Morgunblaðið - 29.07.1984, Page 13

Morgunblaðið - 29.07.1984, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 1984 13 FASTEIGNASALAN _ I3RUND1 SIMAR: 29766 & 12639 OPID í DAG 13—18 f m L Nýju kjörinl Sími29766 Sérbýli Blesugróf 200 fm nýtt og fallegt elnbýlishús með 23 fm bílskúr. i garði er tengt fyrir heitum potti. Góð gryfja í bílskúr. Mjög fallegur garður. Verö 4,3 millj. 60% útborgun. Nesbali í byggingu 160 fm einbýli með 50 fm tvöföldum bíiskúr. Húsið er á einni hæð. Tilbúiö að utan, en fokhelt aö innan. Húsinu verður skilaö eftir 3 mánuöi. Verð 3,5 millj. Greiöslukjör. 750 þú« eru lánuö til 5 éra. Afborgun tvisvar sinnum á ári í sept. og mars. Beöiö eftir húsnæð- isstjórnarláni og þín eign tekin upp í kaupverö. Aörar greiöslur sem fyrst á árinu. Á þær greiöslur leggjast hvorki vextir eöa vísitala. Teikningar á skrifstofu. Eyktarás Tvílyft hús meö innbyggöum bilskúr. Húsiö er 329 fm og bílskúrinn 32 fm. Á neöri hæö eru allar lagnir fyrir séribúö. Verö 5,8 millj. 60% útborgun. Kríunes á Arnarnesi 320 fm hús á 2 hæöum. Ákaflega fallegt útsýni. Húsinu má hæglega skipta í tvær íbúöir meö sérinngangi. Verö 5,2 millj. 60% útbogun. Vorsabær Einlyft hús á góöri gróinni lóö. Húsið er 156 fm en bílskúrinn 32 fm. Húsiö er fullfrágengiö og garöur ræktaöur. Verö 5 millj. 60% út- borgun. Vallartröö Kóp. Laglegt einbýli á stórri lóö meö gróöurhúsi og 49 fm bílskúr. Verö 4,2 millj. 60% útb. Fagribær Einbyli á einni hæö. Húsiö er úr timbri, plastklætt. Þaö er fimm herbergja og mikiö endurnýjaö. Yndislegur garöur. Sólverönd mót suðri. Verð 2,5 milljónir. Útb. 60%. Hagaland Mf. 130 fm tbúð meö 4 svefnherb., fokheldur kjallari er um 70 fm bilskúrsplata undir tvöfaldan bílskúr. Verö 3,2 millj. 70% útb. Hverfísgata Lítiö bakhús viö Hverfisgötu meö garöskika. Húsiö er klætt báru- járni og er tvö svefnherbergi og eldhús. Verö 1200 þús. Útb. 40%. Ath. einungis þarf aö greiöa kr. 450 þú«. é érinu. Meltröö Kóp. 260 fm einbýlishús með tveimur ibúðum. Verö 6 millj. Útb. 20%. Uröarstígur Hf. Tvílyft fallegt einbýli viö friösæla götu. 90 fm og allt endurnýjað af einstæöum hagleik. Verö 2 millj. Útb. 55%. Sérhæöir Kópavogur 135 fm sérhæö með bílskúr. Stór lóö. Húslö þarfnast lagfæringar. Verö 2,6 millj. 60% útborgun. Austurbær Kóp. 130 fm sérhæö meö bílskúr. íbúöin er á 1. hæö í þríbýli. Verð 2,8. millj. 50% útborgun. Miötún Hæö og ris, um 200 fm, meö bílskúr. Ræktaöur garöur. 2 stórar samliggjandi stofur á hæöinni og 2 óvenju rúmgóö svefnherbergi. Uppi eru tvö barnaherbergi og einstaklingsíbúð. Verö 3,9 millj. 60% útborgun. Mosabarö Hafnarfiöi Neöri sérhæö i tvibýli meö stórum sérgaröi. Plata undir stóran bílskúr. Verö 2,2 millj. 60% útborgun. Hlíöar 120 fm falleg sérhæö meö bílskúr. Verö 2,5 millj. Öldutún Hafnarfiröi 200 fm sérhæö í skiptum fyrir einbýli eöa raöhús í Mosfellssveit. 4ra herbergja íbúðir Kópavogur Stór og rúmgóö íbúö á fjóröu hæö. Verö 1850 þús. Útb. 60%. Hafnarfjöröur Á fyrstu hæö í þríbýli. Verö 1800 þús. Útb. 60%. Vesturberg Falleg íbúö á fyrstu hæö. Parkett á stofu. Verö 1800 þús.Útb. 60%. Hringdu strax í dag og fáöu allar nánari uppl. Sfmi 29766. ÓLAFUR GEIRSSON, VIÐSK.FR. GUÐNI STEFÁNSSON, FRKV.STJ ÞORSTEINN BR0DDAS0N SÖLUSTJ. FASTEIGNASALAN _ E3RUND1 SIMAR: 29766 & 12639 Nýju kjörin! Sími 29766 r Engihjalli skipti Vantar þriggja til fjögurra herb. íbúö á jarðhæð í Kóp. Á móti kemur gullfalleg íbúö í einni af Engihjallablokkunum. Engjasel Penthouse íbúð á 4. og 5. hæö í blokk. íbúðln er 93 fm á tveimur hæöum og geysilega falleg, 2 svefnherbergi og suður svalir. Verö 1950 þús. 60% útborgun. Grettisgata — risíbúö Hugguleg íbúö meö nýjum teppum og nýjum innréttingum. Nýlegt verksmiöjugler, nýtt þak, nýjar vatnslagnir, nýtt rafmagn. Verð 1500 þús. 55% útborgun. Eftirstöövar lánaöar til langs tíma. Sigtún Húsiö stendur á horni Gullteigs og Sigtúns. Ákaflega falleg björt íbúö í kjallara. 3 svefnherbergi, stofa og eldhús. Verö 1900 þús. 60% útborgun. Noröurmýri 117 fm blokkaríbúö. 3 svefnherbergi og 2 samliggjandi stofur, íbúöin er á annarri hæö. Útborgun 1200 þús. Heildarverð 2 milljón- ir. Útborgun 60%. ísafjöröur Stór og glæsileg íbúö, með innbyggöum btlskúr í nýju húsi. Allt fullfrágengiö. Til afhendingar strax. Verð 2,1 millj. 60% útborgun. 3ja herbergja íbúðir Kjarrhólmi ibúöin er á fjóröu hæö. Þvottahús í íbúöinni. Verö 1600 þús. Ásgaröur 2 íbúöir í stigagangi. Á jaröhæö er verslunarhúsnæði og því stutt í alla þjónustu. Verð 1500 þús. Útb. 65%. Vegum að verðbólgunnil Með því að kaupa og selja með 60% útb. og verötryggðum eftirstöðvum til 8 eöa 10 ára gerir þú þltt í stríöinu viö verðbólg- una. Lækkuö útborgun — minni veröbólga. Hallveigarstígur Hæö og ris í eldra húsi. Endurnýjun hafin. Verö 1500 þús. Útb. 60%. Hringbraut Aðlaöandi 80 fm íbúö á efstu hæö. Verö 1500 þús. Útb. 60%. Engihjalli Gullfalleg C-íbúö á 10. hæö. Þetta er stærri gerö af Engihjallaíbúö meö dýrðlegu útsýni. Verö 1700 þús. 60% útorgun. Hraunteigur Þessi laglega risíbúö er í húsi skammt frá sundlaugunum, nýlegt verksmiöjugler og suöur svalir. Verö 1600 þús. 60% útborgun. Hverfisgata Hafnarfiröi Endurnýjuö íbúö á mlöhæð í tlmburhúsi. ibúðin er lagleg og fylgir góöur garöur. Verö 1200 þús. 60% útborgun. Njálsgata Ljómandi lagleg 80 fm íbúö á annarri hæö i steinhúsi. Góö sam- eign, allt nýmálaö. Verö 1600 þús. 60% útborgun. Skaftahlíö Um 90 fm risíbúö meö aukaherbergi. Flísalagt baö, parkett á svefnherbergi, suöur svalir. Verö 1750 þús. 60% útborgun. 2ja herbergja íbúöir Grettisgata íbúöin er falleg, nýuppgerö. Verö 900 þús. Útb. 60%. Krosseyrarvegur Hf. Tveggja herb. íbúö á jarðhæö. Gróinn garður. Verð 900 þús. 60% útb. Skerjafjörður Ósamþykkt íbúö á jaröhæö, 42,3 fm. Verö 850 þús. 65% útb. Dalsel m. bílsk. Mjög falleg ibúö meö stæöi i góöu bílskýli. Verö 1550 þús. 60% útb. Af hverju lægri útborgun? Af því aö allir vilja þaö. Viöbrögö kaupenda og seljenda hafa veriö mjög jákvæö viö þessu frumkvæði Grundar og salan hjá okkur hefur margfaldast. Hringdu strax í dag og fáöu allar nánari uppl. Sími 29766. BORGHILDUR FLÓRENTSDÓTTIR, SVEINBJÖRN HILMARSSON. KOUNDl Fa.steignaLsals. Hverfisftotu 49. Sími: 29766 Ennfremur á gömlu kjörunum: Asbúö Gb. Jaröhæö í tvíbýli. Allt sér. Verð 1400 þús. Ásgarður ibúö í kjallara í tvíbýli. Nýtt verksmiöjugler. Verö 1250 þús. Gnoðarvogur Afar rúmgóö íbúö, ný teppi, nýlegt á baði. Suövestur sval- ir úr stofu. Verö 1400 þús. Leifsgata Óvenjusnyrtileg ibúö i kjall- ara. Öll endurnýjuð. Verö 1150—1200 þús. HRINGDU TIL0KKARI SÍMA 29766 0GFÁÐU NÁNARIUPPLÝSINGAR UM EFTIRTALDAR EIGNIR: 3ja herb. Austurberg ibúöin er á 4. hæö. Henni fylgir bílskúr. Suður svalir. Verö 1750 þús. Eskihlíö Snyrtileg, mikið endurnýjuö íbúð á 4. hæö. Verö 1550 þús. Kárastígur ibúöin er á 1. hæö í þríbýli. Nýtt verksmiðjugler. Nýlegt eldhús. Verö 1500 þús. Kjarrmóar — raöhús Húsiö er á 2 hæðum. Góð lóö og bílskúrsréttur. Verö 2,2 millj. Krummahólar 86 fm íbúö meö fullfrágengnu bilskýli. Frystigeymsla í sam- eign. Verö 1700 pús. Hringbraut Hf. meö bílskúr Á 2. hæð í þríbýli. Nýtt verk- smiðjugler. 30 tm bílskúr sem í er heitt og kalt vatn. Verö, 1850 þús. Kóngsbakki 110 fm íbúö at3. hæö. Sér- smíöaöar innréttingar. Mjög ákv. sala. Verö 1900 þús. FINNIRÐU EKKI EIGN SEM PASSAR HRINGDU í 0KKUR í SÍMA 29766 0G FÁDU UPPLÝSINGAR UM ALLAR HINAR EIGN- IRNAR Á SKRÁ. 4ra herb. Vesturberg Akaflega rúmgóö íbúö á 4. hæð. Stórar s.v. svalir. Verö 1800 þús. Laugarnesvegur 126 fm íbúö á 1. hæð i mjög góöri blokk. Aukaherb. i kjall- ara. Verö 2,2 millj. Skaftahlíö 114 fm íbúö í blokk. Danfoss, gufubaö í sameign. Verö 2,2 millj. HÆTTU AD LEITA. VID FINNUM EIGNINA. HRINGDU f OKKUR í SÍMA 29766. PANTID SÖLUSKRÁ 29766 Guöni Stefansson Þorstemn Broddason Borghildur Flórentsdóttir Sveinbjöm Hilmarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.