Morgunblaðið - 25.03.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.03.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1984 Peninga- markaöurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 59 — 23. MARZ 1984 Kr. Kr. Toll- lEin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,130 29,210 28,950 1 SLpund 41,634 41,748 43,012 1 Kan. dollar 22,830 22,893 23,122 1 Dönsk kr. 3,0088 3,0170 3,0299 1 Norsk kr. 3,8374 3,8480 3,8554 1 Sa-nsk kr. 3,7236 3,7339 3,7134 i IFi. mark 5,1150 5,1291 5,1435 1 Fr. franki 3,5773 3,5871 3,6064 1 Belg. franki 0..5386 0,5401 0,5432 1 8*. franki 13,3581 13,3948 13,3718 1 Holl. gyllini 9,7670 9,7938 9,8548 1 V-þ. mark 11,0222 11,0525 11,1201 1 ÍL líra 0,01783 0,01788 0,01788 1 Austurr. srh. 1,5657 1,5700 1,5764 IPorteseudo 0,2176 0,2182 0,2206 1 Sp. peseti 0,1918 0,1923 0,1927 1 Jap. yen 0,12859 0,12895 0,12423 1 írskt pund 33,733 33,825 34,175 SDR. (SérsL drátUrr.) 30,7749 , 30,8594 -J Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLANSVEXTIR: 1. SDarisióösbækur .... 15,0% 2. Sparisjóðsreiknirtgar, 3 mán.1L .... 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1... 19,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar .. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar.. .... 1,5% 6. Avísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum .... 7,0% b. innstæður i slerlingspundum.. .... 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum ... 7,0 % 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir .... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar .... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4 Skuldabréf ... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 2^% b. Lánstimi minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán. . 2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lanið 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæðar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1984 er 850 stig og fyrir marz 854 stlg, er þá miðaö við visitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,47%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Höfðar til .fólksí öllum starfsgreinum! Útvarp Reykjavlk SUNNU04GUR 25. mars MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Fjalarr Sigurjónsson pró- fastur í Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Wal-Bergs leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Orgelkonsert í a-moll eftir Johann Sebastian Bach og b. Prelúdía og fúga um B.A.C.H. eftir Franz Liszt. Kar- el Paukert leikur á orgel. c. „Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?“, mót- etta eftir Felix Mendelssohn. Söngsveitin í Westfalen syngur; Wilhelm Ehmann stj. d. Píanókonsert í a-moll op. 7 eftir ('löru Wieck-Schumann. Michael Ponti og Sinfóníu- hljómsveitin í Berlín leika; Voelker Schmidt-Gertenbach stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suöur Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Hljóðrituð 20. nóv. 1983.) Biskup íslands vígir Jón Helga Þórarinsson cand. theol. til prestsþjónustu. Séra Pálmi Matthíasson og séra Þórir Stephensen þjóna fyrir altari. Organleikari: Marteinn H. Frið- riksson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. 14.10 Utangarðsskáldin — Krist- ján Jónsson Fjallaskáld Umsjón: Matthías Viðar Sæ- mundsson. Lesarar með honum: Þorsteinn Antonsson og Anton Helgi Jónsson. 15.15 í dægurlandi Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. f þessum þætti: Lög eftir Frank Loesser. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Nær- tæk skref til upplýsingaþjóðfé- lags. Sigfús Björnsson eðlis- verkfræðingur flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Fiölukonsert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. Gidon Kremer og Fílharmóníusveit Berlínar leika; Seiji Ozawa stj. (Hljóðritun frá Berlínarútvarp- inu.) b. Sinfónía nr. 6 í c-moll eftir C.E.I. Weyse. Borgarhljómsveit- in í Óðinsvéum leikur; Borge Wagner stj. (Hljóðritun frá danska útvarpinu.) 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri Islendinga Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit Umsjón: Jón Ormur Halldórs- son. 19.50 „Þú sem hlustar“ Knútur R. Magnússon les Ijóð eftir Jón Óskar. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Margrét Blöndal. (RÚVAK.) 20.45 Urslitakeppni 1. deildar karla í handknattleik Hermann (íunnarsson lýsir. 21.10 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur“ eftir Jónas Árna- son Höfundur byrjar lesturinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Úrslitakeppni 1. deildar karla í handknattleik Hermann Gunnarsson lýsir. 23.05 Djassþáttur — Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. /VlhNUD4GUR 26. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Baldur Kristjánsson flytur (æv.d.v.). Á virkum degi — Stefán Jökulsson, Kolbrún Ilalldórsdóttir, Kristín Jóns- dóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Gunn- ar Jóhannes Gunnarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berjabítur" eftir Pál H. Jóns- son. Höfundur og Heimir Páls- son lesa (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdrA. Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá fimmtudags- kvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Golden Gate-kvartettinn syngur og Walter Erikson og Hasse Telemar leika á harmon- ikur. 14.00 „Eplin í Eden“ eftir Óskar Aðalstein Guðjón Ingi Sigurðsson les (6). 14.30 Miðdegistónleikar Enska kammersveitin leikur Strengjasónötu nr. 1 í G-dúr eft- ir Giuseppe Verdi; Pinchas Zuk- erman stj. 14.45 Popphólfið Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveitin í Detroit leikur „Létta riddaraliðið", for- leik eftir Franz von Suppé; Paul Paray stj./ Sándór Kónya, Diet- rich Fischer-Dieskau, Rita Streich og kór Ríkisóperunnar í Stuttgart syngja aríur og kórlag úr óperum eftir Puccini, Moz- art, Lortzing og Verdi með ýms- um hljómsveitum og stjórnend- um/ Illjómsveit Berlínarút- varpsins leikur balletttónlist úr „Fást“, óperu eftir Charles Gounod; Ferenc Fricsay stj./ Lamoureux-hljómsveitin leikur „L’Arlésienne", svítu nr. 3 eftir Georges Bizet; Igor Markevitsj stj. 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin Þór Jakobsson greinir frá ráð- stefnu sem geimvísindastofnun Bandaríkjanna hélt um líf í al- heimi. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.40 Um daginn og veginn Bergþóra K. Ketilsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálrasson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Þrír umtalsverðir farmar Bragi Magnússon flytur frum- saminn frásöguþátt frá bannár- unum á Siglufirði. b. Sagan af Sigurði útilegu- manni Sigríður Rafnsdóttir les ís- lenska þjóðsögu úr safni Ólafs Davíðssonar. c. Karlakórinn Goði syngur Stjórnandi: Robert Bezdek. Einsöngvari: Viktor A. Guð- laugsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur" eftir Jónas Árna- son Höfundur les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (30). Les- ari: Gunnar J. Möller. 22.40 Leikrit: „Allir þeir, sem við falli er búið“ eftir Samuel Beck- ett Þýðandi og leikstjóri: Árni Ibscn. (Áður útv. 1978). Leik- endur: Guðrún Þ. Stephensen, Jón Gunnarsson, Árni Tryggva- son, Baldvin Halldórsson, Karl Guðmundsson, Flosi Ólafsson, Bríet Héðinsdóttir, Margrét H. Jóhannsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen og Guðmundur Klemenzson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 26. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—15.00 Dægurflugur Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15.00—16.00 Á rólegu nótunum Stjórnandi: Arnþrúður Karls- dóttir. 16.00—17.00 Á norðurslóðum Stjórnandi: Kormákur Braga- son. 17.00—18.00 Asatími Stjórnandi: Ragnheiður Davíös- dóttir. SKJÁNUM 25. mars 13.15 Enska knatLspyrnan Umsjónarmaður Bjarni Feiix- son. 13.25 Everton — Liverpool Úrslitaleikurinn um Mjólkur- bikarinn. Bein útsending frá Wembley-leikvangi i Lundún- um. 15.30 Hlé 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Friðrik Hjartar fíytur. 18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Itagn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Ammcndrup. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Tökum lagið Þriðji þáttur. Kór LangholLs- kirkju ásamt húsfylli gesta í Gamla Bíói syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Þessi þáttur er tileinkaður lögum um ástina í ýmsum myndum. Á efnis- skránni er m.a. lagasyrpa eftir Sigfús Halldórsson, og kórinn syngur syrpu með lögum Odd- geirs Kristjánssonar sem Gunn- ar Reynir Sveinsson hcfur út- sett. Úmsjón og kynning: Jón Stefánsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.30 Nikulás Nickleby Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Leikrit í níu þáttum gert eftir samnefndri sögu Charles Dick- ens. Leikritið var tekið upp fyrir sjónvarp f Old Vic-leikhúsinu í Lundúnum þar sem Shake- speare-leikflokkurinn sýndi verkið þrjú leikár samfleytt. Leikstjóri Trevor Nunn. Leik- endur: Roger Rees, Emily Rich- ard, Jane Ilowns, John Wo- odwine, Edward Petherbridge, Rose IIill, Alun Armstrong, Lila Kaye, David Threlfall o.fl. Nik- ulas Nickleby er eitt þekktasta verk Charles Dickens. Það ger- ist í Lundúnum og víðar upp úr 1830 og segir frá æskuárum Nikulásar Nickleby og ýmsum þrengingum sem hann verður að þola ásamt móður sinni og systur áður en gæfan brosir loks viö þeim. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.25 Þar sem Jesús lifði og dó Þýsk heimildarmynd um forn- leifarannsóknir í ísrael sem varpa nokkru Ijósi á ýmsa þætti varöandi líf og dauða Jesú Krists. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 23.15 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 26. mars 19.35 Tommi og Jenni Bandarísk teiknimynd 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 21.15 Dave Allen lætur móðan mása Breskur skemmtiþáttur 22.00 Saga frá höfninni (Mench, Bernie — Eine Haf- engeschichtc). Ný, þýsk sjón- varpsmynd. Leikstjóri Joachim Hess. Aðalhlutverk: Christian Kohlund, Hans Richter, Peer Augustinski, Ilagmar Claus og Jón Laxdal. Myndin gerist við höfnina i Hamborg þar sem 20.000 hafn- arverkamenn starfa. Verstu verkin vinna þcir sem hreinsa lestar og geyma skipanna. f þeim hópí eru Berníe og félagar hans. Þeim þremenningunum er falið verk, sem þolir enga bið, svo að Bernie verður að láta stefnumót við unnustuna sitja á hakanum. Þýðandi Kristrún Irárðardóttir. í.25 Fréttir í dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.