Morgunblaðið - 06.01.1984, Síða 27

Morgunblaðið - 06.01.1984, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1984 27 Pétur þjálfar 0 Pétur Guðmundsson í leik meö ÍR i síðasta keppniatímabili. Nú hefur Pétur tekið við þjilfun ÍR og mun líka leika með liðínu. PÉTUR Guömundsson var í gærdag ráöinn þjálfari hjá körfu- knattleiksdeild IR. Pétur mun jafnframt leika með liðinu þaö sem eftir er af keppnistímabilinu. Kolbeínn Kristinsson sem þjálfaö hefur lið ÍR þaö sem af er keppn- istímabilinu óskaði sjálfur eftir því aö hætta störfum sem þjálfari hjá deildinni. En þrátt fyrir aö hann hafi látiö af störfum sem þjálfari mun hann leika áfram með liöinu og fara þjálfaraskiptin fram í mikilli vinsemd. Enda mun það hafa veriö Kolbeinn sjálfur sem átti hugmyndina að því aö Pétur tæki viö liðinu og léki meö því. Þaö þarf ekki aö fara mörgum orðum um þaö hversu mikill styrk- ur þaö er fyrir ÍR aö fá Pétur til liðs viö sig. Risinn í íslenskum körfu- knattleik er í góöri æfingu um þessar mundir og á eftir aö styrkja lið ÍR mjög mikið en liöinu hefur gengiö illa í vetur og er í lang neösta sæti í úrvalsdeildinni. Pétur Guömundsson reyndi fyrir sér í Bandaríkjunum síöastliöiö haust og ætlaöi sér aö komast á samning hjá liöi í NBA, atvinnu- mannadeildinni, en þaö tókst ekki. Þá fór hann meö nokkrum félögum um Evrópu og þeir reyndu þar fyrir sér en tókst ekki aö komast á samning hjá neinu liöi. Eitt llö frá N-Sjálandi sýndi Pétri áhuga en ekkert ákveðið tilboö mun hafa komiö frá liöinu þannig aö Pétur gekk til samninga viö sína gömlu félaga. — ÞR. Báðir leikir Handknattleiksdeild KR hefur í samráöi við mótherja sína í Evr- ópukeppninni í handknattleik samið um aö báöir leikir liöanna fari fram hér á landi dagana 13. og 15. janúar næstkomandi. Mótherjar KR eru bikarmeistar- ar ísraels, Maccabi Zlon. Rétt er aö fara varlega í aö geta sér til um hversu sterkt liöið er vegna þess hve slakt liö þaö var sem kom frá fsrael og lék gegn FH í Evrópu- keppninni. Þó geta mótherjar KR varla veriö svo slakir. Báöir leikir KR fara fram í Laug- ardalshöllinni og ef aö líkum lætur, þá ætti liö KR aö eiga góöa mögu- leik á aö komast í 4 liöa úrslit Evr- ópukeppninnar í handknattleik í ár. Þaö er liöinu ómetanlegt aö geta leikiö báöa leikina hér á landi. Um aöra helgi veröur því mikiö um aö vera í handknattleiknum hér á landi. Hvorki meira né minna en þrir Evrópuleikir í handknattleik. Tveir hjá KR á föstudag og sunnu- dag, og FH leikur gegn Tatabanja á laugardeginum. - ÞR. í Laugardalshöll NÆSTKOMANDI þriðjudag verö- ur næsti símatími íþróttasíöu Morgunblaðiö/KOE • Höröur Sigurgestsson, forstjóri Eimskipafélags fslands, afhendir frjálsíþróttakappanum Einari Vil- hjálmssyni veglegan styrk aö upphæö 100 þúsund krónur í gærdag. Einar þakkaói styrkveitinguna og sagöi hana ómetanlega. Eimskip styrkir Einar „ÞESSI styrkur sem Eimskipafé- lag íslands hefur í dag veitt mér er mér ómetanlegur. Hann gerir mér kleift aö undirbúa mig af mikilli kostgæfni fyrir Ólympíu- leikana í Los Angeles á sumri komanda og léttir af mér fjárhagsáhyggjum sem eru því samfara aö eyða miklum tíma ( æfingar og keppnisferðalög,“ sagöi Einar Vilhjálmsson er hann þakkaöi Herói Sigurgestssyni fyrir veglegan styrk sem Eimskip veitti honum í gærdag. Eimskip hefur ákveöiö aö kosta æfingaundirbúning Einars Vil- hjálmssonar spjótkastara fyrir Ólympíuleikana i Los Angeles á næsta ári. Framlag Eimskips fellur til greiöslu þess kostnaöar sem Einar nær ekki aö fjármagna meö öörum hætti og er samkvæmt áætlun Einars um kr. 100.000 - Framlag þetta veitir Eimskip í sam- ráöi viö Ólympíunefnd Islands og Frjálsíþróttasamband Islands og hefur jafnframt óskaö eftir aö þessir aöilar hafi milligöngu um út- borgun þess. Einar Vilhjálmsson hefur veriö í landsliði Islands í frjálsum íþrótt- um frá 1978, og setti sitt fyrsta islandsmet í spjótkasti 1980, er hann varpaöi spjótinu 76,76 metra. I landskeppni Noröurlanda viö Bandaríkin sem haldið var í Stokkhóimi í júli á si. ári sigraöi Einar í spjótkasti meö þvi aö kasta spjótinu 90,66 metra, sem er átt- unda lengsta kast í heiminum á sl. ári. Meö þessum árangri hefur Ein- ar skipaö sér i hóp fremstu spjót- kastara í heiminum í dag og getur, Iþróttir eru á fjórum síðum í dag: 24,25, 26 og 27 ef vel er æft, náð frábærum ár- angri á Ólympíuleikunum í Los Angeles. Eimskip vill gera Einari Vilhjálmssyni fjárhagslega kleift að geta helgaö sig íþrótt sinni fram aö Ólympíuleikum og þjálfaö viö sömu aöstæöur og aörir fremstu spjótkastarar heims munu búa viö á næstu mánuðum. Einar hefur sett markiö hátt til aö ná góöum árangri á Ólympíuleikunum og j mun þjálfa af krafti þangaö til. Meö þessum stuöningi vilja ' starfsmenn Eimskips heita á Einar [ Vilhjálmsson aö komast á verö- launapall á Ólympíuleikunum í Los Angeles næsta sumar. Morgunblaðsins. Gestur okkar aö þessu sinni veröur afreksmaöur- inn Einar Vilhjálmsson. Einar dvelur um þessar mundir hér á landi í jólafríi en heldur utan til Texas í lok næstu viku. Einar Vilhjálmsson er óþarft að kynna. Hann var mesti afreksmaö- ur okkar í íþróttum á síöastliönu ári. Hann setti glæsilegt íslands- met í spjótkasti og ekki nóg meö þaö heldur skipaöi hann sér á list- ann meö 10 bestu spjótkösturum heimsins. Einar hefur síöastliöin þrjú ár stundað nám í læknisfræöi viö há- skólann i Austin í Texas og jafn- framt ströngu námi hefur hann lagt hart aö sér við æfingar í spjótkasti og hefur uppskoriö ríkulega. Einar undirbýr sig nú af miklu kappi fyrir Ólympiuleikana í Los Angeles. En þar ætti hann aö eiga góöa mögu- leika á að veröa í fremstu röö í grein sinni. Lesendur hafa án efa margar spurningar á takteinum fyrir þennan frábæra íþróttamann. — ÞR. Einar í símatíma KR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.