Morgunblaðið - 28.07.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.07.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1984 Laugardalsvelli í dag kl. 14 Hver kastaöi fyrsta steininum? efftir Ólaf Örn Ólafsson I SVARGREIN Ólafs Sigurgeirs- sonar kveður við mun mildari tón en áóur og ber að fagna því að hann taki slíkum stakkaskiptum, en sem fyrr reynir hann að sverta mig í augum almennings og verö- ur því ekki unað. Þegar ég gekk inn í stjórn LSl, geröi ég þaö meö því hugarfari aö vinna aö eflingu íþróttarinnar í landinu. Eftir skamma setu i stjórninni varö mér Ijóst aö þær stjórnunaraðferðir sem þar var beitt hæfa betur einræðisherrum en mönnum í félagsstarfi. Ástæöur þess aö ég sagöi mig úr stjórn LSÍ eru þrjár, hér mun ég þó aöeins nefna þá veigamestu. Alþjóöaólympíunefndin veitti styrk á síöasta ári til þjálfunar- námskeiðs fyrir undirbúning Ólympíuleikanna. Á þeim tíma komu helst til greina sex menn — þrír Akureyringar og þrír Reykvík- ingar. Ég taldi þaö réttlætismál aö skipta tíma þjálfarans jafnt á milli viökomandi manna. i því skyni lagöi ég fram tiliögu á stjórnar- fundi, en þeirri tillögu var frestaö til næsta fundar. Er sá fundur fór fram, var ég staddur á Akureyri, en lagöi hart aö stjórnarmönnum aö afgreiöa tillöguna. Samkvæmt upplýsingum þáverandi formanns LSÍ var tillagan aldrei rædd — hvaö þá afgreidd. Niöurstaöa þessa máls var sú, aö þjálfari þessi dvaldi í eina viku á Akureyri, en á þriöju viku í Reykja- vík. Þar sem ekki var á mig hlustaö né tillögur mínar, sá ég mér ekki fært aö sitja í stjórn LSI iengur. Fullyrðing Ólafs um aö ég hafi dregiö Hjört Gíslason með mér úr stjórn LSÍ er algjörlega úr lausu lofti gripin, sannleikurinn er sá, aö Hjörtur haföi sagt sig úr stjórninni nokkru áður en ég og haföi til þess gildar ástæöur. Fundargeröabækur geta oft ver- iö nytsamlegar — sórstaklega til að skrifa í þær. Oft skiptir þó minna máli hvaö skrifaö er. Ef stjórn LSÍ hefur aldrei ætlaö aö skipta um aðstoöarmann Haraldar Ólafssonar á Ólympíuleikunum, átti aö tilkynna Haraldi þaö um leiö og bréf Lyftingaráös Akureyrar „Guðmundur Þórar- insson er hinn mæt- asti maöur og hefur ekki verið ætlun mín né Haraldar að rægja Guðmund ffyrir störf hans aö lyftingaíþrótt- inni...“ barst stjórn LSI í hendur, en halda Haraldi ekki i biöstööu á fölskum vonum. í minni fyrstu fararstjóraferö meö Haraldi á HM unglinga í Bras- ilíu var ég algjörlega óreyndur í aö ganga í gegnum slíka keppni. Því fór sem fór, en það er þó ekki i fyrsta né síöasta sinn sem slíkt kemur fyrir — hvort sem maöurinn er KR-ingur eða Akureyringur. Fyrir HM unglinga í Brasilíu var þekking mín á slíkri keppni á ná- kvæmlega sama stigi og þekking Guömundar Þórarinssonar fyrir Ólympíuleikana 1984, en síöan hef ég bætt viö mig reynslu og þekk- ingu og treysti mér því til aö leiöa keppanda í gegnum jafn erfiöa keppni og Evrópumeistaramótiö er. Guömundur Þórarinsson er hinn mætasti maöur og hefúr ekki veriö ætlun mín né Haraldar aö rægja Guömund fyrir störf hans aö lyft- ingaíþróttinni, enda hefur Guö- mundur Þórarinsson haldið LSÍ frá því aö vera málfundafélag hingaö til. Þaö róttlætir þó ekki aðstoö- armannsferö Guömundar á Ólympíuieikana. Varöandi númer aö lyfjaprófi sem ég lét Guðmund hafa, tel ég mig hafa uppfyllt allar skyldur mín- ar gagnvart LSÍ, en mun þó ef nauðsyn ber til koma upplýsingun- um á ný til stjórnar LSÍ. Ritaö meö von um réttlátt og gott samstarf stjórnar LSÍ og Ak- ureyringa. Ostapinnaveisla smá svanga kappa saddi ei. Fjármál ekki nefna má, né stjórn á leku fley. Óiafur er bróðir Haraldar Ólafssonar lyftingamanns og þjálfari hans. • Baldur Guðnason • Edda Bergmann Ólympíuleikar fatlaðra: Baldur 4. í kúluvarpi ÍSLENDINGARNIR hafa nú hafið keppni á síðari hluta Ólympíu- leika fatlaöra sem fram fer í Stoke-Mandeville á Englandi. Baldur Guðnason hefur náö best- um árangri þaö sem af er, hann varö 4. af 12 keppendum í kúlu- varpi, kastaöi 5,51 m. Hann er í hjólastól. Edda Bergmann varö þriöja af þremur keppendum í 100 metra bringusundi á 2:15,40 á sama tíma og sú sem varö í ööru sæti. Opiö Finlux-mót Opið Finlux-mót í golfi verður haldiö í dag og á morgun á Nes- vellinum. Keppt verður í tveimur flokkum, með og án forgjafar. Veitt eru mikil verðlaun frá Sjón- varpsbúöinni. Anna Geirsdóttir varð þriöja í 50 m bringusundi á 1:11,82 og Reynir Kristofórsson varð 9. af 12 í kringlukasti, kastaöi 18,90 metra. Edda varö síöan 6. af 6 keppend- um í 100 m baksundi á 2:14,58 mín. Edwin Moses vinnur Ólympíueiöinn í dag Lo* AngaiM, 26. júlí Fri Þórarni Ragnaruyni, Það hefur verið ákveðið af ólympíunefndinni að hinn heims- fraagi grindahlaupari Edwin Mos- es fari með ólympíueiöinn við opnun leikanna hér á laugardag- inn. „Hann getur betur en nokkur annar sagt þaö sem sönnum íþróttamanni býr í brjósti og því er hann veröugur fulltrúi þeirra þúsunda íþróttamanna og æsku- fólks sem komnar eru til aö heyja haröa baráttu ( Los Angeles,“ bisdam.nnl Morgunblað.in., sagöi einn af forráöamönnum bandarísku ólympíunefndarinnar þegar þetta var tilkynnt í g»r. „Þetta er stórkostlegur heiöur fyrir mig,“ sagöi Moses, „ég er ákveðinn i því aö halda áfram keppni og ætla mér aö taka þátt í Ólympíuleikunum sem veröa haldnir 1988. Þá keppi ég jafnvel líka í 110 metra grindahlaupi, 400 metrum og 800 metrum. Ég er 28 ára gamall en svo lengi sem ég held áfram aö sigra 18 ára gamla unglinga eru mór allir vegir færir,“ sagöi þessi glæsilegi íþróttamaö- ur. Moses var klæddur eins og tískusýningarmaöur, í Ijósbrún silkijakkaföt, og vakti hann mikla athygli fyrir framkomu sína. Hann veröur án efa ein af stjörnum leik- anna enda mikiö auglýstur upp af bandaríska Ijósmyndafyrirtækinu Kodak, þar sem hann er á samn- ingi. Hárgreiöslu- fólk hagnast • Þaö eru margir sem reyna aö græöa sem mest á Ólympíu- leikunum. Hárgreiöslumeistarar í Los Angeles hafa nú sett á fót stofur í Ólympíuþorpunum þar sem íþróttafólk getur látiö snyrta hár sitt. Mikiö hefur ver- iö aö gera hjá þeim stofum sem starfræktar er þar. „Sundmenn láta klippa sig á sérstakan hátt, dýfingafólk ööruvísi og frjáls- íþróttafólk á enn annan hátt, þannig aö þaö er nóg aö gera hjá okkur og við þurfum aö hafa mjög mikið hugmyndaflug til aö geta annaö öllum sem leita til okkar,“ sagöi eigandi einnar stofunnar. • Norsk stulka, Tine Tollan, sem keppir í dýfingum á Ólympíuleikunum, lét klippa sig á einni stofunni sem um getur hér aö ofan. Eftir aö þaö var búiö vildi hárgreiöslumeistarinn endilega taka mynd af henni og var þaö auöfengiö mál. Daginn eftir haföi umboðsmaöur sam- band viö Tinu og vildi ólmur fá hana sem sýningarstúlku hjá sór. Hárskerinn haföi hrifist svo af stúlkunni aö hann haföi sam- band viö umboösmanninn sem réö Tinu á stundinni. Klukkum hringt viö setninguna • Ákveöiö var síöla i gær- kvöldi aö á slaginu 16.30, aö staöartíma, þegar opnunarhá- tíöin hefst eigi aö hringja öllum kirkjuklukkum i öllum kirkjum í borginni og næsta nágrenni hennar. Þetta veröur upphafiö aö opnunarhátíö Ólympíuleik- anna, sem sennilega veröa þeir glæsilegustu sem veriö hafa fyrr og síöar. Billie Jean King hættir Billie Jean King, bandaríska tennísstjarnan hér á érum éóur, hefur nú ákveóið aö hætta aó keppa í einlióaleik ítennis. King tekur um þessar mundir þátt f innanhússmótí í Ástralíu og hefur henni ekki gengió vel þar, enda má segja aö hún sé orðin of „gömul“ til aö vera f fremstu víg- línu í tennis, en King er fertug.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.