Morgunblaðið - 13.12.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.12.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1983 Tölvuspil Vorum aö fá öll nýjustu tölvuspilin. Aldrei hagstæöara verö. Sérverslun Rafsýn hf., töivuspíi Síðumúla 8, sími 32148 5 Jóla tilhoð 1 Benco 01-600A i CB talstöð • Sjálfsagt öryggistæki í alla bíla og báta. • Ein sú vandaöasta á markaönum • 40 rásir AM/FM • Tölvuálestur • Innbyggöur kallkerfisbúnaöur • Verö frá kr. 5.300 • Umboösmenn um land allt. BENCO Bolholti 4, sími 91-21945/ 84077 Gjöfin hanúa drengjunum í r Vandaðar v-þýskargufuvélar frá WILESCO í mörgum gerðum og verðflokkum ásamt úr- vali fylgihluta. Við bjóðum ennfremur geysilegt úrval afleik- föngum fyrir stráka og stelpur á öllum aldri, ásamt fjarstýrðum bílum og flugmódelum í öllum gerðum og verðflokkum. Nýjar vörur teknar upp daglega. Gód aðkeyrsla og bílastæði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. TÓmsrunDflHÚSID HF Laugauegi 164-Reqkiauil: $=21901 Engar ryksug- ur í Rúmeníu Nú er svo komið í Kúm- eníu að þar er fólki bannað að nota ryksugur vegna orkuskorts, þvottavélar og kaliskápar eru einnig á þessum hannlista. l'að er langt gengið í kommúnista ríki þegar heimilLstæki af þessu tagi eru tekin úr um- lerð, þau er nefnilega nær einvörðungu að finna á heimilum heldra fólksins, toppanna í kommúnista- flokknum og vildarvina þeirra sem notað hafa stjórnkerfíð sér til fram- dráttar og kunnað að maka krókinn á kostnað alþýð- unnar. Kommúnistaflokk- urinn í Kúmeníu hefur jafnframt látið þau boð út ganga að almenningur eigi að draga úr orkunotkun um helming og geri menn það ekki geti þeir vænst þess að rafmagniö verði tekið af íbúðum þeirra! Kúmenía er eina komm- únistaríkið í Evrópu fyrir utan Sovétríkin þar sem eru olíulindir. Nú er árs- framleiðsla Kúmena af olíu um 11 milljónir tonna, þrátt fvrir það ríkir þessi dæmalausi orkuskortur í landinu. I>að er kannski vegna olíunnar sem heimil- istæki eins og ryksugur, þvottavélar og kæliskápar hafa komist í hendur fleiri manna í Rúmeníu en öðr- um fátæktarrfkjum komm- únismans í Austur-Evrópu en nú þolir efnahags- og orkukerfi Kúmeníu sem sé ekki álagið af þessum tækjum. I»aö er íhugunarvert fyrir okkur íslendinga að velta því fyrir okkur hvort það hafi ekki einmitt verið markmið Hjörleifs Gutt- ormssonar, SÍA-formanns, að skapa svipaða stööu í orkumálum hér á landi og nú ríkir í Rúmeníu, þar sem tiltölulega orkuríkt land þjáist af orkuskorti vegna vitlausrar efna- hagsstefnu, stefnu sem A1 þýöubandalagið hér á landi hefur ekki sagt skilið við Hreinskiptni og ryksugur „Bið ekki um neinn handaþvott fyrir mig,“ sagði Þorgrímur Starri, sem setið hefur alla landsfundi Alþýöubandalagsins, eftir aö hann hafði hlustað á Hjörleif Guttormsson reyna að þvo af sér SÍA-skýrslurnar á lands- fundi Alþýðubandalagsins. Hins vegar neitar Þorgrímur Starri áreiðanlega aö trúa því aö orkustefna Hjörleifs hefði leitt til sama öng- þveitis hér og sósíalisminn í Rúmeníu. og Hjörleifur (■uttormsson boðaði í löngum ræðum þau fimm ár sem hann var iðnaðarráðherra. Alþýöubandalagsmenn segjast hafa slitið tengslin við heimskommúnismann 1968. Hvað sem þeirri vafasömu fullyrðingu líður töldu flokksbroddarnir í Alþýöubandalaginu í lagi að halda sambandi áfram við Rúmeníu eftir 1968 og hafa sumir þeirra sótt ýms- an fróðleik til nímensku stjórnarherranna sem sjá þá leið eina til að fleyta þjóðarskútunni áfram að skipa mönnum að taka ryksugur úr sambandi. Rætt viÖ Þorgrím Starra l»að er fastur liður eins og venjulega í Þjóðviljan- i um að leita aliLs l'orgríms Starra Björgvinssonar bónda í Garöi í Mývatns- sveit þegar mikil tíðindi gerast í flokkshTi Alþýðu- bandalagsins. Fer þaö ekki fram hjá neinum lesanda Þjóðviljans að þar á bæ líta menn á Imrgrím Starra sem einn af máttarstólpum Alþýðubandalagsins og sjónarmið hans þess eðlis að þau þurfi sem oftast að sjást á prenti. í tilefni af nýafstöðnum landsfundi Alþýðubandalagsins bað Þjóðviljinn auðvitað l>or- grím Starra að skýra gang mála á landsfundinum og gerði hann það í hlaöinu 9. desember síðastliðinn. I Þjóðviljanum er l*or- grímur Starri kynntur með þessum orðum: „l>orgrím ur er sósíalisti „af guðs náö“, kommúnisti, segir hann sjálfur, „og skamm- ast mín ekkert fyrir það.““ Imrgrímur Starri hefur set- ið alla landsfundi Alþýðu- bandalagsins frá því það var stofnað og alla full- trúaráðsfundi utan einn. „Sem strákur varð ég kommi og er enn og skammast mín ekkert fyrir það,“ segir l>orgrímur Starri og bætir við: „Það væri eitthvað skrítið ef maður skammaðist sín fyrir þá stefnu, sem maður fylgir. Og kommúnlsminn heldur gildi sínu.“ l>orgrímur Starri kvartar undan því að fréttir frá Austur-Evrópu séu „ein- hliða áróður Vesturlanda" — líklega trúir hann því alls ekki að slökkt hafi ver- ið á ryksugum, þvottavél- um og kæliskápum í Kúm- eníu til aö bjarga sósíal- ismanum. Þorgrímur Starri er nefnilega þeirrar skoð- unar að í Austur-Evrópu sé verið að framkvæma sósí- alismann. ()g til að sýna lesendum Þjóðviljans aö ekki sé allt sem skyldi hér á landi segir l>orgrímur Starri: „Hér blómstra bankar, verslun og hvers- konar brask þó almenning- ur sé í andarslitrunum af efnahagsþrengingum. Er þetta gott og eftirsóknar- vert hagkerfi, búum við hér í einhverjum sælureit?" Augsýnilega vill I>orgrímur Starri frekar búa í þeim „sælureit" þar sem bannaö er að nota ryksugur vegna efnahagsþrenginga en þar sem fólk getur skipt við banka og verslanir. l*orgrímur Starri segir: „Ég set ekki jafnaöar- merki milli l'SSR (Sovét- ríkjanna, innsk. Stak- steina) og IISA (Bandaríkj- anna, innsk. Staksteina) það mega aðrir gera. Og ég endurtek það, að ég vil fá hlutlausar fréttir af mann- lífinu þar eystra." f þess- um orðum felst einfaldlega að Sovétríkin eru til meiri fyrirmyndar en Bandarík- in, það sem kemur í veg fyrir að fólk átti sig á þessu er lygin í vestrænum fjöl- miðium um Sovétríkin. Þá vitum við það! NÝTT KJARVALSKORT Skjaldbreiður (1957-62). Önnur ný jólakort: 3 vatnslitamyndir ettir Jörund Pálsson og 3 Ijósmyndir eltir Rafn Haínfjörð (Hallgrimskirkja. Dómkirkjan og Háteigskirkja). FAST I FLESTUM BÓKA- OG GJAFAVORUVERSLUNUM. LITBRA-offset SÍMAR- 22930 - 22865 Plymoulh Volaire Premier Station 1979 Brúnsans. m/viöarklæöningu. 8 cyl. (318), sjáltsk. m. öllu. Nýl. vetrardrekk o.fl. Glæsilegur bíll. Verö kr. 250 þús. Volvo 244 GL 1979 Grænn, ekinn 54 þús. km. Aflstýri c.fl. Fallegur bíll. Verö 255 þús. (Skipti.) VW Golf CL 1982 Blár, ekinn 27 þús. km. Verö kr. 260 þús. Colt GL 1981 Ljósblár, ekinn 33 þús. km. Utvarp, snjó- og sumardekk. Verö 190 þús. Skipti. SAAB 900 GLE 1982 Blár, ekinn 24 þús. km. Sjálfskiptur. Útvarp, segulband. Sóllúga. Verö 450 þús. Skipti. Nú er rétti tíminn til bíla- kaupa. Ýmis kjör koma til greina. Komið meö gamla bílinn og skiptiö upp í nýrri og semjið um milli- gjöf. Bílar á söluskrá sem fást fyrir skuldabréf. Daihatsu Charade XTE 1981 Rauöur, ekinn 41 þús. km. Sparneyt inn framdrifsbíll Verö kr. 185 þús. Daihatsu Taft Diesel 1982 Hvitur, ekinn aöeins 9 þús. km. Sportfelgur o.fl. Verö 410 þús. Citroén GSA Pallas 1982Í Blár, ekinn 16 þús. Útvarp, segul- band. snjó- og sumardekk. Verö 265 þús. (Skipti).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.