Morgunblaðið - 28.07.1984, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.07.1984, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1984 41 ROGERMOORE ROD ELLIOTT ANNE STEIGER GOULD ARCHER rm SNAKED g* FACE - WONIY SHELOON‘S— . . DAVID HEOISON ART CARNEY DAVIO OUREINKCL WILLIAM FOSSER . . RONV YACOV . MICHAEL t LCWIS - MENAHEM OOLAN YORAM OLOBUS Splunkuný og hörkuspennandl úrvalsmynd, byggð á sögu eft- ir Sidney Sheidon. Þetta er mynd fyrir þá sem una góöum og vel geróum spennumynd- um. Aöahlutverk: Roger Mo- ore, Rod Steiger, Elliott Gould, Anne Archer. Leik- stjóri: Bryan Forbes. Sýnd kl. 3, 5, 7,9, og 11. Bönnuö börnum innan 18 ára. Hsekkaö varö. Francis F. Coppola myndin: UTANGAROS- DRENGIR (The Outsiders) Coppola vlldl gera mynd um ungdóminn og likir The Out- siders viö hina margverölaun- uöu mynd sína The Godfather. I Sýnd aftur i nokkra daga. Aö- alhlutverk: Matt Dillon, C. Thomaa Howell. Byggö á sögu eftlr S.E. Hinton. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. GAURAGANGURÁ STRÖNDINNI. bráöskemmtileg grinmynd. Sýnd kl. 3. Miöaverö 50 kr. HETJUR KELLYS uSfíÉCM'í I Hörkuspennaiidi * og "'stór- I skemmtileg stríösmynd frá I MGM. full af gríni og glensi. I Donald Sutherland og félagar leru hór i sínu besta formi og I reyta af sér brandara. Mynd f I algjörum aérflokki. Aóalhlut- Iverk: Clint Eaatwood, Telly I Savalaa, Donald Sutherland. | Don Ricklea. Lelkstjórl: Brian G. Hutton. Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.15. Haakkaö varö. MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ Sýnd kl. 3. Mióaverö 50 kr. SALUR4 Frumaýnír aeinni myndina: j EINU SINNI VAR í AMERÍKU 2 (Once upon a tlme in Amerlca I Part 2) Aöalhlutverk: Robert Da Niro, I Jamaa Wooda, Burt Young, Traat Williama, Thuaaday I Weld, Joe Peaci, Ellzabath I McGovarn. Leikstjóri: Sarglo | Leone. Sýnd fcl. 5, 7.40 og 10.15. Haekkaö varö. Bönnuö börn- um innan 18 ára. EINU SINNIVAR í AMERÍKU 1 (Once upon a time in America I Part 1) Sýnd kl. 5. HERRA MAMMA Frábær grinmynd. Sýnd kl. 3. Miöaverö 50 kr. Y-íslensk fjölskylda leitar ættingja sinna Vestur-íslendingar, Stephans- son að nafni, eru nú á íslandi að leita ættingja sinna. Þau eru komin af Stefáni Björnssyni ættuðum úr Skaga- firði og Húnavatnssýslu og konu hans, Kristínu Árnadótt- ur. Faðir Stefáns, Björn Guð- mundsson, bjó á Kárastöðum í Skagafirði 1954-1962 og í Steinárgerði í Svartárdal í Húnavatnssýslu frá 1867—1886, er hann dó þar. Björn var tvíkvæntur. Fyrri kona hans hét Sigríður Björnsdóttir og bjuggu þau á Kárastöðum í Skagafirði 1854—1862, er Sigríður dó. Börn þeirra voru Guðrún, Bjarni, Sigurður og Stefán. Guðrún og Stefán fóru til Kan- ada en Stephansson-fólkið er afkomendur Stefáns Björnsson- ar. Stephansson-fólkið er að leita að afkomendum Bjarna og Sig- urðar hér á landi, ef einhverjir eru. Seinni kona Björns Guð- mundssonar var Ingigerður Kráksdóttir. Þau bjuggu í Steinárgerði í Svartárdal í Húnavatnssýslu, en Ingigerður dó þar árið 1873. Þau áttu saman börnin Magnús og Guðmund Pétur. Guðmundur Pétur fór til Kan- ada og á þar marga afkomend- ur. Magnús Björnsson var kyrr á íslandi og langar Stephans- son-fólkið að komast í samband við afkomendur hans ef ein- hverjir eru. Þá átti Björn Guðmundsson barn með systur Ingigerðar, Dagbjörtu. Þau vildu gjarnan hafa upp á afkomendum þessa barns einnig, ef einhverjir eru. Þeir sem einhverjar upplýs- ingar gætu gefið um afkomend- ur þessa fólks eru vinsamlega beðnir að hafa samband við Sveinbjörgu Arnmundsdóttur, Bláskógum 10, 109 Reykjavík, sími 75333. Maðurinn frá Snæá sýnd í Nýja Bíói BRÁÐLEGA tekur Nýja Bíó til sýn- inga myndina „Maðurinn frá Sn*á“. Myndin er tekin á hásléttum í Ástralíu og er um dreng sem miss- ir foreldra sína á unga aldri og verður að sanna manndóm sinn á margan hátt innan um hestastóð og kúreka að ógleymdri ástinni, áður en fjallbúar taka hann í tölu fullorðinna. Myndin er tekin og sýnd í 4ra rása Dolby-stereo og cinema-scope. Handritið er byggt á áströlsku kvæði eftir A.B. „Banjo“ Patterson, sem heitir „Man from the Snowy River". Leikstjóri er George Miiler, en með aðalhlutverk fara Kirk Douglas, Jack Thompson, Tom Burlison og Sigrid Thornton. (Úr fréttatilkynninyu.) m matseðill í Veitingabúð Fjölmargir nýir réttir, kynnið ykkur hagstætt verð Laugardagur Matseðill dagsins Spergilsúpa Lambalæri bernaise m/salati og bökuðum kartöflum Jarðarberjarjómarönd Verð kr. 285.- pr. mann. Hamborgarar fyrir börn undir 10 ára aldri ókeypis. Kaffihlaðborð fyllt af kræsingum þar sem allir geta borðað eins og þá langar til fyrir aðeins kr. 190.- pr. mann. Við bjóðum upp á pakka til að taka með út. í honum eru hamborgari, franskar kartöflur og kókglas fyrir aðeins kr. 125.- HÚTEL LOFTLEOR FLUGLEIDA 4M HÓTEL Núfæröu á myndböndum á næstuCXís stöð Við höldum áfram par sem frá var horfið í sjónvarpinu í vetur sem leið. Nú eru fjórir pættir komnir f dreifingu, sá fimmti kemur í byrjun ágúst og síöan kemur nýr páttur í hverri viku. Fjölmargir hafa beðiö eftir framhaldi sögunnar af olíufjölskyldunni — það er mörgum spurningum ósvarað. Hvernig reiöir fjölskyldunni af? — Sundrast hún? Eöa stenst hún álagið? SVO MIKIÐ ER VÍST AÐ STORMASAMT ER FRAMHALDIÐ. EINKAUMBOÐ: DREIFING: BORGRLM ■YærWtmniu.n -----] STOCVARNAR IUMALLTLAND <JILW HF Enska ölstofan f sú elsta í bænum Súlnasalur í kvöld Hljomsveit Finns Eydal, Helena og Alli Opið frá kl. 21.00 Við tökum frá borö eftir kl. 16.00 í síma 20221

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.