Morgunblaðið - 22.05.1984, Page 5

Morgunblaðið - 22.05.1984, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 22. MAÍ 1984 5 Pétur Guðmundsson Pétur Guð- mundsson látinn Pétur Guðmundsson, skipstjóri, er látinn, 66 ára að aldri. Hann fæddist í Reykjavík 18. desember 1917, sonur hjónanna Guðmundar Jónssonar skipstjóra á Reykjum í Mosfellssveit og konu hans, Ingibjargar Pétursdóttur frá Svefneyjum. Pétur varð gagnfræðingur 1933 og lauk farmannaprófi 1941. Há- seti á Skallagrími hjá föður sínum 1933—35 og er einnig með föður sínum ýmist á Reykjaborg eða Fossunum til 1941. Eftir það stýri- maður á ýmsum skipum til 1954 er hann tók við skipstjórn á Skelj- ungi II og eftir það Kyndli. Pétur kvæntist 1945 Kristjönu Margréti Sigurðardóttir og eign- uðust þau þrjú börn. Látinn eftir umferðarslys MAÐURINN, sem varð fyrir bif- reið í Kópavogi fyrir nokkru, er látinn. Hann hét Eyjólfur Ást- geirsson, til heimilis að Mávahlíð 22 í Kópavogi. Eyjólfur heitinn var 27 ára gamall, fæddur 16. maí 1957. Gott fersk- fiskverð erlendis TVÖ ÍSLENZK fiskiskip seldu afla sinn erlendis á mánudag. Fengu þau gott verð fyrir aflann, sem var að mestu þorskur og karfi. Arney KE seldi 56,8 lestir, mest þorsk og ýsu, í Hull. Heildarverð var 1.505,800 krónur, meðalverð 26,52. Snæfugl SU seldi 174,6 lestir í Bremerhaven. Heildarverð var 4.888,900 krónur, meðalverð 28,01. Afli Snæfugls var að mestu karfi og hefur verð á honum nú hækkað verulega frá því sem verið hefur að undanförnu. / 0K 0 , \ ° \<b\u >eV"; >acA Minnum á úrslitakvöld í keppninni Stjarna Hollywood 1984. Fulltrúi ungu kynslóöarinnar 1984 og Sólarstjarna Úrvals 1984 1. iúní nk. VERID VELKOMIN VEL KLÆDD í MIÐA- OG BORÐAPANTANIR í SÍMA 77500. my Þar sem GÆÐI OG GLÆSILEIKI eru metin crð M veröleikum er í íararbroddi ...'.■t.iS-s. MEST SELDIBILL A ISLANDI Frá því FIAT UNO var kynntur á miöju s.l. ári hefur hann selst meira en nokkur annar einstakur bíll hér á landi. BILL FAGURKERANS ÍTÖLSK HÖNNUN, KLASSÍSIC FEGURÐ Bíll ársins 1984 Unol EGILL VHHJALMSSON HF. i Smidjuvegi 4. Kópavogi Simar 77200 - 77202.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.