Morgunblaðið - 22.05.1984, Síða 30

Morgunblaðið - 22.05.1984, Síða 30
AuglýMngg & honnv 34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAf 1984 Sarnafil VIÐHALDSFRÍTT.ÞAKEFN VARANLEG LAUSN FAGTÚN HF LÁGMÚLA 7, 105 REYKJAVÍK, SÍMI 28230 íbúdarsUerA Raunvextir + 1% 0% 3% 5% herb. ferm. þús. þús. þÚN. þÚN. 2 55 9 13 22 28 3 75 11 15 26 33 4 100 14 19 33 33 raöh. 170 24 32 56 72 í töflunni er kaupgetan reiknuð eftir sömu reglum og bankar og lánastofnanir erlendis nota al- mennt við að meta greiðslugetu lántakenda þegar um lán til íbúð- arkaupa er að ræða. Lánsupphæð- in er miðuð við að afborganir og vextir séu samanlagt ekki hærri en þriðji hluti af brúttótekjum lántakenda. Ef raunvextir nú eru taldir vera 3% og miðað er við +1% raunvexti árið 1979 má lesa samanburðinn hér að framan úr feitletruðu töl- unum í töflunni." Höföabakka 9, S.85411 Ný hársnyrtistofa NÝLEGA opnaði Gísli Þórisson, íslandsmeistari í hárskurði, hár- snyrtistofuna Hárlínuna á Snorrabraut 22. Iljá honum starfa Kristjana Gunnarsdóttir og Jón H. Guðmundsson, en Jón er einnig í landsliðs- hópi íslenzkra hárskera. Öll hársnyrtiþjónusta er veitt á stofunni. ✓^Nytjalist Finnskir stálpottar. Þessir pottar eru fáanlegir 11/^ 2ja, 3ja, 4ra og 5 lítra. Einnig flatir pottar fyrir suöu og steikingu. f/\ KRISTJfifl SIGGEIRSSOn HF m LAUGAVEG113, REYKJAVIK, SIMI 25870 Leiðrétting í Velvakandabréfi eftir séra Ár- elíus Níelsson, sem birt var í Morgunblaðinu á laugardag var talað um Vér-ræðu Jesú. Þar er um prentvillu að ræða, átti að standa Vei-ræðu. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Flogið til Lux. Síðan farið til ma Köln Wiirzburg Munchen Augsburg Bodensee-vatn eyjan Mainau Rínarfossar Schaffhausen Svartiskógur Freiburg Heidelberg Mainz Koblenz Lahnstein Moseldalur Trier Rútuferð um Þýskaland 29. júní til 11. júlí íslenskur fararstjórs, Franz Gíslason sagmfr, Þægilegir langferðabíiar, náttúrufegurð, menning, sögufrægir staðir, versianár, listir, næturlíf, góður matur, o.fl., o.fl., o.fl., o.fl. Simi 19296 láUnt LAUGAVEGI40 Hverfisqata 105, Rvík REYKJAVÍK SIMI 16468 Fasteignamat ríkisins: Hækkun raunvaxta skerðir kaupgetu H/EKKUN raunvaxta hefur skert kaupgetu ungs fólks mikið á fast- eignamarkaði. Erfitt er að segja fyrir um hversu mikið kaupgetan hefur rýrnað af þessum ástæðum. Þó er augljóst af samtölum við fólk að af- borganir af íbúðum eru mun þyngri en þær voru fyrir nokkrum árum, segir í fréttabréH Fasteignamats ríkisins. Þar segir ennfremur: „í nýlegri skýrslu, sem Tækni- deild FMR tók saman, er leitt að því líkum að á árunum 1979 til 1984 hafi hækkun raunvaxta haft þau áhrif að fjölskylda, sem fyrir fimm árum gat staðið undir greiðslum af raðhúsi, gæti varla ráðið við meira en þriggja her- bergja íbúð nú. Hér á eftir er hluti úr töflu, sem birt er í skýrslunni. Hún sýnir áhrif raunvaxta á kaupgetu fólks. Taflan sýnir þær lágmarkstekjur, sem eru taldar nauðsynlegar til að kaupandi geti greitt af lánum vegna mismunandi stærða af íbúðum. Miðað er við að allt verð íbúðar sé lánað til 25 ára á verð- tryggðum kjörum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.