Morgunblaðið - 06.01.1984, Side 7

Morgunblaðið - 06.01.1984, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1984 7 | Verðlagsstofnun vinnur að tillögugerð Frjáls álagn- ing 1. febrúar? I „Óttast ekki frjálsa álagningu ef sam- I keppni er mikii', segir formaður NRON. I „Kr óttast ekki frjalsa álagningu, Uta dagsins Ijós. Meðal þei Isvo frai larlega sem samkepprat m . VuruilykLa .iea n* em und 1 nægileg og opinber aðili fylgLst Jverði og örvar samkeppni* Ijóhannes (.unnarsson, forms | Neytendafelags Reykjavíkur og | grennis, í samtali við hlaðið í j starfsfólk Verðlagsstofm I vinnur nú að tillogugerð um v I lagsmál skv. beiðni viðskipta 1 herra. Áætlað er, að tillögu I verði skilað til ráðherra um mi I mánuð. í málefnasamningi ríkisstjó I innar er að finna ákvxði un stefnt skuli að því að versli álagning verði gefin frjáls á flestum vöruflokkum. í bi birgdalögunum frá sídasta vo ákvardum um verdlagsmál hal gildi til 1. febrúar, en þá mur skipan verðlagsmála vxntar Jóhannes Gunnarsson, NRON. „Neytendur hafa vafalítið hagnað af þeirri samkeppni“ Á þriöja degi hins nýja árs birti Þjóðvilj- inn viötal viö Jóhannes Gunnarsson, formann KRON og formann Neytendafé- lags Reykjavíkur og nágrennis, þar sem hann segir: „Ég óttast ekki frjálsa álagn- ingu svo framarlega sem samkeppni er nægileg . .. Neytendur hafa vafalítiö hagnast á þeirri samkeppni“! Verösam- keppni, sem sett hefur svip á neytenda- þjónustu hverskonar undanfarna mán- uði, hefur veriö helzta og árangursríkasta vörn almennings gegn kaupmáttarskerö- ingu, sem fyrst og fremst á rætur í afla- samdrætti og rýröum þjóðartekjum, þriöja áriö í röð. Tæknin og lífskjörin Kreppuárin, 1930—1940, þegar atvinnuleysi var vi<V varandi vandamál í ís- lenzkum þjóðarbúskap, vóru erfiðasta kjaralægft í lífi íslenzks launafólks á þessari öld. l*aft var ekki fyrr en í heimsstyrjöldinni síftari, svo nöturleg sem sú staft- reynd er, sem atvinnuleysi var úthýst og þorri launa- fólks fékk einhver auraráð. Enginn neitar því, enda stangast slík neitun á vift staftreyndir, að íslenzk verkalýftshreyfing hafi átt drjúgan hlut að lífskjara- bótum hverskonar, sem unnizt hafa frá Íyktum heimsstyrjaldar fram á líft- andi stund. Verkalýðsbaráttan heffti hinsvegar ekki borið þann árangur, sem raun varft á, ef vaxandi þjóðartekjur hefftu ekki borift „ávext- ina“ uppi, kostnaftarlega. Þaft var Ueknin, sem ís- lenzkir atvinnuvegir til- einkuftu sér, aukin mennt- un og þekking þjóðarinnar, sem jók svo verftmæta- sköpun í þjóftarbúskapnum og þjóðartekjur, sem til skipta vóru á hverri tfft, að stórbætt lífskjör vóru f höfn. Verðbólga, er- lend skulda- söfnun og viðskiptahalli Kjarasamningar, sem gengu fram hjá efnahags- legum staðreyndum í þjóft- arbúskapnum, þ.e. kváftu á um aflahluti sem ekki vóru tU, leiddu hinsvegar til gengislækkana, smækkun- ar gjaldmiðils (krónunnar) og verðbólgu. 1‘annig gat kaupmáttur launa minnkað á tímabili sem fól í sér mörg hundruð prósenta krónutöluhækkun þeirra, sem ótal dæmin sanna. Síftastliftin nokkur ár hefur atvinnuvegum, sem reknir vóru meft tapi, og þjóftareyðslu, sem fór langt fram úr þjóðartekjum, ver- ið haldið gangandi meft viðskiptahalla við útlönd og erlendri skuldasöfnun. Sú leift er þegar gengin á enda. Greiðslubyrði af þcssum erlendu skuldum, sem nú nema nálægt 60% af árlegri þjóftarfram- leiftslu, er önnur megin- ástæfta versnandi lífskjara í landinu. Hin er lækkandi þjóðartekjur (minni skipta- hlutur á þjóðarskútunni), þriftja árift í röft, sem m.a. á rætur í aflasamdrætti og fyrirhyggjuleysi um að byggja upp nýjar stoðir undir atvinnu og afkomu landsfólksins. Vift þessar kringumstæft- ur er það sem jafnvel hjóft- viljinn neyftist til að breifta úr því á síftum sínum, að „frjáls verftlagning þar sem samkeppni er næg“ hafi „vafalítið leitt til hagn- aðar“ fyrir neytendur. In-tta er sízt ofsagt Verft- samkeppni liðinna mánaða hefur verift helzta vörn fólks í kreppu lækkandi þjóftartekna. l>að hlýtur að vera beizkur bikar að kyngja fyrir málgagn harð- lífissósíalista að viftur- kenna þessa staftreynd markaðslögmálsins. Mergurinn málsins er hinsvegar sá, hvern veg verftur staftið aft innlend- um sparnaði til bera uppi endurhæfingu atvinnuveg- anna: vegagerð til aukinna þjóðartekna, sem er for- sendra raunhæfra Iffs- kjarabóta. Þorskar á þurru landi Stafta þorskstofnsins, helzta nytjafisks okkar. og afiasamdráttur, hefur víða sagt til sín í atvinnuleysi í sjávar- og fiskvinnslu- plássum. því miður. Olafur Kagnar Gríms- son, fyrrum alþingismaður og forfallaritstjóri Þjóðvilj- ans, gerir því skóna dag eftir dag í blafti sínu, aft þessar kringumstæftur séu stjórnvöldum að kenna. Dagblaftift Tíminn kemst af þessu tilefni svo að oröi í forystugrein í gær: „Af þessu eiga menn víst að draga þá ályktun, aft þetta myndi allt breyt- ast og na’gur þorskur verfta í sjónum, ef Olafur og Svavar kæmust í rikis- stjórn"! Skrif af því tagi sem Þjóftviljinn einkum iðkar síftustu vikur og mánuði gefa til kynna aft eitthvaft sé enn á þurrlendi af fyrir- bærum sem fækkandi fer í sjó. Blönduós: Fjöldi manna veðurtepptur Blönduósi, 5. janúar. UM sjötíu manns voru veð- urtepptir á Blönduósi í nótt. Þar á meðal voru farþegar í Noröurleiðarrútu á leið úr Skagafiröi, flutningabílstjór- ar og feröalangar í einkabíl- um. Hluti fólksins gisti á hótel- inu en aðrir á einkaheimil- um. Einnig er vitaö um ein- hverja, sem fengu inni á sveitabæjum á suðurleiðinni, auk fjölda manna sem gistu í Staðarskála í Hrútafirði, en í þeim hópi voru margir, sem fengu hjálp ofan af Holta- vörðuheiði er veðrinu slotaði í gærkvöldi. í dag ætla rútu- og flutningabíl- stjórar að freista þess að komast suður á bóginn. Það var um hádegisbilið í gær, sem hvessti verulega hér á suð- austan. Um eftirmiðdaginn var veðurofsinn og ófærðin í bænum það mikil, að félagar björgunar- sveitarinnar þurftu að aðstoða fólk heim úr vinnu. Á 5. tímanum fór rafmagn og hitaveita. Raf- magnið kom aftur á um sexleytið en heita vatnið seinna um kvöldið. Um kvöldmatarleytið gekk veðrið að mestu niður og er ekki vitað um tjón eða óhöpp af völdum þess. Flestir vegir í nágrenni Blönduóss voru ófærir í morgun, og var haf- ist handa við mokstur í dag. Tals- vert hefur snjóað hér síðustu tvær vikur og oft hefur verið þungfært um bæinn og nágrannasveitirnar. Nígería: NÚ HEFUR náðsl samband við starfsmenn Flugleiða í Nígeríu. Að sögn Sæmundar Guðvinsson- ar, blaöafulltrúa Flugleiöa, náð- ist samband við þá um borð í flugvélinni þar, sem hún var á flugvellinum í Kano. Þeir létu vel af sér og það eina, sem amaöi að var, að þeir hefðu ekki getað hringt heim til að láta vita af sér. Sagði Sæmundur, að þeir hefðu ekkert flogið síðan síð- Vegna ófærðarinnar byrjar kennsla í Húnavallaskóla ekki fyrr en á mánudag, en í grunn- skóla Blönduóss er kennsla hafin eftir jólafrí. Norðurleið hefur aðeins komist einu sinni milli Reykjavíkur og Akureyrar frá áramótum, í stað fjögurra ferða eins og áætlað var. - BV. astliðinn föstudag, en líkur væru á að þeir hæfu flug að nýju í dag, en flugvöllurinn hefði verið lokaður þar til í dag. Sögðu þeir að allt væri rólegt á þessum slóðum og ekk- ert að óttast og báðu fyrir beztu kveðjur heim. Reiknað er með að áhafnaskipti verði um næstu helgi og flugliðarnir, sem nú eru í Nígeríu, 12 að tölu, komi þá heim í frí. Ekkert amar að starfs- mönnum Flugleiða

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.