Morgunblaðið - 28.07.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.07.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1984 47 Valur hefndi fyrír úrslit bikarleiksins — fyrir úrslit bikarleiksins við KA í sumar Morgunblaöid/Fríðþjófur Hilmar Sighvatason skoraöi fyrir Val strax á fyrstu minútu á Akureyri í gœrkvöldi. VALSMENN náðu að hefna fyrir tapið gegn KA í bikarkeppni KSÍ í sumar, er liðin mættust í 1. deild- inni á Akureyri í gærkvöldi. Valsmenn sigruðu örugglega, 4:1, í frekar daufum leik. Staðan í hálfleik var 1:1, bæði mörkin komu á fyrstu fimm mínútunum. Hilmar Sighvatsson skoraöi fyrir Val strax á fyrstu mínútu. Jóhann Jakobsson, KA-maöurinn fyrrver- andi, sem i gærkvöldi lék sinn fyrsta leik meö Val, gaf fyrir og Hilmar sendi knöttinn örugglega í netiö — enda einn og óvaldaöur innan markteigs. KA-menn gáfust ekki upp þrátt fyrir mótlætiö og jöfnuöu þegar aöeins fimm mín. voru liönar af leiknum. Hafþór Kolbeinsson fékk knöttinn á vítateigslínu — braust af haröfylgi framhjá tveimur Vals- mönnum og skoraöi meö ágætu skoti frá vítapunkti. Þaö sem eftir liföi hálfleiksins geröist heldur lítiö markvert en þau færi sem sáust voru eign KA- manna. T.d. á 20. min. er Stein- Valur vann á Isafirði VALUR sigraði ÍBÍ 4:1 í 1. deild kvenna á Isafiröi í gærkvöldi og eru nú í efsta sæti deiidarinnar ásamt ÍA með 15 stig. Breiöablik er í þriðja sæti með 13 stig. Valsstúlkurnar voru betri í leikn- um og sigur þeirra sanngjarn. iBl átti þó nokkur góö marktækifæri en Æþær nýttu aðeins eitt þeirra. Sólrún Ástvaldsdóttir skoraöi fyrsta mark leiksins fyrir Val. Staö- an í hálfleik var 0:1. Ragnheiöur Víkingsdóttir skor- aöi annaö mark Vals og þriöja markiö gerði Kristín Arnþórsdóttir og var þaö sériega glæsilegt. Hún fékk boltann talsvert fyrir utan vítateig vinstra megin — og þrumuskot hennar lenti efst í sam- skeytunum fjær. Isfiröingar minnkuöu muninn í 3:1 — Jensína Jensdóttir skoraöi þá af stuttu færi. Síðasta markiö geröi Bryndís Valsdóttir fyrir Val — þegar nokkr- ar mínútur voru eftir af leiknum. Leikurinn var jafnari en marka- talan gefur til kynna. Valsstúlkurn- ar eru greinilega reyhdari og spil- uðu betur — sigur þeirra var sanngjarn þó of stór væri. —HJ. KA — Valur VA grímur Birgisson fékk knöttinn einn á markteig en Stefán varöi mjög vel skot hans. Þá var Hafþór í svipuöu færi — aleinn á mark- teignum — en klúöraöi því algjör- lega. Skaut langt framhjá. Þetta var á 38. mín. Fyrsti hálftími síöari hálfeiks var mjög daufur en KA sótti þó mun meira án þess aö skapa sér virki- lega góö færi. Þaö var þvi nokkuö talsvert gegn gangi leiksins er Val- ur skoraöi sitt annað mark á 73. mín. Örn Guömundsson sendi þá fyrir markiö frá hægri og Ingvar Guömundsson, sem nýlega var kominn inná sem varamaður, fékk knöttinn á vítapunkti og sendi hann rakleiöis í netiö af öryggi. Fimm mín. síðar var Ingvar enn á feröinni — gaf þá fyrir markiö og Bergþór Magnússon skoraöi meö góöu skoti rétt innan vítateigs. KA-vörnin opnaöist þarna mjög illa. Þremur mín. fyrir leikslok bættu Valsmenn viö fjóröa marki sínu eft- ir aö Guöni Bergsson haföi stungiö varnarmenn KA af — sendi síöan fyrir markiö á Val Valsson, sem KA-menn höföu sýnilega gleymt í öllum látunum og þakkaöi hann kærlega fyrir þaö meö því aö skora örugglega utan úr teig. Þrátt fyrir stórsigur Vals gefa tölurnar ekki rétta mynd af leikn- um. KA-menn áttu síst minna í leiknum þar til fimmtán mín. voru Alexander skoraði sigur- mark íslands í lokin — og liðið er í öðru sæti fyrir síðustu umferðina sem fram fer á morgun íslendingar sigruöu Finna í gær á Húsavík á Norðurtandamðti drengja í knattspyrnu, 1:0, og eru fslendingar því með fimm stig fyrir síðasta leikinn viö Dani á morgun. Þaö var Alexander Högnason sem skoraöi eina mark leiksins f gær er aöeins þrjár mínútur voru til leiksloka. Alexander var besti maöur íslenska liösins í gær, og besti maður vallarins reyndar. Þrír leikir í 1. deild ÞRÍR leikir fara tram í 1. deildinni í knattspyrnu í dag, ÍA og Víking- ur mætast á Akranesi kl. 14.30. í Laugardalnum eigast Fram og KR við kl. 14 og í Kópavogi leika Breiðablik og Þór og hefst leikur- inn ki. 19. Fjórir leikir eru í dag í 2. deild. Víöir og KS leika í Garöinum kl. 14, ÍBÍ og Njarövík á ísafiröi á sama tíma, leikur Tindastólls og Völs- ungs hefst einnig kl. 14 á Sauö- árkróki og á sama tíma leika í Vestmannaeyjum, ÍBV og Skalla- grímur. Geysilega duglegur og stjórnaöi miöjuspili liösins eins og herfor- ingi. Fyrri hálfleikurinn var þokka- legur hjá báöum liöum — Finnar voru meira meö boltann en hvor- ugt liöiö skapaöi sér teljandi færi. f seinni hálfleik voru islend- ingarnir svo mun betri — allt ann- að aö sjá til liösins en fyrir hlé — og þá fengu strákarnir nokkur ágætis marktækifæri. Ekkert þeirra nýttist þó fyrr en Alexander skoraöi af miklu haröfylgi undir lokin. Völlurinn á Húsavík var nokkuö þungur eftir rigningu fyrr um daginn. Danir tóku Færeyinga í kennslu- stund í gær í mótinu, á Sauöár- króki. Sigruöu 6:1. Sigurinn var mjög öruggur eins og tölurnar gefa til kynna. Danir, sem eru núverandi Noröurlandameistarar, eru með mjög skemmtilegt liö — „dæmi- gert danskt liö“ eins og einn for- ráöamanna íslenska liösins sagöi í samtali viö Mbl. Liöiö leikur iétta og skemmtilega knattspyrnu. Eins og áöur sagöi leika Danir og fs- lendingar í síöustu umferö mótsins á morgun á Akureyri. Danir eru meö fjögur stig eftir sigurinn í gær, Færeyingar hafa enn ekkert stig hlotiö, Norömenn eru með sjö stig — en þeir sigruöu Svía 2:1 í hörku- eftir — en þá var engu líkara en þeir spryngju á limminu. Valsmenn nýttu sér þaö til hins ýtrasta og skoruöu þrjú mörk. lan Ross, þjálfari Valsmanna, lék sinn fyrsta leik meö liöinu og sýndi hann lítiö af sínum gömlu töktum. Virkaöi þungur og áttu framherjar KA ekki í vandræöum meö aö stinga hann af. Bergþór Ásgrímsson, ungur ný- liöi hjá KA, var besti maöur liösins í sínum fyrsta leik og vakti þaö furöu undirritaös aö hann skyldi tekinn út af í síöari hálfleik. Hann haföi barist mjög vel og fóru Valsmenn ekki langt þegar hann var fyrir auk þess sem gott spil skapaöist í kringum hann. i STUTTU MÁLI: Akureyrarvöllur 1. deild KA—Valur 1:4 (1:1) Mark KA: Hafþór Kolbeirtsson á 5. mín. Mörk Vals: Hilmar Sighvatsson á 1. mín., Ingv- ar Guömundsson á 73. min., Bergþór Magn- ússon á 77. mín. og Valur Valsson á 87. min. Áhorfendur: 1004 Dómari: Helgi Kristjánsson — og var hann slakasti maður á vellinum þrátt fyrir að leikur- inn hafi ekki veriö upp á þaö besta. Fastir líöir eins og venjulega hjá Helga á Akureyrarvelli. EINKUNNAGJÖFIN: KA: Þorvaldur Jónsson 5, Ormarr örlygsson 5, Friöfinnur Hermannsson 5, Asbjörn Björnsson 5, Erlingur Kristjánsson 6, Njáll Eiösson 6, Mark Duffield 6, Bergþór Ásgrims- son 7, Hafþór Kolbeinsson 5, Steingrimur Ðirgisson 5, Bjarni Jónsson 6, Þórarinn Þór- hallsson (vm) lék of stutt, Hinrik Þórhallsson (vm) lék of stutt. VALUR: Stefán Arnarson 6, örn Guðmunds- son 6, Grímur Sœmundsen 6, Guömundur Kjartansson 5, lan Ross 5, Þorgrímur Þráins- son 6, Guðni Bergsson 6, Hilmar Sighvatsson 6. Valur Valsson 5, Jóhann Jakobsson 4, Bergþór Magnússon 6, Ingvar Guömundsson (vm) 6. RE. leik á Sauöárkróki í gær. Svíar eru því enn meö fimm stig, eins og íslendingar. Búast má viö hörkuleikjum á Akureyri á morgun — keppnin er jöfn og spennandi og er enn ekki útséö um hverjir veröa meistarar — þó telja veröi Norömenn sigur- stranglegasta. Þeir eiga eftir aö leika viö Færeyinga. 10 þúsund metra hlaup kvenna á næstu leikum • Alþjóða Ólympíunefndin ákvaö á fundi sínum í fyrradag aö á næstu Ólympíuleikum yröi keppt í 10.000 metra hlaupi kvenna en þetta ætla þeir aö- eins aö gera til reynslu, síöar veröur ákveöiö hvort þessi grein verður einnig á Ólympíu- leikunum áriö 1992. • Á sama fundi var ákveðið aö bæta við tveimur alpagreinum og tveimur norrænum greinum á næstu vetrarólympíuleika. Nýju alpagreinarnar eru alpa- tvíkeppni, svig og brun reiknað saman, og risastórsvig. I nor- rænugreinunum á aö keppa í sveitakeppni í norrænni tví- keppni og flokkakeppni í stökki. Eiginhandaráritanir: Lítiö að gera hjá Coe ÞRÁTT fyrir mikla öryggisgæslu í og við Ólympiuþorpin hafa hörð- ustu aödáendur íþróttamannanna fundið ákveöiö svæði, „hlutlaust svæði“, þar sem öryggisveröirnir skipta sér ekki af því þótt einhver stjarnan sé tekin tali og jafnvel beðin um eiginhandaróritun. Charles Fox er 11 ára gamall og hann hefur síöustu dagana náö aö safna mörgum eiginhandaráritun- um á gifsumbúöir þær sem hann er meö á öörum handleggnum. „Ég er búinn aö fá frá mörgum löndum og þetta er ofsalega gam- an en þaö versta er aö ég skil svo litið af því sem þeir skrifa, sérstak- lega þaö sem Kinverjarnir skrifa," sagöi Charles viö blaðamann AP í gær. Einn þeirra sem Charles hefur stoppaö og fengiö eiginhandarárit- íþróttir eru á fjórum síðum í dag: 44,45,46 og 47 un hjá er Sebastian Coe frá Bret- landi, hann sagöi aö þetta væri allt mjög þægilegt þarna því hann væri bara eins og hver annar íþrótta- maöur þar sem svo margar stór- stjörnur væru samankomnar. „Þetta er t.d. fyrsta eiginhandar- áritunin sem ég gef siöan ég kom hingaö og ég held mér sé óhætt aö segja aö ég hafi aldrei þurft aö skrifa nafnið mitt svona sjaldan þegar ég hef veriö á keppnisferöa- lögum,“ sagöi Coe og virtist hinn ánægöasti meö það hve lítiö væri aö gera hjá honum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.