Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ1984 í DAG er föstudagur 29. júní, Pétursmessa og Páls. 181. dagur ársins 1984. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 06.24 og síðdegisflóð kl. 18.45. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.02 og sól- arlag kl. 23.59. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 13.58. Nýtt tungl kviknar kl. 03.18. (Al- manak háskólans). En hann, sem hjörtun rannsakar, veit hér er hyggja andans, að hann biður fyrir heilögum eftir vilja Guös. (Róm. 8, 27.). LÁRfcn : — I. hsrmur, 5. ís, S. skahi, 7. tveir eins, 8. forfeðurna, 11. frum- efni, 12. fiskur, 14. ættgöfgi, 16. hlióp8t á brott. I^ÐRÉTT: — 1. rusta, 2. lita blóði, 3. flan, 4. í gildi, 7. mál, 9. digur, 10. skylda, 13. hlemmur, 15. skammstöf- un. LAUSN SfHIJSTIJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I. holdug, 5. óá, 6. ísaA- ur, 9. men, 10. N.U., 11. þn, 12. hag, 13. unna, 15. ótt, 17. sóttin. LÓÐRÉTT: — 1. hrímþurs, 2. lóan, 3. dáó, 4. gíruga, 7. senn, 8. una, 12. hatt, 14. nót, 16. ti. ÁRNAÐ HEILLA rjfk ára afmæli. 1 dag er Óli I V Guðmundsson, skipstjóri, Bræðraborgarstíg 13, hér í Reykjavík, sjötugur. Hann tekur á móti gestum milli kl. 19—21 í Oddfellowhúsinu. FRÉTTIR HITl breytist lítið, sagði Veð- urstofan í spárinngangi í gær- morgun og hitastigið mun fáa þjaka á landinu núna. Hér í Keykjavík var 6 stiga hiti í fyrri- nótt, en hafði orðið minnstur fjögur stig á nokkrum veðurat- hugunarstöðvum á láglendingu, en aðeins tvö stig uppi á Hvera- völlum. hessa sömu nótt í fyrrasumar var 5 stiga hiti hér í bænum. HAGSTOFUSTJÓRI. 1 nýju Lögbirtingablaði er slegið upp lausu til umsóknar embætti hagstofustjóra. Forseti ís- lands veitir embættið og verð- ur það veitt frá 1. janúar 1985 segir í tilk. Umsóknarfrestur er settur til 20. júlí næstkom- andi. Núverandi hagstofu- stjóri er Klemens Tryggvason. Hefur hann verið hagstofu- stjóri um áratuga skeið. APÓTEK Vestmannaeyja. í þessu sama Lögbirtingablaði auglýsir heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið laust til umsóknar lyfsöluleyfi í Vest- mannaeyjum, Apótek Vest- mannaeyja. Skal verðandi lyfsali taka við þar hinn 1. janúar 1985. Núverandi apó- tekari er Sigurjón Guðjónsson. Forseti íslands veitir lyfsölu- leyfið, en umsóknarfrestur rennur út 15. júlí næstkom- andi. FRÍKIRKJUSÖFNUÐURINN í Reykjavík fer í sumarferð sína á sunnudaginn kemur, 1. júlí, og er ferðinni heitið í Borg- arfjörð. Nánari uppl. um ferð- ina eru gefnar í símum 33454 eða 32872. AKRABORGIN siglir nú dag- lega fjórar ferðir milli Akra- ness og Reykjavíkur og fer auk þess kvöldferð á föstudags- kvöldum og sunnudagskvöld- um. Skipið siglir sem hér seg- ir: Frá Ak: Frá Rvík: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðirnar á föstudags- kvöldum og sunnudagskvöld- um eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. HEIMILISPÝR HVÍTSERKUR, sem er heimil- isköttur frá Hvassaleiti 155 hér í bænum, týndist að FYRIR þó nokkni síðan efndu þessar stöllur til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar og söfnuðu rúmlega 700 krónum. Þær heita Berglind Hannesdóttir og Halldóra Hilm- arsdóttir. heiman frá sér á sunnudaginn var. Hann er alhvítur og með ljósbláa hálsól með símanúm- erinu 37521. Uppl. um Hvít- serk má gefa í þessi símanúm- er 33955 eða 30052. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fóru úr Reykjavíkurhöfn Ljósafoss og leiguskipið Jan. í gær lagði Rangá af stað til útlanda. Eyr- arfoss er líka farinn út aftur. Þá kom togarinn Otto N. Þor- láksson inn af veiðum í gærjtil löndunar, svo og togarinn Ás- þór. Þá kom rússneskur togari, 3000 tonna ryksuga. Hekla fór I strandferð, og togarinn Birt- ingur kom inn til viðgerðar. Tjstnvprk Krrn knmin á Kiarvalstatadi Gæti ég ekki fengið að bæta þessum fiskum vð kvótann, Erró minn, svo ég geti gert upp við grátkórinn? KvtMd-, navtur- og holgarþiónuata apótukanna í Reykja- vtk dagana 29. júni til 5. júli, að báöum dögum meötöld- um er í Reykjavikur Apótaki. Auk þaaa veróur Borgar Apótak opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og hetgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er tokuö á helgidögum. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (siml 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Onæmisaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknatélags fslands i Heilsuverndar- stööinnl viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarljöröur og Garóabær: Apótekin i Hafnarflröi. Hafnarfjaróar Apótsk og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Seifoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er optö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart: Opiö allan sólarhringinn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11. opln daglega 14—16, sími 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SAA Samtök áhugafóiks um áfengisvandamáliö, Síöu- múia 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. SkrHstota AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtðkln. Eigir þú víö áfengisvandamál aö strióa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vió GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspltali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öidrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeiid: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarbaimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kieppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vililsstaöaspíteli: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspitali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlló hjúkrunarhaimili i Kópavogl: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftir samkomulagí. BILANAVAKT Vaktþjónutta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ím* a helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islanda: Safnahúslnu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaaln: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opló mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjaaalnió: Oplö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Áma Magnússonar Handritasýning opin þriðju- daga, timmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn falanda: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Raykjavlkur Aóalaafn — Utlánsdeild, Þlngholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. Aóalaafn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheímaaafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágét. Bókin heim — Sólhelmum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta tyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasatn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Oþlö mánudaga — töstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júk—6. ágúst. Bústaóasatn — Bústaöakirkju, siml 36270. Oþið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Seþt,—aþrll er einnig Oþiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudög- um kl. 10—11. Lokað frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júli—13. ágúst. Blindrabókasafn Islands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsið: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæiarsatn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-lelö nr. 10 Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Oplö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasatn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11—18. Húa Jóna Siguróssonar I Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudagakl, 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—Iðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigiufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brsiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sfml 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opið á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vasturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I sfma 15004. Varmárlaug I Mostsllssvsit: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla mlóvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlðjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaötö opió mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Sfminn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bðöin og heltu kerin opin alla virka daga frá morgnl tll kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. ___________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.