Morgunblaðið - 06.01.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.01.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANtJAR 1984 9 Fiskafskipanir hjá SH: Verömætið um hálfur milljarður á hálfum mánuði SOLUMIÐSTÖÐ hraðfrystihús- anna afskipaði á um hálfsmánaðar tíma í desember síðastliðnum fryst- um fiski að verðmæti tæplega hálf- um milljarði króna. Fór fiskurinn til Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna. Á þessum tíma fór ms. Hofs- jökull með um 3.625 lestir að verðmæti 278 milljónir króna til Bandaríkjanna. Þá fór ms. Goða- foss með 2.698 lestir að verðmæti 121 milljón króna til Sovétríkj- anna og ms. Stuðlafoss með 2.000 lestir að verðmæti 92 milljónir króna, sömuleiðis til Sovétríkj- anna. Samtals voru því á þessum tíma fluttar út á vegum SH 8.323 lestir af frystum fiski að verð- mæti 491 milljón króna. Skelveiðar og vinnsla við Breiðafjörð: Tel líkur á ein- hverjum breytingum — segir Halldór Ásgrímsson „VIÐ ÞURFUM nú að líta á skelvciðimálin í Ijósi þess, sem nú er verið að vinna í sambandi við skipulag veiðanna á þessu ári þannig að það getur tekið lengri tíma en við höfðum ætlað okkur. Þess vegna teljum við bezt að framlengja þá stöðu, sem nú er við Breiðafjörð með því að heimila þeim bátum, sem hafa stundað veiðar hingað til, veiðar í janúar,“ sagði Halldór Ásgrímsson, sjávar- útvegsráðherra, er hann var inntur eftir því hvort breytingar gætu orð- ið á fyrirkomulagi skeífiskveiða og vinnslu við Breiðafjörð. „Ég vil ekkert um það segja á þessu stigi. Ég tel vera líkur á því, að einhverjar breytingar verði, en nú er ekki hægt að segja hverja þær verði. Það er þarna sem annars staðar bezt að bátar á viðkomandi stöðum hafi sem jafnastar aðstæður. Það gildir í þessu sem öðru og það er að sjálfsögðu afskaplega erfitt fyrir báta, sem eru á sama stað og aðr- ir, til dæmis eins og í Grundar- firði, að búa við jafnmisjafnar aðstæður og raun ber vitni. Ég held að allir sanngjarnir menn hljóti að skilja það. Það verður því ekki komizt hjá því að skoða þessi mál upp á nýtt,“ sagði Hall- dór Ásgrímsson. p 4K9V mM MetsöluNaó á hverjum degi! 81066 Leitid ekki langt yfir skammt SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS ASPARFELL 65 fm góö ibúð á 6. hæó. Bein sala Losnar fljótlega Útb. ca. 930 þús. HRAUNBÆR 70 fm mjög góð 3ja herb ibúö á jaró- hæð. Bein sala. Útb. 1.030 þús. SÓLHEIMAR 95 fm stórglæsileg 3ja herb. ibúö á 5. hæö meö glsesllegum Innréttingum. Betn sala. Utb. 1.275 þús. SUÐURHÓLAR 115 fm 4ra—5 herb. góö ibúö meö stórum stofum. Bein sala. Útb. 1250 þús ÁRTÚNSHOLT J65 fm fokheld ibúö með bílskúr. Til afh. fljótlega. Teikn. á skrifstofunni. GOÐHEIMAR 150 fm glæsileg sérhæð meö rúmgóð- um stofum, gestasnyrtlng Laus strax. FLJÓTASEL 270 fm glæsilegt raöhús meó tveimur íbúöum og 30 fm bíiskúr. Möguleiki á aö íbúöirnar seljist i sitt hvoru lagi. Bein sala. Utb. 3 millj. Möguleiki á lægri útb. og verötryggöum eftirstöövum. BEIKIHLIÐ 170 fm raöhús á 2 hæöum meö bílskúr. Vandaöar innréttingar. Bein saia eöa skipti möguleg á 4 herb. íbúö meö biiskúr. Utb. ca. 2,5 millj. RÉTTARHOLTSVEGUR 130 fm raöhús á 2 hæöum. Bein sala. Utb. 1575 þús. BJARGATANGI MOSF. 150 fm fallegt einbýlishús á 1. hæö meö arni og góöum innréttingum. Húsinu fylgir góö útisundiaug. Bein sala. Útb. 2.400 þús. VANTAR Fyrir fjársterkan kaupanda 4ra—5 herb. ibúö meö stórum bilskúr. Mögu- leikar á aö 3ja herb. góö íbúö í Hraunbæ gangi upp í hluta kaupverös. Húsafell . FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæiarieibahusmu ) simr Q 10 66 Aöalstemn Pétursson Bergur Guönason hdf Lt usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Ljósheimar 4ra herb. íbúð á 7. hæð. 3 svefnherb., svalir, sérhiti, sér- inngangur. Snorrabraut 2ja herb. kjallaraíbúö í góöu standi. Víðimelur 2ja herb. kjallaraibúö. Háaleitisbraut — eignaskipti 3ja herb. rúmgóö ibúö á 2. hæö viö Háaleitisbraut í góöu standi. Suöursvalir. Æskileg skipti á 2ja herb. íbúö i Seljahverfi. íbúö óskast Hef kaupanda aö 3ja herb. íbúö meö bílskúr. Há útborgun á stuttum tíma. Helgi Ólafason, löggíltur fasteignasalí, kvöldaími: 21155. Kennsla hefst mánudaginn 9. janúar. Nemendur mæti samkvæmt stundaskrá. Uppl. í síma 72154. BflLLETSKOLI siGRíÐAR ÁRmflnn SKÚLAGÖTll 32-34 Wms í smíðum — Tvíbýli Vorum aö fá i sölu tvær 5 herb. ibúöir i tvíbýli á góöum staö i Kópavogi. Ibúö- irnar eru fokheldar nú þegar. Gott út- sýnl. Tvöf. bilskúr. Telkn. á skrifst. Við Suðurvang Hf. 5 herb. falleg rúmgóö ibúö á 2. hæö. Suöursvalir. Verö 1800—1850 þús. í Hafnarfirði 140 fm tvílyft einbýlishús viö Tjarnar- braut. Einbýlishús á Flötunum 180 fm vandaö einbýlishús á einni haaö 60 fm bilskúr. Verö 4,4 millj. í Ártúnsholti Höfum til sölu fokhelt raöhús á einum besta staö i Ártúnsholtinu. Friölýst svæöi er sunnan hússins sem er óbyggt. Glæsilegt útsýni. Teikn. á skrifst. Endaraðhús í Suðurhlíðum 290 fm glæsilegt endaraöhús á góöum útsýnisstaö. Möguleiki á séribúö i kjall- ara. Bein sala eöa skipti á sérhæö koma til greina. Teikn. og uppl. á skrifst. Við Álfaskeið Hf. 5 herb. góö 135 fm íbúö á 1. hæö Bilskúrsréttur. Verö 1,9—2,0 millj. í Norðurmýri 5 herb. efri hæö og ris viö Skarphéö- insgötu. Verö 1,8—1,9 millj. Viö Fellsmúla 4ra herb. góö íbúö á jaröhæö. Sérinng. Ákveöin sala. Verö 1,5 millj. Við Spóahóla 3ja herb. góö 90 fm endaibuö á 3. hæð. Suöursvalir. Verö 1,5 millj. Viö Hörpugötu 3ja herb. falleg ibúö á 1. hæö. Sérinng. Verö 1350 þús. Ákveöin sala. Við Sörlaskjól 3ja herb. 75 fm ibúö i kjallara. Verö 1200 þús. Vantar — Hólar 3ja herb. ibúó á 1. og 2. hæö i Hóla- hverfi. Æskilegt aó bilskúrsréttur sé fyrir hendi eóa bilskúr. Góö útb. i boöi. Vantar — Tjarnarból 4ra—6 herb. íbúö óskast viö Tjarnar- ból. Góö útb. i boöi. Vantar — Kópavogur 4ra herb. eöa rúmgóö 3ja herb. íbúö i Kópavogi t.d. viö Fannborg, Furugrund eöa nágrenni. Góöar greiöslur í boöi. FJOLDI ANNARRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ N 25 picníimiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SlMI 27711 Sólustjóri Sverrir Kristinsson Þorteifur Guömundsson sölumaóur Unnsteinn Beck hrl., sími 12320 Þórólfur Halldórsson lögfr. Kvöldsími sölumanns 30483. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! fTR FASTEIGNA LuJhöllin FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR -HÁALEITISBRAUT58-60 ''MAR 35300 & 35301 Snorrabraut Góö 2ja herb. ibúö á 3. hæö ca. 50 fm. Laus strax. Lokastígur Góö 2ja herb. tbúö i þríbýlishúsi ca. 58 fm. Sérhiti, nýtt gler. Lindargata 2ja herb. íbúð ca. 40 fm. Sér- inngangur. Laus 1. apríl. Fífumóar Njarðvíkum Góð 2ja herb. íbúö tilb. undir trréverk. Til afh. strax. Hringbraut Góö 3ja herb. íbúð á 3. hæö ca. 85 fm. Laus strax. Ásbraut Kópavogi Mjög góð 3ja herb. íbúð ca. 90 fm á 3. hæö. Afh. samkomulag. Hraunbær Mjög góö 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 117 fm. Rýming sam- komulag. Fellsmúli Mjög góð 5—6 herb. ibúö á 4. hæð ca. 140 fm. Rýming sam- komulag. Austurberg Góð 4ra—5 herb. íbúð ca. 115 fm ásamt bílskúr. Breiðvangur Hafnarfiröi Glæsileg sérhæð ca. 145 fm ásamt 70 fm í kjallara. Góöur bílskúr. Sérhæð í Smáíbúðahverfi Glæsileg efri sérhæð ca. 147 fm. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Bílskúrsréttur. Melbær Glæsilegt endaraöhús sem afh. tilb. undir tréverk og fullfrág. aö utan. Teikn á skrifst. Einbýlishús á Arnarnesi Glæsilegt einbýlishus sunnan megin á Arnarnesi. Innb. bíl- skúr. 3 svefnherb. Góöar stof- ur. Uppl. á skrifst. Bugöutangi Mosf. Glæsilegt einbýlishús með innb. bílskúr. Möguleiki á séríbuð á jarðhæð. Einbýlishús í austurborginni Glæsilegt einbylishus í vinsælu hverfi. í húsinu eru 5 svefn- herb., stórar stofur. Blómaskáli. Innb. bílskur. Uppl. aöeins á skrifst. í smíðum Reykás Selási Vorum aö fá í sölu eina 2ja og eina 3ja herb. íbúöir sem afh. í fokheldu ástandi meö hitalögn og gleri. Teikn. á skrifstofunni. Vantar Vegna mikillar sölu undanfarið vantar allar stærðir íbúða á söluskrá. Fasteígnaviðskipti Agnar Ólafsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimas. sölum. 78954. qimAR ?11Rn-9n7n solustj iarusþvaloimars öiiviiMn LIIDU £|J/U logm joh þorðarson hdl Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Nýlegt steinhús í Smáíbúðahverfi ein hæö um 140 fm auk bílskúrs 31 fm. Ræktuö lóö. Vinsaell staöur. Skipti möguleg á einbýlishúsi í Garóabæ. Nánari uppl. aöeins á skrifst. Teikning á skrifst. 3ja herb. íbúð í Kópavogi í tvíbýlishúsi viö Skjólbraut. Aðalhæð um 94 fm. Nokkuó endurnýjuð. Skuldlaus eign. Skammt frá Landspítalanum 2ja herb. íbúö á 2. hæó um 60 fm i reisulegu steinhusi Mikió endurnýjuö. í vesturborginni óskast Húseign meó tveim ibuöum Skipti möguleg á sérhæó á Högunum. Ennfremur óskast 3ja herb. ibúö í vesturborginni, má vera í kjallara eða i risi. Ný söluskrá heimsend. Ný söluskrá alla daga. AIMENNA FASTEIGHASAUH L AUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.