Morgunblaðið - 29.07.1984, Side 20

Morgunblaðið - 29.07.1984, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 1984 685009 — 685988 Símatími í dag kl. 1—5 2ja herb. Snorrabraut. Rúmg. íb. á 2. hæö. Svalir Laus strax. Ekkert áhvíl- andi. Útb. samkomulag. Verö 1,3 millj. Háaleitisbraut. Rúmgóö ibúö á 1. hæö. Suöursvalir. Laus strax. Verö 1,5—1,6 millj. Fossvogur. ib. á jaröhœö, nýtl gler. laus strax. Akv. sala. Stór geymsla. Sér garöur. Nýjar íb. í miöbænum. Tvær nýjar og glæsil. ib. ca. 60 fm á 1. hæö. Losun samkomul. íb. fyigir bil- skýti. Verö á hvorrl íb. 1650—1680 þús. Dalsel. 85 fm vönduö ib. á efstu hæö. Bílskyli Flúðasel. Kj.ibúö ca. 50 fm. Laus 1.11. Verö 1,1 millj. Holtsgata. Rúmgóö íbúö á efstu hæö, endurnýjaö baö, verö 1350—1400 þús. Hraunbær. íbúö í góöu ástandi á 2. hæö, suöursvalir, losun samkomulag, ákv. sala, verö 1300 þús. írabakki. no tm ibúö á 2. hæö. aukaherb. í kjallara, góö sameign, verö 1.9 millj. Stelkshólar. 110 tm vönduo íbúö á 2. hæö, gluggi á baöi, vandaö tréverk, innb. bilskúr. verö 2,3 millj. Sérhæöir Hlíöahverfi. Efri sérhæö ca. 130 fm. Sérinng. og -hiti. Bilskúrsréttur. Verö 2.5—2,7 millj. Goöheimar. Elsta hæö i fjórb. húsi. Sérhiti. Stórar svalir. Nýtt gler Nýtt í eldhúsi. Verö 2.3 millj. Borgarholtsbraut. Etrihœöi tvibyiishúsi ca. 110 fm. Stór bílskúr. Suöursvalir Verö 2,5 millj. Bollagata. HSfmetri hæö, stof- ur og tvö herb. laus strax, verö 2 millj. Sogavegur. Hæö og ris i tvíbýl- ishúsi, bilskúrsréttur, verö 2,8 mlllj. Digranesvegur. isotmhæöi þribýlishúsi, sérhiti, sérþvottahús, verö 2.8 millj. Miötún. Hæö og ris ca 200 fm, gott 3ja herb. Bjarnarstígur. 3|a herb. íboö s 1. hæö i þríbýlishúsi (steinhús). Laus strax. Sér hitl, suöursvalir. Verö 1650 þús. Hraunbær. vönduö íbuö a 3. hæö ca. 85 fm, vestursvalir, góöar innr. Verö 1650 þús. Sundin. ibúö á jaröh., sérinng. og -hiti. Eign i góöu ástandi. Verö 1500 þús. Asparfell. Rúmg. íb. á 7. hæö. Litiö áhvilandi. Verö 1600—1650 þús. Kríuhólar. Falleg ib. á 5. hæö. Suövestursvailr. Verö 1600—1650 þús. Hringbraut. Rumg íb. a 2. hæö. Sérhiti. Nýtegt gler. Laus strax. Verö 1550 þús. Skaftahlíö. 3ja—4ra herb. 100 fm góö risib. Svalir. Gott fyrirkomulag. verö 1750—1800 þús. Stelkshólar m/bílskúr. Rúmgóö og stórglæsileg ib. á 3. hæö í enda. Bilskúr fylgir. Losun samkomu- lag. Verö 1850—1900 þús. Sólvallagata. 12 ára gömul ib. á 2 hæö á frábærum staö. Ekkert áhv. Mjög stórar suöursvalir. Góö bílastæöi. Laus í júlí. Verö 1650—1700 þús. Hraunbær. Sérstaklega rúmgóö ib. á efstu haBö. Gott gler. Ekkert áhvil- andi. Laus eftir samkomul. Verö 1,7 millj. Goöheimar. ibúö á jaröhæö ca. 70 fm, sérinng., verö 1550 þús. Ugluhólar. Rúmgóö íbúö á 3. hæö, bilskúr, suöursvalir, verö 1,8 millj. Uthlíó. Risibúö í góöu ástandi, suö- ursvalir, verö 1600—1650 þús. 4ra herb. Kríuhólar. 4ra—5 herb. fbúö I lyftuhusi ca 127 fm. Verð 2,1 mlllj. Skipasund. Rúmgóö rlslb. i þrib.húsl. Æskil. skipti á 2ja herb. íb. i Breiöholti. Verö 1750—1800 þús. Efstihjalli. Rúmg. ib. á 1. hæö. Góö eign. Verö 2.1—2.2 millj. Jöklasel. Endaib. á 1. hæö, ca. 126 fm. sérþvottahús, suöursvalir. Ný íbúö. Verö 2.250 þús. Hraunbær. vðnduö r>. a 1. hæö Stór herb., suöursvalir. Parket á gólf- um. Hagstætt verö ef útborgun er hröö. írabakki. no fm «>. a 2. næo. Tvennar svalir Aukaherb. i kj. Verö 1.9 mHlj. Kópavogur. Miklö endurnýjuö ib. á 1. hæö i blokk. Suöursvallr. Bil- skúrsréttur. Verö 1800—1850 þús. Breiðvangur. vönduö ibúö 12. hæö. Sérþvottahús Suöursvalir. 28 fm btlskúr. Verö 2.3 m. Laxakvísl. ibúö í smíöum á 2. hæö ♦ ris, ca 140 fm, bílskúrsplata, ofnar fytgja. Verö aöeéns 1850 þús. Smáíbúöahverfi. Etn sémæö ca 100 fm. Mikiö endurnýjuö. Herb. f risi. Laus strax. Verö 2.1—2.3 millj. Kleppsvegur. ibúö í mjðg góöu ástandi f lyftuhúsi. Stórar vinkil-suö- ursvalir. Mikiö útsýni. Sameign nýtekin f gegn. Vesturberg. vðnduö íóúö á 3. hæö. Utsýnl Akv. sala. Verö 2 mlllj. Ljósheimar. Snotur íb. i lyftu- húsi. Sér hlti. Gott fyrlrkomulag. Hús- vðröur. Verö 1.9 millj. Blikahólar. Rúmgóö umo í 2. hæö í snyrtilegu ástandi. Losun sam- komulag Verö 1,8 millj. Dalsel. 120 fm ibúö á 3. hæö bíl- skýti, verö 2 millj. ástand. faileg lóö, bilskúr, hentugt sem tvær íbúölr. Raðhús Fossvogur. Vandaö raöhús á góöum staö. Bilskúr. Verö 4—4,2 millj. Fjaröarsel. Hús á tveim hæöum, nær fullfrágengió. Bílskúr fylgir. Veró aöeins 3.5 millj. Bakkasel. 240 fm hús á frábær- um staö. Mikiö útsýni. Góöur bilskúr. Möguleiki á sérib. á jaröh. Akv. sala. Verö 3.9 millj. Garöabœr. Raöhús á tveimur hæöum Stór bílskúr. Hús f góöu ástandi. verö 3,7 mitlj. Asgaröur. Raöhús á þremur hæöum í snyrtil. ástandi. Ekkert áhv. Afh. strax. Verö 2,4 millj. Stekkjarhvammur. Nýtt raöhús á tveimur hæöum, ca 200 fm, gott fyrirkomulag, innb. bílskúr, nær fullbúin eign, verö 3,7 millj. Yrsufell. Raöhús á einni hæö, ca 135 fm, bílskúr, veró 3 millj. Einbýlishús Mosfellssveit. Einbýlishús ca. 140 fm. 40 fm bílskúr. Verö 3,5 millj. Garðabær. Húseign á einni hæö ca. 150 fm. 60 fm bílskúr. Falleg lóö. Verö 4,5 millj. Hólahverfi. Húseign moð tveim- ur íb. á frábærum útsýnlsstaö. Ekki full- búín eign. Eignaskipti. Teiknlngar á skrltst. Seljahverfi. Einbýlishús á tveim- ur hæöum Aöstaöa fyrir sér ibúö á jaröhaBÖ. Góö staösetn. Verö ca 5 millj. Garöabær. Tvíbýlishús meö tveimur samþykktum ibúöum. 70 fm ibúö á jaröhæö, fullfrágengin, hús full- frágengiö aö utan, efri hæö tilb. undir tréverk. Eignaskipti. Skipasund. Húselgn á 2 hæó- um. Sérstaklega mikiö endurnýjuö. Rúmg. nýr bilskúr Afh. eftir 2—3 vlkur. Verö 4 millj. Garóabær. Sérlega vandað ein- býllshús. ca 160 fm. Tvðf. stór bilsk. Aukaherb á jaröh. ca 20 fm. Frábær staösetn, Fallegur garöur. Akv. sala. Jakasel. 168 fm hús í smíöum. Auk þess bílskúr. Afh. tilb. undir máln. aö utan meö frág. þaki. Verö aóeins 2.5 millj. Hafnarfjöröur. hús á einm hæö ca. 140 fm. innb bílskúr, góö elgn, verö 3,6—3,8 millj. Ýmislegt Til leigu v/Laugaveginn. 130 fm verslunarhúsnæöi á besta staö viö Laugaveginn. Leigutimi: 3 ár. Til afh. nú þegar í SmíöUm. Glæsilegar eignir á byggingarstigi í Artúnsholtlnu og viöar. Upptýsingar á skrifstofunni. Byggingarlóö á Sel- tjarnarnesi. 956 tm á mjðg 900- um staö. Veró tilboö. lónaóarhúsnæói óskast. Húsnæöi undir bókalager óskast. stærö ca 100—200 fm. margt kemur til greina. m KjöreignVi HuM Ármúla 21. Dan. V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guömundsson söiustjóri. Kristjén V. Kristjánsson viöskiptafr. Einbýlishús viö Austurgötu, Hafn. Vorum aö fá í einkasölu þetta fallega timburhús. Húsiö er samtals aö grunnfleti 155 fm og skiptist þannig: á aöalhæö eru tvær samliggjandi stofur, eldhús, boröstofa og baðherb. Uppi eru 2—3 herb., í kjallara er þvottaherb., geymslur og fleira. Möguleiki á séríbúö í kjallara. Nánari uppl. á skrifstofunni. ^iFASTEIGNA ^ MARKAÐURINN P Oðmtgotu 4. iimn 11540— 21700 Jon Guómundii Leó E Love logfr Ragnar Tómaaaon hdl Ægisíða hæð og ris meö bílskúr Höfum til sölu hæö og ris samtals um 200 fm í tvíbýlishúsi bezta útsýnisstaö viö Ægisíöu. Á hæöinni eru m.a. stórar stofur, boröstofa og húsbóndaherbergi. í risi eri m.a. 4 svefnherbergi. Svalir á báöum hæöum. Bílskúr Upplýsingar á skrifstofunni. VAGNJÓNSSONM FASTEK3NASALA SUÐURLANDSBRAUT 18 SÍMI 84433 LÖGFRÆÐINGUR ATU VAGNSSON Kirkjubæjarklaustur: „Stöðugur straumur ferðafólks“ „Þad er blessað góda veörið hérna hjá okkur, en annars er hér stórtíð- indalaust og ósköp friðsælt," sagði Hanna Hjartardóttir, fréttaritari Mbl. á Kirkjubæjarklaustri, þegar slegið var á þráðinn til hennar í gær. „Nú búa milli 140 og 150 manns á Klaustri og fer heldur fjölgandi, en faekkar í sveitunum í kring. Hér eru miklar gatnagerðarfram- kvæmdir í gangi og svo er ýmislegt að gerast i tengslum við ferða- mennina, enda lifir fólk hér helst af þjónustugreinum. Nýverið var sett á laggirnar upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk, sem ég held að sé nokkuð óvenjulegt á jafn litlum stað. í upplýsingamiðstöðinni er rekið umboð fyrir hestaleigu, bíl- ferðir, veiðileyfi og annað er stend- ur ferðamönnum til boða í ná- grenninu og er talsvert leitað til hennar. Hugmyndin að upplýs- ingamiðstöðinni kom upp hjá ferðamálanefnd hreppsins i fyrra, en sá sem sér um reksturinn heitir Valgeir Ingi ólafsson og hann er reyndar líka að opna mini-golfvöll þessa dagana. Það er stöðugur straumur ferða- fólks hingað og mikið að gera á hótelinu, en ferðamannastraumur- inn var þó seinni í gang en oftast áður. Svo getur fólk líka gist i svefnpokaplássum eða á einka- heimilum. Kvikmyndagerðarfólkið, sem var að vinna að mynd Ágústs Guð- mundssonar, Sandi, fór héðan um miðjan mánuðinn, en það var svo sem ekkert tilstand í kringum það. Svo eru gullleitarmennirnir mættir aftur til leiks á sandinum og menn fylgjast af áhuga með peim. Ég segi ekki endilega að menn séu trú- aðir á að þeir hafi árangur sem erfiði, en það er gaman að þeir skuli vera svona bjartsýnir," sagði Hanna Hjartardóttir á Kirkjubæj- arklaustri. 26933 íbúð er öryggi 26933 Opið kl. 1—4 Vantar þig raðhús eða ibúð í byggingui Ef svo er þá getur Eignantarkaðurinn örugglega leyst vandann. Nú\ bjóðum við m.a. íbúðir við: lOfanleiti —nóv. '84 og mars '85.1 þessar íbúölr er óskaö eftir 2ja, 4ra og 6 herb. íbúðir. Afh. á miöju ári 1985. ^ _ Kjörin á þessum ibúöum eru þau bestu sem gerast á u3r03baBr - mÍÖbSBr markaönum í dag. 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. afh. tilb. undir trév. í mars Reykás '85 Raöhús til afh. okt nk. Fullbúiö aö utan. Verö 1800 SClbrðUt Þ*s- 212 fm fokheld raöhús. Eitt hús eftir. Reykás Lágholt Mosff. ^ 3ja herb. íb. tilb. undir tróv. Bílsk.réttur. Til afh. okt. klLm.Tiniv^gfr^aöhlutæ’ BUW * 0inan9ra' HW Kaupendur leitið þangað sem kjörin eru best. Selj- endur skráið eignina þar sem salan er mest. mSr^aðu rlnn r MWnæ.«ræ« 20, timi 28833 (Nýj. hlMnu vM Lækjætorg) Jön Magnússon hdl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.