Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 1984 13 FASTEIGNASALAN _ I3RUND1 SIMAR: 29766 & 12639 OPID í DAG 13—18 f m L Nýju kjörinl Sími29766 Sérbýli Blesugróf 200 fm nýtt og fallegt elnbýlishús með 23 fm bílskúr. i garði er tengt fyrir heitum potti. Góð gryfja í bílskúr. Mjög fallegur garður. Verö 4,3 millj. 60% útborgun. Nesbali í byggingu 160 fm einbýli með 50 fm tvöföldum bíiskúr. Húsið er á einni hæð. Tilbúiö að utan, en fokhelt aö innan. Húsinu verður skilaö eftir 3 mánuöi. Verð 3,5 millj. Greiöslukjör. 750 þú« eru lánuö til 5 éra. Afborgun tvisvar sinnum á ári í sept. og mars. Beöiö eftir húsnæð- isstjórnarláni og þín eign tekin upp í kaupverö. Aörar greiöslur sem fyrst á árinu. Á þær greiöslur leggjast hvorki vextir eöa vísitala. Teikningar á skrifstofu. Eyktarás Tvílyft hús meö innbyggöum bilskúr. Húsiö er 329 fm og bílskúrinn 32 fm. Á neöri hæö eru allar lagnir fyrir séribúö. Verö 5,8 millj. 60% útborgun. Kríunes á Arnarnesi 320 fm hús á 2 hæöum. Ákaflega fallegt útsýni. Húsinu má hæglega skipta í tvær íbúöir meö sérinngangi. Verö 5,2 millj. 60% útbogun. Vorsabær Einlyft hús á góöri gróinni lóö. Húsið er 156 fm en bílskúrinn 32 fm. Húsiö er fullfrágengiö og garöur ræktaöur. Verö 5 millj. 60% út- borgun. Vallartröö Kóp. Laglegt einbýli á stórri lóö meö gróöurhúsi og 49 fm bílskúr. Verö 4,2 millj. 60% útb. Fagribær Einbyli á einni hæö. Húsiö er úr timbri, plastklætt. Þaö er fimm herbergja og mikiö endurnýjaö. Yndislegur garöur. Sólverönd mót suðri. Verð 2,5 milljónir. Útb. 60%. Hagaland Mf. 130 fm tbúð meö 4 svefnherb., fokheldur kjallari er um 70 fm bilskúrsplata undir tvöfaldan bílskúr. Verö 3,2 millj. 70% útb. Hverfísgata Lítiö bakhús viö Hverfisgötu meö garöskika. Húsiö er klætt báru- járni og er tvö svefnherbergi og eldhús. Verö 1200 þús. Útb. 40%. Ath. einungis þarf aö greiöa kr. 450 þú«. é érinu. Meltröö Kóp. 260 fm einbýlishús með tveimur ibúðum. Verö 6 millj. Útb. 20%. Uröarstígur Hf. Tvílyft fallegt einbýli viö friösæla götu. 90 fm og allt endurnýjað af einstæöum hagleik. Verö 2 millj. Útb. 55%. Sérhæöir Kópavogur 135 fm sérhæö með bílskúr. Stór lóö. Húslö þarfnast lagfæringar. Verö 2,6 millj. 60% útborgun. Austurbær Kóp. 130 fm sérhæö meö bílskúr. íbúöin er á 1. hæö í þríbýli. Verð 2,8. millj. 50% útborgun. Miötún Hæö og ris, um 200 fm, meö bílskúr. Ræktaöur garöur. 2 stórar samliggjandi stofur á hæöinni og 2 óvenju rúmgóö svefnherbergi. Uppi eru tvö barnaherbergi og einstaklingsíbúð. Verö 3,9 millj. 60% útborgun. Mosabarö Hafnarfiöi Neöri sérhæö i tvibýli meö stórum sérgaröi. Plata undir stóran bílskúr. Verö 2,2 millj. 60% útborgun. Hlíöar 120 fm falleg sérhæö meö bílskúr. Verö 2,5 millj. Öldutún Hafnarfiröi 200 fm sérhæö í skiptum fyrir einbýli eöa raöhús í Mosfellssveit. 4ra herbergja íbúðir Kópavogur Stór og rúmgóö íbúö á fjóröu hæö. Verö 1850 þús. Útb. 60%. Hafnarfjöröur Á fyrstu hæö í þríbýli. Verö 1800 þús. Útb. 60%. Vesturberg Falleg íbúö á fyrstu hæö. Parkett á stofu. Verö 1800 þús.Útb. 60%. Hringdu strax í dag og fáöu allar nánari uppl. Sfmi 29766. ÓLAFUR GEIRSSON, VIÐSK.FR. GUÐNI STEFÁNSSON, FRKV.STJ ÞORSTEINN BR0DDAS0N SÖLUSTJ. FASTEIGNASALAN _ E3RUND1 SIMAR: 29766 & 12639 Nýju kjörin! Sími 29766 r Engihjalli skipti Vantar þriggja til fjögurra herb. íbúö á jarðhæð í Kóp. Á móti kemur gullfalleg íbúö í einni af Engihjallablokkunum. Engjasel Penthouse íbúð á 4. og 5. hæö í blokk. íbúðln er 93 fm á tveimur hæöum og geysilega falleg, 2 svefnherbergi og suður svalir. Verö 1950 þús. 60% útborgun. Grettisgata — risíbúö Hugguleg íbúö meö nýjum teppum og nýjum innréttingum. Nýlegt verksmiöjugler, nýtt þak, nýjar vatnslagnir, nýtt rafmagn. Verð 1500 þús. 55% útborgun. Eftirstöövar lánaöar til langs tíma. Sigtún Húsiö stendur á horni Gullteigs og Sigtúns. Ákaflega falleg björt íbúö í kjallara. 3 svefnherbergi, stofa og eldhús. Verö 1900 þús. 60% útborgun. Noröurmýri 117 fm blokkaríbúö. 3 svefnherbergi og 2 samliggjandi stofur, íbúöin er á annarri hæö. Útborgun 1200 þús. Heildarverð 2 milljón- ir. Útborgun 60%. ísafjöröur Stór og glæsileg íbúö, með innbyggöum btlskúr í nýju húsi. Allt fullfrágengiö. Til afhendingar strax. Verð 2,1 millj. 60% útborgun. 3ja herbergja íbúðir Kjarrhólmi ibúöin er á fjóröu hæö. Þvottahús í íbúöinni. Verö 1600 þús. Ásgaröur 2 íbúöir í stigagangi. Á jaröhæö er verslunarhúsnæði og því stutt í alla þjónustu. Verð 1500 þús. Útb. 65%. Vegum að verðbólgunnil Með því að kaupa og selja með 60% útb. og verötryggðum eftirstöðvum til 8 eöa 10 ára gerir þú þltt í stríöinu viö verðbólg- una. Lækkuö útborgun — minni veröbólga. Hallveigarstígur Hæö og ris í eldra húsi. Endurnýjun hafin. Verö 1500 þús. Útb. 60%. Hringbraut Aðlaöandi 80 fm íbúö á efstu hæö. Verö 1500 þús. Útb. 60%. Engihjalli Gullfalleg C-íbúö á 10. hæö. Þetta er stærri gerö af Engihjallaíbúö meö dýrðlegu útsýni. Verö 1700 þús. 60% útorgun. Hraunteigur Þessi laglega risíbúö er í húsi skammt frá sundlaugunum, nýlegt verksmiöjugler og suöur svalir. Verö 1600 þús. 60% útborgun. Hverfisgata Hafnarfiröi Endurnýjuö íbúö á mlöhæð í tlmburhúsi. ibúðin er lagleg og fylgir góöur garöur. Verö 1200 þús. 60% útborgun. Njálsgata Ljómandi lagleg 80 fm íbúö á annarri hæö i steinhúsi. Góö sam- eign, allt nýmálaö. Verö 1600 þús. 60% útborgun. Skaftahlíö Um 90 fm risíbúö meö aukaherbergi. Flísalagt baö, parkett á svefnherbergi, suöur svalir. Verö 1750 þús. 60% útborgun. 2ja herbergja íbúöir Grettisgata íbúöin er falleg, nýuppgerö. Verö 900 þús. Útb. 60%. Krosseyrarvegur Hf. Tveggja herb. íbúö á jarðhæö. Gróinn garður. Verð 900 þús. 60% útb. Skerjafjörður Ósamþykkt íbúö á jaröhæö, 42,3 fm. Verö 850 þús. 65% útb. Dalsel m. bílsk. Mjög falleg ibúö meö stæöi i góöu bílskýli. Verö 1550 þús. 60% útb. Af hverju lægri útborgun? Af því aö allir vilja þaö. Viöbrögö kaupenda og seljenda hafa veriö mjög jákvæö viö þessu frumkvæði Grundar og salan hjá okkur hefur margfaldast. Hringdu strax í dag og fáöu allar nánari uppl. Sími 29766. BORGHILDUR FLÓRENTSDÓTTIR, SVEINBJÖRN HILMARSSON. KOUNDl Fa.steignaLsals. Hverfisftotu 49. Sími: 29766 Ennfremur á gömlu kjörunum: Asbúö Gb. Jaröhæö í tvíbýli. Allt sér. Verð 1400 þús. Ásgarður ibúö í kjallara í tvíbýli. Nýtt verksmiöjugler. Verö 1250 þús. Gnoðarvogur Afar rúmgóö íbúö, ný teppi, nýlegt á baði. Suövestur sval- ir úr stofu. Verö 1400 þús. Leifsgata Óvenjusnyrtileg ibúö i kjall- ara. Öll endurnýjuð. Verö 1150—1200 þús. HRINGDU TIL0KKARI SÍMA 29766 0GFÁÐU NÁNARIUPPLÝSINGAR UM EFTIRTALDAR EIGNIR: 3ja herb. Austurberg ibúöin er á 4. hæö. Henni fylgir bílskúr. Suður svalir. Verö 1750 þús. Eskihlíö Snyrtileg, mikið endurnýjuö íbúð á 4. hæö. Verö 1550 þús. Kárastígur ibúöin er á 1. hæö í þríbýli. Nýtt verksmiðjugler. Nýlegt eldhús. Verö 1500 þús. Kjarrmóar — raöhús Húsiö er á 2 hæðum. Góð lóö og bílskúrsréttur. Verö 2,2 millj. Krummahólar 86 fm íbúö meö fullfrágengnu bilskýli. Frystigeymsla í sam- eign. Verö 1700 pús. Hringbraut Hf. meö bílskúr Á 2. hæð í þríbýli. Nýtt verk- smiðjugler. 30 tm bílskúr sem í er heitt og kalt vatn. Verö, 1850 þús. Kóngsbakki 110 fm íbúö at3. hæö. Sér- smíöaöar innréttingar. Mjög ákv. sala. Verö 1900 þús. FINNIRÐU EKKI EIGN SEM PASSAR HRINGDU í 0KKUR í SÍMA 29766 0G FÁDU UPPLÝSINGAR UM ALLAR HINAR EIGN- IRNAR Á SKRÁ. 4ra herb. Vesturberg Akaflega rúmgóö íbúö á 4. hæð. Stórar s.v. svalir. Verö 1800 þús. Laugarnesvegur 126 fm íbúö á 1. hæð i mjög góöri blokk. Aukaherb. i kjall- ara. Verö 2,2 millj. Skaftahlíö 114 fm íbúö í blokk. Danfoss, gufubaö í sameign. Verö 2,2 millj. HÆTTU AD LEITA. VID FINNUM EIGNINA. HRINGDU f OKKUR í SÍMA 29766. PANTID SÖLUSKRÁ 29766 Guöni Stefansson Þorstemn Broddason Borghildur Flórentsdóttir Sveinbjöm Hilmarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.