Morgunblaðið - 25.03.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.03.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur iif. ÓSKUM EFTIR AD RADA: Tölvunarfræðing (63) til starfa hjá stórfyrirtæki í Reykjavík. í bodi er starf tölvunarfræöings/kerfisfræö- ings, sem hefur meö höndum og stjórnar áhugaverðum verkefnum í kerfissetningu og forritun nýrra verkefna, viðhaldi eldri kerfa og þróun stærri forritakerfa. Góö starfsað- staöa og miklir framtíðarmöguleikar. Viö leitum aö manni meö háskólapróf í tölv- unarfræöum eða aöra haldgóða menntun á þessu sviði. Einkaritara (160) til starfa hjá útflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: Bréfaskriftir (dictaphone), telex, skjalavarsla, móttaka viöskiptavina, tölvurit- un o.fl. Viö leitum aö: manni með stúdents- eöa verslunarpróf. Góö enskukunnátta nauðsyn- leg. Æskileg starfsreynsla 4—5 ár. Starfið er laust um miöjan maí. Bókara (166) til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: Bókhald, innheimta og almenn skrifstofustörf. Viö leitum að reikningsglöggum manni sem hefur áhuga fyrir aö vinna meö tölur og leysa sjálfstæö verkefni. Áreiðanleika og ná- kvæmni krafist. Starfið er laust strax. Ritara (168) til starfa hjá þjónustufyrirtæki í miöborginni. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf s.s. vélrit- un, útreikningur, póstfrágangur, skjala- og símavarsla, o.fl. Viö leitum aö töluglöggum, nákvæmum og hressum manni. Viö bjóðum áhugavert starf á góöum staö i miðborginni. Starfið er laust um miðjan maí. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum númerum viðkomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaöur. H, .V- ur I REKSTRAR-OG agvangur ht. tækniþjpnusta. n ^hningarþjonusta solSradgjof GHbUoASVEGI 13 R ÞJODHAGSFRÆDI- Þórir Þorvarðarson, þjonusta. Katrín Óladóttir. %!£££*■ ' SIMAR B3472 8 83483 SSSSZXST Framkvæmdastjóri: Olafur Örn Haraldsson. JL-húsið auglýsir eftir starfsfólki í eftirtalin störf í mat- vörumarkaði: 1. Stúlkur á kassa o.fl. 2. Símsvara — vélritunar o.fl. 3. Matsvein í grill o.fl. Upplýsingar og umsóknir hjá markaðsstjóra. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Opinber stofnun óskar eftir að ráða nú þegar starfskraft til vélritunar- og afgreiðslustarfa. Góð vélritun- ar- og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Laun greiðast samkv. kjarasamningi starfs- manna ríkisins. Umsókn ásamt meðmælum, ef til eru, svo og upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal skilað í afgreiöslu Morgunblaösins fyrir fimmtudag 29. þ.m., í lokuöu umslagi, merktu: „Vélritun & afgreiðsla — 1141“. Haiivaimir hf radningar- 1 ki^vuii^ui ín. bJONUSTA OSKUM EFTIR AD RADA: Framkvæmdastjóra (69) til starfa hjá þekktum félagssamtökum meö umfangsmikla starfsemi, sem hefur aösetur í Reykjavík. Starfssviö: Yfirumsjón og stjórnun á starf- semi samtakanna, skipulags- og áætlana- gerö, starfsmannahald, fjármálastjórn o.fl. Mikil samskipti viö opinbera aðila, fyrirtæki og fjölmiöla. Viö leitum aö manni á aldrinum 30—40 ára, sem hefur reynslu af stjórnun félagsmála, og þekkingu á rekstri. Háskólapróf í viöskipta- fræöi eöa lögfræöi æskilegt. Viökomandi þyrfti aö geta hafiö störf í júní nk. eða eftir nánara samkomulagi. Vinsamlegast sendið umsóknir á skrifstofu okkar merktar: „Framkvæmdastjóri — 69“ fyrir 6. apríl nk., eöa hafiö samband við Þóri Þorvaröarson. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. "'"'""040PJ0NUSM ^SOLURADGJOF GHbHoASVEGI 1'3 R ÞJODHAGSFRÆDI- Þórir Þorvarðarson, þjonusta. Kalrín Óladóltir. —“ ' SÍMAR 83472 & 83483 SST Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson. Starf heilbrigðis- fulltrúa Staöa heilbrigðisfulltrúa á Vesturlandssvæöi með búsetu í Borgarnesi er laus til umsóknar nú þegar. Umsækjendur skulu uppfylla skilyröi reglu- geröar nr. 150, 1983 um menntun, réttindi og skyldur heilbrigöisfulltrúa. Undirritaöur veitir nánari upplýsingar ef óskaö er. Umsóknir ásamt ýtarlegum gögnum um menntun og fyrri störf skal senda fyrir 20. apríl 1984 til héraðslæknis Vesturlandshér- aös, Kristófers Þorleifssonar, Hjarðartúni 4—6, 355 Ólafsvík, sími 93-6225. Lagerstarf — samsetning Óskum eftir aö ráða nú þegar duglegan og ábyggilegan mann á aldrinum 25—40 ára til lagerstarfa og samsetningu á reiöhjólum. Reynsla í sambærilegum störfum æskileg. Umsóknareyöublöö liggja frammi í verslun okkar fram til fimmtudagsins 29. mars. • • Reiðhjólaverslunin--- ORNINN Spitalastig 8 vió Oóinstorg Afgreiðslumaður Óskum eftir að ráöa nú þegar duglegan og ábyggilegan afgreiöslumann á aldrinum 25—40 ára í verslun okkar. Reynsla í sambærilegum afgreiöslustörfum æskileg. Umsóknareyðublöö liggja frammi í verslun okkar fram til fimmtudagsins 29. mars. . . Reiðhjólaverslunin ,— ORNINN Spitalastig 8 vió Oóinstorg Haovaimir hf radningar- I ltli.vailt.Ui “l* bJONUSTA OSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Viðskiptafulltrúa (107) til starfa hjá fyrirtæki á Akureyri, meö um- fangsmikla starfsemi í inn- og útflutningi. Starfssviö: Markaösöflun, skipulagning aug- lýsinga og markaösrannsókna, þátttaka í gerö framleiöslu- og söluáætlana, gerö viöskiptasamninga viö innlenda og erlenda viöskiptaaöila. Viö leitum aö viöskiptafræöingi sem hefur sérhæfingu og reynslu í sölu- og markaös- málum. Framhaldsmenntun í „marketing“ og/eöa reynsla í sölustarfsemi á erlendum mörkuöum æskileg. Vinsamlegast sendið umsóknir á skrifstofu okkar merktar: „Viöskiptafulltrúi 107“ fyrir 6. apríl nk., eöa hafiö samband viö Þóri Þor- varðarson. Gagnkvæmur trúnaður. í REKSTRAROG ag\cingur ht. tækniþjpnusta. n*n NINGARÞJONUSTA sSlURADG^OF GHLHoASVEGI 13 R ÞJODHAGSFRÆDI- Þórir Þorvarðarson, þjonusta. Katrín Óladóttír. I 2™“* ' SIMAR 83472 8 83483 SSSSSSST Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson. Kjötiðnaðarmaður Kaupfélag ísfiröinga óskar eftir kjötiönaö- armanni til að veita forstööu kjötvinnslu kaupfélagsins, sem er vel búin tækjum. Um- sóknarfrestur er til 10. apríl nk. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra eða starfsmannastjóra Sambandsins. Nánari upplýsingar um starfið veitir forstööu- maður kjötvinnslunnar í síma 94-3991. Kaupfélag Isfirðinga ísafirði Lagermaður Lagermaður óskast til starfa hjá iðn- og inn- flutningsfyrirtæki. Skriflegar umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf, sendist á augld. Mbl. fyrir 29.3. 1984, merktar: „J — 1981“. Skrifstofustjóri Stórt sjúkrahús á Noröurlandi óskar eftir að ráöa skrifstofustjóra. Starfiö felst í umsjón meö bókhaldi, tölvuvinnslu og stjórnun skrifstofa. Leitaö er eftir viöskiptafræöingi eöa manni meö reynslu viö bókhaldsstörf. Umsóknir sendist: Endurskoöunarskrifstofu Hallgríms Þorsteinssonar og Þorvaldar Þorsteinssonar s/f, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, Reykjavik. Simi 27575. Barngóð kona óskast til aö sjá um heimili í Garðabæ hluta úr degi, mánudag—föstudags. Upplýsingar í síma 42822 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.