Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JtJNÍ 1984 29 Hately til AC Milan Fré Bob HwtiMwy, fréttamanni MorgunMaðaint i Englandi. ÍTALSKA knattspyrnufélagiö AC Milan keypti í gær enska fram- herjann Mark Hately frá Ports- mouth fyrir eina milljón sterlings- punda. Hately er 22 ára. Forráöamenn AC Milan komu til Englands í fyrradag og ræddu viö kollega hjá enska 2. deildarliöinu. Samningar tókust svo í gær og þá flaug Hately strax til Mílanó. Fór þar í læknisskoöun og búist var viö því aö hann undirritaöi samning viö félagiö fyrir hádegi í dag. Heimsmet í 200 metra baksundi BANDARÍSKI sundkappinn Rick Garey setti á mióvikudaginn nýtt heimsmet i 200 metra baksundi. Bætti sitt eigiö met. Hann synti á 1:58,86 mín. á úrtökumóti Banda- ríkjamanna fyrir Ólympíuleikana. Hately fær sjálfur 650.000 pund í sinn vasa fyrir þriggja ára samn- ing viö Mílanóliöiö. Þaö eru um tuttugu og sex milljónir íslenskra króna, ríflega þaö. Hann er því einn þeirra Englendinga sem fara á vit peninganna á ítalíu — AC Milan keypti reyndar annan fyrir skömmu, landsliösmanninn Ray Wilkins frá Manchester United. Hately og hann léku saman í enska landsliöinu undir lok síöasta keppnistímabils og mun samvinna þeirra eflaust eftir aö vega þungt hjá liöinu í framtíöinni. Hately lék sinn fyrsta A-lands- leik gegn Sovétmönnum á Wembl- ey fyrir skömmu, er Englendingar töpuöu 0:2. Síöan lék hann alla þrjá leikina í Suöur-Ameríkuferö- inni, gegn Chile, Uruguay og Bras- ilíu og skoraöi glæsilegt mark í 2:0 sigrinum á Brasilíumönnum í Rio de Janeiro. • Mark Hatafy ar atór og atarkur framharji, „gamaldags framharji' ainaog Bretar sagja. 1,2,3,4: Þrír hafa farið holu r m ■■ ■ i hoggi ÞRÍR kylfingar í Golfklúbbi Reykjavíkur hafa nýlega fariö holu í höggi. Þann 9. maí vann Jón H. Karlsson afrekiö á 17. braut í Grafarholti. Notaöi hann til þess 5-járn. Þann 13. júní sl. voru Geir Þóröarson, Arnkell B. Guö- mundson, Ásgeir Nikulásson og Jón Svan Sigurðsson aö sínum vikulega leik. Áttti þá sér staö einstætt atvik, þegar Geir fór holu í höggi á 6. brautinni meö 7-tré. Þeir félagar léku holuna samtals á 10 höggum, því aö Geir lék á 1 höggi, Arn- kell 2, Ásgeir á 3 og Jón Svan á 4 höggum, sem sagt 1, 2, 3 og 4. 16. júní sl. fór Siguröur Matthíasson fyrstu manna holu i höggi á vellinum á Korpúlfs- stööum. Geröi hann þaö á 9. braut. Coca cola-keppnin í Vestmannaeyjum: fór holu í höggi Magnús í Coca Cola-keppninni I golfi sam háö var í Vestmannaeyjum um síöustu helgi vann Magnúa Minningarmót MINNINGAMÓT varóur haldíö laugardaginn 30. júní klukkan 11. Hjólaö verður frá lögraglustöö- inni í Keflavík, til Kaplakrikavall- arins í Hafnarfiröi. Vegalengd þassi er 38 km. Sigurvegari i þessu móti í fyrra var Frosti Sig- urjónsson, en vegalangdin sam hjóluö ar, ar 38 km. Kappt varöur í flokki 18 ára og eldri og f flokki 14—18 ára. Lagt veröur af staö maö þátttakendur til Keflavtkur frá Fríkirkjuvagi klukkan 9:00 f.h. og 9:30 frá Kaplakrikavelli í Hafn- arfirói. Þátttökugjaldió ar 200 krónur og ar innifaliö f varöi ferö- in til Keflavíkur og flutningur á hjólum. Þórarinsson þaö afrek aó fara holu í höggi. Þotta átti sár staö á 7. braut sem er hvorki meira nó minna en 182 metrar aö lengd og má af því sjá aö þetta hefur veriö firnamikið og gott upphafshögg hjá Magnúsi. Mikil og góö þátttaka var i þess- ari keppni sem er ein stærsta keppni GV hvert ár. Sigurvegari varö Elvar Skarphéöinsson sem fór 36 holurnar á 151 höggi, annar varö Gylfi Garöarsson á 152 högg- um og þriöji Þorsteinn Hallgríms- son, einnig á 152 höggum en Gylfi sigraöi i bráöabana á 4. holu. í keppni meö forgjöf var hörku- barátta og réöst röð manna ekki fyrr en eftir aukakeppni. Sigurveg- ari varð Hjalti Pálmason á 136 höggum, annar Þorsteinn Hall- grímsson, einnig á 136 höggum, þriöji varö Böövar Bergþórsson á 137 höggum og fjóröi Elvar Skarphéðinsson, einnig á 137 höggum. Verksmiöjan Vífilfell gaf öll verö- laun og einnig fjölda aukaverö- launa sem veitt voru fyrir aö vera næstur holu á tveimur brautum á hverjum hring. — hkj. 1250 blaðamenn á úrslitaleiknum ALLS VORU 1250 blaóamenn vfös vpgar aö úr heiminum aö störfum á Pard dos Princos-loikvanginum meöan loikur Frakka og Spán- verja fór fram f fyrrakvöld. Þar á meðat voru 20 blaöamonn frá Thailandi og 3 frá Tyrklandi. Dregió í happ- drætti FSI Dregið hefur veriö í Landsliós- happdrætti FSÍ og hlutu eftirtalin númer vinning: 1. Ferö á vegum Útsýnar, andviröi 10.000, nr. 537, 2. ferö á vegum Flugleiða, andviröi 10.000, nr. 1307, 3. ferö á vegum Flugleiöa, andvirói 10.000, nr. 337 4. ferö á vegum Flugleiöa, andvirði 10.000, nr. 1184, 5. ferö á vegum Flug- leiöa, andviröi 10.000, 1053. Vinninga ber aö vitja eöa til- kynna í síma 43345 (Guórún). 22. júní héldu utsn 3 sýningarhópar { fimleikum. ÍBA sendi 8 stúlkur til Noregs og 15 konur fara úr Stjörnunni. 8 stúlkur úr Björkum sýna á 3 stööum á ftalíu. • Stúlkurnar frá fþróttabandalagi Akureyrar sem fóru utan ásamt þjálfurum sínum Eddu og önnu Hermannsdætrum. KINDA: buff — smásteik á pinnum. NA UTA: buff — framhryggur. ÓKRYDDAD Nauta og folalda buff, Lambagrillkótilettur, 10% afsláttur á dilkakjöti í 2. flokki T M Y N SUÐURLANDSBRAUT 2 S. 82219 í HÚSI HÖTEL ESJU Þú fylgist meö litmyndum þlnum framkallast og kóplerast á 60 mínútum. Framköllun sem ger- ist vart betri. Á eftir getur þú ráöfært þig viö okkur um útkomuna og hvernig þú getur tekió betri myndir. Opiö frá kl. 8—18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.