Morgunblaðið - 25.03.1984, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.03.1984, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1984 M Til sölu raðhús í Kambaseli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr alls 188 fm. Húsin seljast fokheld að innan en fullfrágengin að utan, þ.e.a.s. pússuð, máluð, gler, járn á þaki, útihurðir, svalahurðir og bílskúrshurðir. Bílastæöi og lóð frágengin. Hverfiö er nú fullbyggt, stutt í alla þjónustu t.d. verzlanir og skóla og útivistanir barna. Frjáls innréttingartilhögun. Til afhendingar strax. Verö kr. 2.320.000. Iv B Y GGIN G ARFYRIRTÆKI CjT Birgir R. Gunnarsson sf. -- Sæviðarsundi 21. simi 32233 FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALErTISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300*35301 Bókabúð — Laugavegur Vorum að fá í sölu bókabúð við Laugaveg. Verzl- unin er í leiguhúsnæði og í fullum rekstri. Tryggður áframhaldandi leigusamningur. Einstakt tækifæri fyrir duglegan og hugmyndaríkan aðila að eignast aröbært fyrirtæki. Sölumenn: Agnar Ólafsson, Agnar Sigurðsson, Hreinn Svavarsson. ...i4inm*i MOGGAMANUÐI! Lcsefni i stórum skömmtum! í SMÍÐUM - REYKÁS — í SMÍÐUM iiíllifil 1 □ m W-slllfe Vorum að fá í sölu þessar glæsilegu 3ja herbergja íbúðir við Reykás í Selás- hverfi, um er aö ræða 5 íbúðir í hvoru stigahúsi. íbúðirnar seljast í eftirfarandi ástandi: Húsið fullfrágengið aö utan og málaö. Sameign fullfrágengin en íbúö- irnar með fullfrágenginni hitalögn, tvöföldu gleri, svalahuröum, frágengnum gólfum og hurð fyrir íbúð af stigapalli. Ibúöirnar afhendast í júlí nk., fast verð. Byggingameistari: Sveinbjörn Sigurösson. Ath. Opiö í dag frá kl. 13—15. Sölumenn: Agnar Ólafsson Arnar Sigurðsson Hreinn Svavarsson. Símar: 35300, 35301, 35522. fTR FASTEIGNA LljJ HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300 & 35301 Skipti Boöagrandi — Vesturbær 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð i lyftuhúsi við Boðagranda, með bílhýsi. Innangengt úr bilhýsi. Glæsilegt útsýni. ibúðin fæst aöelns í skipt- um fyrir 4—5 herb. íbúð í Vesturbæ, sunnan Hringbrautar. Opið kl. 4—5 fEB EIGNAMIÐLUN Þingholtsstrnti 3 Opið kl. 4—5. Iðnaðar- og skrifstofu- húsnæði í Kópavogi Vönduð húseign við Vesturvör, alls 1120 fm sem skiptist þannig: Austurendi iðnaður: Kjallari: 80 fm með góðum innkeyrsludyrum. Jarðhæö: 400 fm með þrennum stórum innkeyrsludyrum. Lofthæð 4,5 m. 2. hæð: 400 fm með tvennum vörudyrum. Lofthæð 5 m í mæni, 3 m undir bita. Vesturendi, skrifstofur: Þrjár hæöir, hver að grunnfleti 80 fm með góöum skrifstofuinnréttingum. Til greina kemur að selja eignina í einu lagi eða í smærri einingum. Hagstætt verð og greiðsluskilmál ar. tmn EIGNAMIÐLUN Þingholtsstræti 3 26277 Allir þurfa híbýli 26277 Opiö í dag frá kl. 2—4 ★ Seljahverfi Endaraðhús á 3. hæöum m. innbyggðum bílskúr, samt. um 280 fm. Á jarðhæö er hobby- herb., geymsla og bílskúr. Á miðhæð eru stofur, eldhús, búr og snyrting. Á efri hæð eru 4 svefnherb., baðherb. og þvotta- herb., tvennar svalir. Nokkur frágangsvinna eftir í húsinu. Verö 3,5 millj. ★ Barónsstígur Timburhús sem er kjallari og tvær hæðir. í húsinu eru 2 litlar 3ja herb. íbúðir. Hentar vel sem einbýli. Ákv. sala. Verð 1700- — 1800 þús. ★ Keilufell Einbýlishús, hæð og ris, samt. 148 fm, btlskúr. Verð 3,1 millj. ★ Ásbúð Raðhús á einni hæð, 138 fm, 38 fm tvöfaldur bílskúr. Skipti á sérhæö i Kópavogi koma til greina. Verð 3 millj. ★ Heimahverfi Falleg 5—6 herb. 150 fm íbúö á 2. hæð. ★ Ásgarður Raöhús 2 hæöir og kjallari, samt. 130 fm, mjög snyrtileg eign. Verð ca. 2 millj. ★ Fífusel Glæsileg 4ra herb. 105 fm íbúö á 3. hæö auk herb. í kjallara. Verð 1800—1850 þús. ★ Mávahlíð 4ra—5 herb. 116 fm risíbúð. ★ Eyjabakki Falleg 3ja herb. 85 fm íbúö á 1. hæð. Ný teppi, furu- klætt baö, góö sameign. Verð 1550—1600 þús. ★ Rauöageröi 3ja herb. 85—90 fm íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Allt sér. Selst fokheld en frágengin aö utan. Verö 1200—1300 þus. ★ Lundarbrekka Glæsileg 3ja herb. 90 fm ibúö á 2. hæð. Góö sameign. Verð 1700 þús. ★ Stelkshólar Falleg 2ja herb. 60 fm íbúð á 2. hæð. ★ Grettisgata Falleg 3ja herb. 70 fm ibúð á 1. hæð. Allar innréttingar nýjar. Verð 1400—1450 þús. ★ Fálkagata — 2ja herb. Mjög rúmgóð 2ja herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Tvenn- ar svalir. Laus nú þegar. Verð 1450 þús. * Hafnarfjörður Snyrtileg 3ja herþ. 60 fm ib. á efri hæð í timburh. á rólegum staö. Verð 1100 þús. * í gamla bænum 2ja—3ja herþ. 70 fm íbúð í kjallara. Sérinngangur. Verö 1100 þús. * í gamla bænum 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Laus fljótl. Verð 1000—1100 þús. Brynjar Fransson, simi: 46802. Gísli Ólafsson. simi 20178. HIBYLI & SKIP Garðaatr»ti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson, hrl. Skúll Pálsson, hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.