Morgunblaðið - 06.01.1984, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.01.1984, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANtJAR 1984 YFIRBURÐALIÐIÐ í 1. deild karla í handknattlelk í dag, FH, lagði af stað snemma í morgun áleiöis í fyrri leik sinn gegn Tatabanja í Ungverjalandi. Lið FH flýgur til Amsterdam síöan til Frankfurt og loks til Budapest. Þaöan fer liðiö með langferðabíl til kolaborgar- innar Tatabanja og leikur þar snemma á sunnudagsmorgni eða kl. 8 aö ísl. tíma, kl. 10 að ung- verskum tíma. Þrátt fyrir ítrekaö- ar tilraunir hefur FH-ingum ekki tekist að fá leiktímanum breytt. Tatabanja er eitt sterkasta lið Ungverjalands og í liðinu eru margir landsliðsmenn. f síðustu umferð í Evrópukeppninni sló það sænska líöíö Ystad út úr keppninni. Sigraði það sænska liöiö meö 13 mörkum og sýnir þaö vel hversu sterkt liöiö er á heimavelli. Góður undirbúningur: „Við þurfum ekki að vera hræddir viö þetta lið, viö höfum hagaö undirbúningi okkar eins vel og nokkur kostur er og æft þannig aö viö eigum aö vera í toppæfingu þegar viö mætum þessu sterka liöi,“ sagöi Geir Hallsteinsson, þjálfari FH. „Þaö sem skiptir mestu máli fyrir okkur er sálræna hliöin. Þaö er aö strákarnir hafi fulla trú á því aö þeir geti staöiö í þessum körl- um og berjist allan leikinn eins og Ijón. Þá þurfum viö ekkert aö óttast. Leiki þeír hinsvegar ekki af mikilli skynsemi og verði bar- áttukrafturinn ekki í lagi þá getur fariö Hla. En ég hef mikla trú á þeim og nú fá þeir gott tækifæri til þess aö sýna hvaö í þeim býr. Þaö hefur veriö talaö um þaö aö viö séum yfirburöaliö á islandi í dag og þaö má til sanns vegar færa, þar sem viö höfum enn ekki tapaö leik á keppnistímabilinu. En nú reynir á. Erum viö svona góöir af því að hin liöin eru svona slök, eöa erum viö meö virkilega sterkt liö? Þaö á eftir aö koma í Ijós. Viö höfum horft mikið á mynd- bönd af ungverska liöinu í leik, bæöi gegn Ystad og eins leikinn gegn Víking um áriö. Ystad sigraöi Tatabanja á heimavelli sínum meö 28 mörkum gegn 21, en þaö dugöi ekki vegna þess aö sigur Ungverj- anna var svo stór á heimavelli, 13 mörk. • Ungverska atvinnumannaliöiö Tatabanja sem mætir FH í átta liöa úrslitum í Evrópukeppni í handknattleik. Tveir leikmenn liðsins hafa leikiö yfir 170 landsleiki fyrir Ungverjaland. Þaö eru því engir nýgræðingar í íþróttinni á ferðinni. FH til Ungverjalands í dag: „Þurfum ekki að vera hræddir við þessa karla“ — segir Geir Hallsteinsson þjálfarí FH En þegar maöur fer aö skoöa leik Víkinga gegn Ungverjunum á heimavelli þeirra, þá sér maöur glöggt hversu vel þeir hafa leikiö. Forsala í dag • Síöari leikur FH og ungverska liösins Tatabanja veröur háður í íþróttahúsinu í Hafnarfirði laugardaginn 14. janúar. Forsalá aö leiknum hefst í dag kl. 15.00 í íþróttahúsinu og veróur síöan fram haldiö á morgun, laugardag, kl. 15.00. Rétt er aö benda fólki á aó tryggja sór miða tímanlega á leikinn þar sem búast mó vió mikilli aösókn. • Einn af leikreyndari mönnum FH-liösins, Guömundur Magnússon, í baráttu vió þá Konráö Jónsson og Pál Björgvinsson, Þrótti. Þaö var Páll Björgvinsson sem stýröi liöi Víkings gegn Tatabanja í Evrópu- keppninni þegar Víkingur sló þá út. Þess munu Ungverjarnir án efa vera mínnugir. Nú er spurningin hvernig Guömundi og félögum hans tekst upp. Fær Péle nýtt boð? EINS OG skýrt var frá á dögunum fékk knattspyrnusnillingurinn Péle tilboö uppá 5 milljónir doll- ara ef hann vildi leika fyrir Cosm- os í eitt keppnistímabil. Péle sagði nei takk. En nú hefur Warner-fyrirtækiö, sem á Cosm- os, í hyggju aö bjóöa enn betur og hefur talan 7 milljónir dollara veriö nefnd. Nægir þaö til aö fá Péle aftur í leikinn? Hann er nú 43 ára gamall. Handknattlelkur . .. ...... ... Varnarleikur þeirra var meö ólík- indum góöur svo og markvarslan. Mér segist svo hugur aö hann veröi þungur á metunum, þegar við leikum þar ytra. Vörn og markvarsla má ekki bregðast. Þá stjórnaöi Páll Björgvinsson leik Víkingsliösins eins og herfor- ingi og lék mjög vel. j leikjum á útivelli gegn liöinu frá austur Evr- ópu verður nefnilega aö beita mik- illi skynsemi,” sagöi Geir. „Ég hef ákveðiö aö láta FH-liöiö leika 5—1 vörn. Þorgils Óttar leik- ur fyrir framan og á hann aö trufla leik Ungverjanna. Svo veröum viö aö hafa geysilega góöar gætur á hraðaupphlaupum þeirra. Síðari leikurinn í Hafnarfirði Sú ákvöröun okkar aö leika síö- ari leikinn í Hafnarfiröi byggist ein- göngu upp á því aö viö ætlum okkur aö ná langt i þessari keppni. Viö erum sterkari á heimavelli. Við æfum í íþróttahúsinu í Hafnarfiröi og gjörþekkjum þar allar aöstæö- ur. Leikum mun betur þar en i Laugardalshöllinni. Og ef viö náum góöum leik úti, þá ætlum viö okkur ekkert annaö en sigur hér heima. Ég vil samt engu spá um úrslit hvorki i útileik eöa heimaleik. Þaö eina sem ég vil segja í lokin er þaö aö viö munum gera okkar þesta og ég vona aö lukkan veröi meö okkur,“ sagöi þjálfari FH, Geir Hallsteinsson. ÞR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.