Morgunblaðið - 22.05.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.05.1984, Blaðsíða 36
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1984 ócjö^nu- b?á X-9 HRÚTURINN 21. MARZ-19.APRÍL l*ii skall frcsta ollum aAjreröum í samhandi viO fjármál í dag ef þii ætlar aO komast hjá tapi. I»ú skalt hrorki lána né fá lánaO hjá vinum þínum í dag. NAUTIÐ tú| 20. APRlL-20. MAl Hjónaband og önnur sambönd eru erfið í dag vegna þess hversu mikið þú hefur þurft að sinna viöskiptum að undan- fornu. I»ú skalt ekki gera neitt áhættusamt eða það sem getur skaðað orðstír þinn. '(&/A TVtBURARNIR ÍatJS 21. MAl-20. JCnI Þú lendir líklega í deilum vid fólk sem býr langt í burtu. I*ú þarfl að breyta áætlunum þín um í dag. I»ú hefur áhyggjur af heilsunni. f*ú þarft að jjefa þeim eldri í fjöLskyldunni meiri tíma. KRABBINN 21. JÚNf-22. JÚLÍ t*ú skalt ekki nota .sameiginlej( an sjóð til þess að fjármajrna áhættusamar aðgerðir. Ihj lend ir líklega í deilum vegna pen- inga. Heilsa þinna nánustu er eitthvað léleg. r®riUÓNIÐ I »»Ií 23. JÚLl—22. ÁGÚST l»ú hefur áhygKjur af heilsufari fjölskyldunnar. I»ú þarft breyta áætlunum þínum þar sem þú þarft að eyða meiri tíma með fjölskyldunni. I»ú átt erfitt með að fá aðra til samvinnu í dag- MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Reyndu að horfa á bjartari hlið- arnar í lífinu. I»að er erfitt að gera öðrum til geds en reyndu að láta það ekki draga þig mikið niður. I»ú þarft að hvfla þig meira. VOGIN Yn$4 23. SEPT.-22. OKT. I*ú skalt alls ekki Uka neina áhættu í fjármálunum. I»ú ferð gömul fjárhagsvandraeði aftur til umfjöllunar. Börn og yngra fólk I fjölskyldunni er dýrt f rekstri. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Fjölskylda þín er á móti áætlun um sem þú hefur gert varðandi heimilið. I*ú verður að gera minni kröfur. Ileilsan er til vandræða, reyndu að hvíla þig ef þú mögulega getur. fj| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ú skalt notfæra þér vel upplýs- ingar sem þú færð frá fólki á bak við tjöldin. I»ú átt erfiðara með að einbeita þér og þetta er ekki sérlega skemmtilegur dag- ur. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I*ú hefur áhyggjur af vinum þín- um, heilsa þeirra er ekki góð og kringumstæðurnar eru ekki góðar. I*ú þarft líklega að fá fjárhagsaðstoð. Keyndu að blanda ekki saman vinnu og skemmtun. sr,Mn VATNSBERINN 20. JAN—18. FEB. Áætlanir sem þú hafðir gert fyrir daf»inn í dag fara út um þúfur, líklega á slæm heilsa sök á því. Farðu vel með þig. I»ú verður einungis fyrir vonbrigð- um ef þú reynir að sinna við- skiptum i dag. :< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú skalt ekki reyna að fá aðra til stuðnings við þig í dag. Göm- ul vandamál koma upp að nýju og krefjast þess að þau verði leyst. Hjátrúarfullt og hrætt fólk veldur þér vandræðum. / s.6 ntF sr/ur'/*t>Afv- V£U/M "j t/rt4 ÓTM/ffiS - (T JL f/ts/P/Sv0)/ir //M&F//V6C/ , wm(. bÍ’ÆS'I) I i . /t>E6AH þii> ef)W VISVK JUn AP6HOHSW HtfUH Nki (rr/(C///t/W//UMAFí/H//ti/- vfi//////- T/>/r/t> Aftg. (rftws/cyj. DYRAGLENS FERDINAND LJÓSKA SMÁFÓLK 5 MELLO, CHARLE5? l'M CALLIN6 TO TELL YOU ABOUT VOUR D06 PATTY HAVE 60NE T0 A "5LEEP PI50RI7EK5 CENTER'.' WHY7T0 BE TE5TEP FOR"NARCOLEP5Y/' THEY JCEEP FALLIN6 A5LEEP AlL THE TIME FOR S0ME0NE U)H0 FEEL5 HE NEVER KN0W5 WHAT'5 60IN6 ON ? 1T Halló, Kalli? Ég hringdi (il aó Snati og Kata kræfa fóru á Þau eru alltaf aö sofna útaf segja þér frá hundinum þín- „svefntruflanastöö" ... Af um. hverju? Þau ætla að láta rannsaka hvort þau séu með svefnsýki. Er til stöð fyrir mann sem fínnst að hann viti aldrei hvað er að gerast í kringum hann? BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Stundum reynast trompút- spil vel vegna þess að þau gefa ekkert, hvorki íferð í við- kvæman lit eða tempó. Spilið sem við sáum í gær var gott dæmi um það. En oftast spila menn þó út trompi til að reyna að forða því að sagnhafi geti trompað tapara á styttri tromphöndina. Sú var raunin í eftirfarandi spili, sem er frá landsliðskeppninni. Guðmund- ur Hermannsson, spilaði út spaðagosanum gegn 4 spöðum nafna síns - Guðmundar Sveinssonar. Norður ♦ K985 V - ♦ ÁG92 ♦ 97654 Austur ♦ 3 V KG1095 ♦ K1053 ♦ K108 Suður ♦ ÁD762 VÁ8432 ♦ 84 ♦ G Sveinsson tók fyrsta slaginn á ásinn heima og lagði af stað með tíguláttuna. Hermanns- son fann ekki að leggja drottn- inguna á og Björn í austur átti slaginn í tíuna. Björn spilaði hjarta, sem var trompað í blindum og laufi spilað á gos- ann. Hermannsson skilaði trompi inni á laufdrottning- una og gerði þar með út um spilið. Það er sama hvað Sveinsson reynir að sprikla, hann tapar alltaf tveimur slögum á hjarta. Það dugir honum skammt að svína tíg- ulgosanum og fría þannig einn slag, því hann getur ekki tekið síðasta trompið að vestri áður en hann tekur tíglana tvo. Og þá verður tromptía vesturs slagur. Spilið er einfalt til vinnings ef ekki kemur út tromp. Þá er hægt að trompa þrjú hjörtu, sem dugir í tíu slagi með hlið- arásunum tveimur. Vestur ♦ G104 ♦ D76 ♦ D76 ♦ ÁD32 Umsjón: Margeir Pétursson Á danska meistaramótinu í apríl í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Jörgens Hvene- kilde, sem hafði hvítt og átti leik, og Karstens Rasmussen. 20. Rxe6l! — fxe6, 21. Dg4 — Bxd6, 22. exd6 — Rf8, 23. Kxf8+! — Kxf8, 24. Dxe6 — Bd3, 25. Bxd5 og svartur gafst upp. Jafnir og efstir á mótinu urðu alþjóðlegu meistararnir Curt Hansen og Ole Jakobsen með 8 v. af 11 mögulegum hvor. Brinck-Clausen varð í þriðja sæti með 7'/2 v. og . tryggði sér sæti í danska ólympíuliðinu í haust. Á óvart kom að alþjóðameistarinn Carsten Hoi rak lestina á mót- inu, hlaut aðins 2 V2 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.