Morgunblaðið - 28.07.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.07.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ1984 I DAG er laugardagur, 28. júlí, sem er 210. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.11 og síð- degisflóö kl. 18.32. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.22 og sólarlag kl. 22.44. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.34 og tungliö er í suöri kl. 13.43. Nýtt tungl. (Al- manak Háskóla islands). Vér erum því dénir og greftraöir meö honum í skírninni, til þess aö lifa nýju lífi, eins og Kristur var uppvakinn fré dauö- um fyrir dýrö fööurins (Róm. 6,4.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTTT: — I (lagg, 5 elska, 6 úr- koma, 7 hcú, 8 er f vafa, 11 úsam- stcðir, 12 sjávardýr, 14 fjcr, 16 staurar. LÓÐRÉTT: — 1 illviðri, 2 núa, 3 greinir, 4 þvaður, 7 stefna, 9 ílát, 10 aumt, 13 for, 15 burt LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 messan, 5 ká, 6 reiðar, 9 sin, 10 fa, 11 um, 12 lin, 13 gata, 15 ári, 17 rúlfer. LÓÐRÉTT: — 1 mörsugur, 2 skin, 3 sáð, 4 nýranu, 7 eima, 8 afi, 12 larf, 14 tál, 16 úe. vár 10 stiga hiti í fyrrinótt og úrkoman meeldist 2 millim. Met varð hún um nóttina austur á Fagurbólsmýri, losaði 20 millim. Minnstur hiti á landinu var 7—8 stig. Þessa sömu nótt í fyrra var hitastigið svipað hér í Rvík. Snemma í gærmorgun var þoka og 6 stiga hiti í höfuðstað Grten- lands, Nuuk. AÐALSKIPULAG Reykjavíkur. I tilk. í nýju Lögbirtingablaði segir að í gær, föstudag, hafi verið lagðar fram tvær tillögur að landnotkunarbreytingu á að- alskipulagi Reykjavíkur. Fyrri tillagan er fólgin i breytingu landnotkunar á svæði sem af- markast af Suðurlandsbraut, Kringlumýrarbraut, Sigtúni og Reykjavegi. Það verði úti- vistarstofnana- og miðbæjar- svæði í stað útivistarsvæðis. Hin breytingin varðar svæðið sem afmarkast af Tryggva- götu, Ægisgötu og Norðurstíg, er verði íbúðarsvæði í stað iðnaðar- og vörugeymslu- svæði. Uppdrættirnir liggja frammi hjá Borgarskipulag- inu, Þverholti 15, til 7. sept. nk. en athugasemdum skal skila þangað fyrir 21. sept. segir í tilkynningunni. FRÁ HÖFNINNI f GÆRKVÖLDI hélt togarinn Hjörleifur aftur til veiða. í gær kom lítið franskt herskip, Andromede. Það er nýtt skip sem er í reynsluför hér í norð- urhöfum og kom frá írlandi. f dag er danska eftirlitsskipið Beskytteren væntanlegt. (?A ára hjúskaparafmæli eiga DU í dag, 28. júli, hjónin Þorgerður Pétursdóttir og Björgvin fvarsson, Miðhúsum, Djúpavogi. Þau hafa búið allan sinn bú- skap á Djúpavogi. Björgvin stundaði sjósókn fram undir fimmtugsaldur, en gerðist þá netagerðarmaður hjá Kaupfé- lagi Berufjarðar og vann þar um þrjátíu ára skeið. Þau eignuðust þrettán börn og eru ellefu þeirra á lífi. Eru afkom- endur þeirra hjóna orðnir 66 talsins. HJÓNABAND. í dag, laugar- dag, verða gefin saman f hjónaband í Garöakirkju Brynja Guðmundsdóttir, Mela- braut 51, Seltjarnarnesi, og Árni Benedikt Árnason, Lyng- móum 9, Garðabæ. Þar verður heimili þeirra fyrst um sinn. Sr. Bragi Friðriksson gefur brúðhjónin saman. HJÓNABAND. í Dómkirkj- unni verða gefin saman í hjónaband i dag, laugardag, Guðrún Hrönn Einarsdóttir, hárgreiðslumeistari, og Ingi- mar Sigurðsson, deildarstjóri. Heimili þeirra er á Barónsstíg 18 hér í Reykjavík. HJÓNABAND. Gefin verða saman í hjónaband f Hall- grímskirkju kl. 16 í dag, laug- ardag, Kristín Þóra Gunnars- dóttir, Strýtuseli 13, og Einar Þór Jónsson, Álfhólsvegi 38. Heimili ungu hjónanna verður f Þangbakka 8, Breiðholts- hverfi. FRÉTTIR_________ VEÐURSTOFAN sagði í inngangi í gærmorgun að lítil- lega myndi kólna í veðri á land- inu. í fyrrakvöld kvað við með nokkru millibili mikill þrumu- gnýr hér í Reykjavík og snar- herti rigninguna nokkru síðar en stóð ekki lengi. Hér í bænum i Rauibownefndtn: FARIN HEIM MED VIÐH0RF ÍSLENDINGA imifOfí! Reagan var búinn að lofa að ráða bót á atvinnuleysinu — við verðum bara að bfða og sjá hvernig honum Mondale tekst til, góði! Kvöld-, nartur- og halgarþjónuata apólakanna í Reykja- vik dagana 27. júlí tll 2. ágúst, aó báöum dögum meötöld- um er i HáaMtia Apóteki. Ennfremur er Veaturtxajar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi vfö læknl á Göngudeild Landapítalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudelld er lokuö á hetgtdðgum. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkl hefur heimilislækni eöa nsBr ekki til hans (simi 81200). En elysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sóiarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á töstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16 30—17 30 Fólk hafl meö sór ónæmlsskirtelni. Neyðarvakt Tannlæknafélaga falands i Heilsuverndar- stööinnl vlö Barónsstíg er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnartjörður og Garðabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga tll kl. 18.30 og tll sklptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgídaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvarl Hellsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni ettlr kl. 17. SeHoss: Setfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeidi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, siml 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundlr í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. 8krifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-eamtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa. þá er simi samtakanna 16373. mllli kl. 17—20 daglega. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vlð GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHUS Heimsóknartímar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeíldin: Kl. 19.30-20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartíml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B. Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga tii föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og ettir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hsfnarbúöfr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitsbandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Greneéedeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópevogshæfió: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vífilaataðaapítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóe- eteepftali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunerheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vektþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vsitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Ratmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasatn: Aóalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til töstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088 bjóóminjasafnió: Opió sunnudaga, prlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Árns Magnússonsr: Handritasýning opln þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgsrbókssstn Rsykjavfkur: Aóalsatn — Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opið mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aöalssfn — lestrarsalur.ÞingholtsstrsBli 27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríi er einnlg opiö á laugard kl. 13—19. Lokað frá júni—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstrsati 29a, simi 27155. BsBkur lánaöar sklpum og slolnunum. Sóiheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudðgum kl. 11—12. Lokaö (rá 16. |úli—6. ágst. Bókin heim — Sólhelmum 27, sími 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hotevallasaln — Hofs- vallagðtu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúat. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnlg oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. égúst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst. Blindrebókeeefn fslende, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræne húsió: Bókasafnlð: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. ÁrtMejarsaln: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leið nr. 10 ÁsgrfmsMfn Bergstaöastrætl 74: Opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndaealn Asmundar Svoinssonar vlö Sigtún er opið priöjudaga. fimmtudaga og iaugardaga kl. 2—4. Listaeafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn dag- lega kl. 11—18. Hús Jöne Siguróssonar í Ksupmsnnahðtn er oplð mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðin Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opió mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóiatofa Kópavoga: Opln á míövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braföhofti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Síml 75547. Sundhðflin: Opfn mánudaga — fðstudaga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Veaturbæjartaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug f MoaMlaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennalimar priOjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Slminn er 1145. Sundlaug Kópavoge: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriójudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundleug Hafnarfjeröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerln opin alla virka daga frá morgnl tll kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.