Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 20
MÖRGUNBLÁÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNl 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kennara vantar
Fóstrur
viö grunnskólann Bíldudal. Æskilegar
kennslugreinar: tungumál, raungreinar,
tónmennt, mynd- og handmennt.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma
94-2194.
Tvær fóstrur/þroskaþjálfar óskast til starfa
viö leikskólann Sólvelli, Seyöisfiröi, frá 15.
ágúst.
Uppl. gefur forstööumaöur í síma 97-2350
eöa 97-2244.
Óskum aö ráöa vana menn á þungavinnuvélar.
Upplýsingar á skrifstofunni.
ÍSTAK,
íþróttamiöstööinni.
Sími 81935.
Verkamenn
vantar til sumarafleysinga.
Upplýsingar í símum 82550 og 83400 frá kl.
8.00—17.00.
SEMENTSVERKSMIDJA RÍKISINS
SÆVARHÖFÐI 11 - 110 REYKJAVÍK
Verkstjóri
Okkur vantar verkstjóra meö réttindum til af-
leysinga í rækjuverksmiöju okkar strax.
Upplýsingar á vinnutíma í síma 94-6913 og á
kvöldin í síma 94-6915.
Frosti hf.,
Súöavík.
Verslunarstjóri
Verslunarfyrirtæki á Noröurlandi vestra, sem
rekur fjölbreytta verslunarstarfsemi, óskar
eftir aö ráöa verslunarstjóra.
Æskilegt er aö viökomandi geti hafiö störf 1.
október nk.
Skilyröi er aö umsækjandi hafi starfsreynslu í
verslunarstörfum.
Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 9. júlí.
Borgarneshreppur
— Skrifstofustjóri
Starf skrifstofustjóra hjá Borgarneshreppi er
laust til umsóknar. Umsækjendur þurfa aö
geta hafiö störf sem fyrst.
Umsóknir um starfiö þurfa aö berast skrif-
stofu Borgarneshrepps fyrir 5. júlí nk.
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaöur.
Borgarnesi 26. júní 1984.
Sveitarstjórinn i Borgarnesi.
Bókhald
Viö leitum aö traustum starfsmanni til bók-
haldsstarfa fyrir þekkt framleiöslu- og þjón-
ustufyrirtæki í Reykjavík.
Starfiö felst í almennum bókhaldsstörfum
meö eigin tölvubúnaöi, úrvinnslu bókhalds
og uppgjörum. Um er aö ræöa starfsemi sem
krefst haldgóörar bókhaldsþekkingar.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist undirrituöum
fyrir 3. júlí nk.
Farið veröur með umsóknir sem trúnaöar-
mál.
Skrifstofustjóri
Óskum eftir aö ráöa í stööu skrifstofustjóra.
Viöskiptafræöi eöa hliðstæö menntun nauö-
synleg.
Umsóknum meö upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 4. júlí
nk.
Rikisprentsmiöjan Gutenberg,
Siöumúla 16— 18.
Rafvirki
Okkur vantar rafvirkja til starfa nú þegar eöa
eftir nánara samkomulagi.
Upplýsingar í síma 96-41600 og á kvöldin í
síma 96-41564.
Raftækjavinnustofa Grims og Árna,
640 Húsavik.
Starfsmaður óskast
strax til afleysinga í þrjá mánuöi viö sölu-
kassa í Esjubergi.
Upplýsingar hjá starfsmannastjóra milli kl.
9.00 og 13.00.
endurshoöun hf
löggiltir endurskoöendur,
Suðurlandsbraut 18.
Sími 68-65-33.
endurshoöun hf
löggiltir endurskoöendur,
Suöurlandsbraut 18.
Sími 68-65-33.
#IHIDT1L#
ir^—
C=llBj|--|||| a|
nl
FLUGLEIDA /V HÓTEL
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar \
feröir — feröalög
Veistu ...
að gegn aukagjaldi getur þú einnig komiö við
í S-Ameríku, Afríku, Ástralíu eöa á Karabísku
eyjunum. Á ferö þinni umhverfis jöröina með
OEVWAIVI
Upplýsingar hjá
W OEVWAM o.s.a.
POL-VRIS S BANKASTRÆTI
sífnar 15340 og 28622.
húsnæöi í boöi
Kalifornía — hús til leigu
Hver ætlar á Ólympíuleikana í Los Angeles?
Til leigu lítið einbýlishús meö svefnpláss fyrir
6 manns. Öll þægindi. Stutt á leikvanginn.
Göngufæri á ströndina o.fl. Upplýsingar í
síma 17959.
LANDSVIRKJUN
Byggingarkranar til sölu
Landsvirkjun áformar aö selja, ef viöunandi
tilboö berast, tvo byggingarkrana fyrir fastar
undirstööur.
Tegund BPR-GT 445
Buröargeta á hlaupaketti 12 tonn
Lengd bómu 60 metrar
Buröargeta bómu viö 60,0 metra 2,7 tonn
Burðargeta bómu vió 30,0 metra 6,9 tonn
Buröargeta bómu viö 18,9 metra 12,0 tonn
Hæð upp í krók 35,5 metrar
Tegund BPR-GT 222
Buröargeta á hlaupaketti 8 tonn
Lengd bómu 40 metrar
Buröargeta bómu viö 40,0 metra 2,8 tonn
Buröargeta bómu viö 20,0 metra 4,9 tonn
Buröargeta bómu viö 16,4 tonn 8,0 tonn
Hæö upp í krók 41,5 metrar
Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri
Landsvirkjunar, sími 686400.
Óskaö er eftir tilboðum í ofangreinda bygg-
ingarkrana og þurfa þau aö berast aöal-
skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,
108 Reykjavík, eigi síöar en 16. júlí 1984.
Reykjavík 27. júlí 1984,
Landsvirkjun.
Vöruútleysingar
Innflytjandi tekur aö sér aö levsa út vörur í
banka og tolli gegn heildsöluálagningu. Full-
um trúnaði heitið. Lysthafendur leggi upplýs-
ingar inn á afgreiöslu Morgunblaösins merkt:
„Import — 0868.“
Húsnæði í tvo mánuöi
Töggur hf., óskar eftir aö taka á leigu, fyrir
hönd danskra aöila, 2 íbúöir 2ja til 3ja her-
bergja, eöa sérbýli 4ra til 6 herbergja, í júlí og
ágúst. Einnig kemur til greina aö leigja hluta
tímans, þ.e. júlí eöa ágúst, og jafnvel fram í
september. Fyrirframgreiösla og tryggingar.
Vinsamlega hafiö samband viö skrifstofu
vora í símum 81530 og 82036 á skrifstofu-
tíma.
TÖGGURHR
BYGGINGAVÖRUDEILD