keppninnar. Talsmaöur The Royal Berkshire sjúkrahússins sagöi á laugardags- kvöld aö Hopkin, sem er Oxford- áhangandi, hefði verið drifinn i upp- skurö þegar í staö og væri hann mjög illa haldinn. Fimm önnur umgmenni sem slös- uöust í átökunum voru rannsökuð á sama sjúkrahúsi. Talsmaöur sjúkra- hússins sagöi aö eitt þessara ung- menna heföi skorist illa í andliti er glasi var hent framan í hann og þaö mölbrotnað, og hin fjögur heföu skor- ist í hnífabardögum. Meðan á leiknum stóö köstuöu áhorfendur múrsteinum og ýmsum öörum hlutum inn á völlinn og varö dómarinn einu sinni aö gera hlé á leiknum í skamma stund vegna ólát- anna. Um 5.000 Oxford-áhangendur feröuöust til Reading til aö fylgjast meö leiknum, en þess má geta aö oft hefur veriö grunnt á því góöa milli áhangenda þessara liöa, og hefur þeim áöur lent harkalega saman. Lögreglan sagöi aö flestum þeim sem handteknir voru heföi veriö gert aö sök aö vera „ölvaöir á almannafæri", eins og sagt var. Síöasta fimmtudag dæmdi saka- málaréttur í Luxemborg 13 Breta í fangelsi, frá einum til fjögurra mán- aöa, en þeir voru handteknir er hundruö breskra ólátabelgja gengu berkserksgang í miöborg Luxem- borgar 16. nóvember, kvöldiö sem England sigraöi Luxemborg í Evrópu- keppni landsliöa. Haukar — KR 67:65 fyrra, en strákarnir eru orönir mjög grimmir sjálfir. Pálmar og Hálfdán voru bestir Haukanna. Pálmar stjórnar leik liösins af öryggi og Hálfdán hitti vel. Þaö gerði Pálmar reyndar líka og karfa hans i lokin skipti sköp- um. Hann gaf sér góöan tíma, skaut ekki fyrr en hann vissi aö leiktíminn væri aö renna út, og bragðiö heppnaðist. Ólafur Rafns- son var sterkur í fráköstum, en hrósa má öllu Haukaliöinu fyrir baráttuvilja og leikgleöi ef út í þaö er fariö. KR-ingar mættu ofjörlum sínum aö þessu sinni — sérstak- lega gekk þeim á köflum erfiölega aö brjóta niöur vörn Haukanna. KR-liöiö er mjög jafnt — innan- borös eru mjög góöir leikmenn, og þar er að finna góöa blöndu yngri og eldri leikmanna. Liöiö veröur örugglega í toppbaráttunni. Stigin skiptust þannig: HAUKAR: Pálmar Sigurösson 20, Hálfdán Markússon 16, Ólafur Rafnsson 11, Kristinn Kristinsson 9, Reynir Kristjánsson 5, Einar Bollason 4 og Sveinn Sigurbergs- son 2. KR: Páll Kolbeinsson 14, Guöni Guönason 12, Jón Sigurðs- son 10, Garöar Jóhannsson 10, Ólafur 8, Geir Þorsteinsson 7 og Birgir Guöbjörnsson 4. — SH Staðan STAÐAN í úrvalsdeildínni í körfu- bolta eftir leiki helgarinnar er þessi: UMFN 9 6 3 713:677 12 KR 9 6 3 661:629 12 Valur 9 5 4 756:691 10 Haukar 9 5 4 643:653 10 ÍBK 9 4 5 610:696 8 ÍR 9 1 8 664:715 2 Handknattleikur: 1. deild karla AD NÍU umferðum loknum í 1. deild íslandsmótsins í handknatt- leik karla er staöan nú þessi: FH 9 9 0 0 286—180 18 Valur 9 6 13 188—179 13 Víkingur 9 6 0 3 210—190 12 KR 9 4 14 155—149 9 Þróttur 9 3 2 4 191—207 8 Stjarnan 9 3 15 172—209 7 Haukar 9 117 178—221 3 KA 9 0 2 7 158—203 2 Urslit í síðustu leikjum: Haukar— Víkingur 22- ■27 Stjarnan - - FH 22- -30 KA — Þróttur 19—19 Valur — KR 16—13 Nasstu leíkir í mótinu fara fram föstudaginn 16. des. Markahæstu leikmenn 1. deildar eru þessir: Kristján Arason, FH 92/40 Sig. Gunnarsson, Víkingi 62/8 Páll Ólafsson, Þrótti 61/10 Eyjólfur Brags., Stjörnunni 51/14 Hans Guðmundsson, FH 49/5 Viggó Sigurðsson, Víkingi 46/11 1. deild kvenna Þrír leikir fóru fram í 1. deild kvenna í handknattleik um helg- ina. Úrslit í leikjunum urðu þessi: Fylkir — ÍR 14—30 Víkingur — FH 20—28 Akranes — Valur 19—19 Staðan að loknum sex umferð- um í 1. deild kvenna er þessi: ÍR 6 4 2 0 124— 62 10 Fram 6 5 0 1 117— 88 10 FH 6 4 1 1 129—108 9 Valur 6 2 13 101—117 5 KR 6 1 2 3 89—105 4 Fylkir 6 2 0 4 99—121 4 Víkingur 6 1 1 4 102—109 3 Akranes 6 1 1 4 80—112 3 Oskabók íþróttamannsins! í bókinni Ólympíuleikar að fomu og nýju rekur Dr. Ingim- ar Jónsson sögu Ólympíu- leikanna. Stórfenglegum íþróttaviðburöum og minnis- stæðum atvikum er lýst. Þátt- töku íslendinga í Ólympíu- leikunum eru gerð ítarleg skil. Ólympíuleikar að fornu og nýju er á þriðja hundrað bls. Hana prýða um hálft annað hundrað mynda, þar af marg- ar litmyndir. Ólympíuleikar að fornu og nýju er ómissandi öllum íþróttaunnendum. Æskan Laugavegi 56 sími17336

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.