Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1984 31 Morgunblaöið/ Símamynd AP. • Ingrid Kristianssen kemur ( mark í gasr á nýju heimsmeti í 5000 metra hlaupi. Hún varð fyrsta konan til aö hlaupa vegalengdina undir 15 mín. Markleysa í Laugardal „Þetta var afskaplega lólegt. Við vorum þó sterkari í leiknum og hefðum étt að vinna — við átt- um að fé vfti í seinni hélfleiknum en Pétur (Arnþórsson) var felldur inni í teig,“ sagöi Péli Ólafsson, Þróttari eftir aö líö hans hafði gert markalaust jafntefli viö KR é Laugardalsvelli í gnrkvöldi í 1. deildinni í knattspyrnu í tiiþrifa- litlum leik. Þróttarar voru nær sigri — voru mun meira með knöttinn og voru ékveönari. Þó engan veginn sannfœrandi. Þróttarar mættu ákveönari til leiks og gekk boltinn allsæmilega á milli manna á miöjunni, en lítiö skapaöist af færum. Um miöjan hálfleikinn fóru KR-ingar aö vakna til lífsins og á 16. mínutu átti Sverr- ir Herbertsson hörku skot aö marki Þróttara en beint á Guö- mund Erlingsson markvörö sem Breiðablik og Valur gerðu markalaust jafntefli í 1. deild kvenna é grasvelli Vals ( gær- kvöldi. íslandsmeistarar UBK voru nær sigri — Biikastúlkurnar fengu hættulegri færi (leiknum. Ásta María Reynisdóttir komst næst því aö skora — hún átti skot í þverslá Valsmarksins beint úr stóö fastur fyrir. Aftur barst bolt- inn fyrir fætur Sverris en allt fór á sömu leiö. Guðmundur var reynd- ar besti maður Þróttar og yljaði leiöum áhorfendum meö snyrti- legum svifstökkum í markinu. Besta færi Þróttar í fyrri hálfleik kom á 44. mínutu, er Júlíus Júlí- usson gaf fyrir markiö á Pál Ólafsson sem skallaöi. Stefán Jó- hannsson varöi. Sævar Leifsson haföi góöar gætur á Páli t fyrri hálf- leiknum, en snemma í þeim síöari tognaöi Páll í nára og yfirgaf síöan völlinn á 70. mínútu og inn kom Siguröur Hallvarösson. Fyrri hálf- leikurinn, og leikurinn allur reynd- ar, einkenndist af þófi á miðjunni og ónákvæmum sendingum og hvarflaði aö sumum aö leikmenn væru orönir litblindir. Svo sjaldan hittu þeir á samherja. Þróttarar áttu íviö meira í fyrri aukaspyrnu í siöari hálfleik. Hún átti annaö skot beint úr auka- spyrnu sem smaug yfir þverslá Valsmarksins. Vikingur og ÍBÍ áttust einnig viö í 1. deild kvenna, á Víkingsvellin- um. ísafjaröarstúlkurnar unnu ör- uggan sigur á Reykjavíkurdömun- um — skoruöu fjögur mörk gegn engu. hálfleiknum og þeim seinni svipaöi mjög til þess fyrri. Besta færi leiks- ins fékk Þróttur á 28. mín. Arnar Friöriksson átti þá þrumuskot sem Gunnar Gíslason bjargaöi á línu. i byrjun síöari hálfleiks bættu Þrótt- arar Siguröi Hallvarössyni í sókn- ina, Ásgeir Elíasson tók stöóu miö- varöar og Ársæll Kristjánsson hægri bakvaröar, en hvorki gekk né rak sem fyrr. KR-ingar mættu heldur ákveönari i seinni hálfleik- inn en lítiö var um árangur heiöar- legra tilrauna. Teljandi færi voru nánast engin og knattspyrnan sem leikin var ekkert augnayndi. KR-ingar voru frekar jafnir, og skaraöi enginn fram úr frekar en hjá Þrótturum. i STUTTU MALI. Laugardalsvöllur, 1. deild Þfóttur-KR 0:0. Ahortendur: 375. Aminning: Arnar Friöriksson fékk gult spjald Domari var Helgi Kristjánsson og var hann mjög slakur og óákveöinn. Dæmdi ott ekkert þegar annaö virtist ekki hægt og stöövaöi siö- an leikinn í tima og ótima er aukaspyrnur voru teknar fáum sentimetrum frá réttum staö. Einkunnagjöfln: ÞRÓTTUR: Quömundur Ertingsson 7, Krlstjén Jónsson 6, Jóhann Hreiöarsson 5, Arsætl Krístjánsson 6, Amar Friöriksson 5, Pétur Am- pórsson 6, Július Júliusson 6. Péll Ólafsson 6, Þorvaldur Þorvaldsson 6, Ásgeir Eliasson 6, Bjöm Björnsson 4, Þorsteinn Sigurösson (vm) 4, Siguröur Hallvarösson (vm) 3. KR: Stefán Jóhannsson 6, Ottó Guðmundsson 6. HarakJur Haraldsson 6, Gunnar Gisiason 6. Sæbjöm Guömundsson 6, Sverrlr Herberts- son 5, Elias Guömundsson 5, Ömar Ingvars- son 6. Jósteinn Einarsson 6, Sævar Lelfsson 6, Hálfdán öríygsson 5. Eríingur Aóalsteinsson (vm) 4, Rafn Rafnsson (vm) 3. SUS/SMS. Jafnt á Valsvellinum íþróttir á fjórum síðum í dag: 28, 29, 30 og 31 Heimsmet norsku stúlkunnar á Bislet-teikunum: Fyrsta konan sem hleypur 5 km undir fimmtán mínútum NORSKA stúlkan Ingrid Kristi- anssen, sem sigraöi ( maraþon- hlaupi Lundúna é dögunum, setti nýtt heimsmet ( 5.000 metra hlaupi é Bislett-leikunum ( Osló ( gærkvöldi. Kristianssen hljóp fimm kílómetrana é 14:58,89 mín- útum — og er fyrsta konan sem nær þeim éfanga að hlaupa undir 15 mtnútum. Mary Decker-Tabb, Bandaríkj- unum, átti heimsmetiö 15:08,26 min. Sett 1982. Zola Budd, Suö- ur-Afríkustúlkan sem nú hefur gerst breskur ríkisborgari, hefur hlaupiö á 15:01,83 mín. á árinu. Þess má geta aö Kristianssen átti heimsmetiö fyrir nokkrum árum i þessari grein. „Ég haföi vonast eftir þvi aö hlaupa á 15 mínútum — allt yfir 15 mín. og 10 sek. heföi ég verið mjög óánægö meö,“ sagöi norska stúlk- an eftir hlaupiö i gær. „Ég var komin aö niöurlotum tvo siöustu hringina. Þaö var ekkert sem rak mig áfram annaö er hrópin i áhorf- endum.” Bretarnir Sebastían Coe og Steve Ovett kepptu báöir í gær- kvöldi á Bislet. Coe sigraöi í 800 metra hlaupinu en Ovett í 1.500. Coe hljóp á 1:43,84 mín. sem er þriöji besti tíminn á þessu ári í heiminum. Hann á heimsmetiö: 1:41,73 mín., sett 1981. i fyrra GÚSTAV Baldvinsson, þjélfari og leikmaður KA é Akureyri, mun ekki leika meö liði sínu næstu tvo ménuðina a.m.k. i Ijós kom ( fyrradag að hann hafði fótbrotnaö í leiknum gegn UBK síöastliðinn föstudagskvöld. Fótur Gústafs var mjög bólginn eftir leikinn — en þaö var ekki fyrr sigraöi hann i 800 m hlaupinu á Bislet á 1:43,80 mín. „Þetta var góöur tími á þessum tíma keppnistímabilsins," sagöi Coe eftir hlaupið. „Ég er aö kom- ast í mitt gamla — hægt, en bít- andi.“ Steve Ovett, heimsmethaf- inn í 1.500 m hlaupi, sigraöi í þeirri grein, eins og áöur segir. Hljóp á 3:34,50 mín. Heimsmet sitt, 3:30,77, setti hann í september í fyrra. Hann var því talsvert frá sínu besta í gær. Peter Hesseberg setti norskt met í 400 metra grindahlaupi. ÍSLENSKA landtliöíð ( hand- knattleik tapaði aíöasta leik sin- um á æfingamótinu ( Tékkóslóv- akíu 16:22 fyrir A-liði heima- manna i gærkvöldi. island lenti því ( þriðja sssti ( mótinu með þrjú stig, Norðmenn sigruðu — fengu fjögur stig og Tékkar A fengu einnig fjögur stig. Urðu í öðru sæti. Norðmenn sigruöu B- en á miövikudag aö hann fór í myndatöku er bólgan haföi ekki hjaönaö. Þá kom í Ijós aö önnur pípan í legg hægri fótar var brotin. Þess má geta aö hinn miövöröur KA-liðsins, Erlingur Kristjánsson, veröur í banni í næsta leik — gegn Fram á Laugardalsvelli á sunnu- dag. Hann hljóp á 50,76 sek. Tvö Norö- urlandamet voru sett í gær á mót- inu fyrir utan met Kristianssen. Jili McCabe, Svíþjóö, hljóp 800 metra kvenna á 2:00,71 mín. Hún varö þriöja í hlaupinu — sigurvegari varö rúmenska stúlkan Doina Mel- inte á 1:57,36. Þá setti Finninn Martti Vainio Noröurlandamet í 5 km hlaupi karla. Hljóp á 13:16,02 mín. Landi hans, hinn heimsfrægi Lasse Viren, átti gamla metiö, 13:16,40. Setti þaö ( september 1972 í Helsinki. Heimsmethafinn í spjótkasti, heppnissigur það að sögn Bogd- ans, landsliósþjélfara islands. Tékkarnir voru yfir allan tímann í gær og sigur þeirra sanngjarn. Munurinn yfirleitt tvö til þrjú mörk í fyrri hálfleiknum og staöan í leik- hléi var 14:10. Bogdan Kowalzcyk, landsliös- þjálfari, sagöi í samtali viö Morg- unblaöið í gærkvöldi aö þessi úrslit væru eölileg. Tékkar heföu leikiö mun betur, „þrisvar sinnum betur," eins og hann sagöi — heldur en gegn Norömönnum i fyrradag. Þess má geta aö aöalmarkvöröur tékkneska liösins, Hubner, lék sinn fyrsta leik á mótinu í gærkvöldi, og eftir leikinn var hann kjörinn besti markvöröur mótsins! Þaö segir nokkuö um frammistööu hans, en hann reyndist íslensku leikmönn- unum erfiöur. Vörn íslenska liösins var nokkuö góö í gær, en sóknarleikurinn aftur á móti ekki upp á marga fiska. Leikmenn greinilega orönir þreyttir Bandaríkjamaöurinn Tom Petran- off, sigraöi örugglega í þeirri grein — kastaöi 87,10 metra. Kent Elde- brink, Svíþjóö, varö annar með 84,08 m. Jacek Wzola, Póllandi, og Patr- ick Sjöberg frá Sviþjóö uröu efstir og jafnir í hástökkinu — fóru báöir yfir 2,25 m. Bandarikjamaöurinn Willie Banks sigraöi í þrístökki, stökk 17,26 m. Fyrir keppnina afhenti Ólafur Noregskonungur honum „Bislet-viöurkenninguna" fyrir mjög góöan árangur á vellinum eftir mjög strangar æfingar undan- farna daga. Mörg hraöaupphlaup fóru forgöröum og ýmis grundvall- armistök áttu sér staö í sókninni. Mistök sem rekja má til þreytu. Bogdan sagöist ekki vera óánægöur meö þessa ferö — liðiö heföi leikiö i henni eins og þaö ætti aö leika á þessum tíma skv. undir- búningi fyrir Ólympíuleika Leikurinn var haröur — „mikil harka og festa á báöa bóga,“ eins Coca Cola-mót á Jaðarsvelli Opið Coca-cola-mót i golfi verður haldiö é Jaðarsvelli við Akureyri um helgina. Keppni hefst é morgun kl. 10 og verða leiknar 36 holur. Keppni lýkur é sunnudag. Vegleg verðlaun eru ( boði. • Einar Þorvarðarson var sé eini af (slensku leikmönnunum sem néði sér é strik i gærkvöldi. og Þorbergur Aöalsteinsson sagöi í gærkvöldi í samtali viö Mbl. „en viö heföum átt aö geta betur. Þaö var aðeins Einar Þorvaröarson markvöröur sem náöi aö sýna sitt rétta andlit. Tékkarnir böröust eins og skepnur og léku sinn langbesta leik á mótinu," sagöi Þorbergur. Kristján Arason skoraöi 4 mörk í gær, Atli Hilmarsson 3, Bjarni Guömundsson, Þorbergur Aöal- steinsson, Siguröur Gunnarsson og Jakob Sigurðsson allir 2 og Al- freö Gíslason geröi 1. Norömaöurinn Hans Christian Hannebrog var kjörinn besti sókn- armaöur mótsins, Húbner besti markvöröurinn eins og áöur segir og leikmaöur úr B-liöi Tékka besti varnarmaöurinn. Islenska liöið átti aö koma heim i dag, en sennilega kemur þaö ekki fyrr en á morgun eöa sunnudag vegna erfiöleika í flugsamgöngum til og frá Tékkóslóvakíu. lið Tékka í gær, 19:18. Mikill Gústaf brotinn Æfingamótid í Tékkóslávakíu: ísland tapaði síðasta leiknum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.