Morgunblaðið - 28.07.1984, Síða 28

Morgunblaðið - 28.07.1984, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1984 1 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Eskifjörður Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Eskifiröi. Upplýsingar hjá umboösmanni og hjá af- greiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Afgreiðsla — erl. bækur Bókaverslun í miöborginni óskar eftir aö ráöa starfskraft til afgreiöslustarfa. Góö tungumálakunnátta skilyrði. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 6. ágúst, merkt: „Bækur — 1641“. Vélstjórar Vélgæslumaöur óskast til afleysinga í sumarleyfum. Hraðfrystistöðin í Reykjavík, Mýrargata 26, sími 21400. Matreiðslumaður Óska eftir aö ráöa matreiöslumann nú þegar. Upplýsingar í síma 24630. Bixið, veitingastaður. Laugavegi 11. Au pair Kanada Vestur-íslensk hjón í Vancouver óska eftir stúlku 20 ára eöa eldri til aö gæta tveggja barna 5 og 8 ára., Þarf aö tala ensku og hafa ökupróf. I Uppl. í síma 618854 á sunnudaginn milli 5 og 7. Verkfræðingur Óskum eftir aö ráöa ungan verkfræöing sem aðstoðarmann deildarstjóra kerrekstrar- deildar. í starfinu felst umsjón meö mælingum auk ýmissa þróunarstarfa vegna tölvustýringar, kerþjónustubúnaöar, fartækja o.fl. Umsóknareyöublöö fást hjá Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 10. ágúst 1984, í pósthólf 244, Hafnarfirði. íslenzka Álfélagið hf. Vantar starfsfólk í snyrtingu og pökkun. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Frystihús Kaupfélags A-Skaftfellinga. Sími 97—8200. óskast nú þegar til starfa viö skrifstofustjórn og lögfræöistörf. Æskilegur aldur 25—35 ár. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. ágúst n.k. merkt: „Framtíöarstarf — 3501“, fyrir föstudag 3. ágúst 1984. Bónusvinna Duglegt og vandvirkt fólk óskast strax í snyrtingu og pökkun. Bónusinn bætir launin. Feröir til og frá vinnu. Gott mötuneyti á staönum. Taliö viö starfsmannastjórann í fiskiöjuverinu. Bæjarútgerð Reykjavíkur Fiskiðjuver, Grandagaröi. Staða forstöðumanns Vegna fyrirhugaðra skipulagsbreytinga á rekstri heimilisins og útibúa þess er stofnað til nýrrar stööu forstöðumanns. Stööunni fylgir umsjón og skipulags faglegs starfs inn- an vistheimilisins. Æskilegt er aö umsækj- andi hafi reynslu á sviöi stjórnunar og staö- góöa þekkingu á meöferö og þjónustu viö þroskahefta. Skriflegar umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist til formanns svæöis- stjórnar, Egils Olgeirssonar, Baldursbraut 9, Húsavík, sem einnig veitir allar frekari uppl. Sími hans er 96—41875 og 96—41422. Um- sóknarfrestur er til 20. ágúst. Svæðisstjórn, Norðurlandsumdæmis eystra um málefni fatlaðra. Auglýsingastjóra Frjálst framtak óskar aö ráöa auglýsinga- stjóra fyrir eitt af tímaritum sínum. Starfiö krefst: 1. Samviskusemi 2. Áreiöanleika 3. Sjálfstæöis Starfiö býöur upp á: 1. Vinnu í hraðvaxandi fyrirtæki 2. Vinnu með fjölda af hressu og duglegu fólki 3. Laun í samræmi viö afköst Þeir sem áhuga hafa á aö sækja um starfiö eru vinsamlegast beönir að leggja inn skrif- lega umsókn til fyrirtækisins, er tilgreini ald- ur, menntun, starfsreynslu og önnur atriöi, sem skipt gætu máli viö mat á hæfni. Meö allar umsóknir verður fariö sem trúnaöarmál og öllum veröur svaraö. Frjálst framtak Ármúla 18, sími82300 Rafeindavirkjar! Okkur vantar vanan mann til aö sinna alhliöa viögeröum á tölvubúnaöi og öörum rafeinda- tækjum frá 1. sept. Uppl. á staönum kl. 9—12. ISAMEIND HF Grettisgötu 46, Reykjavík. Starfskraftar óskast til afgreiöslustarfa heilan og hálfan daginn. Uppl. í versluninni mánudaginn 30. júlí kl. 17—19. Bifvélavirki Einn viðskiptamanna okkar hefur beöiö skrifstofuna um aö annast milligöngu um ráöningu bifvélavirkja í fullt starf. Um er aö ræöa fjölbreytt starf og góöa tekjumögu- leika. Umsóknum skal skila til skrifstofunnar á Pósthússtræti 13, fyrir miövikudaginn 1. ágúst nk. LÖGMENN VIÐ AUSTURVÖLL GÍSLI BALDUR GARÐARSSON HDL. 85©VQ 9alleri •L St. Jósepsspítali Landakoti Starfsfólk óskast til afleysinga í þvottahús spítalans Síðumúla 12, nú þegar. Upplýsíngar veitir Ambjörg Jónsdóttir, í síma 71740 sunnudag, en í síma 31460 á mánudag. Hjúkrunarforstjóri. Q Sérkennara ^ vantar Sérkennara vantar nú þegar aö sérdeild Eg- ilsstaöaskóla fyrir fjölfötluö börn. Húsnæöi í boöi og önnur fríöindi. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur Guömundsson, í síma 97-1217. Skólanefnd Egilsstaðaskólahverfis Vélstjóri Vélstjóra vantar á skuttogara. Uppl. eru gefnar í símum 97-5689 og 97- 5651. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar I fundir — mannfagnaöir I | þjónusta húsnæöi óskast Aöalfundur I.C.Y.E. — A.U.S. alþjóölega ungmennaskipta (A.U.S. — I.C.Y.E.) veröur haldinn 11. ágúst kl. 14 aö Fríkirkjuvegi 11. Dagskrá venjuleg aöalfundarstörf. Fjölmenn- iö og takiö meö ykkur kökur. Þjóönefnd A.U.S. Spónlagning — Kantlíming Tökum aö okkur spónlagningar. Allar alhliöa kantlímingar, (massívar, spónn, PVC-boröar) og ýmis konar samlímingar. Önnumst einnig spónskurn, pússningar og kantpússningar. Trésmiðja Friðriks Kristjánssonar, Neströö, Seltjarnarnesi. Ath.: Breytt símanúmer 611665. Leiguíbúö óskast Tvær tvítugar stúlkur óska eftir aö taka 2ja—3ja herb. íbúö á leigu, nálægt miöbæn- um. Skilvísi og reglusemi heitiö. Upplýsingar í síma 28458.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.