Morgunblaðið - 06.01.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.01.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1984 í DAG er föstudagur 6. janúar, þrettándinn, 6. dag- ur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.19 og síö- degisflóð kl. 20.37. Sólar- upprás í Rvík kl. 11.13 og sólarlag kl. 15.54. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.33 og tunglið í suöri kl. 16.18. (Almanak Þjóövinafél.) Sá er sigrar, hann skal þá skrýöast hvítum klæðum, og eigi mun ég afmá nafn hans úr bók lífsins. (Opinb. 3,5.). KROSSGÁTA 1 1 6 7 2 3 1 4 ■ 8 9 ■ 10 11 m 13 14 ■ ZmV_. m 17 □ LÁRÉTT: 1 batnar, 5 kyrrð, 6 sjá um, 9 blása, 10 tveir, 11 ósamstædir, 12 viðvarandi, 13 uppspretta, 15 brodd, 17 imát. I/H)KÉTT: I geðvonda, 2 óska, 3 askur, 4 illkvíttinn, 7 gnúpi, H band- vefur, 12 rornrit, 14 nytsemi, 16 sam- hljóðar. I.ACS.N SÍÐUSTU KROSSGÁTV: LÁRETT: 1 játa, 5 anga, 6 rola, 7 MD, 8 keipa, 11 ar, 12 úlf, 14 rjól, 16 lasinn. l/H)RKTT: I járnkarl, 2 taldi, 3 ana, 4 land, 7 mal, 9 erja, 10 púli, 13 fín, 15 ós. FRÉTTIR EFTIR allt sem á undan er gengið, sagði Veðurstofan í gærmorgun, í spárinngangi, að horfur væru á að veður fari kóln- andi, í bili. í fyrrinótt hafði frost verið um land allt en hvergi hart á láglendinu. Hér í Keykjavík fór það niður í þrjú stig. Var frostlaust orðið í gærmorgun. llm nóttina hafði mest frost á láglendi orðið 7 stig á Hrauni og Eyvindará. IIppi á Hveravöllum var 10 stiga frost um nóttina. Hér f bænum mældist næturúr- koman aðeins 3 millim. en varð mest 13 millim. norður á Sauða- nesi. I>á má geta þess að í aðal- fyrirsögn á baksíðu Mbl. 6. janúar í fyrra stendur þetta: Man ekki eftir eins erfíðu og langvarandi ástandi í 30 ár — segir Erlendur Sveinsson lög- regluvarðstjóri, sem þar lýsir veðri og færð í Reykjavík. ÞRpnTÁNDINN, 6. janúar, er í dag. Áður mikill helgidagur tengdur sögunni um vitr- ingana þrjá, er fundu Krist, epiphania segir í Stjörnu- fræði/ Rímfræði og um epi- phania segii þar á þessa leið: Forn hátíð kristinna manna, haldin 6. janúar til minningar um skírn Krists. Um tíma var þetta líka talin fæðingarhátíð Krists í andlegum skilningi, áður en 25. desember var úr- skurðaður fæðingardagur Krists og tekið að halda þann dag heilagan. Með aukinni áherzlu á kristið jólahald breytti epiphania um svip á Vesturlöndum víðast hvar og varð að þrettándahátíð. Nafn- ið epiphanía er komið úr grísku og merkir opinberun. fyrir 25 árum FORSÍÐUFRÉTT Mbl. 6. janúar fyrir 25 árum var helfregnin um flugslys er varð á Vaðlaheiði. Fjórir ungir menn létu þar lífið. PTugvélin átti eftir 3—4 mín. flug til lendingar á Akureyrarflugvelli er slysið varð. Þrír hinna látnu voru frá Hrísey, en flugmaðurinn frá Akur- eyri. I erl. fréttum var sagt frá því að loftbelgur með alls fjóra innanborðs, sem ekkert hafði spurst til í , marga daga, lenti heilu og höldnu á Barba- dos-eyju. Nektin sannar framsóknarmennskuna — Og nú kjósum við framsóknarmann ársins, elskurnar mínar! JÖFNUNARHLUTABRÉF. f fyrsta tölublaði Lögbirt- ingablaðsins á þessu ári, sem út kom í fyrradag er tilk. frá ríkisskattstjóra varðandi vísi- tölu jöfnunarhlutabréfa. Hefur hann reiknað út vísitölu al- mennrar verðhækkunar í sam- bandi við útgáfu jöfnunar- hlutabréfa á árinu 1984 og er þá miðað við að vísitalan 1979 sé 100. Hinn 1. janúar 1984 er vísitalan 953, segir í tilk. KVENNADEILD Slysavarnafél. fslands hér í Reykjavík ætlaði að halda fund nk. mánudags- kvöld, 9. janúar. Þessi fundur fellur niður. BLÖD & TÍMARIT Félagsmál, tímarit Trygg- ingastofnunar ríkisins, hefur borist blaðinu. Þetta er 2. hefti ársins 1983. í þessu hefti er birt yfirlit um starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins árið 1982. Ritstjóri þess er Kristján Sturlaugsson. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom Dettifoss til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá kom þýska eftirlitsskipið Fridtjof og var veikur maður fluttur frá borði. Skipin Langá, Haukur og Jan voru væntanleg í gær eða jafnvel ekki fyrr en í dag, en þau hafa hreppt hið versta veður á hafi og orðið fyrir töfum í allt að 2—3 sól- arhringa. MESSUR DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnasam- koma á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. ÁRNAÐ HEILLA ára er í dag, 6. janúar, Guðmundur Júlíus Jóns- son, bóndi í Vorsabæ í Austur- Landeyjum. Hann tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar á Brú í sömu sveit frá klukkan 19—24. HJÍISKAPARAFMÆLI. Um jólin áttu 60 ára hjúskaparaf- mæli hjónin Guðrún Jónsdóttir og Ögmundur Olafsson frá Litla-Landi í Vestmannaeyjum, nú til heimilis að Norðurbrún 1, hér í Reykjavík. — Hjónin ætla að taka á móti gestum í Oddfeilowhúsinu hér í Rvík á sunnudaginn kemur, 8. janúar, milli kl. 15—19. Kvöld-, nælur- og helgarþjónuata apótekanna i Reykja- vík dagana 6. januar til 12. janúar aö báóum dögum meötöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónaemisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarþjónusta Tannlæknafólags íslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi 'lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 tíl kl. 19. — Fæóingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl 19.30—20. — Sl. Jósefsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 fil 8 í síma 27311. i þennan sima er svaraö allan solarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringlnn í sima 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Saínahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokað júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrír fatlaöa og aldraóa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaóir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í 1V4 mánuó aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna hútió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjartafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Átgrímttafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndatafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einart Jónttonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hút Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalttfaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókatafn Kópavogt, Fannborg 3—5: Opió mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnúttonar: Handritasýning er opin þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Néttúrufræóittofa Kópavogt: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag ki. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöliin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima pessa daga. Vesturbssjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. GufuPaöið í Vesturbœjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug I Mosfellssvsit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30 Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og timmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmludaga 19.30—21. Gufubaöiö opíö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Simlnn er 41299. Sundlaug Hsfnsrfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.