Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ1984
Peninga-
markaöurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 122 - 28. júní
1984
Kr. Kr. Toll-
Eia. KL 09.15 Kaap Sala genp
I DolUr 29,990 30,070 29,690
1 SLpund 40^87 40,474 41,038
1 Ku. dollar 22400 22461 23,199
IDöwAkr. 2,9216 2,9294 2,9644
INonkkr. 3,7455 3,7555 34069
1 Snxk kr. 3,6500 3,6597 3,6613
lKLnurk 5,0599 5,0734 5,1207
1 Kr. fruki 3,4882 3,4975 34356
1 Belg rruki 04262 04276 04340
1 Sv. fraaki 124053 124395 13,1926
1 HolL 0lliai 94063 94317 9,6553
1 V-fcwark 10,7052 10,7337 104814
1ÍL líra 0,01739 0,01744 0,01757
I Ansturr. sch. 14266 14307 14488
1 Port eacado 04068 04074 04144
1 Sy. peœti 0,1894 0,1899 0,1933
1 Jap.yea 0,12586 0,12619 0,12808
1 írakt paad SDR. (SéraL 32,790 33477 33,475
drátUrr.) 304346 30,9172
Bel;. fraaki 04204 04218 *
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 11. maí 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur............. 15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 19,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.... 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 2,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar. 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum....... 9,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Veróbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir.... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar .... (12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ..........(12,0%) 211)%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi allt að 2% ár 4,0%
b. Lánstími minnst 2'h ár 5,0%
6. Vanskilavextir á mán..........2,5%
Lífeyrissjódslán:
Lífeyristjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö visitölubundiö meö láns-
kjaravísltölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóóurinn stytt lánstímann.
Líteyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóróung umfram 3 ár baetast
vió lániö 10.000 krónur, unz sjóðsfélagi
hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggóur meö
byggingavisitölu. en lánsupphæöin ber
3*/o ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aó vali lántakanda.
Lánskjaravíeitala fyrir júnimánuö
1984 er 885 stig, er var fyrir maímánuö
879 stig. Er þá miöaö viö visitöluna 100
i júni 1979. Hækkun milli mánaóanna er
0,68%.
Byggingavíaitala fyrir april til júni
1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100
i janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Utvarp kl. 21.10:
Samsöngur Karla-
kórs Reykjavíkur
Síðari hluti söngtónleika Karlakórs
Reykjavíkur, sem haldnir voru í Há-
skólabíói þann 5. júní síðastliðinn,
verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld.
Stjórnandi kórsins er Páll P. Pálsson
en einsöngvarar með kórnum eru
Haukur Páll Haraldsson og Kristinn
Sigmundsson. Píanóleikari er Anna
Guðný Guðmundsdóttir.
Sjónvarp kl. 22.00:
Sviplegur
endir
Bíómyndin í sjónvarpinu í kvöld
er bandari.sk fri árinu 1962 og
nefnist hún „Sviplegur endir“ (All
Fall Down).
Berry-Berry Willart er rótlaus
og ístöðulaus ungur maður sem
sífellt lendir í vandræðum. Þá er
hann einnig mjög veikur fyrir
fögrum konum og þær láta ekki
síður heillast af honum. Yngri
bróðir hans, Clinton, lítur mjög
upp til bróður síns og dáist að
honum í hvívetna.
Þó svo heimilislífið 1 húsi
Willart-hjónanna sé slétt og
fellt á yfirborðinu ríkir þar mik-
il spenna í samskiptum fjöl-
skyldumeðlimanna.
Þá skeður það að Exho
O’Brian, sem er falleg eldri kona,
kemur í heimsókn til Willart-
Yngri bróðirinn, Clinton.
hjónanna. Berry-Berry verður
strax heillaður af konunni og
endurgeldur hún tilfinningar
hans.
Rótlausa ungmennið, Berry-
Berry, leikur Warren Beatty og
með hlutverk eldri konunnar fer
Eva Marie Saint. Með önnur að-
alhlutverk fara Karl Malden,
Angela Lansbury og Brandon de
Wilde. Leikstjóri er John Frank-
enheimer.
Sjónvarp kl. 21.05:
Utanríkisstefna
Bandaríkjanna
Heimur forseUns nefnist bresk-
ur fréttaskýringarþáttur sem sýnd-
ur verður í sjónvarpinu i kvöld og
fjallar um uUnríkisstefnu Ronald
Reagan, BandaríkjaforseU.
Fjallað verður um samskipti
Bandaríkjanna við aðrar þjóðir í
stjórnartíð Reagan og þá sam-
skipti Bandaríkjanna við þjóðir
Suður-Ameríku og afskipti
þeirra af stjórnmálaástandinu
þar.
Utanríkisstefna Bandaríkj-
anna hefur á undanförnum árum
þurft að komast í gegnum hverja
eldraunina á fætur annarri. Eft-
ir að Bandaríkjastjórn þurfti að
gefa eftir stefnu sína varðandi
Líbanon var sem hún missti
sjálfstraustið um stundarsakir
og það kom ekki aftur fyrr en
með aðgerðunum í Grenada.
í þættinum verða viðtöl við
ýmsa menn sem lagt hafa á ráð-
in með utanríkisstefnu Banda-
ríkjanna eða komið nálægt
henni á einhvern hátt. Til dæmis
verður rætt við Caspar Wein-
berger, varnarmálaráðherra
Bandaríkjanna, Malcolm Toon,
sendiherra Bandaríkjanna (Sov-
étríkjunum, William Quandt,
fyrrverandi ráðgjafa í málum
Mið-Asíu, og fleiri.
Útvarp Reykjavík
FÖSTUDKGUR
29. júní
MORGUNNINN______________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 1
bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag-
legt mál. Endurt. þáttur Marðar
Árnasonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: — Þórhildur Olafs
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Jerútti heimsækir Hunda-
Hans“ eftir Cecil Bödker. Stein-
unn Bjarraan les þýðingu sína
(5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Mér eru fornu minnin
kær“.
Einar Kristjánsson frá Her-
mundarfelli sér um þáttinn
(RÚVAK).
11.15 Tónleikar.
11.30 „Ólátabekkur“ og „Maður-
inn í Hafnarstræti".
Klemenz Jónsson les tvær smá-
sögur eftir Magnús Sveinsson
frá Hvítsstöðum.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar
SlPPEGID_________________________
14.00 „Myndir daganna",
minningar séra Sveins Víkings.
Sigríður Schiöth byrjar lestur-
inn.
14.30 Miðdegistónleikar.
Fílharmoníusveit Berlínar leik-
ur „Moldá“, sinfónískt Ijóð eft-
ir Bedrich Smetana; Herbert
von Karajan stj.
14.45 Nýtt undir nálinni.
Elín Kristinsdóttir og Alfa
Kristjánsdóttir kynna nýút-
komnar hljómpltöur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Tónlist eftir Wilhelm Sten-
hammar.
Arve Tellefsen og Sinfónfu-
hljómsveit sænska útvarpsins
leika Rómönsu nr. 2 í f-moll
fyrir fiðlu og hljómsveit; Stig
Westerberg stj./ Janos Solyom
og Fílharmóníusveitin í MUnch-
en leika Sellókonsert nr. 2 í d-
moll op. 23; Stig Westerberg stj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn.
Stjórnandi Gunnvör Braga.
20.00 Lög unga fólksins.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynn-
ir.
20.40 Dagleg notkun Biblíunnar.
Séra Sólveig Lára Guðmunds-
dóttir flytur synoduserindi.
21.10 Frá samsöng Karlakórs
Reykjavíkur f Háskólabíói 5.
aprfl — síðari hluti.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
Einsöngvarar: Haukur Páll
Haraldsson og Kristinn Sig-
mundsson. Pfanóleikari: Anna
Guðný Guðmundsdóttir.
21.35 Framhaldsleikrit:
„Andlitslaus morðingi" eftir
Stein Riverton. Endurtekinn II.
þáttur: „Dularfullt bréf“. Út-
varpsleikgerð: Björn Carling.
Þýðandi: Margrét Jónsdóttir.
Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars-
son. Leikendur: Jón Sigur-
björnsson, Sigurður Skúlason,
María Sigurðardóttir, Árni
Tryggvason, Þorsteinn Gunn-
arsson, Sigurður Karlsson, Jón
Júlíusson, Sigmundur örn
Arngrímsson og Steindór Hjör-
leifsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Risinn hvíti“
eftir Peter Boardman. Ari
Trausti Guðmundsson les þýð-
ingu sína (13). Lesarar með
honum: Asgeir Sigurgestsson og
Hreinn Magnússon.
23.00 Traðir.
Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig-
fússon.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp frá RÁS 2 til kl.
03.00.
FÖSTUDAGUR
29. júní
10.00—12.00 Morgunþáttur
Kl. 10.00: íslensk dægurlög frá
ýmsum tímum.
Kl. 10.25—11.00: Viðtöl við fólk
úr skemmtanalífinu og víðar að.
Kl. 11.00—12.00 Vinsældalisti
Rásar 2 kynntur í fyrsta skipti
eftir val hans, sem á sér stað á
fimmtudögum kl. 12.00—14.00.
Stjórnendur: Páll Þorsteinsson,
Ásgeir Ásgeirsson og Jón
Ólafsson.
14.00—16.00 Pósthólfið
Lesin bréf frá hlustendum og
spiluð óskalög þeirra ásamt
annarri léttri tónlist.
Stjórnandi: Valdís Gunnarsdótt-
ir.
16.00—17.00 Byigjur
Framsækin rokktónlist.
Stjórnandi: Ásmundur Jónsson.
17.00—18.00 í föstudagsskapi
Þægilegur músíkþáttur f lok
víkunnar.
Stjórnandi: Helgi Már Barða-
son.
23.15—03.00 Næturvakt á Rás 2
Létt lög leikin af hljómplötum.
í seinni parti næturvaktarinnar
verður svo vinsældalistinn
endurtekinn.
Stjórnandi: Ólafur Þórðarson.
Rásir 1 og 2 samtengdar með
veðurfregnum kl. 01.00 og heyr-
ist þá í Rás 2 um allt land.
SKJANUM
FÖSTUDAGUR
29. júní
19.35 Umhverfís jörðina á áttatfu
dögum
8. Þýskur brúðumyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Sögumaður Tinna Gunnlaugs-
dóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmali
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfínni
Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.50 (irínmyndasafnið
2. HótelsendUlinn. Skopmynda-
syrpa frá árum þöglu myndanna
með Charlie ChapUn og Larry
Semon.
21.05 Heimur forsetans
Bresfcur fréttaskýringaþáttur
um utanrfkisstefnu Ronald
Reagans forseta og samskipti
Bandarfkjanna við aðrar þjóðir
í stjórnartfð hans. Þýðandi
ögmundur Jónasson.
22.00 Sviplegur endir
(All Fall Down) Bandarfsk
bíómynd frá 1962. Leikstjóri
John Frankenheimer. Aðalhlut-
verk: Warren Beatty, Brandon
de Wilde, Angela Lansbury,
Karl Malden og Eva Marie
SainL UnglingspUtur lítur mjög
upp til eldra bróður sfns sem er
spúltur af eftirlæti og mikið
kvennagulL Eftir ásUrævintýri,
sem fær hörmulegan endi, sér
pUturinn bróður sinn f öðru
Ijósi. Þýðandi Guðrún Jör-
undsdóttir.
23.45 Fréttir f dagskrárlok