Morgunblaðið - 25.03.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÍMÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1984
31
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Sérfræðingur í svæfingalækningum óskast
við svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítal-
ans frá 1. október nk.
Umsækjandi þarf aö hafa kynnt sér sérstak-
lega deyfingar viö fæöingar. Umsóknir á um-
sóknareyðublöðum lækna sendist stjórnar-
nefnd fyrir 2. maí nk.
Upplýsingar veitir yfirlæknir svæfinga- og
gjörgæsludeildar í síma 29000.
Aðstoðarlæknir óskast á lyflækningadeild
frá 1. júní nk. til 6 mánaöa meö möguleika á
framlengingu. Starfið skiptist að jöfnu milli
blóöskilunardeildar og göngudeildar sykur-
sjúkra.
Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist
skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 2. maí nk. á
umsóknareyðublöðum lækna.
Upplýsingar veita yfirlæknar lyflækninga-
deildar í síma 29000.
Meinatæknir óskast viö rannsóknastofu í
blóömeinafræði.
Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir blóö-
meinafræöideildar Landspítala í síma 29000.
Hjúkrunarfræöingar óskast nú þegar og í
sumarafleysingar á kvenlækningadeild.
Hjúkrunarfræöingur t hlutavinnu óskast til
næturvakta á taugalækningadeild.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
29000.
Sálfræöingur óskast við geðdeildir ríkisspít-
ala. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun
og reynslu á klínisku sviði.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist stjórnarnefnd fyrir 2. maí nk.
Upplýsingar veitir yfirsálfræðingur geðdeilda
í síma 29000.
Reykjavík, 25. mars 1984.
Matreiðslumaður
óskast
frá 15. apríl. Upplýsingar gefur hótelstjóri.
Hótel Hof,
Rauðarárstíg 18.
Lítið heildsölu-
fyrirtæki
óskar eftir starfskrafti til almennra skrifstofu-
starfa sem fyrst.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist Morgunblaðinu merkt: „3041“, fyrir
2.4.’84.
Vanan háseta
vantar á 190 tonna netabát frá Akranesi.
Upplýsingar í síma 93-1475.
Barnagæsla
Óska eftir barngóðri konu, helst á Seltjarn-
arnesi, til að koma heim og gæta 2ja barna,
4ra og 6 ára frá kl. 10—3 alla virka daga.
Vinsamlegast hringið í síma 14207.
1. vélstjóra
vantar á skuttogarann Framnes I ÍS 708 á
Þingeyri.
Upplýsingar hjá útgerðarstjóra í síma 94-
8201 eða 94-8225.
Sjúkraþjálfi
Óskum eftir aö ráða sjúkraþjálfa viö endur-
hæfingarstöö Sjálfsbjargar á Akureyri. Þarf
að geta hafið störf sem fyrst eöa eftir nánara
samkomulagi.
Upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfi, Magnús H.
Ólafsson í síma 96-26888 frá kl. 8—16.30.
Verslunarstjóri
Okkur vantar starfsmann til þess aö reka
verslanir okkar að Vesturgötu 2. Um er aö
ræöa sölu á ullarfatnaði. Handprjónabandi,
gólfteppum, áklæðum, gluggatjöldum og
gjafavöru.
Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra sölu-
og markaðsmála og felst í daglegum rekstri,
innkaupum, sölu- og kynningarstarfsemi.
★ Við leitum að manni með verslunarskóla-
próf eða sambærilega menntun.
★ Meö reynslu í verslunarstjórastarfi.
★ Sem getur unnið sjálfstætt og á auðvelt
meö að stjórna og umgangast fólk.
★ Með góða tungumálakunnáttu a.m.k.
ensku og eitt norðurlandamál ásamt
þýsku.
Skriflegum umsóknum ásamt meðmælum,
skal skila til undirritaðs fyrir 15. apríl nk.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál.
Geir Thorsteinsson Starfsmanastjóri Álafoss
hf., 270 Varmál, Mosfellssveit.
/flaföss hf
Sölustjóri
Óskum eftir sölustjóra til þess að sjá um sölu
á handprjónabandi okkar á erlendum mörk-
uöum víðs vegar um heim. Jafnframt þarf
viðkomandi að halda uppi öflugum samskipt-
um við umboðsmenn okkar erlendis og
stjórna markaðssetningu bandsins.
Starfiö heyrir undir framkvæmdastjóra sölu-
og markaðsmála.
Við leitum að manni:
★ Á aldrinum 25—35 ára.
★ Með reynslu og þekkingu á erlendum
viðskiptum og mörkuðum.
★ Með góða tungumálakunnáttu og hæfi-
leika til þess aö geta unniö sjálfstætt.
Viðkomandi þarf að geta ferðast erlendis og
verið að heiman a.m.k. 60 daga samtals á
ári.
Skriflegum umsóknum, ásamt meömælum
skal skila til undirritaös fyrir 15. apríl nk.
Farið veröur meö allar umsóknir sem trúnað-
armál.
Geir Thorsteinsson, starfsmannastjóri
Álafoss hf., 270 Varmá, Mosfellssveit.
Átafosshf
Framtíðarstarf
Verktakafyrirtæki í örum vexti óskar að ráða
trausta og ábyggilega starfsmenn strax.
Mikil vinna. Góö laun.
Æskilegur aldur 30 ára. Þarf aö hafa bílpróf,
síma og geta unnið sjálfstætt.
Umsóknir ásamt uppl. sendist augld. Mbl.
fyrir nk. þriöjudagskvöld 27. mars merkt: „B
— 0171“.
Arkitekt —
á Akureyri
Vantar vanan og sjálfstæöan arkitekt sem
fyrst til starfa, næg verkefni.
Upplýsingar í síma 96-24510.
Svanur Eiríksson, arkitekt, FAÍ.
Matreiðslumann
vantar nú þegar til starfa í veitingahúsi á
Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „M —
3045“.
Staða fulltrúa við
tölvuvinnslu
Opinber stofnun óskar eftir starfsmanni sem
fyrst til aðstoðar við tölvuvinnslu. Nauösyn-
legt er aö viðkomandi hafi þekkingu og
reynslu við slík störf. Bókhaldskunnátta er
einnig mjög æskileg.
Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 3. apríl nk.,
merkt: „Tölvuvinnsla — 3044“.
Prentarar
Óskum eftir að ráða vanan mann í pappírs-
umbrot.
BORGARPRENT
VATNSSTÍG 3 SÍMI 16838
Útréttingar á bíl
Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmann
fyrir byggingarvörufyrirtæki til útréttinga, s.s.
innheimtustarfa og ferða í toll og banka.
Best væri aö viökomandi hefði bíl til umráða
og yröi greitt kílómetragjald fyrir afnot af
honum.
Gert er ráö fyrir að starfsmaðurinn vinni
einnig á skrifstofu og er vélritunarkunnátta
æskileg.
AFŒYSMGA-OG RAÐNMGARPJÖNUSTA
Lidsauki hf.
Hverfisgötu 16 Á, sími 13535. Opiö kl. 9—15.
Staða deildarstjóra
hagsýslustarfsemi í fjármálaráðuneytinu,
fjárlaga- og hagsýslustofnun, er laus til um-
sóknar.
Starfssvið felst í stjórnun og framkvæmd
hagræðingarstarfsemi. Starfs- og menntun-
arkröfur: Rekstrarhagfræðingur, viðskipta-
fræðingur eöa svipuö menntun með reynslu
af opinberri stjórnsýslu.
Umsóknum skal skila til fjármálaráðuneyt-
isins, fjárlaga- og hagsýslustofnunar, fyrir 15.
apríl nk.
Fjármáiaráöuneytiö,
fjárlaga- og hagsýslustofnun,
15. mars 1984.
Skrifstofustarf
Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða í alhliða
skrifstofustarf hálfan daginn frá 1—5. Góð
ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir 7.
apríl merkt: „EFNA — 1145“.