Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 30
30
MORtíUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNl 1984
Evrópumeistaratitill Frakka:
Hápunktur markvissrar
uppbyggingar síðustu ár
Partt 28. júni. Frá Jóni Karii Halgaayni, fréttamannl
EINS og nærri má geta voru
frönsku blööin í morgun yfirfull af
fréttum af úrslitaleiknum í Evr-
ópukeppninni í gærkvöldi. „Merci
Platini“, Takk Platini, er fyrir-
sögnin á forsíðu störblaösins
France Soir og í þeim dúr fagnaöi
• „Merci Platini". Takk Platini,
segir France Soir á forsíöu. París-
arbúi les blaðið á götu í París í
gœr.
Símamynd AP.
Kosangasið á gulu kútunum fæst nú í Skeljungsbúðinni
Síðumúla 33 og á öllum helstu SHELL-stöðvum, bæði á
höfuðborgarsvæðinu og út um land.
Kosangasið er fáanlegt alls staðar í 2ja, 5 og 11 kílóa
kútum, en 17 og 33ja kílóa kúta þarf sumstaðar að panta með
örlitlum fyrirvara.
Athugið að tómum hylkjum er veitt móttaka
á öllum sölustöðum Kósangass og umframhylki eru keypt
af viðskiptavinum gegn staðgreiðslu.
Gleymið ekki þeim gulu í sumar!
Skeljungur h.f.
• Michel Pletini meö Evrópubik-
arinn. Hann varö markaluesti
leikmaöur keppninnar og einnig
kjðrinn besti ieikmaðurinn.
Sprengjuhótun
í leikhléi
úrslitaleiksins
HRINGT var á Parc dee Prince-
leikvanginn { París í hálfleik úr-
slitaleiks Frakka og Spánverja í
fyrrakvöld og tilkynnt að
aprengju heföi veriö komiö fyrir á
áhorfendastæöunum, sem myndi
springa meöan síöari hálfleikur-
inn stæöi yfir. Ekki hefur komist
upp hver þaö var sem hringdi —
sjálfsagt einhver “húmoristi“.
A.m.k. hefur engin sprengja
sprungiö ann á vellinum. Þess má
geta aö áhorfendur, sem greiddu
aögang aö leiknum, voru 47.
PASSA-
MYNDIR
Si&*
WS4
Ath. I sumar hofum
við opið kl. 9—17
LAUGAVEGI 178 SÍMI81919
hver forsíðan af annarri Evrópu-
meistaratitlinum.
Það eru ekki mörg ár síðan
frönsk knattspyrna var rétt í meö-
allagi í samanburði við aörar Evr-
ópuþjóöir. Síöustu ár hefur mikil
og markviss uppbygging átt sér
staö hér í landi og meö sigrinum í
gærkvöldi er hápunkti náö. Frakk-
ar eru aö vonum ánægöir meö sig-
urinn og þakka þeir hetju sinni,
Platini, fremur öörum. Honum er
hampað gífurlega i fjölmiölum og
mátti m.a. sjá skopmynd af honum
í íþróttadagblaöinu L’Eqipue sem
nautabana sem lagt haföi spánska
nautiö aö velli. Miðlungs frammi-
staöa hans í gærkvöldi er afsökuö
meö því aö í staö þess aö gera
rósir hafi hann kosiö aö leika til
sigurs.
Hidalgo, þjálfari Frakka, var
hógvær í yfirlýsingum sínum eftir
leikinn. Þetta hafi veriö erfiöur
leikur sem heföi engu síöur byggst
á sálfræöiiegum styrkleika liöanna
en ööru. Frakkar hafi haft heppn-
ina meö sér en átt sigurinn engu
aö síöur skiliö.
Fyrst eftir lok leiksins virtist
blóöhitinn hafa hlaupið fram í kinn-
ar Spánverjanna en þegar blaöa-
menn náöu tali af þeim fyrir utan
búningsklefa virtust þeir vera búnir
aö sætta sig viö ósigurinn. Þeir
geröu sér grein fyrir því aö þeim
ha'öi ekki verið spáö miklu gengi
og þaö eitt aö komast í úrslitaleik-
inn væri viss sigur. Þó mátti skilja
á Munoz, þjálfara Spánverjanna,
aö hann væri ekki of sæll meö
dómgæsluna en hann varaöist all-
ar yfirlýsingar.
Mörk Platinis
MICHEL Platini varó markahæst-
ur í Evrópukeppninni sam kunn-
ugt er. Hann gerói níu mörk — en
næsti kom meö aöeins þrjú.
Platini byrjaöi á því aö skora eitt
mark gegn Dönum í opnunarleik
keppninnar, þá skoraöi hann þrjú
gegn Belgum — aftur þrjú í leikn-
um gegn Júgóslavíu, eitt gegn
Portúgölum í undanúrslitunum.
Þaö var úrslitamarkiö, sem kom
Frökkum í úrslit. Síöan kórónaöi
hann frábæra keppni hjá sér meö
þvi aö skora fyrra markiö í úrslita-
leiknum.
Daninn Frank Arnesen varö
næst markahæstur meö þrjú
mörk, og fimm leikmenn skoruöu
tvívegis: Domergue hinn franski,
Preben Elkjær Larsen, Danmörku,
Jordao, Portúgal, Maceda, Spáni,
og Rudi Völler, Þýskalandi.
Luiz Fernandez:
Man enn dóna-
legu orðin!
Mióvallarspilarinn snjalli hjá
Frökkum, Luiz Fernandes, fædd-
ist á Spáni og báóir foreldrar
hans eru spánskír. Hann fluttist
ungur til Frakklands — og er
auóvitað franskur ríkisborgari.
Hann kann þó eitthvaö enn i
spænskunni — leikmenn
spánska liösins kvörtuöu yfir þvi
eftir úrslitaleikinn (fyrrakvöld aö
Fernandez heföi í eilífu veriö aö
senda þeim tóninn. Hann hefði
a.m.k. ekki gleymt dónalegu orö-
unum í spænskunni.
Þór — Valur í kvökl
EINN LEIKUR fer fram i 1. deild-
inni í knattspyrnu í kvöld. Þór og
Valur leika á Akureyrarvelli kl. 20.