Morgunblaðið - 13.12.1983, Síða 6

Morgunblaðið - 13.12.1983, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 i DAG er þriöjudagur 13. desember, Lúcíumessa, 347. dagur ársins 1983, Magnúsarmessa hin síöari. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 00.34 og síödegisflóö kl. 13.00. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.12 og sól- arlag kl. 15.32. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.22 og tunglið í suöri kl. 20.29. (Almanak Háskólans.) Treyst Drottni og gjör gott, bú þú í landinu og iöka ráóvendni, þá munt þú gleðjast yfir Drottni, og hann mun veita þér það sem hjarta þitt girn- ist. (Sálm. 37, 3.-4.) KROSSGÁTA 1 3 4 ■ * ■ 6 7 8 9 ■ * 1' ■ 13 M ■ ■ * ■ i; I.ÁKKTT: — 1 líkama, 5 bókatafur, 6 í hálsfesti, 9 óhrt-inka, 10 ellefu, II sex, 12 bandveíur, 13 kraftur, 15 stefna, 17 veikin. LÓtlKfTT: — I kaupslaóur. 2 selja dýrt, 3 verkfæri, 4 hafió, 7 bordir, 8 klaufdýr, 12 rétt, 14 glöó, 16 ósam- stæóir. LAtlSN SÍnrSTl KKOSSCÁTII: LAKÍTr: — I Kfna, 5 ofar, 6 nóta, 7 tt, 8 terta, II ul, 12 a*óa, 14 gusí, 16 areaói. LODKKTT: — 1 kúnstuga, 2 notar, 3 afa, 4 hral, 7 taó, 9 elur, 10 tæta, 13 api, 15 «R. ÁRNAÐ HEILLA trr|ára afmæli. í dag, 13. I þ.m., er sjötugur Karl Bjarna-son, fulltrúi hjá Fram- kvæmdastofnun ríkisins, Sæ- viðarsundi 2 hér í Reykjavík. — Eiginkona hans er Anna Guðjónsdóttir. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom Kynd- ill til Reykjavíkurhafnar úr ferð á ströndina og fór sam- dægurs aftur í ferð. (foðafoss kom af ströndinni á sunnudag- inn og þá fór Múlafoss af stað til útlanda, togarinn Jón Bald- vinsson hélt aftur til veiða og ÚAafoss kom af ströndinni en fór aftur á strönd í gær. Þá var togarinn Karlsefni vænt- anlegur í gær úr söluferð til útlanda. Og væntanlegt var leiguskip með timburfarm. I dag, þriðjudag, eru Eyrarfoss og Ij»\á væntanleg frá útlönd- um. BLÓD & TÍMARIT MEDAL blaða sem borist hafa undanfarið er blaðið Náttúru- verkur, sem er blað Fél. verk- fræðinema og Fél. náttúru- fræðinema við Háskóla fs- lands. Fjölmargir skrifa í blaðið. Fjallað er t.d. um hvalveiðar hérlendis, um vistkreppuna og súra regnið, umhverfisáhrif mannvirkja o.fl. o.fl. Tólf manna ritstjórn annast þetta blað og er þetta 10. árgangur. FRÉTTIR VF.ÐIIRSTOFAN spáði í gær- morgun stormi á iillum miðum og djúpum við landið. Suðaust- læg vindátt sem náði til landsins í gær átti að fara mjög vaxandi þegar liði á daginn. I fyrrinótt mældist mest frost á landinu 11 stig uppi á llveravöllum og norð- ur á Staðarhóli í Aðaldal. Hér í Keykjavík var 2ja stiga frost og lítilsháttar úrkoma. Ilún mæld- ist mest eftir nóttina 4 millim. noróur á llrauni. í gærmorgun snemma var norðanstrckkingur í Nuuk á Grænalndi og þar var 8 stiga frost. Gústav Amar, yfirverkfræðingur Pósts og síma: Loftnet Sovétmanna nær Magga, hefurðu verið að segja eitthvað Ijótt um Rússana í símann? LÍICÍUMESSA er í dag, „messa til minningar um meyna Lúcíu, sem talið er að hafi lát- ið lífið sem píslarvottur á Sik- iley um 300 e.Kr.“ segir í Stjörnufræði/Rímfræði. Magnúsarmessa hin síðari er líka 13. desember, til minn- ingar um Magnús jarl Er- lendsson á Orkneyjum. Hin fyrri er 16. apríl, dánardagur hans 1115, hin síðari í dag, en 13. des. voru bein hans upp tekin, segir ennfremur í Stjörnufræði/Rímfræði. LYFJAFRÆÐINGAR. f Lög- birtingablaðinu hefur heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið tilk. að það hafi veitt. cand. pharm. Guðmundi Jens Bjarnasyni leyfi til að starfa sem lyfjafræðingur hérlendis svo og cand. pharm. Kannveigu Ölmu Einarsdótlur. AÐALBÓKARASTAÐA við embætti bæjarfógetans í Keflavík er augl. laus til um- sóknar í nýlegu Lögbirtinga- blaði, með umsóknarfresti til 20. þ.m. Bæjarfógetinn auglýs- ir stöðuna, en hann er jafn- framt sýslumaður Gullbringu- sýslu. SPILAKVÖLI) er í kvöld kl. 20.30 í félagsheimili Hall- grímskirkju. Ágóðinn rennur til styrktar kirkjubygging- unni. SINAWIK í Reykjavík heldur jóiafund sinn í kvöld, þriðju- dag, í Lækjarhvammi Hótel Sögu. Verður húsið opnað kl. 18.30 en jólafundurinn hefst kl. 20. KVENNADEILD Flugbjörgun- arsveitarinnar heldur jóla- fundinn annað kvöld, miðviku- dag, 14. þ.m. kl. 20.30. Dagskrá verður með hefðbundnum hætti. KVENFÉL. Seljasóknar heldur jólafund sinn I kvöld, þriðju- dag, á Seljabraut 54. Kirkju- kór Seljasóknar og sóknar- prestur, sr. Valgeir Astráðsson, koma á fundinn. Mun sókn- arpresturinn flytja jólahug- vekju. Lúsíur syngja. Þá verð- ur jólaglögg og piparkökur borið fram og að lokum verða jólapakkar teknir upp. Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 9. des til 15. des. aö báóum dögum meötöld- um er i Holts Apóteki Auk þess er Laugavega Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sét ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar a laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Góngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14 — 16 sími 29000 Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands er i Heilsu- verndarstööinni viö Baronsstig Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröió fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17 Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Foreldraráógjöfin (Sarnaverndarráö íslands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreidra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspitalmn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hríngsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeikl: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífileataóaspítali: Heim3Óknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþfónuata borgarttofnana. Vegna bilana á veitukerti vatna og hita svarar vaktþtónustan alla virka daga trá kl. 17 til 8 i sima 27311. i þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahusinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaó júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaóa og aldraóa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opió mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Ðókabíl- ar ganga ekkí í V/t mánuó aó sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húeió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjartafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónsaonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsió opió laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguröaaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. BÍHcaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. Náttúrufræöistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er oþiö trá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er oþíö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — löstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gutuböö og sölarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — fösludaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. VaaturtMejarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug i Moalallaavait: Opin mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunalímar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Kaflavíkur er Oþin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18 Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21 Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mlövlkudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarljarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla vlrka daga Irá morgni tll kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.