Morgunblaðið - 06.06.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.06.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1984 Sjónvarp kl. 21.35: Fjórði þáttur um Franz Biberkopf Sjónvarp kl. 20.45: Dýr í Alpafjöllum Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING SKRÁNING NR. 102 - 29. MAÍ 1984 Kr. Kr. TolÞ Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,650 29,730 29,690 1 SLpund 40,984 41,094 41,038 1 Kan. dollar 22,893 22,955 23,199 1 Don.sk kr. 2,9511 2,9590 2,%44 1 Norsk kr. 3,7954 3,8057 3,8069 1 Saen.sk kr. 3,66% 3,6795 3,6813 1 Fi. mark 5,1041 5,1179 5,1207 1 Fr. franki 3,5194 3,5289 3,5356 1 Bclg. franki 0,5310 0,5324 0,5340 1 Sv. franki 13,1311 13,1665 13,1926 1 Holl. gyllini 9,6048 9,6307 9,6553 1 V-þ. mark 10,8251 10,8543 10,8814 1 ÍL líra 0,01751 0,01756 0,01757 1 Austurr. sch. 1,5407 1,5448 1,5488 1 PorL escudo 0,2120 0,2125 0,2144 1 Sp. peseti 0,1932 0,1937 0,1933 1 Jap. yen 0,12782 0,12816 0,12808 1 frskt pund SDR. (Sérst. 33,223 33,312 33,475 drátlarr.) V 30,8679 30,9513 Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1,. 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæður i dollurum.......... 9,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæóur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0% ) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt að 2% ár 4,0% b. Lánstími minnst 2Vá ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán........... 2,5% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lánið vísitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Líleyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 10.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við höfuðstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lansupphæðin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjórðung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júnimánuö 1984 er 885 stig, er var fyrir maimánuð 879 stig. Er þá miðaö viö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaðanna er 0,68%. Byggingavísitala fyrir april til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! Jtlorjyunfrlaft Fjóröi þáttur þýska franthaldsm yndaflokksins um Franz Biberkopf veröur á dagskrá sjónvarpsins í kvöl' og geta því þeir er fylgjast með þáttunum af athygli hlakkað til næstu tíu miðvikudaga. Þættirnir hófust á því að Franz Biberkopf var látinn laus úr fangelsi eftir fjögurra ára vist þar. Eftir að hann var látinn laus strengdi hann þess heit að verða heiðarlegur. Þegar út var komið fannst honum allir troða á sér og ver erfitt að sitja undir slíku aðgerðarlaus og fá ekki að borga í sömu mynt. Honum létt- MltNIKUDIkGUR 6. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarp. 7.25 Leikfirai. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Halldóra Rafnar talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hindin góða“ eftir Kristján Jóhannsson Viðar Eggertsson les (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Guðbrandur biskup Þor- láksson og bókaútgáfa hans Séra Björn Jónsson flytur er- indi. Tónleikar. 12.00 Ilagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar p|330 Pink Floyd, Roger Wat- ers, David Gilmour, Richard Wright o.fl. leika og syngja. SÍODEGIP________________________ 14.00 „Endurfæðingin" eftir Max Ehrlich Þorsteinn Antonsson les þýð- ingu sína (5). 14.30 Miðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Miinchen leikur Slavneska dansa op. 72 eftir Antonín Dvorák; Rafael Kubelik stj. p|445 Popphólfið ir þó þegar hann kemst að þeirri niðurstöðu að í þessu þjóðfélagi verður ekki lifað nema að láta hart mæta hörðu og þá jafnvel gerast óheiðarlegur til að verða ekki troðinn undir. Hann kynnist stúlku sem Lína heitir og verður hún ástmær hans. í síðasta þætti gerðist það að frændi Línu ræður Franz til að ganga á milli húsa og selja skó- reimar. Það verður Franz mikið áfall þegar þessi félagi hans og frændi Línu bregst trausti hans. Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit danska út- varpsins leikur Sinfóníu nr. 6 eftir Carl Nielsen; Herbert Blomstedt stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDID__________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunnvör Braga. 20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Hildur Hermóðs- dóttir. 20.10 Var og verður. Um íþróttir, 19.35 Söguhornið: Gamla rauða ryksugan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Myndlistarmcnn 3. Björg Þorsteinsdóttir, list- málari og grafiker. 20.45 Dýr í Alpafjöllum Þýsk náttúrulífsmynd um dýr og fugla sem oiga heimkynni í Alpafjöllum. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 21.35 Berlin Alexanderplatz Fjórði þáttur. l*ýskur fram- haldsmyndaflokkur Dýr í Alpafjöllum nefnist þýsk náttúrulífsmynd um dýr og fugla sem eiga heimkynni sín í Alpafjöllum. I Alpafjöllum er talsvert um dýr sem ekki er víða að sjá því þau hafa forðað sér af láglendinu og héruðum sera eru upp til fjalla. Eitt þessara dýra er múrmeldýr- ið en það er dæmigert fyrir þau dýr sem hafa haldið sig hátt upp til fjalla. Múrmeldýrið er nagdýr og kann best við sig á stöðum sem ekki eru langt undir snjólínu. Uppi Nýr þáttur hefur göngu sína í útvarpinu í kvöld kl. 20.10 og nefnist hann „Var og verður“ og verður viðfangsefni hans íþróttir, útilíf og fleira. Stjórn- andi þáttarins er Matthías Matthíasson. Þátturinn er sniðinn fyrir krakka á aldrinum níu til tólf ára og fær Matthías þá öðru hvoru til að vera sér til aðstoð- ar í þáttunum. „Eg mun reyna í þáttunum að taka fyrir íþróttaatburði helgarinnar á undan og einnig kynna viðburði þeirrar næstu," sagði Matthías. „Þá verður einnig leitast við að kynna íþróttagreinar, ungmennafélög eða bæjarfélög. Frysti þátturinn verður hins útilíf o.fl. fyrir hressa > akka. Stjórnandi: MatthÞ /Vlatthí- asson. 20.30 Listahátíð 1984: Christa I.udwig og Erik Werba Beint útvarp frá fyrri hluta tón- leikanna í Háskólabíói. Kynnir: Baldur Pálmason. 21.25 Mozart-hljómsveitin í Vín- arborg leikur dansa eftir Wolf- gang Amadeus Mozart; Willi Boskovsky stj. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannes- dóttir les valdar sögur úr safn- inu í þýðingu Steingríms Thor- steinssonar (23). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Aldarslagur. Gullleit í Reykjavík. Umsjón: Eggert Þór Bern- þáttum, gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir Alfred Döblin. Leikstjóri Rainer Wcrner Fass- bindar. Efni þriðja þáttar: Fra-ndi Línu ra-ður Biberkopf til að ganga á milli húsa og selja skóreimar. Það verður Franz mikið áfall þegar þessi félagi bregst trausti hans. Þýðandi Vcturliði Guðnason. 22.35 Úr safni Sjónvarpsins Þjóðgarðurinn í Skaftafelli. Kvikmynd frá sumrinu 1970. Stjórnun: Örn Harðarson. Textahiifundur og þulur: Birgir Kjaran. Leiðsögumaður: Kagn- í fjöllunum er sumarið einungis fjóra mánuði og múrmeldýrunum, sem ætíð halda sig í hópum, liggur mikið á að fita sig fyrir langan Alpaveturinn. Þá verður einnig fylgst með villi- önd sem lifir uppi í fjöllunum og eyðir öllum deginum í leit að æti sem ekki ætti að vera erfitt því hún leggur svo til allt sér til goggs. Fleiri dýr birtast á skjánum og kannski þau haldi í sér líftórunni með einhverjum óvenjulegum að- ferðum. vegar einungis 20 mínútur, en þátturinn verður í fjörutíu mínútur í framtíðinni, og því verður ekkert um íþróttir í fyrsta þættinum. Ég kynni skátahreyfinguna á íslandi í þættinum í kvöld og fæ Benjamín Árnason, skáta- foringja, til að segja frá starf- semi þeirra. Þættirnir í sumar munu byggjast talsvert á vettvangs- ferðum þar sem farið verður á staði þar sem krakkar á þess- um aldri halda sig og ætti þetta því ekki síður að vera fróðlegur þáttur fyrir foreldra sem geta þá kynnst starfs- vettvangi barna sinna þegar þau eru ekki heima við,“ sagði Matthías að lokum. harðsson. Lesari með honum: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.15 íslensk tónlist Guðmundur Jónsson leikur fjórar píanóetýður eftir Einar Markússon/ Björn Guðjónsson og Gísli Magnússon leika Trompetsónötu op. 23 eftir Karl O. Runólfsson/ Kammersveit Reykjavíkur leikur þrjú íslensk þjóðlög í útsetningu Jóns Ás- geirssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 6. júní 10.00—12.00 Morgunþáttur Kynning á heimsþekktum tón- listarmanni eða hljómsveit. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn Leikin verða létt lög úr hinum ýmsu áttum. Stjórnandi: Arn- þrúður Karlsdóttir. 15.00—16.00 Ótroðnar slóðir Trúartónlist. Stjórnendur: Andri Már Ingólfsson og Hall- dór Lárusson. 16.00—17.00 Nálaraugað Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17.00 18.00 Tapað — fundið Leikin verður létt soul-tónlist. Stjórnandi: Gunnlaugur Sig- fússon. ar Stefansson. fjórlán 23.10 Fréttir í dagskrárlok ) Útvarp Reykjavík MIDVIKUDAGIJR 6. júní Útvarp kl. 21.10: Nýr útvarpsþáttur fyrir krakka Var og verður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.