Morgunblaðið - 06.01.1984, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.01.1984, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vanan starfsmann vantar í bifreiöavarahlutaverslun í ört vax- andi fyrirtæki. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „V — 733“. Fiskvinna — Bónus Vantar vanar stúlkur í snyrtingu og pökkun. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-3612. Góö verbúö. Hraðfrystihúsið hf., Hnifsdal. 1. vélstjóra vantar á 182 lesta bát meö línubeitingavél. Upplýsingar í síma 96-33120 á daginn og 96-22923 á kvöldin. Kaldbakur hf., Grenivik. Háseti — 2. stýrimaöur Reyndan mann vantar sem háseta á góöan skuttogara frá Norðurlandi. Þarf aö hafa stýrimannsréttindi. Oftast yröi um aö ræöa afleysingar sem 2. stýrimaöur. ibúö til reiöu. Áhugasamir sendi upplýsingar um nöfn, ald- ur, fjölskyldustærð, símanúmer og starfs- reynslu til augl. Mbl. fyrir 31. janúar nk. merkt: „Háseti — 2. stýrimaður — 1811“. Bókabúö Braga — Tölvudeild Óskum aö ráöa starfsmann í tölvudeild strax. Þekking á smátölvum, tölvubókum og forrit- um ásamt enskukunnáttu nauösynleg. Uppl. á staðnum mánudag 9. janúar frá kl. 10—17. Bókabúð Braga. Tölvudeild við Hlemm. Útgerðarmenn Viljum ráöa netabáta og togbáta í viðskipti á komandi vertíð. Löndunarhafnir viö Faxaflóa á Suöurnesjum eða í Þorlákshöfn. Leiga eöa þátttaka í útgerð kemur til greina. Upplýsingar í símum 85444 og 35021 á skrifstofutíma og í síma 85448 á kvöldin. Kirkjusandur hf., Reykjavik. ^ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Rússneskunámskeiö MÍR Innritun í nýjan byrjendaflokk hefst í skrif- stofu MÍR, Lindargötu 48, 2. hæö, um helg- ina. Skrifstofan er opin laugardag og sunnu- dag frá kl. 15.00—18.00 og aðra daga frá kl. 17.00—18.00. Sími 17928. Stjórn MÍR. tilkynningar Orösending frá Heklu Öllum deildum okkar veröur lokaö kl. 5 í dag vegna afmælishátíðar. Skákþing Reykjavíkur 1984 hefst aö Grensásvegi 46, sunnudag 8. janúar kl. 14.00. Keppendur tefla í einum flokki, ell- efu umferöir eftir Monrad-kerfi. Öllum er heimii þátttaka. Umferöir veröa á sunnudögum kl. 14.00 og á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Biö- skákdagar ákveðnir síðar. Skráning í mótiö fer fram í síma Taflfélagsins á kvöldin kl. 20—22. Lokaskráning í aöal- keppnina veröur laugardag 7. janúar kl. 14.—18. Keppni í flokki 14 ára og yngri hefst laugar- dag 14. janúar kl. 14.00. Tefldar níu umferöir eftir Monrad-kerfi og tekur sú keppni þrjá laugardaga, þrjár umferöir í senn. Taflfélag Reykjavíkur, Grensásvegi 44—46, Rvik, símar 83540 og 81690. Auglýsing til skattgreiöenda Samkvæmt lögum um tekjuskatt og eigna- skatt eru gjalddagar tekjuskatts og eigna- skatts tíu á ári hverju, þ.e: fyrsti dagur hvers mánaðar nema janúar og júlí. Dráttarvexti skal greiöa af gjaldfallinni skuld sé skattur ekki greiddur innan mánaðar frá gjalddaga. Gilda sömu reglur um greiöslu annarra þing- gjalda. Af tæknilegum ástæðum hefur til þessa ekki veriö unnt aö miöa dráttarvaxtaútreikning viö stööu gjaldenda um hver mánaðamót. Hefur því í framkvæmd veriö miðað viö stöö- una 10. dag hvers mánaöar sbr. auglýsingu ráöuneytisins dags. 27. apríl 1982. Dráttar- vextir hafa því í reynd veriö reiknaöir 10 dög- um seinna en lög kveöa á um. Er nú stefnt aö því aö stytta þennan frest eins og kostur er. Geta gjaldendur því framvegis búist viö aö drátfarvextir veröi reiknaðir þegar eftir aö mánuöur er liðinn frá gjalddaga. Þá er sérstök athygli vakin á því aö launa- greiöendum ber aö skila því fé sem haldiö er eftir af kaupi launþega innan sex daga frá útborgunardegi launa. Fjármálaráðuneytið, 27. desember 1983. fundir — mannfagnaöir ........ ........... Sinavik í Reykjavík heldur þréttándagleði í súlnasal Hótel Sögu, föstudaginn 6. janúar, kl. 15.00—18.00. Miðaverð kr. 130. Stjórnin. 20 ára afmælishátíö Kven- félags Grensássóknar veröur haldin í Síöumúla 11 föstudaginn 13. janúar og hefst með boröhaldi kl. 19.30. Að- göngumiöar veröa seldir í safnaöarheimilinu laugardaginn 7. janúar kl. 13.00—15.00 og sunnudaginn 8. janúar kl. 15.00—17.00. Nánari upplýsingar gefa: Elsa sími 30202, Fanney sími 37896 og Margrét sími 33111. Konur fjölmennið, takiö meö eiginmennina og aöra gesti. Stjórnin. Ljósritunarvél Til sölu Nashua Ijósritunarvél í góðu ástandi. Tekur 25 Ijósrit á mín. með sjálfvirkum mat- ara. Hagstætt verð. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 26234 og 26235. Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu sunnudaginn 8. janúar kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Týr FUS Kópavogi Viðverutími stjórnarmanna er á sunnudagskvöldum frá kl. 20.30—22.00 í Sjálfstæöishúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæö. Þeir sem ætla aö ganga i félagiö eöa vilja fræöast um þaö, eru beönir aö hringja í síma 40708 á jjessum tima eöa koma til viötals. Stjómin. Hóla- og Fellahverfi og Árbæjar- og Seláshverfi Árshátíö Sameiginleg árshátíö Sjálfstæöisfélaganna i Hóla- og Fellahverfi og Árbæjar- og Seláshverfi veröur haldin 14. jan. '84 og hefst meö kokteilboöi í félagsheimill Sjálfstæöisflokksins í Árbæ, Hraunbæ 102B kl. 18.00. Matur og dans veröur í golfskálanum Grafarholti kl. 20.00. Rutuferö veröur frá félagsheimilinu Hraunbæ 102B. Fjölmenn- iö og takiö meö ykkur gesti. Upplýsingar og miöapantanir: Selás- og Arbæjarhverfi: Steinar, s. 72688 eftir kl. 20.00, Arngelr, s. 82207 eftir kl. 20.00. Hóla- og Fellahverfi: Helgi, s. 72345 eftir kl. 20.00, Sigrún, s. 71519 eftir kl. 20.00. Áramótaspilakvöld Landsmálafélagsins Varöar Áramótaspilakvöld Landsmálafélagslns Varöar veröur haldlö sunnudaginn 8. janúar aö Hótel Sögu, Súlnasal. Húsiö opnaö kl. 20.00. Spiluö veröur félagsvist og hefst hún kl. 20.30. Að venju er fjöldi góöra vinninga og skemmtiatriöa. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Undirbúningsnefnd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.