Morgunblaðið - 13.12.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.12.1983, Blaðsíða 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1983 Þórdís lék til úrslita í piltaflokki Beykjavíkurmeístaramót ungl- inga í badminton fór fram í Laug- ardalshöllinni 27. desember síó- astliðinn. Mótið var að þessu sinni í umsjá badmintondeitdar Vals, en Reykjavíkurfélögin skipt- ast á um að sjá um mótið. Þess má geta að Þórdís Edvald TBR var eini keppandinn í stúlkna- flokki. Hún spilaði því í piltaflokki og gerði sér lítiö fyrir og komst í úrslit en tapaöi þar fyrir Snorra Þ. Ingvarssyni, TBR. Annars urðu úrslit sem hér seg- ir: Hnokkar. Einlióaleikur. Óli Björn Ziemsen TBR — Gunnar Már Petersen TBR Óli Björn Ziemsen TBR — Tómas örn Snorrason TBR Gunnar Már Petersen TBR — Ragnar Jonsson TBR. Tátur Einliöaleikur Ingibjörg Arnljótsdóttir TBR - Helena Jónsdóttir TBR Tvílióaleikur Ingibjörg Arnljótsdóttir TBR - Helena Jónsdóttir TBR Hjördis Guómundsdóttir TBR Drifa Ármannsdóttir TBR Hnokkar — Tátur Tvenndarleikur Óli B. Ziemsen TBR — Gunnar örn Petersen TBR 11 — 1. 11—0 15—5, 15—5 11—1, 11—0 15—C 15—0 15—4 Ingibjörg Arnljótsdóttir — Helena Jónsdóttir TBR Sveinaflokkur Einliöaleikur Njáll Eysteinsson TBR — Jón P. Ziemsen TBR Tvíliöaleikur Höröur Sigurösson KR — Helgi Arnason Jón P. Ziemsen TBR — Stefán Stefánsson KR Meyjaflokkur Einliöaleikur Birna Petersen TBR — Sigrún Ottarsdóttir TBR Sveinar — Meyjar Tvenndarleikur Njáll Eysteinsson, TBR — Jón P. Ziemsen TBR Birna Petersen TBR — Sigrún Ottarsdóttir TBR 15—4 11—4, 11—7 15—8 15—5 11 — 7, 11—0 15—2 15—7 Gylfi bestur í Eyjum W 1 • Gylfi Garðarsson, golfleikari, var nýlega kjörinn íþróttamaður Vestmanneyinga fyrir árið 1983. Hlaut hann veglegan bikar að launum og sést hann meö bikar- inn á myndunum. Á stærri mynd- inni er Gylfi ásamt Friöriki Óskarssyni, nýkjörnum formanni íþróttabandalags Vestmanna- eyja. Morgunblaöiö/Guölaugur Sigurgeirsson. Úrslit í Austfjaröariöli: Menntaskólinn á Egilsstöðum efstur HÉR koma úrslit í fyrri umferð Austfjarðarriöils í 2. deild is- landsmótsins í körfuknattleik karla. Þessí umferð var leikin í íþróttahúsinu á Höfn 25.—27. þessa mánaöar. Sindri — Höröur 72—69 ÍME — Samvf. Eiöaþ. (SE) 72—60 Stigahæstu leikmenn ÍME: Kristinn Bjarnason 19, Hreinn Ólafsson 23, Kristján Svavarsson 12. Stiga- hæstu leikmenn SE: Hermann Ní- elsson 14, Eiríkur Ágústsson 10. Sindri ÍME 70—73 Stigahæstu leikmenn Sindra: Björn Magnússon 24, Gunnlaugur Sigurðsson 17. Stigahæstu leik- menn ÍME: Ólafur Ármannsson 31, Kristinn Bjarnason 16. Samvfélag EÞ — Hörður 73—59 ÍME — Hörður 89—62 Stigahæstu leikmenn ÍME: Ólafur Ármannsson 39 (miöherji 204 sm fór á kostum í þessum leik og skoraöi m.a. 14 stig í röö), Hreinn Ólafsson 16, Kristinn Bjarnason 15. Stigahæstu leikmenn Haröar: Ágúst Ólafsson 24. Sindri — SE 89—93 /Esispennandi leikur sem SE vann eftir framlengingu. Stiga- hæstu leikmenn Sindra: Gunnlaug- ur 31 og Hafsteinn 20. Sigahæstu leikmenn SE: Bjarni H. 24 og Magnús Þ. 16. Staöan í riölinum eftir fyrri um- ferö er þannig: 1. íþrf. Menntask. Egilsstööum 6 stig 2. Samvfél. Eiöaþinghár 4 stig 3. Sindri, Höfn 2 stig 4. Hörður, Patreksfiröi 0 stig Guðjón Þórðar fékk gullúr fyrir 300 leiki KNATTSPYRNUMENN á Akranesi héldu sína árlegu uppskeruhátíð laugardaginn 26. nóvember síð- astliðinn. Þeir höfðu svo sannar- lega ástæöu til þess aö fagna þetta áriö því sigurlaunin hafa aldrei verið fleiri — auk sigurs í 1. deild og Bikarnum, náöu Skaga- menn góðum árangri í Evrópu- leikjum sínum gegn Aberdeen. Þá vannst sigur í kvennamótinu innanhúss og yngri kvennaflokk- urinn varð íslandsmeistari utan- húss. í þeim flokki var keppt í fyrsta sinn í sumar. Einnig eru leikmenn 6. flokks ókrýndir ís- landsmeistarar því þeir hafa keppt viö flest öll lið landins í þessum flokki og unnið alla Uppskeruhátíöin var haldin í Hótel Akranesi og voru þar um 200 manns. Haraldur Sturlaugsson, formaöur Knattspyrnuráös, setti hátíöina og veislustjóri var Sigur- steinn Hákonarson. Aö loknu borðhaldi voru veittar ýmsar viöur- kenningar og verölaun fyrir unnin afrek. Fyrst voru veittar viöurkenn- ingar fyrir leikjafjölda. Guðjón Þórðarson fékk gullúr frá knatt- spyrnuráði fyrir aö hafa leikiö yfir 300 leiki fyrir ÍA, og er hann fimmti leikmaöur ÍA sem nær þessum áfanga. Hinir eru Jón Alfreösson, Jón Gunnlaugsson, Björn Lárus- son og Matthías Hallgrímsson. Fyrir aö hafa leikið 150 leiki fengu eftirtaldir viöurkenningu; Siguröur Lárusson, Siguröur Hall- dórsson, Sigþór Ómarsson og Höröur Jóhannesson. Fyrir 100 leiki fengu Sveinbjörn Hákonar- son, Bjarni Sigurösson og Guö- björn Tryggvason viöurkenningar. Sigþór Ómarsson fékk bikar fyrir að vera markakóngur ÍA í 1. deildinni í sumar. Því næst var af- hentur nýr gripur — gefinn af Ey- þóri Björgvinssyni til minningar um vin hans, Halldór Sigurbjörnsson, Donna. Gripurinn er ætlaður sem viðurkenning til ungra og upprenn- andi leikmanna IA hverju sinni. Tvíburabræöurnir Bjarki og Arnar Gunnlaugssynir sem eru buröarás- arnir í hinu sigursæla liöi 6. flokks unnu til þessarar viöurkenningar nú. Afhenti Siguröur Halldórsson, sonur Donna, drengjunum bikar- inn og verðlaunapeninga viö mik- inn fögnuö viðstaddra. Því næst fór fram krýning á knattspyrnumanni Akraness, en þaö kjör fer þannig fram, aö leik- menn ÍA kjósa einn úr sinum hópi. Aö þessu sinni varö Guðbjörn Tryggvason fyrir valinu. Siguröur Lárusson varö í ööru sæti og Sig- uröur Jónsson í þriðja. Á SÍÐASTA ársþingi Fimleika- sambands Islands var Lovísa Ein- arsdóttir endurkjörínn formaður sambandsins. Mikil gróska var í starfi FSÍ á síðasta ári, en þá átti sambandiö 15 ára afmæli. í því tilefni var boðið upp á mjög veg- lega rjómatertu á þinginu og fékk fyrsti formaður FSI, Valdimar Örnólfsson, fyrsta bitann af tert- unni. í stjórn FSÍ eru nú eingöngu konur og er stjórnin þannig skiþ- uö: Lovísa Einarsdóttir, Birna Björnsdóttir, Rannveig Björnsdótt- ir, Guörún Gísladóttir og Þórunn ísfeld. f varastjórn sitja Hildur G. Gunnarsdóttir, Björk Ólafsdóttir og Dröfn Guöbjörnsdóttir. Á næsta ári veröur haldiö hér námskeiö fyrir fimleikaþjálfara og hefur alþjóöaólympíunefndin veitt styrk til þess aö hægt sé aö fá erlenda leiöbeinendur hingaö til lands til þess aö kenna á nám- skeiöinu. Nemur styrkurinn fjögur þúsund dollurum. Þá hefur fimleikasambandiö ákveðiö aö efna til mikillar nor- Ómar Kristjánsson, forstjóri þyzk-islenzka verslunarfélagsins, en þaö fyrirtæki hefur auglýst á búningum ÍA síöastliöin sex ár, af- henti næst Grohe-leikmanni ársins verölaun sín. Þessi verölaun hafa veriö afhent á undanförnum árum. Aö þessu sinni varö Siguröur Jónsson fyrir valinu og hlaut hann auk veglegs verölaunagrips, Seiko-gullúr. Jafnframt afhenti Ómar eiginkonum leikmanna, knattspyrnuráösmönnum og dóm- ara veglegar gjafir. — JG rænnar fimleikahátíöar hér á landi áriö 1985 og er undirbúningur þegar hafinn. — pr • Lovísa Einarsdóttir var endur- kjörinn formaður Fimlaikasam- bands íslands á sfðasta ársþingi FSÍ. Eingöngu konuf í stjórn hjá FSI Gerplu-sýning Hátíðarsýning Gerplu tókst mjög vel, en hún fór fram í hús- næði því sem félagið hefur hug á að kaupa. Mikil gróska hefur veriö í starfi Gerplu á undan- förnum árum og hefur starf fé- lagsins veriö til mikillar fyrir- myndar. Myndirnar hér til hliðar eru teknar á sýningu félagsins, en nú eru fimm deildir innan fé- lagsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.