Morgunblaðið - 25.03.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.03.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1984 47 Borgarnes: Tryggingamid- stöðin opnar um- boðsskrifstofu Borgarnesi, 21. mars. Tryggingamiðstöðin hf. hefur opnad umboðsskrifstofu að Brák- arbraut 3 í Borgarnesi. Jóhann Kjartansson veitir umboðinu for- stöðu. „Þetta fer vel af stað og ég á von á því að viðskiptin blómgist enn meir,“ sagði Jóhann í samtali við Mbl. Umboðið tekur að sér allar þær tryggingar sem á markaðnum eru. Umboðsskrifstofan er fyrir Borgarnes og Vesturland en Tryggingamiðstöðin hefur ekki verið með umboðsskrifstofu á þessu svæði áður, að sögn Jó- hanns. Skrifstofan að Brákar- braut 3 verður fyrst um sinn opin á milli 17 og 19 virka daga. - HBj. Vöruskipta- jöfnuöur óhag- stæður fyrstu tvo mánuðina FYRSTII tvo mánuði þessa árs var vöruskiptajöfnuður landsmanna óhagstæður um 749 milljónir króna, en var á sömu mánuðum í fyrra óhagstæður um 123,5 milljónir króna, sem myndi vera á sama gengi og í ár 179,2 milljónir króna. Flutt var út á þessum fyrstu tveimur mánuðum ársins fyrir 2,1 milljarða króna, en innflutningui nam alls 3,4 milljörðum. Af út- flutningi var ál, álmelmi og kísil- járn 493 milljónir króna. Innflutn- ingur til íslenzka álfélagsins nam 338 milljónum króna og til ís- lenzka járnblendifélagsins nam innflutningur 87 milljónum króna. enna- vinir Sautján ára hollensk stúlka með ýmis áhugamál: Monique Dirven, Concordialaan 232, 4871 ZD Etlen-heur, Holland. Fimmtán ára japönsk stúlka með mikinn íslandsáhuga: Michiyo Shigematsu, 154-2 Owada-shinden, Yachiyo City Chiba, 276 Japan. Þrettán ára stúlka í Nýja Sjálandi með hlaupaáhuga: Joanna Dickson, 85 Wentworth Street, Gore, Southland, New Zealand. Sextán ára japanskur piltur með áhuga á ferðalögum og lestri: Motoaki Ueno, 2-24 Hodono Suwa Machi, Akita-shi, Akita-ken, 010 Japan. Átján ára ítalskur piltur með mik- inn íslandsáhuga: Marco Raimondi, Piazza Pio XI no 5, Milano, Italy. PÁSKAFERÐIR Kanaríeyjar — Tenerife fögur sólskinsparadís. Brotttarardagar: 6. 16. og 18. apríl, 10, 17, 24, eöa 31 dagur. Mallorca perla Miðjarðarhafsins Glæsilegir gististaöir í ibuöum og hótelum á Magaluf- og Arenal-baöströndunum. Brottfarardagar: 2., 6., 13. og 16. apríl og 18. apríl, 10, 17, 24 eöa 31 dagur. Thailand, Bangkok — baðatrandarbærinn Pattay — Hong Kong. Ævintýraheimur aust- urlanda á viöráöanlegu veröi 19. dagar kr. 39.480 - alla mánudaga. Athugiö: Krakkar innan 12 ára borga bara heiming i öllum okkar feröum, þegar búiö er á íbúöarhótelum. I öllum feröum er hægt aö fá tvo og hálfan dag i London á heimleiðinni á góöu hóteli i miöborginni án aukakostnaöar, eöa samdægurs beint heim frá sólarlöndum Fluqférðir U llUltJII I - | — Sólarflug Veaturgötu 17. Simar: 10661, 15331 og 22100. Ný höfn í Svíþjóð NORRKÖPING Eimskip hefur nú hafið siglingar til Norrköping í Svíþjóð, nýrrar hafnar sem gegnir lykilhlutverki í öllum flutningi frá austurströnd Svíþjóðar. Höfnin í Norrköping er afar vel staðsett gagn- vart helstu framleiðslusvæðum pappírs og trjávöru og er sérstaklega búin til móttöku og útskipunar á þessum vörutegundum auk þess sem þar er fullkomin aðstaða fyrir alla nútíma flutningaþjónustu. Með reglubundnum siglingum til Gautaborgar og Helsingborgar á vesturströnd Svíþjóðar og nú til Norrköping á austurströndinni opnum við íslenskum inn- og útflytjendum enn betri mögu- leika til hagkvæmra viðskipta. Enn einn valkostur frá Eimskip til lækkunar á heildarflutningskostnaði. Allar nánari upplýs- ingar veitir norðurlandadeild og umboðsmenn. NORRKÖPING H. Unér Aktiebolag Authorized Shipbrokers and Agents Trágárdsgatan 42 S-601 01 Norrköping Sverige Sími: 90-46-11-100040 Telex: 60453 GAUTABORG Strandbergs Fraktkontor A B Skeppsbron 5-6 S 402 32 Gothenburg 7 Sverige Sími: 031-17457 Telex: 2319 HELSINGBORG Andersson Shipping AB Postboks 603 25106 Helsingborg 1 Sverige Sími: 042-127560 Telex. 72560 Flutningur er okkar fag EIMSKIP Sími 27100 AUGLÝSINGAÞJÖNUSTAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.