Morgunblaðið - 13.12.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.12.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1983 27 • Johnston (t.h.) í leik gegn Ipswich. Barnsley — Chelsea 0—0 Cardiff City — Blackburn 0—1 Fulham — Charlton 0—1 Grimsby — Oldham frestaö Leeds — Swansea frestaö Man. City — Shaff. Wed. 1—2 Middlesbrough — Brighton 0—0 Newcastle — Huddersfield 5—2 Portsmouth — Derby County 3—0 Shrewsbury — Cambridge 1—0 Staðan í deildinni: Sheff. Wed. 18 12 5 1 32—14 41 Chelsea 20 10 8 2 41—10 38 Newcastle 18 11 2 5 40—27 35 Man. City 18 11 2 5 32—21 35 Charlton 19 8 7 4 24—23 31 Huddersf. 18 8 6 4 27—20 30 Blackburn 18 8 6 4 25—25 30 Grimsby 17 7 6 4 24—20 27 Carlisle 17 6 7 4 15—11 25 Shrewsbury 18 6 7 5 22—23 25 Barnsley 18 7 3 8 28—25 24 Portsmouth 17 7 2 9 31—22 23 Middlesbr. 18 6 5 7 21—19 23 Brighton 18 6 4 8 31—33 22 Crystal P. 17 6 4 7 19—21 22 Leeds Utd. 17 5 5 7 21—26 20 Cardiff City 18 6 1 11 19—23 19 Oldham 17 5 4 8 19—29 19 Derby 18 5 4 9 16—34 19 Fulham 18 3 5 10 18—28 14 Cambridge 18 2 4 12 15—38 10 Swansea 18 2 3 13 13—34 9 Bikarinn 0—0 ÚRSLIT í ensku bikarkeppninni é laugardag, 2. umferð: Bangor — Blackpool 1—1 Bolton — Mansfíeld 2—0 Brentford — Wimbiedon 3—2 Bristol Rovers — Bristol City 1—2 Chesterfield — Burnley 2—2 Colchester — Wealdstone Darlíngton — Altrincham Gillingham — Chelmsford Harrow — Newport 1—3 Lincoln City — Sheff. Utd. 0—0 Maidstone — Worcester 3—2 Millwall — Swindon 2—3 Northampton — Telford 1—1 Plymouth — Barking 2—1 Reading — Oxford 1—1 Rotherham — Hull 2—1 Scunthorpe — Bury 2—0 Wigan — Whitby Town 1—0 Windsor/Eton — Bournem. frestað York City — Rochdale frestað Eitt utandeildarlið hefur þegar tryggt sér sasti i þriðju umferðinni — Maidstone United, sem sigraöi annað utandeildarlið, Worcester City.____________________________ Frakkland Úrslit leikja ( 1. deild í Frakklandi um aíð- ustu helgi uröu þessi: Strasbourg — Sochaux 0—0 Nantes — Nancy 2—1 Metz — Saint Etienne 1—0 Brest — Monaco 0—1 Lens — Paris SG 0—3 Laval — Auxerre 1—0 Toulouse — Bastia 4—0 Toulon — Rennes 0—1 Bordeaux — Lille 5—2 Rouen — Nimes 3—0 Staöan: 1. Bordeaux 34 2. Monaco 30 3. Paris SG 29 4. Nantes 29 5. Auxerre 28 6. Toulouse 27 7. Strasbourg 24 8. Laval 23 9. Lens 22 10. Rouen 21 11. Sochaux 20 12. Rastia 20 13. Metz 19 14. Lille 18 15. Nancy 18 16. Toulon 17 17. Saint Etienne 16 18. Rennes 16 19. Brest 15 20. Nimes 14 Johnston vill fara Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaöéine í Englandi. CRAIG Johnston fór um helgina fram á sölu frá Liverpool. Hann var varamaður í leiknum gegn Coventry á laugardag en Ronnie Whelan kom í hans staö í liöiö. Ekki nóg meö aö Johnston færi fram á sölu, hann bölvaöi líka Joe Fagan, framkvæmdastjóra liösins. .Ég vil leika fyrir framkvæmda- stjóra sem kann aö meta vilja minn og mitt framlag til liösins. Fram- kvæmdastjórar tala ætíö um holl- ustu, en hún á aö vera gagnkvæm. Ég vil leika meö Liverpool, ekki horfa á liðiö,“ sagöi Johnston. Joe Fagan svaraöi þessu opin- berlega, nokkuö sem kom á óvart enda hafa framkvæmdastjórar Liv- erpool í gegnum árin ekki látiö hafa sig út i slíkt. „Ég hef veriö sanngjarn, en ég viöurkenni aö Craig hefur nokkuö til síns máls. En hann verður aö muna aö ég verö alltaf aö velja besta liöiö.“ Liverpool bauö Craig nýjan priggja ára samning nýverið eins og viö sögöum frá. Hann var keyptur frá Middlesbrough fyrir 650.000 pund 1981 og hefur síöan leikiö 86 leiki meö aöalliöinu. Einn leikmanna Fulham og eiginkona hans: Hætt komin af gaseitrun Frá Bob Hennetsy, fréttamanni Morgunblaösins í Englandi. ROBERT Wilson, 22 ára miðvall- arspilari hjá Fulham, og kona hans, Lesley, fundust meövitund- arlaus á heimili sínu fyrir helgina. Þau voru hætt komin af gaseitr- un, en gas haföi lekið úr pípu í íbúöínni. Þau hjónin bjuggu hér í Frimley par sem ég bý og þekki ég Wilson ágætlega. Ég talaði siöast viö hann fyrir hálfum mánuöi, en sá síöan frétt um ólán þeirra í öllum blööum. Þetta var stórmál. Þau voru nýflutt til Wokingham, en þar búa einmitt mjög margir leikmenn Lundúnaliöa. Þau hjónin fundust meövitundarlaus i íbúö si- nni, Wilson á baöherberginu og Lesley í rúmi þeirra hjóna. Ættingj- ar þeirra voru farnir aö undrast um þau. Þau höföu ekki hringt eins og til stóö og fóru þvi að rannsaka máliö. Þá kom í Ijós hvaö gerst haföi. Brotist var inn í íbúöina og hjónin flutt í sjúkrahús. Fer Thompson til Úlfanna? Allt bendir nú til þess aö Phil Thompson, fyrrum fyrirliöi Liv- erpool veröi lánaöur til Wolves. Úlfarnir þurfa svo sannarlega aö hressa upp á vörnina hjá sér, eins og reyndar flest annaö, og hefur Derek Dougan, stjórnarformaöur liðsins tvívegis haft samband viö Joe Fagan, stjóra Liverpool. Thompson fer líklega innan skamms til Molyneux. Wilson er nú búinn aö ná sér þokkalega vel, en sömu sögu er því miöur ekki aö segja af konu hans. Hún er enn í öndunarvél og er taliö aö hún muni aldrei ná sér fullkomlega. Svo mikla heila- skemmd hafi hún hlotið. Hræöileg örlög þessa unga pars, en þau höföu aöeins veriö gift í 18 mán- uði. Norman Whiteside: nn ac S fara r na“ „ÉG ER reiðubúinn aö fara frá Manchester United núna,“ sagöi Norman Whiteside í samtali viö eitt ensku blaöanna um helgina. Hann neitaöi tilboöi frá AC Mil- ano í vor, en liöið bauð eina og hálfa milljón punda í hann — og Kfór Luther Blissett í staöinn til llu. „Ég hef þroskast mikiö síöan ég fékk tilboöiö frá Milano. Ég tók þá ákvöröun aö afþakka boö þeirra allt of fljótt. Ég heföi átt aö hugsa mig lengur um,“ sagöi Whiteside. Hann er ekki lengur fastur maöur i liöi Manchester United, þannig aö ekki er skrýtiö þó honum hafi snú- ist hugur. Fram hefur komið hér í blaöinu aö AC Milano hefur enn áhuga á Whiteside, þannig að svo gæti far- iö aö hann legöi land undir fót áö- ur en langt um líöur. Barker rekinn RICHIE Barker, framkvæmda- stjóri Stoke, var rekinn á föstu- daginn. Stoke hefur gengið hroðalega illa I vetur — leikiö stífari varnarleik en áöur hefur þekkst og menn veriö óánægöir. Strax eftir aö Barker var farinn drógu þeir Sammy Mcllroy og Mickey Thomas til baka kröfur sín- ar um aö veröa seldir — ástæöa fyrir ósk þeirra aö fara hefur greinilega veriö sú hve varnarleik- urinn var ráöandi hjá Barker. Lík- legastur til aö taka viö af Barker er Denis Smith, sem lék um árabil meö Stoke sem miövörður, en hann er nú leikmaöur/fram- kvæmdastjóri hjá York í 4. deild. Keegan á Anfield Kevin Keegan fer til Anfield Road í Liverpool, þar sem hann gerði geröinn frægan um árabil meö Liverpool, þegar leikið veröur í 3. umferð ensku bikarkeppninnar 7. janúar. Liverpool dró Newcastle — og Keegan og félagar hans fá því erfiða mótherja. Annar gamall Liverpool-leikmaður, Terry McDermott, leikur einnig meö Newcastle, þannig að það veröur örugglega mikiö fjör á Anfield þegar liöin mætast. Drátturinn í keppninni er þannig, en dregið var síödegis á laugardag: Huddersfield — QPR Windsor and Eton eða Bournemouth — Man. Utd. Colchester — Charlton West Ham — Vvigan Fulham — Tottenham Coventry — Wolves Aston Villa — Norwich Carlisle — Swindon Darlington eða Altrincham — Maidstone Middlesbrough — Arsenal Stoke Clty — Everton Gillingham — Brentford Bangor eöa Blackpool — Man. City Liverpool — Newcastle Blackburn — Chelsea Rotherham — West Bromwich York eða Rochdale — Northampton eða Tetford Crystal Palace — Leicester Lincoln eöa Sheffield Utd. — Birmingham Chesterfield eöa Burnley — Reading eöa Oxford Nottingham Forest — Southampton Plymouth Argyle — Newport Cardiff City — Ipswich Town Brighton — Swansea City Shrewsbury — Oldham Cambridge — Derby Leeds — Scunthorpe Ðolton — Sunderland Portsmouth — Grimsby Luton Town — Watford Notts County — Bristol City Sheffield Wednesday — Barnsley Skotland Celtic — Aberdeen Dundee — Hibernian Hearts — Dundee United Motherwell — Rangers St. Mirren — St. Johnstone Aberdeen Celtic Dundee United Hibernian Hearts St. Mirren Rangers Dundee Motherwell St. Johnstone 16 12 16 10 16 9 16 16 16 16 16 16 16 0—0 0—3 0—0 0—3 1—2 2 41:8 26 3 39:18 23 4 31:15 21 7 26:27 17 5 17:19 17 5 24:24 15 8 23:24 14 8 22:30 14 10 10:32 7 13 13:49 6 Mætir United Windsor? - - úr því fæst skorið í kvöld Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgun blaðsms í Englandi. „ÞETTA er það sem við vildum allir. Ég stökk hæö mína í loft upp þegar ég heyröi þetta,“ sagöi Geoff Chappell, framkvæmda- stjóri utandeildalíösins Windsor and Eaton, á laugardaginn eftir aö dregiö haföi veriö í enaku bik- arkeppni. Windsor átti að leika á laugardag gegn Bournemouth, en fresta varó leiknum vegna bleytu á velli Windsor. En þegar dregiö var komu Windsor and Eaton og Bournemouth upp úr hattinum, og síöan Manchester United. Windsor and Eaton á lítinn völl aöeins steinsnar frá hinum fræga Windsor-kastala og tekur völlur fé- lagsins 4.000 áhorfendur. Liöið mætir Bournemouth í kvöld og sigri liðið í þeim leik — sem kannski má ekki telja of líklegt, fær þaö United í heimsókn þann 7. janúar. Verndari Windsor and Eaton er enginn annar en Philiþ þrins, drottningarmaöur, og forráöa- menn liösins tilkynntu þegar í staö aö kæmust þeir áfram í bikarnum yröi honum boöiö á leikinn gegn United. Uppgjör Eyjaliðanna: Þór sigraði 22—15 Á fimmtudagskvöldiö léku Eyjaliöin Týr og Þór fyrri leik sinn í Vestmannaeyjameistaramótinu í handknattleik. Þórarar sigruöu baráttulausa Týrara 22—15, eftir aö staðan I hálfleik hafói veriö 12—7 Þór í vil. Þjálfarar liöanna voru drýgstir viö markaskorunina, Þorbergur Aöalsteinsson skoraöi átta mörk fyrir Þór og Sigurlás Þorleifsson skoraöi sjö mörk fyrir Tý. Týrarar brenndu af fjórum vitum í leiknum en Þórarar tveimur. Síöari leikur liöanna veröur eftir áramót. Mikil gróska er nú í handknatt- leiknum í Eyjum og hafa Eyjaliöin staöiö sig vel í deildarkepþninni. Þórarar eru efstir í 2. deild meö sextán stig úr átta leikjum, Týrarar eru efstir í 3. deild meö fimmtán stig úr átta leikjum og iBV er efst í 2. deild kvenna meö tíu stig úr fimm leikjum. Þess má geta aö Þór Akureyri er einnig meö tíu stig í 2. deild kvenna, en hefur leikiö einum leik meira. — hkj. Tímarit KSÍ um knattspyrnu Ásgeir einn af skotföstustu knattspyrnu mönnum heims Þrettan landsliósmenn i viking! Lsrus Guómundsson Mikil gróska i knattspyrnunni á Suöurnesjum „Erum ekki búnir aö gleyma átökunum i Dublin - mmgir Jotiannel AttHon Leikdagar l.og 2. deildar 1983 Timarit KSÍ um knattspyrnu er komið út og fæst á næsta blaösölustaö. Upplýsingar í síma 84444. KSÍ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.