Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1984 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 2ja herb. Erum aö byggja/vorum aö selja. Vantar litla íbúö I Breiðholti I 1 ár. Góöar greiöslur, góö um- gengni. Uppl. í síma 79308. Húsnædí óskast H|úkraunarfrœölnemi f Hóskól- anum óskar eftir lítilli íbúó tll lelgu. Skilvisum greiöslum og góöri umgengni er heitiö. Uppl. í sfma 31612. Verslun og þjónusta Minka-, mussskrattreflar. húfur og slár. Minka- og muskratpels- ar saumaöir eftir máli. Vlögerölr á peisum og leöurfatnaöl. Skinnasalan, Laufásvegl 19, simi 15644. fslenskar lopapeysur og lopl Islenskar lopapeysur og lopi f stórum og lltlum pðntunum óskast keyptar af norsku fyrlr- tæki. Skrlfiö á norsku eöa ensku tll augld. Mbl. merkt: .Noregur — 0460". SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferöir 29. júnf—3. júlf (5 dagar); Húna- vellir — Litla Vatnsskarö — Skagafjöröur. Gist f húsum. Gengiö um Litla Vatnsskarö til Skagafjaröar. Skoöunarferöir f Glerhallarvík, um Hegranes, Hóla í Hjaltadal og víöar. A heimleiöinni er eklö fyrir Skaga. Hornstrandaferóir 5, —14. iúlf (10 dagar) 1. Hornvík — Hornstrandlr. Tjaldaö í Hornvfk. Dagsferöir frá tjaldstaö. Verö kr. 3.750,- Fararstjórl Gfsll Hjartarson. 2. Aöalvfk — Homvfk. Göngu- ferö meö viöleguútbúnaöl. Verö kr. 3.450,- Fararstjórl Jón Gunnar Hilmarsson. 3. Aöalvfk. Tjaldaö aö Látrum, gönguferöir (dagsferölr eöa tvelr dagar). Farlö tll Fljóta- vikur, Hesteyrar, aö Sæbóli og vföar. Verö kr. 3.080,- 6, —11. júlf (6 dagar). Land- mannalaugar — Þórsmörk Gönguferö milli sæluhúsa 13.—18. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. Ath.: Aöeint fá sæti laus. Nýjung f sumar: Feröafélagiö býöur greföslukjör á öllum sumarleyfisferöum. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Fl, Öldugötu 3. Feröafélag Islands FERÐAFÉLAG SSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Hetgarferöir 29. júnf — 1. júlf: 1. Þórsmörk — Gist f Skag- fjörösskála. 2. Hagavatn — Jarlhettur. Gist f húsl. Gönguferóir um Jarlhettu- dal, aö Langjökli og vföar. 3. Landmannalaugar. Fyrsta heigarferöin f sumar. Glst í húsl. Farmiöasala og upplýsingar á skrlfstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Vörðuhleösla — laugardag 30. júní, kl. 10.30 I samvinnu viö stjórn Reykjanes- fólkvangs auglýsir Feröafélagiö eftir sjálfboöaliðum til aö endur- reisa gamlar vöröur á lelöinni frá Kaldárseli í Selvog. Byrjaö verö- ur viö nýja Bláfjallaveginn og fariö f báöar áttir. Bílferö veröur frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu kl. 10.30, einnig er hægt aó koma í bilinn viö klrkju- garöinn f Hafnarfiröi og á elgin bílum getur fólk komlö meö. All- ar nánari upplýslngar eru vefttar á skrifstofunni Öldugötu 3. Sfmar 19533 og 11798. Ókeypis ferö. Feröatélag islands FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir um helgina: Kl. 09.00 laugardag 30. júnf Söguferö um Borgarfjörö. Ekiö um Uxahryggi, Lundareykjardal, Reykholtsdal og viöar um sögu- staöi i Borgarfiröi. Fararstjórl: Ari Gíslason. Verö kr. 500.00 Sunnudag 1. júlf: 1. Kl. 10.00 Selvogsgata — Herdfsarvfk. Gömul þjóöleiö milli byggöa. Verö kr. 350.00 2. Kl. 13.00 Herdísarvik — Strandakirkja. Verö kr. 350.00 Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Frftt fyrir böm (fylgd fullorö- inna. Ferðafólag islands UTIVISTARFERÐIR Helgarferóír 29.6—1.7 1. Þóramörk. Gist i skála i hlý- legu umhverfi f Básum. Góö snyrtiaöstaöa. Gönguferölr viö ailra hæfi. Kvöldvaka. 2. Skógar — Flmmvöröu- háte — Básar. Létt bakpoka- ferö. Tjaldað f Básum og gist f skála á Fimmvörðuhálsi. Far- arstj. Kristinn Kristjánsson. 3. Skarlanes — Hraunteígur. Nýjar gönguleiöir f nágr. Heklu og Þjórsár. Tjaldaö f fallegri gróöurvin. 4. Isklifurnámsskeið f Gfgjökli. Skráning fyrir fimmtudagskvöld. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606 og 23732. Sjáumst! Feröafólagiö Utivist raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Skógrækt ríkisins auglýsir Frá 1. júlí til 31. ágúst nk. veröur skrifstofa okkar opin frá kl. 8 árdegis til kl. 4 síödegis mánudaga til föstudaga. Skógrækt ríkisins, Ránargötu 18. Á manntalsþingum Austur- og Vestur-Húnavatnssýslna sem haldin voru 28. og 29. maí sl. var friölýst selalátrum meö tilvísun til 15. gr. tilskipunar um veiði frá 20. júní 1849 og æðarvarpi meö tilvísun til 3. tl. 9. gr. laga nr. 33/1966, fyrir landi og í löndurn eftirgreinda jaröa: 1. Hafna og Kaldrana í Skagahreppi. Bæöi selalátrum og æöarvarpi. 2. Syöri-Eyjar og Eyjakots. Selalátrum og æðarvarpi. 3. Ósa og Selskeri. Selalátrum og æöar- varpi. 4. Súluvalla og Selskeri. Selalátrum. 5. Valdalækjar viö Þórsárós og Skellines. Selalátrum og æöarvarpi. 6. Krossanes. Selalátrum og æöarvarpi. 7. Hindisvíkur og Flatnesstaöa. Selalátrum og æöarvarpi. 8. Saurbæjar. Selalátrum og æöarvarpi. 9. Illugastaöa. Selalátrum og æöarvarpi. 10. Tjarnar. Selalátrum. 11. Sanda. ( Sandabót og í skerjum frá Birg- istanga og aö landamerkjum Útibleiks- staöa og á Sandarifi viö Meöfjaröarárós. Selalátrum og æöarvarpi. 12. Útibleiksstaöa frá Ögmundarskeri og inn aö landamerkjum Sanda. Selalátrum. 13. Heggstaöa. Selalátrum og æöarvarpi. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 1. júrjí 1984, Jón ísberg. A morgun, laugardag 30. júnf, veröur f framhaldi af námskeiöl f blaóamennsku og grefnaskrifum, farlö í heimsókn á ritstjórnaskrlf- stofur Morgunblaösins. Lagt veröur af staö frá Valhöll kl. 11.00. Skráning fer fram (sfma 82900 á skrtfstofum Heimdallar aö Háaleit- Isbraut 1. Vestmannaeyjaferð Nú fara aó veröa sföustu forvöö aö tryggja sér sæti í Vestmannaeyja- ferö Heimdallar 6.-8. júlf. Lagt veröur af staö seinnl part föstudags þann 6. og komið aftur sunnudag 8. Verö 1.850 kr. Innifaliö ferölr til Þortákshafnar fram og til baka, Herjólfur báöar leiöir, svefnpokapláss í tvær nætur, skoöunarferöir f Rska- og Byggöasafn ásamt bátsferö kringum eyjuna og rútuferð. Skráning og nánarl upplýsingar í sfma 82900 fyrlr 3. júli. Helmdallur. Austurlands- kjördæmi Alþingismennirnir Egill Jónsson og Sverrir Hermannsson boöa tll funda á eftirtöldum stööum: Bakkafiröi miövikudaginn 4. júlf kl. 20.30. Vopnaflröi fimmtudaginn 5. júli kl. 20.30. Borgarflröi laugardaginn 7. júli kl. 14.00. Karlsstööum Berufiröi þriöjudaginn 10. júlí kl. 20.00. Fundarefni: Stjórnmálahorfur. Fundirnir eru öllum opnlr. Flug- og öku- ferðir um ísland ARNARFLUG hefur, í samvinnu við Bjarna Pálmarsson, bif- reiðarstjora, bryddað upp á nýjung í þjónustu við erlenda ferðamenn. Erlendir ferðamenn, sem kjósa að ferðast um landið í bíl, hafa átt þess kost undanfarin ár að ferðast um í stórum fólksbíl með bílstjóra. Bjarni Pálmarsson, bif- reiðarstjóri, hefur skipulagt ferð- ir um landið og hafa þær verið í tengslum við áætlunarflug, t.d. verið ekið til Akureyrar og síðan hafa ferðamennirnir flogið suður aftur. Ferðir þessar hafa gefist vel og nú hefur Arnarflug tekið upp samvinnu við Bjarna. I kynningarbæklingi, sem Arn- arflug hefur gefið út, er að finna upplýsingar um þessar ferðir og má sem dæmi taka að Bjarni, sem alls hefur 6 bifreiðir á sínum snærum fyrir 6—9 farþega, ekur með ferðamenn til Þingvalla, Laugarvatns, Geysis og Gullfoss. Frá Gullfossi er ekið aftur til Geysis þar sem flugvél frá Arn- arflugi tekur við ferðamönnum og flýgur með þá til Vestmanna- eyja. Þaðan er flogið til Reykja- víkur. Alls eru fimm ólíkir ferða- möguleikar og tekur stysta ferðin átta klukkutíma en sú lengsta 3 daga. Embætti hagstofu- stjóra auglýst KLEMENS Tryggvason hagstofu- stjóri verður sjötugur á næsta hausti og hefur hann fengið lausn frá embætti frá 1. janúar 1985 að telja, segir í frétt frá Hagstofu ís- lands. Embætti hagstofustjóra hefur verið auglýst laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til 20. júlí 1984. Ljósm. Mbl./Júlíus Bjarni Pálmarsson, fyrir miðju, og helmingur bifreiðanna, sem notaðar verða í sumar í ferðir með útlendinga um landið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.