Morgunblaðið - 28.07.1984, Blaðsíða 30
30___________________MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1984_
Hálfur sannleikur og heil lygi
eftir Pál
Vilhjálmsson
Þann 24. júlí sl. birtist í Morg-
unblaðinu svar Jóns Kr. Olsens
formanni Vélstjórafélags Suður-
nesja vegna greinar minnar í Mbl.
18. júlí sl. um óheilindi og svik
formanns Vélstjórafélags Suður-
nesja gagnvart Ásgeiri Torfasyni
fyrrum vélstjóra á mb. Stafnesi
KR 130. í sama tbl. Mbl. ritar
Oddur Sæmundsson skipstjóri á
Stafnesi KE 130 lærða grein um
sagnfræði þar sem hann af leikni
og ljómandi gáfum veltir fyrir sér
framtíð sagnfræðinnar. Meira um
það seinna.
Þegar ég skrifaði um mál Ás-
geirs Torfasonar og samskipti
hans við formann Vélstjórafélags
Suðurnesja var mér tvennt i huga.
Annars vegar að leiða í ljós alvar-
leg embættisafglöp og brot for-
manns vélstjórafélagsins á skjól-
stæðingi sínum, Ásgeiri Torfa-
syni. Hins vegar að setja málið
þannig fram að Jón Kr. Olsen
kæmist ekki hjá því að svara mín-
um ásökunum á prenti. Hvort
tveggja tókst. Formaður Vél-
stjórafélags Suðurnesja sá sig
knúinn að svara þeim ásökunum
sem bornar eru gegn honum. í
þessari grein ætla ég að sýna
ótvírætt fram á að Jón Kr. Olsen
hefur sem formaður Vélstjórafé-
lags Suðurnesja gerst sekur um
afbrot gegn skjólstæðingi sínum. í
framhaldi mun sú krafa gerð til
Athugasemd frá DSÍ
við athugasemd FID
BLAÐINU hefur borist eftirfar-
andi frá stjórn Danskennarasam-
bandi íslands:
Grein sú er Félag íslenskra
danskennara birtir í Morgunblað-
inu þriðjudaginn 24. júlí sl. er að
mati stjórnar Danskennarasam-
bands íslands svo ósvífin og full af
ósannindum að það mætti segja að
það væri fyrir neðan virðingu
hvers manns að tala við þá sem að
slíkri grein standa.
Strax viljum við geta þess að
fullgildir meðlimir DSl eru 33 að
tölu og þar á meðal margir ungir
og starfsglaðir. Þetta er fyrir utan
þá níu sem sögðu sig úr félaginu.
Ef við látum það ógert að tala
við Sigurð Hákonarson (Níels Ein-
arsson hefur aidrei verið í DSÍ) þá
sögðu eftirfarandi meðlimir sig úr
DSÍ: Draumey Aradóttir, Auður
Haraldsdóttir, Hulda Guðrún
Hallsdóttir, Hafdís Jónsdóttir,
Kristín Svavarsdóttir, Herborg
Berndsen, Aðalsteinn Sigurður
Asgrímsson og Inga Þ. Þorláks-
dóttir.
Nú viljum við spyrja ykkur átta:
1. Hafið þið einhverntíma borið
fram tillögu sem þið hafið talið
að væri til þess að auka dans-
mennt þjóðarinnar og hún verið
felld?
2. Hefur ykkur verið bannað að
fara utan til þess að auka
dansmennt ykkar?
3. Hefur ykkur verið bannað að fá
erlendan kennara til að kenna
ykkur?
4. Hefur einhverntíma verið
framið á ykkur mannréttinda-
brot?
Þar sem við hreinlega trúum því
ekki að þið séuð samþykk þessu
bréfi frá FfD og öllum þeim sví-
virðingum sem þar er skellt á DSf
spyrjum við:
6. Voruð þið samþykk þessu bréfi?
Varðandi skrif ykkar Sigurður
og Níels um ICBD (International
Counsil of Ballroom Dansing) vilj-
um við benda ykkur á að fá þýð-
anda að lögum ICBD og láta síðan
einhvern skýra út fyrir ykkur
hvað íslenska þýðingin raun-
verulega þýðir. Þó ekki væri nema
viðeigandi aðila að rannsókn fari
fram á allri framgöngu og máls-
meðferð Jóns Kr. Olsens í þessu
máli.
f formála að grein sinni í Mbl.
24. júlí segist Jón Kr. Olsen ekki
vilja breyta eða bæta nokkru við
þá atburðarás sem ég rakti í Mbl.
18. júlí og varðaði ólögmætan
brottrekstur Ásgeirs Torfasonar
2. vélstjóra á Stafnesi KE 130. Því
hlýtur Jón að telja atburðarásina
rétt rakta. Hins vegar vill formað-
ur vélstjórafélagsins „draga fram
nokkrar staðreyndir sem máli
skipta ... sem greinilega vantar
inn í grein Páls“. Þær „staðreynd-
ir“ sem Jón segir skipta máli
koma hvergi nærri kjarna máls-
ins. En þetta, að þora ekki að
koma nálægt kjarna málsins, er
megineinkenni á málflutningi
formanns vélstjórafélagsins auk
þess sem greinin er bæði illa og
ónákvæmlega orðuð. Fyrsta kastið
verður ekki hirt um það né um
lítilsháttar falsanir Jóns.
í grein sinni reynir Jón Kr.
Olsen að gera Ásgeir Torfason
tortryggilegan. Hann segir að
honum „sýndist ... að mögulegt
væri að Ásgeir væri ekki með al-
gjörlega hreinan skjöld varðandi
samskipti við skipsfélaga sína“.
Að sýnast, að mögulegt væri, að
Ásgeir væri ekki. Þetta kallar Jón
„staðreyndir".
Sannleikurinn er sá að þeir
tveir skipverjar á Stafnesi sem
kröfðust þess að Ásgeir færi frá
grein 4 lið a, b, og sérstaklega c
gæti það hjálpað ykkur.
Við viljum geta þess að formað-
ur DSÍ hóf ekki þær blaðadeilur
sem upp hafa sprottið í sambandi
við þessi mál, en hann svaraði
ásamt Báru Magnúsdóttur (FÍD)
fyrirspurnum blaðamanns Þjóð-
viljans þann 28. júlí sl. Öðrum að-
dróttunum í garð formanns DSl í
umræddri grein látum við ósvarað
því þið félagar vitið betur.
Samninganefndir FÍD og DSÍ
hittust 16. maí sl. Þar sem ekki
náðist samkomulag var ákveðið að
halda viðræðum áfram, en þær
hafa enn ekki átt sér stað vegna
þess, eins og formaður FÍD orðaði
borði nefndu þær ástæður einar að
annar þeirra sagði að Ásgeir hefði
ekki staðið vakt i siglingu vorið
1983. Hinn, kokkurinn, sagði að
hann hefði heyrt að Ásgeir hefði
kvartað undan matseld sinni. Jón
heyrði þetta af munni þeirra
sjálfra. En hann vill ekki viður-
kenna að þetta séu einu ástæðurn-
ar fyrir kröfu skipverjanna því
hann veit að á þessum grunni er
ekkert hægt að byggja. Því segist
hann hafa fundið „greinilega fyrir
því að fyrrum skipsfélagar Ás-
geirs sögðu ekki allt sem þeir
hefðu getað sagt við Ásgeir að mér
(þ.e. Jóni) fjarstöddum, svo þau
tvö atriði sem Páll nefnir í grein
sinni er kannski (undirstrk. mín)
ekki nema hluti þess vanda sem
var á ferðinni". Þetta kallar for-
maður vélstjórafélagsins „stað-
reynd sem máli skiptir". Ekki að-
eins að þetta er fádæma þvætting-
ur heldur getur þetta hreinlega
ekki verið satt. Hvers vegna í
ósköpunum skyldu skipverjarnir
tveir ekki einmitt tína til allar
þær mögulegu og ómögulegu
ástæður og leggja þær fyrir Jón?
Það hefði verið í þeirra hag. Svari
hver fyrir sig.
Þegar tilraun formanns Vél-
stjórafélags Suðurnesja að gera
skjólstæðing sinn tortryggilegan
sleppir þá stendur aðeins eitt eftir
í grein hans sem kalla má stað-
reynd. Staðreyndin er sú að hann
sendi málið til lögfræðings. Með
því þykist hann hvítþvo sig. Sjálf-
það í samtali við formann DSI 2.
júlí sl., að nefndarmenn FÍD voru
út um hvippinn og hvappinn.
Félagsfundur í DSÍ sem haldinn
var miðvikudaginn 18. júlí ítrekar
þessar samningaviðræður og sendi
bréf til formanns FÍD dagsett 20.
júlí þar að lútandi.
Að lokum viljum við geta þess
að á slíku bréfi hefðum við getað
átt von frá Níelsi Einarssyni, en
við höfum aldrei haft svo lítið álit
á þér, Sigurður, að við héldum að
frá þér kæmi önnur eins dómsdags
vitleysa og raun ber vitni um.
Reykjavík, 26. júlí ’84.
Stjórn Danskennarasambands
fslands.
Páll Vilhjálmsson
ur gerir Jón ekki eina einustu til-
raun til að rukka inn þau laun sem
Ásgeir Torfason á hjá útgerðinni
og það þrátt fyrir að hafa lofað
því.
í grein sinni minnist Jón Kr.
Olsen ekki einu orði á þessa stað-
reynd; að hann sveikst um að
rukka inn laun út á þann þriggja
mánaða uppsagnarfest sem Ásgeir
á. Þögn Jóns er hrópandi og segir
meira en mörg orð. Jón veit sem er
að mál sem þetta gufar venjulega
upp þegar það er komið í þennan
farveg. Hefði hann haft áhuga og
vilja til að rækja skyldu sína við
skjólstæðing sinn hefði honum
verið í lófa lagið að kyrrsetja skip-
ið þangað til að útgerðin hefði
borgað það sem henni ber. En af
ókunnum ástæðum þá vill formað-
ur vélstjórafélagsins frekar eiga
gott inni hjá útgerðinni en að
sinna sínu starfi. Jón er jafnvel
svo óforskammaður að viðurkenna
það að hann hefur ekki einu sinni
haft samband við þann lögfræðing
sem hann sendi málið til né hefur
hann á annan hátt reynt að fylgj-
ast með framvindu þess. í raun
vill Jón ekkert meira um málið
vita eða heyra. Maður hlýtur því
að spyrja sig hvað Jón Kr. Olsen
er að gera sem formaður og jafn-
framt starfsmaður verkalýðsfé-
lags.
PJS.: Þar sem Jón gerir að því
skóna í grein sinni að ég hafi plat-
að Ásgeir „til að samþykkja að um
málið yrði skrifað“ þá fylgir hér
svohljóðandi orðsending frá Ás-
geiri Torfasyni: „Ég undirritaður
staðfesti hér með að það sem Páll
Vilhjálmsson hefur skrifað um
samskipti mín við Jón Kr. Olsen
formann Vélstjórafélags Suður-
nesja er rétt.“ Undirritað Ásgeir
Torfason.
Til Odds Sæmundssonar skip-
stjóra á Stafnesi KE 130
Oddur!
Ég las grein þína í Mbl. 24. júlí
sl. með athygli. Áhyggjur þínar
um framtíð sagnfræðinnar skil ég
vel. í vetur leið og fram á sumar
skrifuðu mætir menn um þetta í
blöðin. Ég er viss um að þeim hef-
ur þótt innlegg þitt mjög áhuga-
vert.
Hvað varðar það mál sem þú
gast um í framhjáhlaupi þar sem
þú neitar að hafa rekið Ásgeir
Torfason fyrrum 2. vélstjóra á
Stafnesi, þá hef ég þetta að segja:
Annaðhvort er minni þitt svona
óglöggt eða að þú stígur ekki í vit-
ið, eins og ég hélt, og haldir að þú
komist upp með lygi. Þú virðist
gleyma því að Ásgeir er ekki sá
eini sem veit að þú sagðir honum
upp. Sama kvöld og þú sagðir Ás-
geiri upp þá hringdi Jón Kr. Olsen
í þig og hann rifjar upp samtal
ykkar svona: „Hann (þ.e. Oddur)
sagði mér að tveir af skipshöfn
hans hefðu lagt fram þessa kröfu
(þ.e. að Ásgeir færi frá borði) og
hann (Oddur) vildi frekar missa
Ásgeir einan en hina tvo sem gætu
þá einnig orðið fleiri. Ég (Jón Kr.
Olsen) benti þá Oddi á að Ásgeir
ætti kröfu á þriggja mánaða upp-
sagnarfresti nema réttindamaður
krefðist stöðu hans, sem var ekki.“
Bréf þetta er dagsett í Keflavík
þann 7. febr. 1984. Jón ritaði það
til lögfræðings og báðir vitum við
að Jón lýgur ekki. Jón kann að
vísu að orða hlutina á loðinn og
óskýran hátt, en hann lýgur ekki.
Það hefur hann sagt sjálfur. Síðan
var þér stefnt til lögfræðings, var
það ekki, Oddur? En þú fórst ekki.
Ég veit það og þú veist það að þú
sendir kellu þína til þess að svara
fyrir þig. Það ekki einu sinni,
heldur í tvígang. Var ekki dugur í
þér til að fara sjálfur? Núna
þarftu að herða þig upp því í
næsta skipti verður þú sjálfur að
mæta.
En að lokum, Oddur, og í fullum
trúnaði (ég lofa að fara ekki með
það lengra): Skrifaðir þú virkilega
greinina sjálfur?
Keflavík 26. júlí 1984,
SAFN
Hljóm
nríTim
Finnbogi Marinósson
J J. Cale.
Speciai Edition.
Éinn af snillingum poppsins er
gítarleikarinn, lagahöfundurinn
og söngvarinn J.J. Cale. Allt frá
1972 hefur hann notið virðingar
sem einn af áhrifameiri
mönnum innan poppsins. Til að
mynda sagði einhver að ef J.J.
Cale væri ekki til þá væri Dire
Straits ekki til. En það hefur
aldrei borið mikið á piltinum og
er hann án efa einhver að ef J.J.
Cale væri ekki til þá væri Dire
Straits ekki til. En það hefur
aldrei borið mikið á piltinum og
er hann án efa einhver mesta
„anti“-hetja tónlistarheimsins.
Lítið er vitað um hann, enda læt-
ur hann aldrei mikið á sér bera.
Frá því að fyrsta plata hans,
„Naturally", kom út 1972 hefur
hann sent frá sér átta plötur.
Þessar plötur eru hver annarri
betri en bestar eru þó „Shades"
og „Grasshopper“. Þetta eru
hans vönduðustu plötur og upp-
fullar af frábærum lögum. Þrátt
fyrir að hljomgæðin og tækni-
vinnan sé betri á þessum plötum
þá eiga hinar plötunar sín gull-
GÓÐRA
korn. Af þeim sökum hlýtur það
að hafa verið vandaverk að raða
saman lögunum á níundu plötu
J.J. Cale, „Special Edition“. Hver
eru hans bestu lög, gæti einhver
spurt. Hann hefur aldrei gert lag
mjög vinsælt, enda ráðast vin-
sældir laga hans mikið af smekk
og tilfinningu hvers og eins.
Þannig mætti velta drengnum
lengi fyrir sér. En ég held að um
„Special Edition" verði ekki
deilt.
Lagavalið hefur tekist mjög
vel og sömuleiðis uppröðun lag-
anna. Samtals eru lögin fjórtán.
Bob Marley.
Legend — The Best of Bob Mar-
ley.
Það er engum blöðum um það
að fletta, að Bob Marley er kon-
ungur reggae-tónlistarinnar.
Jafnvel þremur árum eftir dauða
sinn heldur hann hásæti sínu og
í dag er enginn í sjónmáli sem
líklegur er til að taka við af hon-
um.
Fyrir stuttu gaf Island-plötu-
fyrirtækið út „Best of“-plötu
með Bob Marley og er hún önnur
platan sem gefin er út eftir and-
LAGA
Þegar ég renndi yfir listann
fyrst fannst mér vanta lög inní
sem ættu heima á plötu sem
þessari. Um leið fannst mér að á
plötunni væru lög sem ekki ættu
þar heima. En þetta var fljótt að
breytast og eftir skamma um-
hugsun var ég kominn á þá skoð-
un að frekar hefðu plöturnar átt
að vera tvær til að gera mig
ánægðan.
Af lögunum á plötunni ber
hæst „Cocaine" og „After Mid-
night“. Bæði lögin hefur Eric
Clapton gert að klassískum perl-
um og skal bent á hljómleika-
lát hans. í fyrra kom „Confront-
ation“ en hún inniheldur gömul
áður óútkomin lög Marleys.
„Legend" er safnplata eins og
þær gerast bestar. Lagavalið er
gott, þótt ætíð megi um það
deila. Til dæmis hefði ég viljað
heyra „Coming in from the Cold“
af „Uprising" á plötunni. Upp-
setning laganna er óaðfinnanleg
og í heildina hljómar hún eins og
venjuleg plata. (Jtlit og frágang-
ur umslagsins er eins og best
verður á kosið. Saga Marleys er
sögð í stuttu máli og lítil klausa
plötu hans „Just one Night“ en
þar fá þessi lög stórkostlega
meðferð. Af öðrum lögum má
nefna „Don’t cry Sister“, „Money
Talks“, „Carry on“, „Devil in
Disguise" og „City Girls“.
Allur frágangur plötunnar er
til fyrirmyndar og er ánægjulegt
að textar og nauðsyniegar upp-
lýsingar um hvert lag skuli
fylgja plötunni.
Hvers vegna þessi plata kemur
nú út er mér ekki kunnugt.
Sennilega er skýringin sú að síð-
asta plata hans, „8“, gekk ekki
eins vel og búist var við. Vonandi
er þetta aðeins uppfylling og
fljótlega komi ný skífa frá
drengnum. En þangað til er
hægt að gleðjast yfir góðri safn-
plötu með frábærum tónlistar-
manni.
fylgir hverju lagi á bakhlið um-
slagsins. Állt þetta og frábær
tónlist að auki gerir þessa plötu
að einni bestu safnplötu sem sést
hefur lengi.
Lögin á plötunni eru: Is this
Love, No Woman no Cry, Could
you be Loved, Three little Birds,
Buffalo Soldier, Get up stand up,
Stir it up, One love/ People get
ready, I Shot the Sheriff, Wait-
ing in Vain, Redemption Song,
Satisfy my Soul, Exodus, Jamm-
ing. Semsagt, allt pottþétt lög.
Bestu lög Bob Marley
Við þurfum að standa saman