Morgunblaðið - 28.07.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1984
37
fclk í
fréttum
Stefano
ekki faðir
Andrea?
+ Þegar ekki er hœgt að hafa
sannar fréttir af frtegu fólki er
stundum gripið tii þess að búa
Þ®r til. Ætli það sé ekki þannig
Sagt er, aö Stefano hafi ekki
komið til konu sinnar fyrr en
nokkru eftir aö hún átti barniö og
aö meöan á fæöingunni stóö hafi
hann verið aö skemmta sér meö
félögum sínum. Ástæöan á aö vera
sú, aö hann telji sig ekki fööur
barnsins. Reyndar fór hann meö
henni á sjúkrahúsiö en læknarnir
sendu hana heim aftur þar sem
þeir töldu ekki alveg komiö aö
fæöingunni. Síöar um kvöldiö var
hún svo aftur flutt þangaö en þá
var Stefano farinn út aö skemmta
sér.
um söguna, sem nú gengur staf-
laus um alla staði, að Stefano,
eiginmaöur Karóllnu Mónakó-
prinsessu, sé ekki faðir að barn-
inu, sem hún étti fyrir skemmstu.
Mörgum þykir þessi saga hinn
mesti hvalreki og er ekki aö efa, aö
vel veröi fylgst meö hverjum litli
strákurinn, Andrea Albert, líkist
þegar hann vex úr grasi.
Endurfundir
+ Tennisstjörnurnar Chris Ev-
ert Lloyd og John Lloyd hafa
nú sæst heilum sáttum og eru
Iðgð af stað I aðra brúðkaups-
ferö. Hafa þau verið skilin í eitt
ér en þó aldrei mjðg fjarri
hvort ððru því af þau voru
ekkí bæði að keppa é sama
mótinu var annað þeirra alttaf
éhorfandi.
Þaö var á opna franska mót-
inu sem þau áttuöu sig á þvi, aö
þeim var ekki skapaö aö skilja
og síöan hafa þau veriö aö
bræöa þaö meö sér hvenær
þau ættu aö gera endurfundina
heyrinkunna. Þau ákváöu aö
bíöa meö þaö fram yfir
Wimbledon-keppnina en aö
henni lokinni brugöu þau sér í
nýja brúökaupsferö til Florida.
Þau John og Chris eru hátt
skrifuö sem tennisleikarar en
hún er honum þó öllu fremri.
Chris stendur aöeins einni
konu aö baki, Martinu Navrat-
ílovu, en John veröur aö sætta
sig viö aö vera aöeins númer 49
á heimslistanum.
Járnfrúin í
popphorninu
Ensku stjórnmélaforingjarnir
hafa úti allar klær við að afla
sér fylgis og vita sam ar, að
poppið é sér marga aðdéand-
ur. Nail Kinnock, formaöur
Varkamannaflokksins, hafur
komiö fram (sjónvarpsauglýs-
ingu fyrir plðtu og Jérnfrúin,
Margarat Thatchar, bætti um
batur mað því að koma fyrst
fram mað bandarfska söngv-
aranum Barry Manilow og sið-
an mað Elton John og Ranðtu
konu hans.
Talsmaöur Margrétar segir,
aö henni líki þaö best aö hitta
fólk úr sem flestum stéttum
þjóðfélagsins og aö á sveita-
setri forsætisráöherrans standi
yfir stööug veisluhöld þar sem
ekki sé nú aldeilis fariö í
manngreinarálit.
Þegar Barry Manilow var i
London gaf hann þeim hjónun-
um Karli og Díönu skírnargjöf
þótt Díana veröi ekki léttari fyrr
en í september. Var þaö fornt
barnapíanó, sem Barry komst
yfir í New York, og þykir mikil
völundarsmíö.
ALLTAF Á SUmUDÖGUM
OG EFMISMEIRA BLAÐ!
....A LIKAN HATT OG
HÖFUNDUR NJÁLU“
— hugleiöingar á ártiö Sturlu Þóröarsonar
KEYPTI MÉR FINNSKA
FÁNANN OG VEIFAÐI ...
— rætt viö Helga Schiöth sem fylgdist meö
Ólympíuleikunum í Los Angeles 1932
SONUR OKKAR
SKAUT FORSETANN
VERÖLD
SILUNGUR
— fjallaö um matreiöslu á silungi í
Matur og matargerö
EITT SUMAR I PARÍS
— molar um Hemingway og Fitzgerald í
ParíQ 1Q?Q
ÖRLYGSST AÐAFUNDUR
ÁTTAVITI Á STEINI
SERGIO LEONE
„ÞAÐ SEM ER
HÆTTULEGT VID
HVÍTA MANNINN ...“
— rætt viö hjónin Kjartan Jónsson og Valdísi
Magnúsdóttur sem störfuöu viö kristniboö í
Kenýa
TITLATOG í
HÁSKÓLANUM ...
HVAÐ KOM FYRIR
WILLY BRANDT?
SPIL & TÖFL
HEILSAÐ UPP Á
SURT OG GRETTI
KROSSGÁTA
ÓLAFSVAKA
GEÐSJÚKDÓMAR MEÐ
STÆRRI HEILBRIGÐIS-
VANDAMÁLUM
— rætt viö Tómas Zoéga geölækni á geödeild
Landspítalans
AD VINNA AÐ ÞVÍ MEÐ
ÁHUGASÖMU FÓLKI AD
GERA GÓÐA BORG BETRI
— rætt viö Þorvald S. Þorvaldsson arkitekt,
nýjan forstööumann Borgarskipulags
Reykjavíkurbréf/ Á drottins degi/
Myndasögur/ Fólk á förnum vegi/ Úr
heimi kvikmyndanna/ Velvakandi/
Dans-bíó-leikhús/ Fasteigna-
markaöurinn/ Hugvekja/ Útvarp &
sjónvarp/ Peningamarkaöurlnn/ Dag-
bók/ Minningar
Sunnudagurinn byrjarásíðum Moggans