Morgunblaðið - 25.03.1984, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1984
er mikill skilningsauki og góður sálarspegill
SÓL samsvarar sjálfinu, viljanum og
lifsorkunni.
TUNGL samsvarar persónuleikan-
um, hegðunarmunstri og lundar-
fari.
MERKÚRÍUS samsvarar rök-
hugsun og máltjáningu.
VENUS samsvarar vináttu, ástar-
tilfinningum, gildismati og Iist-
hneigð.
MARS samsvarar orkubeitingu og
viljaframkvæmd.
JUPITER samsvarar lífstrú og
hugmyndum um þjóðfélagið.
SATURNUS samsvarar takmörk-
um okkar, skipulagi og ögun.
URANUS samsvarar frumleika og
formbreytingum.
NEPTÚNUS samsvarar draum-
um, ímyndunarafli, skáldlegum
innblæstri og alheimsvitund.
PLUTO samsvarar endursköpun og
sálrænni hreinsun.
til aö greina persónuleikann útfrá náttúru-
lögmálum og finna tengsl milli mannsins,
náttúrunnar og umhverfisins. Árstiöa-
hringrásin er öllum kunn, en fólk veit hins
vegar ekki almennt aö aörar hringrásir eru
aö verki í náttúrunni og innra meö mannin-
um. Sólarhringrásin samsvarar lífskrafti og
sjálfi mannsins. Raunar þekkja menn aöra
hringrás, eöa tunglhringrásina. Fólk veit aö
hún samsvarar tilfinningalífi manna, skap-
gerö og daglegum tilfinningum. Þaö sem
minna er þekkt er aö aörar hringrásir eru tii
sem eiga sér samsvaranir í hinum plánet-
unum, Merkúríusi, Mars, Venusi, Júpíter,
Satúrnusi, Úranusi, Neptúnusi og Plútó.
Þær samsvara átta öörum orkustöövum.
Ertu þá aö meina aö fólk almennt mis-
skilji stjörnuspekina?
Já, flestir halda aö stjörnuspeki sé þaö
sama og stjörnuspár, sem eru birtar í
dagblöðum og erlendum vikublööum. Þú
veist hvaö ég á viö, setningar sem segja:
„Vertu heima í kvöld, þú færð óvænt bréf“
eða eitthvaö á þá leiö. Stjörnuspekin er
gerólík þessu.
Ég var sammála Þorsteini Sæmundssyni
stjörnufræöingi þegar hann gagnrýndi spá
þýska stjörnuspekingsins sem Morgun-
blaöiö birti skömmu eftir síöustu áramót.
Ég er ekki ósammála þessari spá Þjóöverj-
Þaö er mörg heimspekin og ekki heiglum
hent aö skilgreina hana. Sagt er aö gríski
heimspekingurinn Anaxímenes hafi veriö
svo hugfanginn af stjörnuhimninum aö
hann gætti sín eigi og gekk ofan í brunn.
Þá flissaöi vinnukonan — og síöan er haft
á oröi að heimspeki sé sú fræöigrein sem
fær vinnukonur til aö flissa. Og þannig hafa
vestræn vísindi jafnan flissaö aö stjörnu-
spekinni, þótt hún sé eldri, svo skiptir þús-
undum ára.
Gunnlaugur Guömundsson heitir hann
og hóf stjörnuspekigrúsk fyrir rúmum ára-
tug, en tók svo aö sinna þessum fræöum í
öllum sínum frítímum. Hann hefur starfaö
nokkur sumur viö stjörnukortatúlkun í fullu
starfi og jafnframt haldiö námskeið í
stjörnuspeki. Ég byrja á aö spyrja Gunn-
laug hvaöa grundvallarkenningu stjörnu-
spekin byggist á.
Grundvallarkenningin er sú aö allt sól-
kerfiö er ein lífræn heild, sömu lögmál eru
aö verki í allri lífkeöjunni. Innan stórra
heilda eru minni heildir og er starfsemi
þeirra samhljóma og samsvarandi. Stjörn-
uspekin gengur útfrá því aö sólkerfiö og
alheimurinn birtist í smækkaöri mynd inn-
an mannsins, sömu lögmál gilda i lífi
mannsins og þau sem gilda í lifi sólkerfis-
ins.
Kerfi stjörnuspekinnar er þannig tilkom-
iö aö í þúsundir ára hefur maöurinn fylgst
meö náttúrunni og göngu himintungla.
Hann hefur síöan búiö til kerfi sem er sniö-
iö eftir lögmálum sem hann sér í náttúr-
unni. Flestar fornar menningarþjóöir mót-
uöu ríkisskipulag sitt og samfélög á þess-
um lögmálum. I þessu er m.a. fólgiö aö
himintunglin voru notuö til að ákvaröa sán-
ingar- og uppskerútíma og tímataliö var
Rætt við Gunnlaug Guðmundsson
stjörnuspeking um nútímastjörnuspeki
byggt á göngu þeirra.
Þú talar um táknkerfi, getur þú lýst
þessu nánar?
Þaö sem átt er viö er aö samspil plánet-
anna tíu, í stjörnumerkjum og á ákveönum
svæöum á himni, myndakerfi sem túlkaö er
útfrá.
Þetta kerfi er siöan notaö sem m.a. mjög
yfirgripsmikiö sjálfskönnunartæki. í þessu
sambandi vil ég taka fram aö viö segjum
ekki aö plánetur hafi bein áhrif, þær stjórni
eöa sendi einhverja geisla sem við hoppum
síöan eftir. Málið er aö pláneturnar eru not-
aðar sem samsvörun viö orkustöövar sem
eru fyrir hendi í manninum. Eins og ég gat
lum áðan eru sömu lögmál samverkandi í
allri lífsheildinni.
Þetta byggist á náttúrunni, innra meö
okkur og í umhverfi okkar. Hringrás árstíö-
anna, ganga jarðarinnar í kringum sól á sér
samsvörun í skaphöfn manna. Þetta er
auöséö, en til þess þarf aö koma ákveðin
þekking og vilji. Inní þá mynd getur
stjörnuspekin komið. Hún er sem slík tæki
VIOTAL
BRAGI
ÓSKARSSON
Það er fleira á himni og jörðu en
heimspeki þína grunar, Hóras.
Þessi orð leggur Shakespeare
Hamlet í munn þá er dularfullir
atburðir taka að gerast í samnefndu leikriti
— og eitthvað á þessa leið hugsar blm. Mbl.
er hann leggur leið sína á fund stjörnu-
spekings. Er nokkurt vit í þessari
stjörnuspeki,spyrja menn gjarnan —
er hún ekki fallvölt sem önnur
heimspeki þegar til alvörunnar
kemur?
Laufið
Kjólar — kjólar í fermingarveisl-
una — alltaf nýjasta tíska.
Munið: Laufið, Iðnaðarhús- V
inu, Hallveigarstíg 1.
Borg, Miklaholtshreppi:
Mikill snjór og svellgaddur
Borg í Miklaholtxhreppi, 23. mars.
Undanfarna daga hefur
verið suöiæg átt og hitastig
venjulega um frostmark,
nokkur úrkoma flesta daga,
snjóél og skafrenningur. Er
því öll jörð hér alhvít yfir að
líta.
Kerlingarskarð lokaðist um
síðustu helgi og hefur ekki
verið opnað aftur. Dálítið
þiðnaði um daginn í þíðunni
sem var, en voðalegur snjó- og
svellgaddur liggur hér á allri
jörð vestan Hafursfells. í dag
er sól og austan gola, hitastig
5—6 gráður. Er það í fyrsta
sinn sem hitastig fer upp fyrir
3 stig á þessu ári hér í sveitum
á sunnanverðu Snæfellsnesi.
Undanfarna daga hafa
danskennarar verið við
kennslu í Laugagerðisskóla. í
dag eru nemendur skólans
með sýningu á árangri þeirrar
kennslu.
Páll