Morgunblaðið - 06.01.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.01.1984, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1984 4 Peninga- markaðurinn — GENGISSKRÁNING NR. 3 — 5. JANÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,060 29,140 28,810 1 St.pund 41,171 41,284 41,328 1 Kan. dollar 23,273 23,337 23,155 1 IMn.sk kr. 2,8819 2,8898 2,8926 1 Norsk kr. 3,7075 3,7177 3,7133 1 Sjensk kr. .3,5683 3^781 3,5741 1 Fi. mark 4,9154 4,9290 4,9197 1 Fr. fraaki 3,4103 3,4197 3,4236 1 Bdg. franki 0,5111 03125 0,5138 1 Sv. franki 13,0285 13,0643 13,1673 1 Holl. gyllini 9,2909 93165 9,3191 1 V þ. mark 10,4195 10,4482 10,4754 1 ÍL líra 0,01719 0,01724 0,01725 1 Austurr. srh. 1,4778 1,4818 1,4862 1 PorL escudo 0,2157 03163 0,2172 1 Sp. peaeti 0,1819 0,1824 0,1829 1 Jap. yen 0,12462 0,12496 0,12330 1 írskl pund 32,305 32,393 32,454 SDR. (Sérst. dráttarr.) 04/1 30,0577 30,1407 Belg. franki 0,5024 0,5038 V _ y Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. desember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................21,5% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).23,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 25,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávisana-og hlaupareikningar.... 10,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (18,5%) 24,0% 2. Hlauþareikningar ......(18,5%) 23,5% 3. Afurðalán, endurseljanleg (20,0%) 23,5% 4. Skuldabréf ......... (20,5%) 27,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán..........3,25% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 jxisund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en érsvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1983 er 836 stlg og fyrir janúar 1984 846 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Hækkunin milli mánaða er 1,2%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. ^terkurog V3 hagkvæmur auglýsingamióill! Sjónvarp kl. 22.10 Loftsiglingin Útvarp kl. 20.40 Kvöldvaka Sveinbjörn Beinteinsson, allsherj- argoði les Ijóð og kveður við ís- lensk rimnalög í Kvöldvökunni í kvöld klukkan 20.40. í kvöld er bíómynd sjónvarpsins sænsk og gerð eftir heimilda- skáldsögu sem Per O. Sundman skrifaði um feigðarfór þriggja manna til norðurheimskautsins. Mennirnir lögðu af stað frá Spitzbergen sumarið 1897 með loftskipinu Erninum og 1930 fannst síðasti dvalarstaður mannanna, líkamsleifar þeirra og dagbók verkfræðingsins Andrée, sem var fararstjóri. Myndin er sem áður segir gerð eftir heimildaskáldsögu, en sag- an er unnin út frá heimildunl sem til voru um mennina og för þeirra auk dagbókarinnar sem Andrée hélt. Útvarp kl. 23.15 Guðrún Stephensen Jón Laxdal Kvöldgestir Kvöldgestir Jónasar Jónassonar í kvöld verða þau Guðrún Steph- ensen, leikari, og Jón Laxdal, leik- ari og rithöfundur. Bæði eru þau kunnir listamenn á sínu sviði. Leikrit Jóns, „Návígi" var til að mynda nýlega sýnt í Þjóðleikhúsinu. Árið 1972 kom Jón til íslands og lék sem gesta- leikari í Óþelló í Þjóðleikhúsinu og í leikriti Jökuls Jakobssonar, „Dómínó“, sem sýnt var í Iðnó sama ár. Guðrún hefur starfað sem leikari um árabil, og einnig var hún barnakennari í nokkur ár. Hún lék meðal annars Soffíu frænku í barnaleikritinu „Kard- imommubærinn" og kerlingu Jóns í „Gullna hliðinu". Um þessar mundir leikur Guðrún í „Línu langsokk", sem sýnd er í Þjóðleikhúsinu. Þessi þáttur var fluttur að kvöldi nýjársdags, en verður nú endurfluttur vegna fjölda áskor- ana til útvarpsins. Útvarp Reykjavfk V FÖSTUDbGUR 6. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Kndurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Kagnheiður Haraldsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Nú er glatt hjá álfum öllum“. llmsjónarmaður: Gunnvör Braga. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minn- ast á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl. Þáttur um frí- stundir og tómstundastörf í um- sjá Ánders Hansen. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk- up“ eftir Torfhildi Þorsteins- dóttur Hólm. Gunnar Stefáns- son les (9). SÍDDEGID______________________ 14.30 Miðdegistónleikar. Ruggi- ero Ricci og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika ,,('armen“, fant- asíu eftir Georges Bizet í út- setningu fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Pablo de Sarasate; Pierino Gamba stj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Celedon- io, Celin, Pepe og Angel Rom- ero leika með Sinfóníuhljóm- sveitinni í San Antonio „Kon- sert fyrir fjóra gítara og hljómsveit" eftir Joaquin Rodr- igo; Victor Alessandro stj./ André Navarra leikur með Tékknesku fílharmóníusveit- inni „Sellókonsert í a-moll“ op. 129 eftir Kobert Schumann; Karel Ancerl stj. 17.10 Síðdegisvakan KVÖLDID________________________ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Guðlaug María Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Um draugatrú og sitthvað fleira. Ragnar Ingi Aðalsteins- son ræðir við Steinólf bónda Lárusson í Fagradal. FÖSTUDAGUR 6. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Munkarnir þrír Kínversk teiknimynd. 21.05 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmundur Jónas- son. 22.10 Loftsiglingin (Ingenjör Andrées luftfárd) Ný, sænsk bíómynd gerð eft samnefndri heimildaskáldsögu eftir Per Olof Sundman. Leikstjóri og kvikmyndun: Jan Troell. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Göran Stangertz og Sverre Ank- er Ousdal. 11. júlí árið 1897 sveif loftskipið Örninn frá Spitzbergen með þrjá menn. Áfangastaðurinn var norðurheimskautið. Árið 1930 fannst síðasti dvalarstaður leið- angursmanna og líkamsleifar þeirra ásamt dagbók fararstjór- ans Andrées verkfræðings. Myndin er um aðdraganda og atburöi þessarar feigðarfarar og mennina sem hana fóru. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00.30 Dagskrárlok b. Kveðið á Draghálsi. Svein- björn Beinteinsson les Ijóð og kveður við íslensk rímnalög. 21.10 Lúðrasveitin Svanur leikur í útvarpssal. Stjórnandi: Kjartan Óskarsson. 21.40 Við aldarhvörf. Þáttur um brautryðjendur í grasafræði og garðyrkju á fslandi um alda- mótin. V. þáttur: George Schier- beck; fyrri hluti. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur. Umsjónarmað- ur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir — þáttur Jónas- ar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00. KLUKKAN 10 Morgunútvarpið. KLUKKAN 14 „Pósthólfið". Umsjónarmenn þess eru Hróbjartur Jónatans- son og Valdís Gunnarsdóttir. KLUKKAN 16 „Helgin framundan". Jóhanna Harðardóttir. KLUKKAN 23.15 Næturútvarpið hefst. Óli Þórðar og Toggi Ást sjá um að fjörið sé á sínum stað og tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.