Morgunblaðið - 28.07.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 28.07.1984, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚLl 1984 A-salur Tootsie Endurtýnd kl. 3, 5, 9 og 11.05. Sýnd kl. 7. 4. (ýnmgarminuAur. B-salur Maður, kona og barn Hann þurftl að velja á milli sonarins sem hann haföi aldreí þekkt og konu, sem hann haföi veriö kvæntur í 12 ár. Aöalhlutverk: Martin Shaan, Blytha Dammar. Bandarisk kvik- mynd garð aftir samnafndri mat- sölubók Eric Sagal (hðfundar Lova Story). Ummæli gagnrýnenda: .Hún snertir mann, en er laus viö alla væmni". (Publiahers Waakly) .Myndin er aldeilis fráþær". (British Booksallar) Sýnd kl. 5, 9 og 11. Sími50249 Private School Skemmtileg gamanmynd. Phoaba Catas, Batsy Rutsal. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Tölvupappír llll FORMPRENT Hwerlisqotu 78 simar 2S%0 25566 _ 0 19 000 ■GNBOGII frumsýnir Löggan og geimbúarnir TÓNABÍÓ Sími31182 frumsýnir f dag Personal Best Mynd um fótfrá vöövabúnt og slönguliöuga kroppatemjara. Leikstjóri Robart Towna. Aöalhlut- verk: Mariel Hemingway, Scott Otaim. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bðnnuð bðrnum innan 16 ára. Lína Langsokkur í Suðurhöfum Sýnd tunnudaga kl. 2 og 4. Allir fá gefins Lfnu ópal. Engin sýning um varslunarmanna- helgina /OM Láttu ekki deigan síga Guömundur i kvöld, laugardag kl. 20.30 og sunnudag i Félagsstofnun stúd- enta. Veitingasala opnar kl. 20. Miöa- pantanir í sima 17017. Miöasala lokar kl. 20.15. V/SA BUNM)/\RB\l\ikl\\ EITT KORT INNANLANDS OG UTAN 48 stundir The boys are back in town. Nick Notte..,, Eddie Murphy •acanact They coukkvt have likad aach othar tost.. Thay couldr t hæa neadad each othar more And the last piaca ttwy W axpactad lo be • onthatamaKM Evontof.. Hörkuspennandi sakamálamynd meö kempunum NICK NOLTE og EDOIE MURPHY i aöalhlutverkum Þeir fara á kostum viö aö elta uppi ósvtfna glæpamenn. Myndln er i | X II DOCBYSTEREÖT IN SELECTED THEATRES Sýnd kl. 5, 7, 9.15 og 11.05. Bönnuö innan 16 ára. QSAL Bjórkráar- stemmning ríkir á píanó- barnum en hann er opnaður alla daga kl. 18. Þeir sem mæta snemma greiöa engan aögangseyri. Salur 1 Frumsýnir gamanmynd sumartins Ég fer í frfið (Natkmal Lampoon's Vacation) Bráötyndin ný bandarisk gaman- mynd i úrvalsflokki. Mynd þessi var sýnd vió metaösókn í Bandaríkjun- um á sl. ári. Aöalhlutverk: Chevy Chase (sló f gegn f .Caddyshack"). Hressileg mynd fyrir alla fjölskylduna. fsl. faxti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 Auga fyrir auga Hörkuspennandi litmynd meó Chuck Norris. Bðnnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 9 og 11. Hin óhemjuvinsæla Break-mynd. Sýnd kl. 5 og 7. Turbo 924 1979 Þessi glæsilegi bíll er til sölu, ekinn 84 þús., mjög góöur bíll. Veröhugmynd 800—900 þús. Uþþl. í síma 81151 á vinnutíma og 666560 á kvöldin. LAUGARÁS Simsvari _______I 32075 MEANING OF LIFE MoMl/ TVtHoK’S THE MEANINGOF Maöurinn frá Snæá Hrífandi fögur og magnþrungin lit- mynd. Tekin í ægifögru landslagi há- sléttna Ástralíu. Myndin er um dreng er missir foreldra sina á unga aldri og veröur aö sanna manndóm sinn á margan hátt innan um hestastóö, kúreka og ekki má gleyma ástinni, áöur en hann er vióurkenndur sem fulloröinn af fjallabúum. Myndln er tekin og sýnd i 4 rása Dolby-stereo og Cinemascopo. Kvikmyndahand- ritið gerði John Dixon og er þaö byggt á viðfrægu ástrðlsku kvæöi „Man From Tho Snowy Rivor“ eftir A.B. .Banjo" Paterson. Leikstjóri: Goorge Millsr. Aöalhlut- verk: Kirk Douglas ásamt áströlsku leikurunum Jack Thompton, Tom Burlinaon, Sigrid Thornton. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Útlaginn isl. tal. Enskur textl. Sýnd þriðjudsg kl. 5. Föstudag kl. 7. Loksins er hún komin. Geövelklslega kímnigáfu Monty Python-gengisins þarf ekki aö kynna. Verkin þeirra eru besta auglýsingin. Holy Grail, Llfe of Brian og nýjasta fóstriö er The Me- aning of Llfe, hvorki meira né minna. Þeir hafa sina privat brjáluöu skoöun á þvi hver tilgangurinn meö lítsbrölt- inu er. Þaö er hreinlega bannaö aö láta þessa mynd fram hjá sér fara. Hún er .. . Hún er .. . Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Strokustelpan Frábær gamanmynd fyrlr alla fjöl- skytduna. Sýnd kl. 3. Miöaverð kr. 50. Bráóskemmtileg og ný gamanmynd. um geimbúa sem lenda rétt hjá Salnt-Tropez í Frakklandl og samskipti þelrra viö veröi laganna. Meö hinum vinsæla gamanleikara Louis de Funos ásamt Michel Galabru — Maurica Riach. Hlátur frá upphafi til enda. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Jekyll og Hyde aftur á ferð Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd. Grínútgáfa á hinni sigildu sögu um góöa læknirinn Dr. Jekyll sem breytist i ófreskjuna Mr. Hyde. — Þaó verður lif i tuskunum þegar tvifarinn tryllist. — Marfc Blankfield — Besa Armatrong — Krista Err- ickson. íalenmkur texti. Sýnd kl. 3.05,7.15 og 11.15. í Eldlínunni Hörkuspennandi litmynd meö Nick Nolte, Gene Hackman og Joanna Catsidy. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Footloose Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15. Sýnd kL 9. Æsispennandi litmynd um hörku- legan eltingarleik í noröurhéruðum Kanada með Charles Bronson. Lee Marvin og Angie Dickinson. Myndin er byggó á sönnum atburö- um. Endursýnd kl. 3.15, 5.15,9.15,11.15. Bönnuö innan 12 ára. Sjóarinn sem hafið hafnaði SWl *Krt» JM iW KititotfciSon Spennandi og erotisk bandarísk Panavision- litmynd. byggö á sögu eftir Yukio Míshima meö Kria Kristoferson, Sarah Milos. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 15 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.